Þjóðviljinn - 28.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.07.1938, Blaðsíða 1
3. ÁRGANGUR FIMMTUD. 28. JOLl 1938 172. TÖLUBLAÐ Spaiiskl gflónuurhsrliin I ákafri sðkn mllll Barce- lona og ¥alencla. Enii siýjar loitárásir á brezk skip. LONDON í GÆRKVELDI (F. Ú.) SÓKN sú, sem stjórnarherinm spanski hóf síðastl sunnudag, miðja vegu milli Barcelona og Valencia, heldur áfram. — Hafa hersveitir stjórnarinnar, samkvæmt tilkynningu hennar 1 dag, sótt fram um 12 mílur ie(tiskar, og eru nú komnar fram- hjá bænum Gandesa. Hafa þær tekið um 4000 fanga af liði uppreisnarmanna. Uppreisnartf.nn viðurkenna að stjórnarher- inn hafi sótt fram. ' Loftárás var gerð á bresk^ skip „Delphin" í . Gandia, á .austurströnd Spánar í dag. Komu fimm sprengikúlur nið- mr nálægt skipinu. Það er í 5. sinn, 'sem loftárás er gerð á þetta skip. Að þessu sinni var það með kolafarmog var ver- ið að afferma hann, er loftárás- in var gerð. Eigendur skipsins segja, að í öllu hafi verið farið að settum hlutleysisreglum, að því er skip íð snertir, farm þess og ferðir. í neðri málstofu brezka þings ins var stjórnin spurð að því í dag, hvort hún hefði látið rann- saka, hvað hæft væ;ri í fregnum um að 10,000 ítalskir hermenn hefðu verið settir á land á Spáni þ. 15. júlí, en ef þetta væri rétt væri hér um alvarlegt brot að ræða á samkomulagi Bretaf og' ítala. ' Spurningunni var svarað á þá leið, að spænskt herlið frá Maj- orca hefði verið flutt til Spán- ar þennan dag, en ítalskt her- Iið ekki, að því er eftirgrenslan stjórnarinnar hefði leitt í ljós. j Mlkll síldveíði sið- usfn sólarhringana Sðltnnln 1 fnllana g&ngl 1 verstöHvnnuni noreanlands F. 0. í gærkvöldi. SIGLUFJÖRÐUR: | gær voru saltaðar í Siglu- firði 3771 tunna síldar, í Ing- ólfsfirði 2157 tunnur, á Akur- eyri 394, á Sauðárkróki 140, í Hrísey 630, á Skagaströnd 857 tunnur, í Ólafsfirði 967 tunnur 40gj í palvík 375. — Alls saltað á landinu 25442 tunnur. — í dag hafa komið til Siglufjarðar 5000 mál af bræðsiusíld. MÁitt veiddist við Gjögra, Hvann- dalabjörg, á Skjálfanda og í Eyjafjarðármynni. SEYÐISFJÖRÐUR: Frá Seyðisfirðí er símað, að eitt nótalag hafi verið að síld- veiðum þar í ftrðinum undan- farið — og lt&4,1 ,víor P8f' ^m' ar aflað beitusíld fyrir 14,000 krónur. Síldin hefir verið seld^ víðsvegar um austurland. — Síldarmergðin fernúmjög vax- andi en síldin stækkandi. Fara frá 6—16 síldar í kílógr., en fitumagnið er um 15 af hundr- aði. —("í gær var í Seyðisfirði tekin síld! í þró úr landnót, sem fest var við bryggju síldarverk- smiðjunnar. Talið er að mikla síld mætti veiða í herpinót í Seyðisfirði. Þá er og allmikil síld sögð vera úti fyrir fjörð» unum, allt frá Langanesi til Glettinganess og talsvert þar fyrir sunnan. — Porskafli hef- ir verið góður í Seyðisfirði nií iundanfarið og er nú það sem af er þessu sumri, kominn þar á land meiri þor^kur en á síð- astliðnu sumri öllu, þótt gæftir hafi vcrið stopalar. Iþróttasýning á sunnudaginn A sunnudaginn verður efnt tíl íþróttasýningar á Iþróttavellin- i um fyrir krónprinshjónin. íþróttasýning þessi hefst kl. 4,15 með skrúðgöngu íþrótta- manna frá íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar við Lindargötu. — Ganga íþróttamennirnir í í- þróttabúningum sínum um göt- ur bæjarins og suður á íþrótta- völl. íþróttasýningin hefst með fimr leikasýningu úrvalsflokks