Þjóðviljinn - 29.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.07.1938, Blaðsíða 1
Sðkn spínska stfðrnar- hsrslns heldnr ífram Landburður af á Siglufirði þráSi ifrir »ðte|W|ia métspynm 7570tn. saltaðará einum degi Tveir hershöfðingjar sfjórnariirþar: Modesto og Lister. LQNDON í GÆRKVELDI (F. Ú.) AMKVÆMT tilkynmingu Barcelonastjómarinmar halda her sveitir hennar áfram sókn sinni miðja vega milli Valencia og Barcelona. Virðist svo eftir ýmsum fregnum að dæmla, að sóknin haldi áfram, þrátt fyrir hinar harðvítugustu tilraunir uppreisnarmanna til að stöðva hana. Hafa flugvélar þeirra varp að sprengikúlum á bráðabirgðabrýr þær, sem stjórnarlherinn hefir lagt yfir Ebroiljót. Barcelonastjórnin segir það rétt, að uppreisnarmenn hafi eyðilagt brýrnar, en nýjar br«/r hafi verið byggðar jafnharðan Stjómin segir her sinn hafa tekið nokkra bæí í {nánd við Gand- lesa, sem er talin í hættu. hag, þar sem eftirlit yrði haft með siglingum til stóru hafnar- borganna, sem stjórnin ræður yfir, en ekki haft eins strangt eftirlit með siglingum til hafn- arborga uppreisnarmanna. Ef ekki yrði komið á eftiríifi í lofti gætu uppreisnarmenn haldið á- fram að fá flugvélar frá öðrum löndum. Leiðir spanska stjórn- in athygli að því, að það mundi baka erfiðleika við framkvæmd ir tillagnanna, ef það kæmi í ljós, að sjálfboðaliðar væru miklu fjölmennari í liði annars styrjaldaraðilans. Vill stjórnin láta gilda sömu reglur,um brott- flutning Mára-hers Frankos og sjálfboðaliða frá öðrum lönd. um. A svifflugu í 5000 melra hæð 4. júlí s.l. komst rússneski flugmaðurinn V. Iltsjenko upp í háloft á svifflugu, er fest var neðan í loftbelg. Þegar 5000 metra hæð var náð, losaði Ilts- jenko sviffluguna frá loftbelgn- um og flaug niður á leið. Með þessu flugi segist Iltsjenko hafa sannað, að hægt sé að nota svifflugur til all-langs flugs í háloftinu. Frá Siglufirði var símað síð- ídegis í jdag: Síldarsvæðið var í gærkvöld aðallega umhverfis Flatey og Gjögra. Þar var þá mikil síld. Síld sást frá Grímsey í dag, en torfurnar voru litlar,. — Frá Málmey hefir ekki sést síld, og eru fá skipi í Skagafirði. — Svo mikið síldarmagn var í 'Skjálf- andaflóa í gærkvöldi, að tvö skip sprengdu síldarnæturnar. í dag hefir veiðin verið minni, og er erfitt að veiða sakir straums, enda er síldin stygg. — í gær voru saltaðar í Siglufirði 7,570 tunnur síldar og 11—12 þúsund mál lögð upp til bræðslu. — Eitt slcip kom í gærkvöldi með 600 mál síldar frá Selskerjum og úr Skagafirði. —J I dag hafa nokkrir togaranna fært sig vest- ur á bóginn. Frá Hólmavík er símað kl. 18 í dag: Frá Eyjum á Bölum við Húna flóa sást afarmikil síld vaða í morgun alla leið inn undir Bjarnarfjarðarrif. — Undanfar- andi tvo daga hefir sést nokkur síld þarna en ekki eins mikil og nú. Engin veiðiskip sáust þarna, enda hefir oftast verið dimt af þoku þessa daga. Kíaverjar i sókn á Lnnghaj LONDON I GÆRKVELDI. (F. Ú.) Kínverjar hafa byrjað sókn ,á ný í nánd við Lunghai-járn- brautina, en þar stöðvuðust bardagarnir fyrir, nokkru vegna flóðanna er vöxtur hljóp í Gula- fljót. Kínverjum hefir tekist að komast með hersveitir yfir svæði, sem flætt hafði yfir og enn eru afar erfið yfirfer,ðar og (hafa þeir náð á vald sitt borg, sem Japanir hertóku