Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 1
Munið leshrlnginn í kvold! 3. ARGANGUR Skammarleg iramkoma „Sklaidborgarlnnar" gagnvart verklýðsfélagl I pélltiska hefndarskjrni á »8 srifta Þvottakvennafélaglð FrejrJn samniags- réttindnm fyrir meðllmi sína. 16 gðsand Kinveilar drepnfr 22 pÉssMÍ særöir - af vðlð- 30 loftárása Japana Japanskl heriam sækir fram m Hasikow. MOSKVA í GÆRKV. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS Opinberar skýrslur um íjón af loftárásum Japana á varnar- lausar kínverskar borgif hafa verið gefnar út. Frá 1. júlí 1937 og tíl júníloka 1938 voru gerðar 2472 loft- árásir á 275 borgir í 16 fylkjum Kína. Yfir 33000 sprengjum var varpað niðpr. Samkvæmt opinberum tilkynpingum, sem þó eru enn ekki fullkomnar, hafa 16532 menn íátið lífið af völdum loftárása og 21752 særzt. FRÉTTARITARI LOMDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) Skjaldborgin reynir nú eftir mætti að beita valdi og kúgun- um gegn þeim verklýðsfélög- tum, sem tryggust eru við sam- einingarmálið, og er þessi við- leitni nú að verða hrein of-sókn á hendur einstökum verklýðsfé- lögum. Er þar skemmst að minnast framkomu Skjaldborg- arinnar í deilu netabætinga- jmanna, A. S. B. og Djúpavíkur- deilunnar. iNú hefir einnig verið ráðizt á pvottakvennafélagið Freyja, tog hefir „Alþýðusambands- stjórnin“'1 samþykkt að svifta félagið samningarétti fyrir með- limi sína, og falið óviðkomandi fólki að semja við ríkisstofn- anirnar. puríður Friðriksdóttir. Saga málsins er í stuttu máb þessi: Þegar Haraldur Guðmunds- son fer frá, skilur hann eftir fyrirmæli um, að segja skuli upp samningi ríkisstofnana við Þvottakvennafélagið Freyju. — Bæði Þvottakvennafélagið og stofnanirnir voru fúsar að framlengja samninginn óbreytt- an. En það ákvæði í samningn um, að félagskonur í Freyju sætu fyrir vinnu, var Skjald- borginni þyrnir í augum, og mun það ástæðan til þess, að Haraldur var látirm segja upp samningnum. Hafði formaður félagsins, Þuríður Friðriksdóttir, þegar tal af Skúla Guðmundssyni, eft- irmanni Haralds, og talaðist svo til milli þeirra, að Skúli skyldi senda út tilkynningu til stofn- ananna, að þeim væri heimilt að semja að nýju við „Freyju“. En jafnframt gat ráðherra þess, að Stefán Jóhann Stefánsson vildi íh'afa hönd í bagga með samningunum fyrir hönd Al- þýðusambandsins. Sneri Þuríður sér þá til St. Jóh., en hann vísaði til Ósk- ars Sæmundssonar, framkv.stj. Alþýðusambandsins. Urðu þau Þuríður og Óskar ásátt um samningsuppkast, og samþykti Stefán Jóhann það einnig. Var þar haldið ákvæðinu um for- gangsrétt ,,Frevju“'-kvenná til vinnu, með nokkrum takmörk'- unum. En þegar Þuríður kemur að' nýju til Skúla ráðherra með þessi málalok, þá hefir Alþýðu- sambandsstjórnin tilkynnt ráð- herranum að ekki skuli samið við stjórn ,,Freyju“ , heldur muni Óskar Sæmundsson ásamt Jóhönnu Egilsdóttur sémja um þessa vinnu fyrir hönd Alþýðu- sambandsins. Hafa þá bæði Ósk ar og Stefán Jóhann gengið frá : Ioforðum sínum, ekkert tillit tekið til þess sámkomulags, sem þeir háu herrar voril búnir, að sámþykkja og ‘félagsfUndur í ,,Freyju“ hafði eínrrig samþykt. Ér þettá skámmarleg misbeit- ing á váldi ÁlþýðusambaridS- Japanir tilkynna að þeir hafi tekið Kiu-Kiang í morgun, en það er mikilvæg borg frá hern aðarlegu sjónarmiði, um 150 enskar mílur frá Hankau. Jap- anir segja, að kínversku her- sveitirnar hafi