kvenna úr Ármann. Er það sami flokkurinn og fór til Noreg^ í vor. Jón Þorsteinsson stjórnar fimleikasýningu þeirri. Næst verður glímusýning og sýnir 8—10 manna flokkTir úr Ármann fegurðarglímu undir stjórn Porsteins Kristjánssonar. Þrenn verðlaun verða veitt að glímunni lokinni. Þriðja atriðið er fimleika- sýning úrvalsflokks kvenna úr K. R. undir stjórn Benedikts Jakobssonar leikfimiskennara. Mótinu lýkur með leikfimis- sýningu úrvalsflokks karlaund- ir stjórn Jóns Þorsteinssonar. Gert er ráð fyrir að sýning- in vari í dna klukkustund, og þarf ekki að efa að rharga mun langa út á völl á sunnudaginn. ÓLAFSFJÖRÐUR: í Ólafsfirði höfðu verið saft- aðar um 500 tunnur síldar um kl. l'6 í gær. Síldin hafðiveiðst í ólafsfirði. — Fjöldi skipa var að veiðumfí íirðinuny í gær, og eitt skip veiddi síld um 1000 metra frá kauptúnsbryggjunni. — Veður var hið besta og búist síðastliðna nótt. — í gærdag og nótt voru alls saltaðar í Ól- afsfirði rúmlega 1000 tunnur síldar. HÓLMAVÍK: Vélbáturinn Hilmir frá Vest- mannaeyjum kom til Hólmavík ur um nónbil í fyrradag með 350 tunnur gíldar til söltunar, (Frk. á 4; síðu.) Tékkneskir hermenn að skotæfingum. endlfðr Rnnei" er slgnr fyrir Hitler LONDON Blöðin. í Prag ræddu í gær um þá tilíögu frönsku stjórnar- innar, að Runciman yrði sendur sem málamiðlari milli Sudettan- Þjóðverja og Tékka. Éitt blað- ið, málgagn kommúnista, segir að framkvæmd þessarar tillögu mundi þýða stórkostlega hnekki fyrir Tékkóslóvakíu, en utan- ríkispólitískan sigur fyrirpýska land, en önnur blöð taka tillög- unni vel sem möguleika til lausnar á þessum málum. H?rra Kundt. einn af forvsiu- mönnum nasista, hélt nýleíja ræðu fvrir Súdetta-Þjnðv?r;um, þar sem hann fagnaði þessari hugmynd, einkum og sér 1 lagi þar sem .ið Runcimr\n mundi starfi óháður öllum ríkisstjórn- um. Blöðin í P.irís of? Berlín taka hugmyndinni cinnig vel, enda I GÆRKVELDI. (F. Ú.) þótt þýsku blöðin séu varkárari í Iofi sínu um hana. Tillögur tékknesku stjórnar- innar um minnihluta löggjöf eru sagðar veita hinum þjóð- ernislegu minnihlutum víðtæk réttindi, Nokkrar af tillögunumt fara hér á eftir: 1 fyrsta Iagi: opinber embætti skulu skipuð mönnum af öll- um þeim þjóðflokkum sem í landinu biiar, í réttu hlutfalli við fjölda þeirra. { öðru lagi: Þjóðabrotunum eru veitt enn víðtækari réttindi en hingað til, úm notkun þjóð- tungna sinna. í þriðja lagi: Þjóðerni einstaki lings skal ákveðas-t af því, hvaða tungu hann talar. Þó á þetta ekki við um Gyðinga, sem yfir- leitt kunna ekki hebrezku. Ólgan í Palestínu LONDON I GÆBKVELDI (F. "C.) Malcolm Mac Donald ný- lendumálaráðherra svaraði fyr- irspurnum viðvíkjandi Palest- inu og ógnaröldinni þar í landi í neðri málstofunni í dag. Kvað hann undirbúning hafinn að því að auka lögregluna þar að mikl um mun, og væri verið að æfa lögregiunýliða í Englandi, sem ráðnir hefðu verið til þessa starfa. Einnig sagði hann að verið væri að leggja vegí í iPal- estínu með það fyrir augum, að gera flutninga herliðs og lögregluliðs greiðari. Engar mjög alvarlegar óeirð- ir hafa brotizt út í Palestínu síðasta sólarhring. Vlokkur Ar- aba réðist þó á eitt nýbýla* hverfi Gyðinga skammt frá Ha- ifa. Nokkrir menn særðust ívið ureigninni, en herlið kbm á vettvang og lögðu áfásarmenn pá á ím»k ^ fe, ^ ,m-:, 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.