Þjóðviljinn - 30.07.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 30.07.1938, Side 1
Óeirðir í Grikklandi. Byltingartilraao á Krit Uppreisnarmenn náðu opinberum bygg- ingum á vaid sitt í bili. Orikkir segja að nppreisain hafi veriö bæld nlðnr LONDON I GÆRKVELDI (F. Ú.) CJ TJÓRNARBYLTINGARTILRAUN hefir verið gerð á eyjunni Krít, og er foringi uppreisnarmanna sagðurvera irændi Venizelosar, hins heimsfræga gríska stjórnmálamanns. Svo virðist sem einhver hluti herliðsins hafi tekið þátt í iupp- reisnartilrauninni. Réðust uppreisnarmenn inn í aðalborgina á eyjunni, Kanea, og náðu opinberum byggingum á sitt' vald. Gríska stjórnin fyrirskipaði þegar, að senda skyldi herlið til eyjarinnar, til þess að bæla niður uppreisnina. Seinusíu fregn- ir herma, að landsstjórinn á Krít hafi símað forsætisráðherrja að uppreisnartilraunin hafi verið bæld niður. Uppreisnarmenm hafi gefist upp eða verið hraktir á flótta. I Grikklandsfregn um um þessa atburði er ekki vikið að ástæðunum til byliing- artilraunarinnar^ OeiFðirnar nu i Iidlandi rleiri en 5 menn mega ekki safnast saman á götunum. LONDON Lögreglu- og herliðinu á Rangoon á Indlandi hefir verið fyrirskipað að skjóta á hvern þann mann ,sem geri sig lík- legan til árása á aðra. Fólki er bánnað að safnast saman í í GÆRKVELDI (F. Ú.) hópa á götunum, og ef fleiri en fimm menn eru saman í hóp er honum tafarlaust dreift. 2 menn voru drepni'r í ‘óéirðimum í dag og hafa nú alls 43 menn verið drepnir frá því óeir.ðirnar hófust. , . / Winn& við rafveitn Aknreyrar hefst eft- ir helgina Verkinii á að vera loklð um miðjan október 1939 Tékkseika stiórnin taefir geagiá frá mlðl- Biartiiiðflam síoom Lanðina skifí i 4 fyíki? LONDON I GÆRKV. F.Ú. TJÓRN Tékkóslóvakíu hef- ir lagt fyrir forustumenn Súdeta-pjóðverja tillögur sínar viðvíkjanöi sjálfstjórn þeim tít handa. (Texta tilhgnanna er haldið lsyndum, enn sem kom- ið er. Vitað er þó, að ein tillagan er á þá leið, að landinu skuli pkipit í 4 fylki, og hverju fylki síðan í smærri umdæmi. Fylkj- umim verður ekkert sjálfsfor- ræði veitt í málum, cx snerta lanuvarnir, fjármál og utanrík- ismál. Stjórn þessara mála verð ur, samkvæmt tillögunum, ein- ungis í höndum ríkisstjórnar- innar. Undirbúningsframkvæmdum a.ð rafvirkjun Akureyrar við Laxá er nú um það bil lokiSÍj og cr búist við því að vinna viðj sjálfa virkjunina, hefjisí eftir helgina. En virkjuninni á að vera að fullu lokið um iniðj;?ín október næsla haus#. Af undirbúningsframkvæmd- um má nefna það, að túið er að reisa skáia vfir verkamenn þá, sem eiga að vinna að virkj- uninni og laga vegi, svo'að auð- veldara verði fyrir um al!a flutn inga. Verkfræðingur frá Hojgaaifd & Schultz kom til Akureyrar með Drottningunni í þessari viku og vinnur hann þar að ýmsum undirbúningi verksins, svo sem mannaráðningu og fleiru. Mannaráðningu var þó ekki lokið en tíðindamaður Þjóð viljans á Akureyri skýrði svo frá í viðtali við blaðið í gær, að vinna mundi hefjast að öllu forfallalausu þegar eftir helgina. Er gert ráð fyrir að stöðvar- húsið verði reist þegar í sum- ar og innréttað í vetur, svo að Framh. 2. síðu. Stjórnarherinn sækir fram fyrir sunnan Ebro-fljót Franco sendir þangað liðsauka frá Castellon Fótgcngiiliðssvet í Jier stjóraarinnar. ; LGNÐON I GÆRKVELDI. (F. Ú.) "p.:■/ JÖG hörðum orusíum heldur en.o áfram sunnan Ebró- 1 fljóts’ns á Austur-Spánv Fregn frá Barcelorra fuliyrðir að bærjnn Gandesa sí í raun’nni algerhga umkr'ngdur. Hin- ar auknu hernaðaraðgerðir' á þessu svæði, hafa tafið sókn upp reisnarmanna iil Vrl íci'. þar eð þcir hafa neyðst til að senda nokkuð af her sínum, þeim, er áður sóíti til Valencia, norður íii Gandess. Uppreismrmenn cru þó, þrátt fyiir þetta, mjög bjarísýnir og segja, að þeir séu r.ú smám saman að ná yfirnöndinni á svæði þessu. Spanska stjórnin heldur því komnar eru yfir Ebró-fljótið^ fram, að hersveitir hennar, sem Framh. á 2. síðu. siid fyrir Veiðiveðtir gott, en s Idin styyg. HpIL Siglufjarðar hefir bor- izt allmikil síld síðastl. pótt ojg; í dag. Hefir hún veiðzt á svæðinu frá Mánáreyjum til Eyjafjarðarmynnis. par hefir verið rrrlikll síld, en stygg, og straumþungi mikill. — Veiði- veður var gott, norðankaldi, en þokuloft og fremur kalt í veðri. Tvö skip hafa komið til Siglu- fjarðrar frá Skagafii{ði og fengu þau góða veiði þar. Ekki hefié þó sézt þar mikil síld. Nokku,Sr veiði hefir fengizt í Húnaflóa. — Ríkisverksmiðjumar tóku við um 10 þús. málum síldar á síðastliðnum sólarhring. — pær eru nú allar starfandi. . Framh. á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.