Þjóðviljinn - 26.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.07.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Þriðjudaginn 26. júlí 1938. gSIÓOVIUtNM Málgagn Islands. Kommúnistaflokks Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverftegata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. MUli tveggja stóla Nýja Dagblaðið byrjaði á' sunnudaginn að atyrða kom- múnista og reyna að telja póli- tík þeirra samskonar og heild- salanna. Annars hefir blaðið verið svo frjálshuga í umtali sínu undanfarið og óhrætt, í umtali um braskarana, að manni hefir ósjálfrátt dottið í hug málsháttur, er byrjar svo: „Þeg ar kötturinn er burtu, .... ." Það er hlægileg firra, er N. Dbl. reynir að telja lesendum sínum trú um, að kommúnist- ar fagni erfiðleikunum, er nú dynja yfir. Þess má sannarlega engin merki sjá. Yfirleitt er fylgjendum núverandi ríkis- stjórnar best að taka frá upp- hafi skynsamlega á þessum mál um, en vera ekki með neinn þvætting, heldur reyna að átta sig á hvað gera skuli og ger? það. Pólitík sú, sem N. Dbl. virð- ist helst ætla stjórninni að reka, minnir átakanlega á það, að setjast á milli tveggja stóla — • og dumpa niður. Framsókn á um tvent að velja, til að geta stjórnað Iandinu á þeim erfiðu tímum, sem framundan eru: Annaðhvort að ganga með heild saláklíkunni móti verkalýðn- um og' svíkja þannig kjósend- ur sína, kenningar og fortíð, — eða að standa með verka- lýðnum og vinna að því, að bjarga alþýðu manna sem best yfir hallærið, þó það kbsti að heildsalar og hátekjumenn verði að láta a'f óhófslifnaði sínum og'lifa við sömu kjör og aðrir íslendingar. •Aðra hvora leiðina verður Framsókn að velja -— og^ í raun inni hefir bændastétt landsins, sem Framsókn á alt sitt fylgi hjá, þegar valið — valið sam- vinnuna við verkalýðinti í með- • vitundinni- um það að vinnandi stéttirnar h'eyra saman. Það, sem um verður barist í Fram- sókn nú, er því hvort sá hluti foringjaliðsins á að raða, sem spilst hefir af umgengninni við þurgeisana í Reykjavíkoggerst hálaunaður sjálfur, — eða hvor' flokkurinn, bændurnir, eiga að ráða stefnunni. Það er eng- inn „gullinn meðalvegur" til fyrir Framsókn í þessu máli, reyni hún í trúnni á einhverja slíka hugaróra, að ganga bil beggja, mun ríkisstjórn henn- ar brátt sannfærast'um, að hun ð vík Svife og biekkiatga Mtaveitramáii^ia U úr hofl ao þoiað þao iengfiu*. r ibaidsias í svo ffram geta ekki { bænum er vart um annað taláð en hitaveitumálið. Þúsund ir manna höfðu litið til þessa svífur í lausu lofti, og skellur von bráðar niður — á milli stólanna. Það, sem fyrir liggur, er að skapa hér á íslandi sterka, þjóðlega lýðræðisstjórn, sem þorir að reka hagsmuna- pólitík fyrir vinnandi stéttirn- ar og hefir þær því að baki sér, og þar með þann fjöldagrund- völl, sem sterk stjórn verður að hafa á slíkum tímum, sem nú eru að hefjast, þann fjölda- grundvöll, sem núverandi stjórn hefir vantað. ' Verkalýður íslands — og þar með Kommúnistaflokkurinn — óskar eftir samvinnu við Fram- sókn um varðveizlu og endur- bót á þeim lífskjömm, er vinn- andi stéttir landsins nú búa við — um vernd lýðréttinda og sjálfstæðis íslendinga, — en honum er Ijóst, að slíkt verður aðeins gert með einurð og djörfung gagnvart braskara- váldinu í Reykjavík, en ekki með undanlátssemi og uppgjöf, þegar í odda skerst, eins og hefir vei-ið höfuðsynd núver- andi stjórnaí" í viðskiptum henn ar við Landsbankastjórnina, höf uðpaur og verndara braskara- valdsins. Hitt er Nýja dagblaðinu bezt, að hætta að þvætta um, að kbmmúnistar vilji nota byrj- andi ¦ neyðarástand til að „steypa þjóðfélaginu". Fram- sóknarmönnum er vel kunnugt um, að Kommúnistaflokkurinn hefir allra lýðræðisflokka- bezt 'sýnt það í verkinu við síðustu kosningar, að hann vill vernda lýðræðið. Hættan á að ofbeldi verði beitt nú til að