Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUD. 24. JOLl 1938. 169. TÖLUBLAÐ Það mi ekki láta fhald koniist bfá þvi að fram- kvmmm hltaveltuiia. Auðmean Raykjavíkur elga að fá að sýoa al- vöra sína í máíinu. Það verðar að athuga um frjálst fánsútboð. Almenningur í Reykjavík krefst þess, að hitaveitumálinu verði hrundið í framkvæmd. Hann er búinn að fá nóg af drætti og svikum í því máli. Nú vill hann sjá efndirnar. Hitaveitan er bezti undirbún- ingur Reykjavíkur undir stríð. Kolera í Kína. Kólera er nú komin upp í Kína. Hefir kínverska stjórnin -farið þess á leit við Þjóða- bandalagið, að 6 rnilj. kóleru- bólusetningarskammta verði út- vegaðar til Kína. Hefir mála- leitun þessari verið vel tekið hvarvetna um heim. Bandaríkin <og Filippseyjar hafa þegar sent 3 miljónir skammta, Rúmenía 1 miljón, en Ástralía, Argentína og fleiri lönd það, sem á vant- ¦aði, og þó vel það. Síldveiðln. Til Siglufjarðar hafa komið ^íðan í |gær tíu skip með 1130 mál síldar — mest veitt í Skagafirði. í gær voru saltaðar í Siglufirði 260 tunnur, þar af 14 tunnur reknetasíld. — Engin síld er nú á Grímseyjarsundi, sundi, en allmörg skip eru aust- an Langaness-. Þar hefir orðið tíálítið síldarvart. Annað hefir ekki frétzt til síldar. í Siglu- firði er nú rigning og stinnings norðaustan kaldi. I Reyðarfirði veiddust síðast- liðna nótt um 400 mál síldar. Þar af veiddi Ounnar Bóasson rúrrilega 300 mál, sem hann flutti á bát sínum, Stuðlafossi, iil Norðfjarðar í bræðslu. í Eskifirði veiddust í nótt 100 mál. Síldin veiddist í landnæt- ur. Mikil síld var talin við Vatt- .íarnes í gær. — Miklir óþurk- ar hafa verið undanfarið í Eski- firði. Töður manna liggja víð- ast óhirtar og undir skemmdum í Sauðárkróki voru saltaðar 1000 tunnur síldar á síðastliðn- um sólarhring. Fjöldi veiðiskipa Framh. á 4. síðu. Hitaveitan ei ein af beztu kreppuráðstöfunum, sem hægt er að gera. Og hitaveitan er það atvinnumál, sem verka- menn Reykjavíkur háfa treyst á. Það verður því tafarlaust að halda þessu rriáli áfram — með sameinuðum kröftum þjóðar- innar. Þröngsýnt eiginhags- munabrölt íhaldsbroddanna í þessu máli verður að hætta. Þjóðin krefst þ'ess. Kommúnistaflokkurinn' hefir þegar áður lagt til, að lán yrði tekið hér innan lands fyrir því, sem hægt er að greiða í innlendu fé, og síðan yrði reynt úti af hæfum mönnum, um það, sem á vantar. Þessu þarf nú þegar að hrinda í framkvæmd. Reykja- víkurbær á að bjóða út lán innanlands. Það er vitað, að auðmenn Reykjavíkur eiga nægilegt fé til að setja í byggingu hitaveitunnar. Þeir fengju þá tækifæri til að sýna föðurlandsást sína í verkinu. — með öðru en okri, — með því að hjálpa til með uppbyggingu atvinnulífsins a hinum mestu al- vörutímum. Þetta mál þolir enga bið. Drátturinn er þegar búinn að vinna því of mikið tjóri. Páfinn mótmælir iræntan- legnm Qyðtngaofsóknnm i Itaíín. Áróðursherferð sú gegn Gyð- ingum, sem ítölsk blöð hófu í gær, varð samdægurs fyrir strangri ganrýni páfans. HanA ilgæt nppskera í Kína. I'i þir sem japanir Ms, ei' ekkl sðð. , Frá Hankau er símað: Allsstaðar í Kíma — að und- anteknum þeim héruðum, sem Japanir hafa á valdi sínu, en þar er yfirleitt ekki sáð eða unnið á ekrum — er uppskeran í ár ágæt. Hrísuppskeran í Fu- kiang er t. d. meiri en hún hef- ir verið