Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 2
Miðvikudaginn 27. júlí 1938. ÞJÓÐVILJINN »Verkfæri í þjónustu utanrík- j35 Þúsund ungír ^élf ;.i , , ¦«.,:., . . , menn syna a Rauða ismalastefnu þyzkra nazista« torginu {Moskva all og Danskur menniamaður lýsir »Nordische Gesell- j frœkni SOVélæskunnar schaft«, félaginu, sem Péfur Halldórsson, Jóhann Jósefsson, Helgi Hermann Eiríksson o. fl. íhalds- broddar eru þátttakendur í. Fyrir nokkru flutti Morgun- blaðið margra dálka frásögn af ^Norræna deginum" í Liibeck, Greinin var rituð af einum bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík, Helga Her- manni Eiríkssyni, og hafði sá góði herra sýnilega gleypt gagn rýnislaust það sem fram hafði verið horið á þessu nazistanám- skeíði, en hann var þar eins- konar fulltrúi „lýðræðisllokks" íhaldsins hér á fslandi. 'Á „námsskeiði" þessu voru aðrir háttsettir foringjar Sjálfstæðis- flokksins, Pétur lánlausi, borgar stjóri, og Jóhann Jósefsson, höf undur þýsku landráðasamning- anna. Hélt Jóhann ræðu, að því er H. H. E. segir, er var vel tekið! Þjóðviljinn benti strax á hversu ótilhlýðilegar og hættu- legar slíkar utanstefnur erlends einræðisflokks á íslenskum stjórnmálaleiðtogum væri, — að þátttaka Péturs borgarstjóra í opinberum útbreiðslusamkund- um þýskra nasista væri ekki lík- Iegt til að bæta úr Iánleysi hans. Síðan hefir Morgunblaðið ekki minst á „Norræna daginn" í Liibeck, né þátttöku leiðtoga Sjálfstæðisflokksins: i þeirri sam kundu. I nýútkomnu hefti af tímarit- inu „Nordeuropa", sem gefið er út af frjálslyndum menta- mönnum og rithöfundum 'á Norðurlöndum (Halldór Kiljan Laxness er einn í ritstjórninni), er eftirtektarverð grein eftii) Peter P. Rohde, adjunkt, — „Norræni dagurinn". Fergrein- in(hér á eftir, í lauslegri þýð- ingu: „Ár hvert, í júnímánuði er höfð samkoma; í Löbeck, að til- hlutun „Nordisehe Gesell- schafts" („Norræna félagið"). 1 ár hpfir samkoman hlotiðnafn ið „Norræni dagurinn", vegna þess að ræðurnar verða haldn- ar af Norðurlandabúum, aðfrá- teknum ræðum, sem heimsskoð unarráðherrann Alfred Rosen- berg og leynilögregluyfirmað- urinn. Himmler flytja. „Full- trúi" Dana verður nasistinn Wil helmsen skrifstofustjóri, yfir- maður þýsku vinnufylkingarinn- <ar í Danmörku. Ræðuna heldur hann á dönsku, en henni verð- ur útvarpað af þýska urv3rpin.11. Seinna verður tækifæri til að minnast á samkomuna, hér skal aðeins bent á hið eiginlega hlut verk „Nordische Gesellschafts", og fyrirætlanir Hitler-Þýska- lands um Norðurlönd, þar sem almenningi mun fremur ókunn- «gt verkefni þess. w „,, „Nordische Gesellschaft'" vai til fyrir valdatöku Hitlers, en var þá einungis bundið við Lii- beck. í Weimar-lýðveldinu var það eitt af þeim mörgu félög- um, sem settu sér það mark, að halda við menningar- og viðskiptasambandi Pýzkalands og Norðurlanda. Þar má t. d. nefna norrænu stofnanirnarvið háskólanaí í Greifswald og Kiel, þing vísindamanna, stúdenta- skiptin 0. s. frv. Auk þess var til fjöldi félaga, stofnuð víðs- vegar um Pýzkaland, af vin- um hinna ýmsu Norðurlanda- ríkja, er breiddu út þekkingu á menningu þeirra, og þjóðtung um, komu á námsferðum 0. s frv. "Nú er „Nordische Gesell- schaft" orðið félagsskapur á Iandsmælikvarða, og ekkert ann að félag má fást við þesskonar mál. Félaginu hefir verið ger- breytt, svo að af gamla „Nor- dische Gesellschaft" er nú ekki annað eftir en nafnið. Það er misskilningur að álíta „Nordische Gesellschaft" menn- ingarfélagsskap, sem eigi að rækja menningarsambönd við Norðurlönd á nazistiskum grundvelli og prédika kynþátta kenninguna. „Nordische Ge- sellschaft'" er nú orðið þátfur í. uíacirí-kispölitík Hitlers. Þetta er augljóst af lögum lélagsins. ,,N. G." er stjórnað af stór- ráði, skipuðu ekki færri en 10 mönnum, sem upphaflega eru kosnir nf félagsmönnum. Stór- ráðið kýs formann félagsins úr sínum hóp. Telst formaðurinci þá fyrst endanlega kosinn, og getur tekið við starfi sínu lög- um samkvæmt, þegar utanríkis- ráðherrann hefir gefið sam- þykki sitt". Árum saman hefir nazista- leiötoginn í Slesvig-Holsten, Lohse, verið iormaður í „Nor- dische Gesellschaft". Lohse er einnig yfirmaður þýzka