Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.07.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudaginn 27. júli 1938. B»$ÐVIUtNH Málgagn Islands. Kommíinistaflokks Ritstjöri: ELnar Olgeirsson. Rttstjém: Hverfisgata 4, (3. bæð). Sími 2270. Afgraiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laug«veg 38. Simi 2184. Komur út alla daga nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar & landinu kr. 1,25. I lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Á að fljóta sofandi...? Með hverjum deginum sem líður versnar ástandið. Innflutn- ingurinn íil landsins er að stöðv ast. Skortur er fyrirsjáanlegu.H á ýmsum nauðsynjavörum. At- vinnuleysið kreppir að meir en áður. Hungrið tekur að sverfa að fjölskyldum verkamanna. Aflaleysi og atvinnuleysi þjakar þann verkalýð sem við síld- veiði og síldarvinnu er að fást. Og á meðan rífst Morgunblað' ið um gamlar boranir og Nýja Dagblaðið um krónuhækkunina 1925! Hér dugar ekki að stinga höfðinu í sandinn, þegar hrun- ið er að dynja yfir. Hvað eftir annað hafa þingmenn Kommún istaflokksins aðvarað ríkisstjórn iog þingflokka um að kreppa væri að dynja yfir. Forsprakkar flokkanna hafa því engugegnt og jafnvel haft þessar aðvaran- ir að spaugi. Allur viðbúnaður til að geta mætt kreppunni, hef ir því verið vanræktur. Og nú er ekki til neins að reyna að komast hjá því, að horfast í augu við vandræðin og beita undanbrögðum eða flótta. Þau vandkvæði, sem nústeðja að, verður að leysa með festu og framsýni og með velferð ad^ðu jog freísi þjóðarinnarfyr- te augum. Fyrstu ráðstafanirnar, sem gera verður, er að bæta úr ,at- vinnuleysinu og hindra vöxt dýrtíðarinnar. Sjálfsagðasta ráð- ið, til að framkvæma þetta hvorttveggja; í senn, er að svifta heildsalana þeim gróða, sem þeir hingað til hafa haft í 'skjóli nokkurskonar einokunar — og mun nema 3—4 miljónum á ári. Með því að nota þetta fé í þjóð arþágu má auka atvinnuna stór- um og reisa við hrynjandi at- vinnuvegi. Qg næst þessu yrði að skera niður hálaunin á þeim sviðum, sem ríkið fær við þau ráðið, og nemur sá sparnaður upp und ir eina miljón króna á ári. Jafnframt yrði að hreinsa svo líil í togaraúftgerðinni, að hægt væri að skapa þar heilbrigðan grundvöll fyrir áframhaldandi atvinnurekstur — og til þess yrði að gera Kveldúlf og önnur LYkillinn qö réitindum okkar. Eflir Göngu-Hrölf ujlri&Sng&r rv^fc^d^ Þegar ég var Ktill drengur þá Ias ég með óttablöndnum spehningi og hryllingi um tröll- in og óvættirnar, sem rændu kjarnanum úr.fólkinu, lokuðu það inni í idimmum l0g daunill- um afhellum, létu það standa í ísvatni upp að knjám, með hendur bundnar á bak aftur, en diska með ótal krásum það Jang}; í burtu að það gat fundið ilminn af réttunum. En lykil- inn að hellinum geymdi óvætt urin á festi um háls sér. Ég var huggaður með því, að þetta væru æfintýri, en ekki sannar sögur, og það var ekki fyr en löngu seinna, að ég skildi það, og vissi, að ég hafði verið að lesa æfisögu íslenzkrar alþýðu, æfisögu mín sjálfs og minná stéttarbræðra. Hin raunverulega saga ís- lands er frá byrjun að þessum degi meðtöldum, sagan af fólk inu, sem var rænt réttinum til jarðarinnar, sem var svift öll- um lífsgæðum, sem var lokað inni í myrkrinu og kuldanum, meðan óvætturin, yfirráðastétt- in, sat með ránsfenginn í dýrð- legum fagnaði. Og munið það með mér, að ennþa er festin með lykilinn að réttindum okkar á sama stað. Við höfum lesið um hungur- dauðann, Iifað í örbirgð, séð skortinn gæla við litlu, saklausu börnin okkar. Við höfum séð allar okkar vonir rætast í þeim gjaldþrota fyrirtæki upp. Það er ekki til neins að ætla að sigla þjóðarskútunni gegnum ólgu . kreppunnar með slíkt lík ílest- inni, sem Kveldúlfur er. Lands- bankastjórnin verður að segja til hvort hún vill framfylgja landslögum gagnvart þessu gjaldþrota fyrirtæki eða. fara ella. En til þess að