km'ja fram breytingar á þjóðfélnginu, staf- ar beinlínis frá fasistaarmi í- haldsins. En það má Framsókn muna, að það er ekki verkalýðurinn, sem á sök á þessari kreppu að neinu leyti. Hún stafar ein- göngu af auðvaldsskipulaginu, og mega þeir sér um hana kenna, sem vilja viðhalda yfir- ráðum auðmannanna í þjóðfé- laginu. En þar sem verkalýð urinn ræður, þar sem Komm- únistaflokkurinn fer rheð stjórn, þar eru kreppur ekki til, þar er það sorglega og heimsku- lega ástand mannfélagsins end- anlega afnumið, að menn verði að svelta — vegna alsnægtanna sem þeir hafa skapað. máls, sem helstu atvinnuvonar- innar í sumar og vetur. Tug- ir þúsunda höfðu trúað því að loks væri framkvæmd þessa velferðarmáls að nálgast. — Og svo kemur reiðarslagið: Ekkert lán. íhaldsblöðin voru búin að lýsa því yfir fyrir síðustu bæj- arstjórnarkosningar, að lánið væri fengið. 10,000 Reykvíking- ar greiddu íhaldinu atkvæði í þeirri tru. — Og svo reynist alt sem íhaldið hefir sagt, aðeins svik og lýgi. Atvinnuvon þús- unda Reykvíkinga var í veði, þúsundir áttu afkbmu sína á næstunni undir því, að þetta tækist, — en afkomumöguleik- ar verkamannafjölskyldnanna voru aðeins leiksoppur í hendi hinna pólitísku braskara íhalds- ins. Það er staðfest, að hitaveitu- málið hafi verið vel undirbúið og „projektið" sé gott. Það er ennfremur staðreynd, að lítill bær, eins og Akureyri, — þar sem góð samvinna hefir verið milli flokkanna um rafvirkjun- armálið, — hefir fengið 2 milj. króna lán til rafvirkjunar. — Og svo fær Reykjav'k ekki 8 miljón króna lán til fyrirtækis, sem viðurkent er ágætt! Hér getur ekki verið öðru um að kenna, en of miklum drætti á málinu af hálfu íhaldsins í flokkshagsmunaskyni, óvitur- legri framkomu Péturs Hall- dorssonar og vantrausti erlend- is á fjárhagsstjórn íhaldsins á Reykjavík. íhaldinu kemur nú í koll, að vilja altaf halda þessu máli sem einkamáli sínu. Nú verður það og skoðað sem einkasök þess að þetta mál hefir sfrandað í höndum þess — og það að makleikum. En þær þúsundir Reykvíkinga sem vilja fá hitaveituna, bæði sökum hennar sjálfrar og at- vinnunnar við hana, vilja ekki láta sér lynda að standa nú uppi atvinnulausir, með ryk- mökkinn yfir bænum, þó íhald- ið hafi með alveg sérstakri frekju, klaufaskap og svíkum siglt þessu máli í strand í augnablikinu. 'Reykvíkingar heimta hitaveit- una, og fyrst íhaldið svíkst um að útvega hana, eftir að hafa gefið hátíðlegar j'firlýsingar um að hún væri fengin, þá verða Reykvíkingar sjálfir að taka málið' í sínar hendur. Ihaldið hefir ekkert gert fnema ilt með afskiftum sínum af hitaveitumálinu. Það hefir 0 r-M rv&ro&$% . Þjódviljinn haföi falid /nér, örv- ar-Oddi, ad veita móttöku hinum kommglegu gestum fyrir hans hönd. Ég er vanur að umgajigast slikt fólk fr\á pví í grárri forneskju og pab" oðnwisi kempur en nú-tidk^ ast. Hefðu skyggnir menn verið viðstaddir, hefðu peir séð mig með gráa, siðn skeggíð, ýmist nœrri út- varpspulunum eða stórmennum landsins. Þegar Friðrik Kristjánsgpn sté á land sá ég skjótt, að aldrei myrtdi, hann verföa konungur y.fir Islandi, pvi fyrir mann eim og mig, sem átti cesku fyrir 15 öldum, $á eri\ nœstu árin fram á veginn jafn Ijós og pau síðastliðnu. Því varð mér að hrista skeggið, er prinsinn sté á land, — og hljóp við pað raf- magn úr skeggi mér i linu útvarps- ins og gerðist slík truflun af, að ekki mátti paðan meir á íslensku mœla. Fannst mér réttast, áð frd manni peim, sem aldrei verður ann- að en danskur krónprins, eða í besta lagi danskur kóngur, vœri skýrt á dönsku i útvarpið — og vard pað svo. \ En litið pótti mér legggjast fyr- ir kappa móttbkunefndarinnar, er peir réðu ekki einu sihni við raf- irtngnið í skegg\i mér\ i byrjun mót- tökunnar. Hvað myndi pá verða, ef ég tœki að nota örvamtæli minn og boga á forna visu. Sjaldan hefir mér