skömmju áður en flóðin byrjuðu. Samkvæmt símfregnum frá Shanghai er tilgangurinn með þessari sókn Kínverja aðknýja Japani til þess að senda lið frá Hankow-vígstöðvunum norður á bóginn. Kínversku hersveit- irnar eru nú komnar til Kai- þoku þessa daga. FCl. í gær. I svari Barcelonastjórnarinnar ■við tillögum Breta um brott- flutning erlendra sjálfboðaliða frá Spáni, eru gerðar ýmsar1 athugasemdir. Sum ákvæðin, • segir í svarinu, eru óréttlát í garð spönsku stjórnarinnar. — Eftirlitinu yrði þannig hagað, samkvæmt tillögunum, að það væri spönsku stjórninni í ó- KSON opaar nýja verzl* nn í Verkamannabéstfið- nnnm og kanpir hás V. Long i Hafnarfirðl. í gær opnaði KRON nýja sölubúð í Verkamannabústöð- unum, þar sem áður var verzl un Alþýðubrauðgerðarinnar. en þá verzlun hefir KRON nú kevpt. Er nú verið að gera ýmsar breytingar á búðinni og mun það taka nokkra daga. Hinsvegar hefir Alþýðubrauð- gerðin keypt brauðgerð Kaup- félagsins við Bankastræti og mun reka hana framvegis. í síðustu viku keypti KRON verzlunarhús Valdimars Long í Hafnarfirði, þar sem bað hefir áður rekið verzlunarstar/fsemi sína í Hafnarfirði. Er hús þetta hið vandaðasta í ftlla staði, veg- leg bygging ogí á góðum stað. Mun KRON reka þar framvegis verzlanir sínar í Hafnarfirjði, sem vefnaðarvöruverzlun, búsá- haldaverzlun, nýlenduvöruverzl un, matvöruverzlun og kjöt- btfð. Ivað fengf á verstii sknidaþrjót- annm að haldast nppl að svíkfast lam framlelhslnna ? Þ>að vantar gjaldeyri! Það vantar íisk! En Kveldúlfur svíkst um að halda togurunum úti eins og hægt væri og bezt borgar sig. Landsbúar og atvinnuvegirn- ir 1 íða stórum vegna gjaldeyris- skorts. Erlendis er góður marjk aður fyrir fisk. En íslendingar, nábúarnir við anðugnstu fiski- mið heimsins, hafa engan fisk að selja. Togaraútgerðin ber sig ekki. Kveldúlfur safnar miljónaskuldum árlega, en Kveldúlfstogararnir eru ekki að veiðum nema lítinn hluta þess tíma, sem hægt væri að stundai þær með góðum árangri. A.llir heilbrigt hugsandi menn sjá, að þetta fyrirkomulag á at- vinnuvegi nær ekki nokkurri átt Kveldúlfstogárarnir eru mar^g- faldlega eign þjóðarinnar, ár eftir ár er sóaðj í útgerð Thóifs- aranna óhemju fúlgum af al- mannafé, í óbotnandi skuldahít. En það er látið á valdi þessara hálfdönsku spákaupmanna hvort togararnir, þessi dýru atvinnu- fyrirtæki, kostuð af almannafé eru notuð. Það veltur á geð- þótta, duttlungum og spekúla- sjónum Thorsbræðra, hvort togararnir eru látnir ganga. Og ef þeim sýnist svo, geta þeir svikist um að láta framleiðslu- tækin vera í notkun, og það hafa þeir gert, beinlínis í póli- tískum tilgangi. Allir vita, að þeir togararnir, sem lengstan veiðitíma hafa, bera sig best. Ljósasta dæmið er að bera sam an útgerðina á „Max Pember- ton“ og útgerð Kveldúlfstogar- íanna, þar er hægt að sjá, að með góðri stjórn er hægt að reka togaraútgerð á íslandi svo að arður sé að. Öll alþýða Islands krefst þess að bundinn verði endir á Kveld- úlfshneykslið. Það má ekki líð- ast, að ár eftir ár sé fé almenn- ings ausið út í skuldahít Thors- bræðra, og þeim gert mögulegt að fremja vinnusvik í stórum stíl — til að ná pólitískum mark miðum. Krafa þjóðarinnar er uppgjör Kveldálfs!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.