gera þær ráð- stafanir, sem óhjákvæmilegar eru duga engin vetlingatök, ekkert hik og hræðsla. Növer- andi ríkisstjórn er best að gera sér ljóst, að þori hún ekki — með fylsta fylgi allrar alþýð- unnar bak við sig — að fram- kvæma nauðsynlegar • sparnað- ar- og kreppuráðstafanir þjóð- arinnar, þá eru ölt líkindi til, að heildsalaklíkan í Reykjavík láti fyrr en varir til skarar! skfíða gegn ríkisstjórninni og þá jafnframt gegn lýðræði al- þýðu Islands. Það er í öllu auð- séð, að viss hluti íhaldsflokks- ins býr sig undir slíkt athæfi,- með aðstoð erlendrs fasista. Það er þung ábyrgð, sem hvíl ir á þessari ríkisstjórn og for- ingjum Framsóknar. Haldi þeir áfram uppteknum hætti, fljóta þeirsofandi að feigðarósi". En alþýða íslands ætlar ekki að vera með! í því. Hún er bú- in að fá nóg af orðum og lof- orðum. Níj heimtar hún að „verkin séu látin tala". heimi, sem kallaður er von- leysa, staðið á rústum okkar eigin hamingju og borið okkur til að verja þetta, sem kallað er líf. Sem betur fer höfum við ekki lagt árar í bát, en það þarf á- byggilega meira en að halda um árarnar, það þarf að róa áfram og vita, hvar á að taká land. Það er ekki bara afkvæmi auðvaldsins ,kreppan og skort- urinn, sem standa á þrepskild- inum, heldur óskasonur þess^ hungurdauðinn, sem er kom- inn inn fyrir hurðina. Reikning- ar síldarfólksins á Norðurlandt eru lokaðir. Það stendur fyrir dyrum að skera niður hér um bil allan innflutning til landsins. Öll opinber vinna verður minni en nokkru sinni áður. Hin þrí- höfðaða ófreskja afturhalds og löðurmensku þeysir út í sama bílnum til að berja niður bar- áttuþrek okkar. Næstu mál á dagskrá, alþýðan dansar við dauðann, en yfirstéttin marser- ar við miljónirnar. Og það hlægir mig, að við eigum miljónir og aftur miljón- ir, möguleika og aftur mögu- leika. Og það' verður á næst- unni bent á það með lifandi dæmum, hvar þessir peningar eru, hvernig á að taka þá og til hvers á að riota þá. En það sem við verðum fyrst og fremst að gera er það, að gera okkur grein fyrir því, hvernig við eigum að fylkja okk ur saman til atlögunnar í þess- ari baráttu. Við skulum ekki láta okkur detta í hug að okkur verði rétt neitt með brosi eða góðvilja, eða fyrir kjaftháttinn einn saman. íslensk yfirráða- stétt varð til fyrir það eitt, að hún stal okkar hlut og okkar réttindum. Þessvegna er bara ein einasta leið til sigurs, að hið vinnandi fólk snúi bökum sam- an og standi sem ein órjúfandi heild móti hinum sameiginleg? óvini. Við verðum að mynda ein- ingu um sameiginlega hags- muni okkar sjálfra í stað sér- hagsmuna einstakra manna, ein ingu stríðandi stéttabaráttu, í stað skríðandi stéttasamvinnu. Takmark peningavaldsins I er sama og áður, þegar fátækling- arnir átu harðar og skorpnaðar skóbætur, meðan höfðingjarnir hámuðu í sig smjörið. Til þess að sagan ekki endur- taki sig á þessu sviði, verðum við miskunnarlaust að draga peningavaldið framt í dagsljósið til dóms og laga. Qg þetta verðum við að gera með nöktum og sönnum stað- reyndum úr okkar eigin lífi. Með því gerum við tvent. Við fylkjum okkur sjálfUm saman fastara en okkur órar fyrir, og við söfnum í kringum okkur fjölda manna, sem kanske ekki fylgja okkur beint pólitískt. Verkalýðsmdlgagn eða burgeisa- Félagar, karlar og konur, j hm? Aipádublame byrjc skrifið sjálf um þetta efni, ef ' þið hafið tök á því og sendið í fyrradag med borgaralegri fúllu á fremstu s;'ð« um komu prins- Þjóðviljanum. Ég hefi sjálfur I ins °S prinsessunnar. Auduitad hugsað mér að skrifa greina- | Pl9Ja skrautlegar myndir af hin- bálk um þetta, ef menn vildu j um konungbornu atvinnuleysingjum ekki skrifa sjálfir ýmsar upp- i oa forsœtisrádherrafrúmii á Islandi. lýsingar, þá vildi ég hérmeð •• biðja þá að senda mér þær. Ji pridju síSu kemur svo hdtfs Um ófærar íbúðir, kúgun á annars dálks „leidari"". Pdð er hiS