verið hraktar á brott frá borginni og elti flug- vélar Japana þær. Ennfremur er skotið á þær af fallbyssum jap- lirepp^ ' Við reítsrhöld'o vec'na bif- reiðarslyssins við Haffjáírðará kom það í Ijós, að hifreiðar- síjórinn, porsteinn Guðmunds- son, hfafði verið ölvaður við stjórnarinnar, og mál, sem alla verkalýðshreyfinguna varðar. Þetta er bein tilraun til að snið- ganga viðurkent verkalýðsfélag og sýna því óvirðingu. Verka- lýðsfélögin, og þá einkum hin stærri og sterkari, mega ekki líða svona framkomU án þess að mótmæla Sterkléga slíkri misbeitingu valds, er verkalýð- urinn hefir fengið Alþýðusam- bandsstjórninni. Stefán Jóhann og Go. ættu áð leggja áér það á hjarta, áð þeir eru þjónar fólksiús en ekki berrár pess. önsku herskipanna á Yangtse- ánni. Telja Japanir Iíklegt að þeim muni takast að stöðva flótta þeirra og króa þær inni. Nýkomnar fregnir frá Kína lierma, að Kínverjar haldi því fram, að Japanir hafi ekki náð borginni á sitt. vald, og .verjast( nokkrar kínverskar hersveitiý þar enn. stjóm bifreiðarinnar. [átaði hann að hafa neytt vins hjá fjórum mötinum á skerrjmti- staonum og verið nokkud ölv- aður, er slysið vildi iil. Hafði harin ekið hratt alla leið, en var nýfarinn af stað eftir við- tivöl á veginum, er bifreiðin íór utaf. Var því lítill hraði á bifreiðinni og meiðsli farþeg- anna því eftir atvikum lítil. — Allt fólkið hafði fótavist í gær- kvöld, nema Ársæll Jónsson úr Hafnarf., sem er í sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. Líðan hans er |>ój í dag heldur betri en í gær. — Þorsteinn bifreiðarstjóri ját- aði í réttarprófunum, að einn þeirra manna að minrista kösti, er veitti honum vín, hefði að Frámh, á 4. aföw. /Aötmæli Þvottakvennafélagsins Preyju. SVOFELLD mótmæli frá Þvottakvennafélaginu Freyju gegn gerræði stjórnar Alþýðusambandsins við fé- lagið, voru í fyrradag undirrituð af stjórn félagsins og 75 félagskonum, er til náðist í bænum: „Við undirritaðar félagskonur 1 pvottakvennafélaginu Freyja móímæhim hérmeð algerlega aðferð sambands- stjórnar gagnvart félaginu, þar sem sambandsstjórn hefir meitað að aðstoða félagis, sem er fullgildur meðlimur Al- þýðusambands íslands, við vinnusamninga þess við opin- berar stofnanir, enda þótt etngirin ágreiningur væri um kröfur né skilmála félagsins, en hinsvegar ráðizt sjálf í að semja við hið opinbera, framhjá hlutaðeigandi verk- íýðsfélagi fyrir þvottakonur. Við sjáurti ekki betur, en að sambandsstjórnin sé með þessu tiltæki að gera beina árás á verklýðsfélagsskapinn í iheild, með því að reyna að brjóta niður sjálfsákvörðunar- rétt og þrótt hinna einstöku verklýðsfélaga, og þar með að ráðast á garðinn, þar sem hann er lægstur, að því er séð verður eingöngu í þeim tilgangi, að þau ein verklýðs- félög geti náð samningum, sem fylgja pólitískri stefnu þeirra manna, sem nú eru í meiri hluta í sambandsstjórn. Við skorum á alla meðlimi verklýðsfélaga, í Alþýðusam- bandinu og utan, að fylgjast vel með þessum aðgerðum meiri hluta sambandsstjórnar, hvemig hún er að ráðast á eitt sambandsfélágið, og undirbúa svo málin fyrir næsta sambandsþing, að slfkt framferði geti ekki komið aftur fyrir hjá stjóm íandssártibartds verklýðsfélágamína‘“. Fólkinn, sem varð fyrir bilslysinn við Hafffarð- a?A iilnr smmllega MilsfjérSiiii olvaðar. - Vlsar á brafifiara fi Kolbeiasstaða-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.