nazista- flokksins í Suður-Jótlandi. AH- ir meðlimir síórráðsins em foringjar nazista. Þar er ríkis- leiðtogi lögreglunnar, leynilög- reglunnar og S. S., Himmler, innanríkisráðherrann Darré o.fl En einnig yfirmenn félags- deildanna, er stjórna starfsem. inni úti um landið, eru allir starfsmenn nazistaflokksins — í Franken t. d. enginn annar en fylkisstjórinn, Julius Streicher, sérfræðingurinn í gyðingamál- (un'4 íípanzig fylkisstjórinn For- ster, í Saxlandi fylkisstjórinn Muíschm.ann, í Rínarlöndum fylkisstjórinn Grohé, og svo mætti lengi telja. En hvergi inokkursstaðar \ „Nordische Ge- sellschaft" , ekki einu sinni í smá-trúnaðarstöðu, eru menn sem með starfsemi sinni á sviði vísinda eða menningar standa í sambandi við norræna menn- ingu, svo sem prófessorar frá Kiel, Greifswald eða Rostock- eða norðurþýzkur listamaður. Trúnaðarmenn nazistaflokksins þitja í öllum embættum. Því er það, að hver sá, sem tekur upp samstarf við „Nordische Gesell- Framh. á 3. síðu. 24. júií fór fram stórkostleg íþróttasýning. í Moskva. 35 þús. æskufólks safnast saman til að sýna listir sínar. Það eru stæltir hraustir, sólbrúnir æskumenn, — kjarninn úr hinni víðtæku og þroskuðu íþróttahreyfingu Sov- étríkjanna. Við erum staddir á Rauðatorginu. Allstaðar um- hverfis okkur er beðið í fagn- andi eftirvæntingu. Hér eru sam ankomnar tugþúsundir áhorf- enda, iðnaðarverkafólk, margar og fjölmennar sendinefndir frá samyrkjubúunum, þingmenn Æðsta ráðsins, franskar ogtékk neskar íþrótta sendínefndir o. s. frv. Á slaginu eitt ekur opin bif- reið gegnum Kreml-hliðið. Það eru þeir Svernik, ritari æðsta ráðs Verkalýðifélagasambands- ins og Kossarov, forseti sam- bands ungra kommúnista. Þeir aka framhjá fylktum röðum íþróttafólksins og heilsa. Stalin, Molotov, Kaganovitsj, Voro- sjilov, Kalinin, Andrejev, Miko- jan og Jesjov hafa, tekið sér stöðu uppi í Leghöll Lenins. Kossarev setur íþróttasýning- una með ræðu. Það eru ekki aðeins íþróttamenn frá Moskva eða Stóra-Rússlandi, sem taka þátt í þessari sýningu. Öll sam- bandslýðveldin, ellefu að tölu eiga hér sína fulltrúa. Þauhafa sent bestu og frægustu íþrótta- menn sína til að taka þátt í þessu móti. Okraina, Hvítarúss- land, Aserbajdsjan, Georgía, Armenía, Osbekistan, Turkmen- ía, Tadsíkistan, Kasakstan, og* Kirgisia eiga öll sína fræknustu sonu og dætur í þessúm sól- brendu, hraustlegu fylkingum. Það var ógleymanlegt að sjá þau ganga fylktu liði inni á torg ið,og hinar listrænu íþróttasýn- ingar vöktu ákafa hrifningu. íþróttamenn hvers sambands- lýðveldis höfðu sína sérstöku sveit, sem vir bú:.n og skreytt með ákveðnum hætti — og sýn ing hennar við það sniðin, að sérkenni hvers sambands-lýð- veldis. íþrótíasveit Gcorgiu valdi sér sem efni að túlka Georgiu sem æskuheimkynni og ættland Stal- ins. Úkrainski íþróttaflokkurinn sýndi Sovét-Ukraniu, sem for- vörð Sovétríkjanna í vestri. Full trúarnir frá Aserbajdsjan völdu sem viðfangsefni, að sýna hið nafta-auðuga ættland sitt. Aðrar sendinefndir sniðu íþróttasýningar sínar við það, að sýna hvað Sovét-þjóðirnar mundu gera ,ef til stríðs kæmu Á sjálfu Rauða torginu blasa. við frjóar, gróandi ekrur Uktfa- niu, hinu megin við landamæra- girðinguna sést glytta í svíns- trýni þýska og pólska fasism- ans. Gróðursælar ekrurnar.; fyll- ast iðandi lífi, upp úr hálmgres- inu spretta ótal hermenn, yfir torginu svífa flugvélar og fall- hlífar. Það hefst skyndiorusta. Óvinurinn er sigraður hinu meg in landamæranna. íþróttamenn- irnir snúa heim á leið með hina sigursælu rauðu fána, blakt- ,andi í fylkingarbrjósti. Svo skift ir um svið, alvaran tekur við af leiknum. íþróttamenn rauða hersins koma fylktu liði — ó- vopnaðir, stæltir, sterklegir og þjálfaðir. Þeir ganga hergöngu. Eitt andartak þagnar hin óm- sterka 700 manna hljómsveit. Það heyrist ekkert, nema þungtr dynjandi fótatak 3 þús. rauðliða Fulltrúar Osbekistan sýna sigra hinnar leninisíhku stefnu í þjóðernismálunum. Fulítrúasveit Hvítarússlands var s;érstaklega frumleg. Hún kom í blómskreyttri eimlest inn á- torgið. Á einu andartaki Framh. á 3. síðu. Iþröttasýning í Moskva. ¦ . ¦ . ....-• :'¦ |MWS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.