nokkurntírria síðustu 20 ár. Moskva, í gærkv. lét svo um mælt í gærkveldi, að þessi svo kallaða barátta fyr ir hreinleik kynstofnsins, væri ekki annað en'ný tegund skurð goðadýrkunar, sem orðið gæti til þess að leiða heiminn aftur í rriyrkur villimennskunnar. — „Kristinn maður", sagði páfL ,,er ekki metinn eftir því, hvort hann er hávaxinn eða lágvax- inn, grannur eða gildur o. s. frv., heldur eftir göfgi sála; hans". I Austurríki hefir nú einnig verið hafin ný herferð gegn Gyðingum. Leiðtogi flokksdeild ar nazista í Vín, lét svo um mælt í gærkveldi, aö nazistar myndu beita sér fyrir því með öllum ráðum, að Gyðingar yrðu látnir yfirgefa Austurríki, og myndi fyrsta skrefið á þá átt vera það, að hreinsa Vínar- borg að öllum Gyðingum. Ef ríkið reyndist þessa ekki megri- ugt, myndi Nazistaflokkurinn á- reiðanlega hafa afla til þess. „Þeir, sem skjóta skjólshúsi yf- ir Gyðinga", sagði hann, „eru sekir um skemmdarstarfsemi'".' LONDON f GÆRKV. F. U. Frekja Japðosko fasistanna 6 japanskir hei menn ráðast inn fyrir landa- mæri Sovétríkjanna og hefja skothrið. Rauði landamæravörðurinn tók pá alla höndum og afvopnaði pá. Kalíaiii og Bliicher marskálkur yfirmaður Síbiríuhers Sovét- ríkjanná. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA í GÆRKV. Frá Chabarowsk er símað: 21. júlí setti rnansjúrískur mótorbátur sex manna hóp af japönskum hermönnum á land í sovét-eyjuna Faingow, sert) pr í Ussuri-fljóíi í Widnoje-Jiéraði. Með þessu höfðu hinir japönsku hermenn ráðizt inn fyrir landamæri Sovétríkjanna. Hófu þeir nú skothríð á vélbát, er tilheyrði Sovétríkjunum. Landamæravörður Sovétríkjanna greip nú tafarlaust til nauð- synlegra aðgerða, og tók alla þessa 6 japansk-mansjúrísku hermenn fasta. En tveir af þeim særðust í viðureigninni — Landamæravörðurinn tók af þeim öll vopn og voru þau þessi: Létt vélbyssa, 5'japanskar byssur, Mauserpístólur, yfir 1000 skarpar patrónur, og fleiri önnur tæki höfðu þeir. FRÉTTARITARL. Alpjóðaskákmót ið í Hollandi. Á alþjoðaskákmótinu í Nord- f/ijk' í |Hollandi fóru leikar þann ig, að Eliskases (Þýzkalandi) hlaut 7% vinning af 9 gerleg legum. Keris (Eistlandi) hlaut 6V2 vinning, Pire (Júgóslavía) S% dr. Euwe (Hollandi),fyrv. heimsmeistari, 5 vinninga, Eo- goljubov (Þýzkalandi) og Lan- dau (Hollandi) 41/3 hvor, Tho- mas- (Englandi) 4, Spielmanu (Hollandi) og Tartakower (Pól- landi) 33/2 hvor. A aiþjóðaskákmótinu í Bad Elster sigraði Boguljobov, en næstir honum urðu þeir Elis-- kases og Engels. Skáksamband Norðurlanda heldur skákmóit í Örebroi í Sví- þjóð dagana 20.—28. ágúst. — Keppt verður í þrem flokkum. F. Ö. í gærkvöídi. Bretar 01 Fiafelar hvetja tie&kseska stióroiaatilendaisláts seml viO Sidetta. gnn beinist athygli manna í Evrópu að Tékkóslóvakíu öðru fremur. Síðustu dagana hefir sendiherra Breta í Prag átt tvö viðtöl við forsætisráðherra Tékka. Bretland og Frakkland reyna að hafa áhrif á stjórnina í Pragj í þá átt, að hún sýni sem mesta eftirlátssemi við hina þjóðernislegu minnihluta. Þýzki sendiherrann í London og Chamberlain forsætisráðh. ræddu í gær um hið tékkneska vandamál. Sendiherrann full- vissaði ráðherrann enn á ný um það, að Þjóðverjar vildu Ieysa málin á vinsamlegan hátt. LONDON I GÆRKV. F. íí. í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.