vinnustöðvunum, ósæmilega j''„frœmiega" fóður handa verka- framkomu fátækrafulltrúanna | lýdnum, níd og illyrdi um kommir og yfir höfuð alt, sem getur ver j fínista og afflutningur d baráttu peirra fyrir samfylkingu og sam- einingu verkalýðsins. ið vopn á peningavaldið. Menn geta sjálfir tekið fram1 í bréfun- um hvernig þeir vilji láta nota upplýsingarnar og hvort þeir vilja láta birta sín eigin nöfn. Ekkert skal verða notað öðru vísi en fólkið óskar. Utaná- skrift: Göngu-Hrólfur, ritstjórn Þjóðviljans, Rvík. Qleymið ekki að hver einasta upplýsing er hárbeitt vopn,sem má hnitmiða markvíst. Sofum ekki undir vopnunum, heldur sigrum undir þeim. Göngu-Hrólfur, Og á fjórðu sídú koma svó tvœr lofgeröargreinar um einhvern rik- asta og hardsvíraðasta kapitaiíista pessa lands, Steindór Einarsson. Par er, hjartnœm lýsing á pví, er hann byrjaði ,$em fátœkur verkamaður, ópekktur öllum nema peim, sein méð honum unnu", frá pvi „er hann flutti fólk á smákœnu úr millí^ ferðaskipunum hér á höfninni" — um brennivínssmyglið og áfengis- gróðann er ekki.getið! — „frá pvi hann eignaðist fyrsta bílinn sinn" (auminginn!) — pangað til hann er orðinn rikur burgeis, sem d „70 bíla . . . , par af 30 stóra, hvita, fallega og' pœgilega", par til Steindórsbif- reiðar er/i orðnar „pekktar sem bestu flutningatcekin" (pví að ekki , s:.,.: _.. ; má nú láta hjd liða að ,mitera" tekur boði um dvöl á skálda- 1 hœfilega fyrir ^ðafynrt^ki kapt- „Nordfsche Gssellscfaaft". Framh. af 2. síðu. heimili félagsins, verður að ígera sér það ljóst, að með því gerír hann sig að verkfæri í þjónustu utanríkisstefnu Hitlers stjórnarinnar og fyriraetlana hennar með Norðurlönd" . Hverjar eru þá fyrirætlanir Hitlers-stjórnarinnar á Norð- urlöndum? í síðari hluta greinar Peter P. Rohde, er birtist hér í blað- inu á morgun, svarar hann þessari spurningu með því að vitna í orð þýzkra nazistaleið- toga, og þá fyrst og fremst orð Alfreds Rosenbergs, sem er meðlimur í stjórn „Nordische Oesellscháft" og sá nazistaleið- toginn, er Helgi Hermann Ei- ríksson var hrifnastur af. Iþróttasýniug i Motkva Framh. 2. síðu. er þessi akandi blómgarður — horfinn — umskapaður í volduga brynlest. .^Við viljum ekki styrjöld( en við erum al- búin til varnar". • Það eru viðvörunarorðjl sem beint er til hinna fasistiskif æv- intýramanna. Svo breytist Rauða torgið í víðlendan íþróttavöll. Allskonar talistans). «* „Það var ekkert meðalmannsverY. að byrja með tvœr hendur tómar", segir Alpýðublaðið, enda guldu ntargir pea& í byrjun og lögðu ár- <ar i bát. Á sama tíma fjölgaði St,eindórsbifreiðum og fyrirtœki Steindórs óx og margfaldaðist". — Hvers vegna? „Pvi er auðsvarað", segir blaðið. „Steindór hefir alltaf gerf sér Ijóst, að ekkert fœst án erfiðjs, vinnu og aftur vinnu, sam- fara reglusemi og dugnaði". Slíkir sem Steindár eru pað, „sem geta rutt erfiða braut, á hvaða hlið sem peir snúa sér", og svo framf vegis. ?» ,Og aú mœtti spyrja: Hvaða pörf er orðin á „pýska Mogga" og „Vísi" Jakobs Möllers til að prédika hér á landi auðvaldshyggju, dgœti hins „fnjálsa einstaklingsframtaks" og pá lifsspeki að með „dugnaði og atorku" geti allir komist áfrdm og orðið burgeisar og að slikir s^u mdttarstólpar pjóðfélagsins — fyrst Alpýðubláðið er farið að rœkja petta hlutverk jafnvel öllu betui en fyrmefnd ihaldsblöð? styrk sovétþjóðanna. Ríki sem á slíka æsku er ósigrandi. Sólin er að hníga bak viðhina æfingar og íþróttir eru sýndar. [ tenntu múra Kreml: Rauðir Meistaraleg afrek eru unnin. I- j rubinsteinar kremlturnanha lýsa þróttasveitirnar hylla stjórnina og Stalin. Þessi íþróttasýning stóð yfir langt út fyrir landamæri Sovét- ríkjanfla — og vekja traust og glæða vonir vinnandi fólks um í 6 klukkustundir. Hún er tákn , allan heim. l'um óbugandi orku og innri (Samkv. skeyti frá Moskva).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.