Þjóðviljinn - 30.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.07.1938, Blaðsíða 4
SjS f\íý/a íi'io sg Zigöina- prinsessan Heillandi fögur o g skemmtileg ensk mynd er gerist á írlandi árin 1889 tog 1936. — Öll myndin er tekin í eðlilegum lit- um, „Technicolor". “ Aðalhlutv. leika: Annabella, JHenry Ffendu, Stewart Rome o. fl. Orborglnnt Næturlæknir: x nótt er Kristján Grímsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður verður þessa viku í Reykja- víkur og Iðunnar apóteki. Ctvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Létt söng* lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Upplestur: „Skógurinn og æskulýðurinn“, II., eftir Chr. Gjerlöff, Guðmundur Hannes son, prófessor. 20,45 Hljómplötur: a. Fiðlu-konsert eftir Vieu- temps. b. 21,15 Kórlög. 21.40 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. gUÓÐVIUINN Brúarfoss er á útfeið, Dettifoss er í íHamborg, Selfoss ier í Rott erdam. Súðin kom til Skagastrandar kl. 16 í (gær. Esja fór frá Glas- gow síðdegis í gær. Islensku hestarnir, sem komu frá Þýskalandi fara út aftur En uns peir fara verða ípeir hafðir í strangri gæslu. Sænska ríkið hefir ákveðið að veita einum íslenskum stúdent styrk til náms viðW.áskóla í Svíþjóðt í 8 mán- uði á tímabilinu frá 1. sept. til 31. ma/í, í fyrsta sinn nú áþessu ári. Nemur styrkurinn lóOOsænsk um krónum yfir allan tímann, og auk þess 250 kr. í ferða- kostnað. H!9 Umsóknir um styrk þennan ásamt prófskíi’teini og meðmæl- um sendist til dóms- og kirkju- málaráðuneytisins fyrir 15. ág. Nýja Bíó sýnir nýja mynd í kvöld. Réttur. nýja heftið með greinum eft- ir Einar Olgeirsson, Halldór K. Laxness, Gunnar Benediktsson, Björn Franzson, Skúla Guðjóns- son o. fl., kvæðum eftir Kiást- ínu Sigfúsdóttur og Hallstein Karlsson, sögu eftir ítalska verkalýðsskáldið Ignazio Silone, og fleiru fræðandi og skemt- andi fæsft í bókaverslun Heims- kringlu, Laugaveg 38, Par er einnig tekið á móti áskrifend- um. Enginn verkalýðssinni má vera án þess að lesa Rétt. Nýslálrað naula- kjói. Nýr lax. Fyrir nokkru síðan komhing- að til Reykjavíkur Pjóðverji einn með tvo hesta, er hann hafði keypt hér í fyrrasumar. Vegna þess hve innflutnings- tollur var hár á þeim' í Pýzka- landi treystist hann ekki tilþess að flytja þá inn og kom með þá hingað aftur. En þá tók ekki betra við: Vegna þess að menn óttuðust, að hestar þessir kynnu að bera hingað gin- og k'laufa- veiki, fékk Þjóðverjinn ekki að setja þá hér á land. Gekk í nokkru þófi um hvað gert \ skyldi við hestana. Þeir fengu I ekki landfararleyfi og eigandinn vildi ekki lóga þeim. Varð það ofaná að hestarnir fara út aftur ^íðair í ;sumar eða í ,næsta mán- uði, en á meðan verða þeir geymdir í girðingu, sem rann- sóknarstofa Háskólans hefirfyr- ir innan bæ, til þess að geyma í fé, sjúkt af mæðiveiki. Verður að gæta hins mesta varhuga við meðferð hestanna og geymslu. Fáa mun langa til þess að nýir búpcmi ígssjúkdómar beí'.st hingað, eftir þann usla, sem mæðiveikin hefir gert. Anglýsing Sænska ríkið hefir ákveð iið að veita einum íslenskum stúdent styrk til náms við háskóia í Sví- þjóð í 8 (mánuði á tímabilinu frá 1. september til 31. máí, í fyrsta sitnn á þessu ári. Styrkurinn nemtur s. kr. 1600.00 yfir alt tírna- bilið og auk þess 250 kr. í ferðakostnað. peir, sem óska að sækja um styrk þennan, sendi umsóknir sínar ásamt prófskírteini og meði- mælum tsl dóms- og kirkjumálaráðuneytisins fyrir 15. xígúst n.k. Skipafréttir. Gullfoss fór frá Leith í gær áleiðis hingað, Goðafoss fór vestur og norður í gærkvöldi Kjöt & Fiskur Sfmar 3828 og 4764 28. júlí 1938. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. & GexmlaI3io % Fegurðarsam- keppni Afar fjörug og skemmti- leg söng og gamanmynd. Aðalhlutv. leika: Patsy Kelly, Jack Haley og Rosina Lawrence, ásamt GÖG OG GOKKE. Lifandi fólk til sölu. Framhald af 3. síðu. Það verður að koma í veg fyrijt þann hugsunarhátt, sem afsakar svik manna við það sem satt er og rétt með þvíj að at- vinnan hafi verið í veði. Það verður að koma í veg fyr ir það, að verslað sé með skoð- anir manna. pað verður að brennimerkja þá menn, sem nota yfirráð sín yfir atvinnutækjunum til skoð- anakúgunar, sem þrælahaldara af verstu tegund, óalandi í sið- imentuðu þjóðfélagi. pjóðin verður að halda í heiðri rétti manna íil þess að hafa sjálfstæðar skoðanir, ann- ars er framtíð hennar í alvar- legri hættu. TEIKNISTOFA Signrðar Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Aiexander Avdejenkq: Eg elska . . 