pótt eins vœnt um islenskuna eins og pegar hún pagnaði við danska konungssöng- inn. Það var sem tungan sjálf skildi pað betur en peir, sem töluðu hana, að undirlœgjuhátturinn átti ekki við lagst á það sem flokksmál, eins og ormur á gull, tafið fyrir því o.g eyðilagt þannig besta tím- ^iin, sem til var til að fá lán« Pað hefir hagað sér heimsku- lega gagnvart erlendum lánar- drotnum og stórspilt að öllutn líkindum fyrir framtíðarviðskift um við þá. Og það hefir rneð óstjórn sinni á fjármálum Reykjavíkur spilt svo trausti á Reykjavík, að Akureyrarbæ gengur betur að fá lán erlendis en höfuðborg íslands. Flestir menn ,sem væru gædd ir sómatilfinningu, mundu sjá heiður sinn í því að segjá af sér eftir svona ófarir. En bæj- arfulltrúar íhaldsins hafa ekki mikið af þess háttar tílfinning- um. „Fyrst við komuinst í bæj- arstjórnina með lygum, þá get- um við eins setið þar með svikum" — hugsa þær vafa- laust íhaldsskepnurnar nú. £n reykvísk alþýða þarf að láta þessa herra vita álit sitt á þeim. Hún þarf að sýna það í verkinu, að hún lætur ekki bjóða sér svona framferði hvað ofan í annað. — Hún krcfst þess að annaðhvort taki íhald- ið ærlega höndum saman við aðra flokka. bæjarstjórnarinnar um framkvæmd á hitaveitu- málinu, eða það víki og láti kjösa bæjarstjórn á ný. hana — pað lét best að túlka hann á dönsku. Heldur póttu ffflr húrrahrópin lin — og pað lítið pað var, pd var, sannarlega auðséð að menn voru l át n ir húrra. Það er alveg skakt af móttökunefndinni að hafa svona fámennar og fáar œfingar. pað á að láta piisundir manna standa dögum saman d Ipróttavell- inum og hiírra allan daginn. Og svo d að vera einn aðstoðarmaður frá móttökunefnd fyrir framan hvern áhorfanda á hafnarbakkanum, og sýna honum tikall um leið og látið er hrópa húrra — og pann 'tíkall á maðurinn að fá, ef hann húrrar með. Þannig vœri pá ef til vill hœgt að gera einhverja spennta, sem ekki sjá neitt spennandi við Hvj-ra-ópin út af fyrir sig. — Þvi móttökunefndinn vœri pd Ijóst, að aldrei fœri menn að húrra af sjálfsdáðum, — og meira að segja Vilhjdlmi Þ. var gert petta Ijóst, pvi að hann sagði í útvarpið, að menn vœru komnir niður á hafn- arbakkann af forvitni og gestrisni. — Sem sé: af komwgshollustu kom enginn einasti maður; — en af snóbbtsma nokkrir. Og af hverju átti menn pá at hrópa? Af snobbisma? Já, pað er sannarlega gleðilegt, að peir skuli ekki vera fleiri i Reykjavik, snobb- Svo fóru betri borgararnir að heilsa upp á krónprinsinn sinn. Allt af verbur mér að kíma, pegar ég sé islenzkar .^jálfstœðis-hetjur'" í danskri 'hirð. Og yfir öllum „kons- idunum", með sinar finu orður og löngu titla, stóð letrað iisýnilegri skrift: „Orður og titlar, — ónýtt ping, — eins og dœmin sanna, not- ast oft sem uppfylling, i e\yður verðleikanna". — En tveir helztu „betrt borgararnir'", sem parna mœttu, fundust mér harla furðuleg- ir. Það eru pingmenn, sem byggja a grundvelli hins visindalega sósi- alisma, marxismans, og œtla að af- nema konungsvaldið á íslandi inn- an finnn ára, — eftir stefnuskrá peirra sjdlfru. Og parna voru peir aú heilsa krónprinsinum með handa- bandi, Haraldur og Ásgeir. — Ja, að. peir eru sósialistar, er enginn vafi á, — pað er bara ómögulegt að sjd! Þá yœti ég nœstum pvi trúað, ¦að pað vœri „rauðara" blóðið i henni Ingiríði, krónprinsessunni, en í peim. Þvi langa-Ianga-lang aft hennar var pó alltaf byltingamaður og fékkst mikið við að steypa kon- angum af stóli, og jafnvel háls- höggva p á, ef peir voru mjóg bölv- aðir. Og pó að Imnn yrði að lokum\ kongur^sjálfur, hann Bernadotte, pá. hefir hann liklega varla upplitast mikið meir við pað en sumir, sem kalla sig sósialista nú til dags. \ '¦"¦»'..........."»¦¦.................«11« ¦ Pletelrlfstofeo" er á Laugaveg 10, opim aMa virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.