Þjóðviljinn - 30.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.07.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR JLAUGARD. 30. JOLÍ 1938. 174 TÖLUBLAÐ \É í'ííSv.V ¦¦¦¦ ¦ ¦'¦'¦¦¦ ¦¦¦¦'-' Óeirðir í Grikklandi. * Byltiogartilrain á Krit. Uppreisnarmeon náðu opinberum bygg- ingnm á vald sitt í bili. Círikkir segja að npprelsnin hafi verio bæld nlðnr LONDON I GÆKKVELDI (F. Ú.) ágl TJÖRNARBYLTINGARTILRAUN hefir verið gerð á ®*^ eyjunni Krít, og er foringi uppreisnarmanna sagðurvera irændi Venizelosar, hins heimsfræga gríska stjórnmálamanns. Svo virðist sem einhver hluti herliðsins hafi tekið þátt í upp- rei&nartilrauninni. Réðust uppreisnarmenn inn í aðalborgina á eyjunni, Kanea, og náðu opinberum byggingum á sitt vald. Gríska stjórnin fyrirskipaði þegar, að senda skyldi herlið til eyjarinnar, til þess að bæla niður uppreisnina. Seinusíu fregn- ir herma, að Iandsstjórinn á Krít hafi símað forsætisráðherría að uppreisnartilraunin hafi verið bæld niður. Uppreisnarmenin hafi gefist upp eða verið hraktir á flótta. I Grikklandsfregn um um þessa atburði er ekki vikið að ástæðunum til byliing- artilraunarinnar^ Tékbeeike stiðrnio hef ir geigiD f rð ilií- ooaftiiiogym úmm Landinu skift i 4 íyiki? LONDON I GÆRKV. F.Ú. ®J TJÓRN Tékkóslóvakíu hef- ^^ ir lagt fyrir forustumenin Súdeta-pjóðverja tiHögur sínar viðvíkjandi sjálfstjórn þeim tíl handa. |Texta tilhgnanna er haldið lsyndum, enn sem kom- ið er. Vitað er þó, að ein tillagan •er á þá leið, að landinu skuli ^kiplt í 4 fylki, &g hverju fylki síðan í smærri umdæmi. Fylkj- unum verður ekkert sjálfsfor- ræði veitt í málum, ét snerta lahuvarnir, fjármál <qg titanrík- ismál. Stjórn þessara mála verð ur, samkvæmt tillögunum, ein- ungis í höndum ríkisstjórnar- innar. Fleiri en 5 menn mcga ckki safnast saman á götunum. LONDON Lögreglu- Ög herliðinu á Rangoon á Indlandi hefir verið fyrirskipað að skjóta á hvern þann mann ,sem geri sig lík- legan til árása á aðra. Fólki er bánnað að safnast saman í I GÆRKVELDI (F. Ú.) hópa á götunum, og ef fleiri en fimm menn eru saman í hóp er honum tafarlaust dreift. 2 menn voru drepni'r í 'óeírðunum í dag og hafa nú alls 43 menn verið drepnir frá því óeirðirnar. hófust. _....... ¦, . u: 6 ; jy Vlnna við rafveitu Akureyrar hef st ef t- ir helgioa Verkinu á að vern Iokltt um mfðjan oktober 1939 Un dirbúnin gsf ramkværnd um að rafvirkjun Akureyrar við Laxá er nú um það bil lokiðj og er búist við því að vinna viðj sjálía vjrkjunina, hefjist eftir helgina. En virkjiininni á að vera að fullu lokið um miðj';?ín október næsía haus*. Af undirbúningsframkvæmd- um má nefna það, að búið er ;ið reisa skála yfir verkamenn þá, sem eiga að vinna að virkj- uninni og laga vegi, svo að auð- veldara verði fyrir um alla flutn inga. Verkfræðingur frá Hojgaarid & Schultz kom til Akureyrar með Drottningunni í þessari viku og vinnur hann þar að ýmsum undirbúningi verksins, svo sem mannaráðningu og fleiru. Mannaráðningu var þó ekki lokið entíðindamaður Pjóð viljans á Akureyri skýrði svo frá í viðtali við blaðið í gær, að vinna mundi hefjast að öllu forfallalausu þegar eftir helgina. Er gert ráð 'fyrir, að stöðvar- húsið verði reist þegar í sum- ar og innréttað í vetur, svo að Framh. 2. síðu. Stjórnarherinn sækir fram fyrir sunnan Ebro-fIjót Franco sendirþangað liðsauka frá Castellon ,il sild fyrir lorðnrl-ni Fótgcnguli'ssve't í her stjómarinnar. • LONDON I GÆRKVELDI. (F.€.) ff jÖQ hörðum orusíum heldur eriii áfram sunnan Ebró- 4 fljóis:ns á Austur-Spán;- Fr-egn frá Barcelona fullyrðir að bænan Gandesa sí í rauninni algeilega umkrlngdur. Hin- ar auknu nernaðaraðgerðir' á þessu svæði, hafa tafið sókn upp reisnarmanna íil VíI :acr. jrar eð þtir hafa neyðst til að senda nokkuð af her sínum, þeim, er áður sóíti til Valencia, norður til Gandesa. Uppreisnnrmenn cru þó, þrátt fyrir þetta^ mjög bjarísýnir og segja, að þeir séu r.ú smám saman að ná yfirhöndinni á svæði þessu. Spanska stjórnin heldur því fram, að hersveítir hennar, sem fcomnar eru yfir Ebró-fljótið^ Framh. á 2. síðu. Veiðiveðiir £ott, en s Idin styu^. npiL Sigkifsarðar hefir bor- izt allmikil síld síðastl. nótt Oig í dag. Hefir hún veiðzt á svæðinu frá Mánáreyjum til Eyjafjarðarmynnis. par hefir verið' fiTliklI síld, en stygg, og straumþungi mikill. — Veiði- veður var gott, norðankaldi, en þokuloft og fremur kalt í |veðri. Tvö skip hafa komið til Siglu- fjarðrar frá Skagafii(ði og fengu þau göða veiði þar. Ekki hefií þð sézt þar mikil síld. Nokkujr veiði hefir fengizt í Húnaflóa. — Ríkisverksmiðjurnar tóku við um 10 þús. málum síldar á síðastliðnum sólarhring. — pær eru nú allar starfandi. av ' Framh. á 2. sfðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.