93 Lestin er þess albúin að fara af stað. Ég aðgæti ennþá eldana og horfi út um gluggann. Uppi á him- inhvelfingunni sé ég nokkrar stjörnur blika, bjarjt- ar og tindrandi eins og augu í ungri -stúlku. Enn bíð ég í örfáar mínútur, eins og til þess að fresta förinni, og sýsk við eitt og annað. Ég ætla að hlaupa niður á jörðina fyrir utan, en mæti þá augnaráði Borisovs, sem geislar af trausti og trún- aði. Fi'ammi fyrii þessum augum get ég ekki ann- lað en blygðast mín. Ég geng þeg^r að vélinni og gef merki til burtfarar. Hljómur; eimpípunnar berst yfir dalinn, fjöllin, vötnin og gresjurnar. Eim- lestin mín hefir fallegan hljóm og tónar hennar berast eins og grátur upp í dökkan himininn. gg verð rólegri, set vélina í gang og_ ek af stað. Ég finn til einskónar sællar leiðslu, eins og ég væri áð falla niður í botnlaus undirdjúp. En brátt átta ég mig ajtur og ier nú fyllilega með sjálfum mér. Varla hefi ég farið fáeina metra áleiðis, þegar ég tek hjólin úr sambandi við orku- gjafann, og nú byrjar fallið niður eins og eftir flughálum ísjaka. ,. .■ Lestin heldur áfram — hægt — og ég heyri kippina, þegar hjólin fara yfir samskeytin á spor- inu. Ég halla mér út að glugganum, og^ krapa- rjgningin dynur á hónum án afláts. Þrátt fyrir allt er mér erfitt um andardr'áttinn. En ég verð að horfa út, sjá hverju fram vindur, jörjðina og um- hverfið, ég verð að athuga hreyfingu éimreiðar,- innar. Hraðinn má ekki aukast um hár-breidd, þá er allt tapað og eimreiðin og vagnarnir ligg§a ein- hversstaðar við sporið í rúst. Með krampakenndum ákafa held ég um stýrið, unz blóðið springur undan nöglunum. Undarleg til- finning (b[rýzt um allan líkama minn, stígur upp >(_álsinn og er komin að því að leysa haftið af tungu minui og koma íuér til að æpa. Með þeirri hendinni, sem ég hefi lausa, slæ ég mig undir hök- una, sting höfðinu út um gluggann og| læt rign- 4. itiguna lemja það, unz mér vöknar um augu. j Hjartað stöðvast í brjósti mér og fingurnif eru beinstífir um stýrið. Ég ætla að snúa því og ætla að hemla. Stýrið lætur ekki undan, fremur en bað va-ri blýfast. Ég ræðst að því með báðum höndum og öllum líkamsþunga. Eimlestin tekur viðbragð oig k’ippist til baka. En ég óttast mest, að grípa til hemíainna, ég trúi því ekki, að mér sé unnt að hemlk hér. Þannig ek! ég> í sífellu lengra nið- iur í dalinn, og nú sé ég ljósin í burtfararstaðnum blika í fjarska. Fyrir framan mig er svimandi brött brekka, og skammt þaðan er járnbræðsluofninn og brauíarstöðin nokkru lengra fr|á.’ Ég verð djarfari, öll varkárjni er einskis nýt. Ég hefi gleymt ógæfunni frá því í gær, og ég sleppi hemlunum. Það er eins og eimlestin bíði eftir þessu augnabliki. Tlraðinn vex og lestin þýt- ur áftam. Ég hemla .aftur, — en um seinan. Hjól- in eru komin á hraða ferð og enginn mannlegur máttur megnar að stöðva þau. Mér sýnist jörðin vera horfin og allt umhverfið breytt í einhvern óskapnað, sem á sér hvorki upphaf né enda. Ég lít til Borisovs. Hann er rólegur en kríthvítur í andliti, og fylgist með hverri handhreyfingu minni og sjálfur vinnur hann starf sitt með festu og óbifand i,ró. Þetta er það, sem nú virðist bi,arga mér. Eins og ég var orðinn æstur, gat vel farið svo, að ég gripi til einhverra óyndisúrræða, til dæmis að hemla svo þjösnalega, að hemlarnir hefðu bilað. Það verður undir slíkum kringumstæðum að hemla hægt og hægt. Ég sé ekki lengur út um glugg^ann og óviðrið eykst um allan helming. Við færumst nær og nær málmbræðsluofninum og hann virðist nú bera við reyklráf eimreiðarinnar. Ég er að missa trúna á að að takmark- mér takist að kom.aSt í heiluml í-höfn xnu. \f\ wmmwww

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.