Þjóðviljinn - 31.07.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.07.1938, Blaðsíða 1
 3. ÁRGANGUR SUNNUD. 31. JCLI 1938. 175. TÖLUBLAÐ Gott veiðiveður en síldin stygg. Hikll sild fyrlr norðaastarlaradl. Frá Siglufirði er símað síð- idegis í dag: Síldin veiðist enn á sama svæði ogj í gær ,en er mjög stygg og gengur grunnt. Straumur torveldar veiðina mjög, en síldarmagn er talsvert mikið. Veiðiveður er gott. — Til Siglufjarðar bárust á síð- astliðnum sólarhring 6000 mál af bræðslusíld, en saltaðar voru þar í gær 5633 tunnur síldar. — Reknetaveiði er sama og engin. í Sauðárkróki voru saltaðar í dag 320 tunnur síldar. — Mikil síld sást á Skagafirði í gær. Sex vélbátar úr Fáskrúðs- iirði eru um þessar mundir að leggja af stað norður fyrirland lil síldveiða. í - Síldarverksmiðjan í Raufar- höfn hefir nú tekið við um 5000 málum síldar. Vinnslu var lokið kl. 5.30 í morgun. — Síld- veiðiskipið Leo frá Vestmanna- eyjum leggur afla sinn á land •daglega. Skipstjóri er Porvald- ur Guðjónsson. Veiðir hann síldina skammt utan við Rauf- arhöfn. Qnnur veiðiskip hafa ¦ekki sést á því svæði. — Síld virðist mikil utan við Melrakka- sléttu. Undanfarna dagá hafa sést þar stórar torfur. — Porsk afli er góður í Raufarhöfn. Varðskipið Óðinn var í Scyð isfirði í dag, segir mikla síld frá Langanesi til Digraness. — Engin síldveiðiskip hafa sést austan Langaness. Frá Hólmavík er símað:Svo stór síldartorfa var í morgun rétt utan við höfnina í Hólma- vík, að bátur, sem kastaði á hana stórri nót, varð að skera á nótina og hleypa síldinni út, eftir fimm klukkustunda tilraun- ir við áð draga nótina saman. Frá Vopnafirði er símað: Mjög mikil -síld er nú sjáan- <eg! í iVopnafirði, allt inn í fjarð arbotn. Undanfarna daga' hefir borizt allmikil síld tíl Skagasrrandar. í dag eru fjögur skip að losa þar, og eru þau með um 1000 tunnur síldar. Að lokinni þeirri söltun, hafa verið saltaðar rúm- lega 4000 tunnur á Skaga- strönd. — í kvöld eru fleiri skip væntanleg þangað. Jensy Kamiers- pard 40 kinkku stnndir á sondi KHÖFN I OÆRKV. FÚ. Hi*ð frækilega sund dönsku sundmærinnar Jenny Kammer- gaard vekur alheimsathygli. — Hún syntii í gær frá Gjedser á Falstri til Warnemúnde í Þýska- landi á 40 klukkustundum og 19 mínútum. Bein lína milli þessara staða er 30 kílómetrar, en straumur var þungur og ba. sundmærina af .leið. Synti hún um 45 kílómetra. Mikill mannfjöldi hafði safn- ast saman við höfninaf í fWarne- múnde, er fregnin barst þangað um að sundmærin nálgaðist. Var henni tekið með miklum fagnaðarlátum og hylt fyrir hið glæsilega a'frek sitt. Nazistar eindirbua að sý]a ðrás á TékMslAvakiB Gðbbels ásskar lýðrælllsrfikiii mm „skilningsleys." á málstað nazista! Ný|a lnngbylgjnstSðin ¥ígð á morgnn Hún hefir 100 kw. styrkleik. |7 INS og kunnugt er, hefir vep " ið unnið að því undanfarið, að stækka útvarpsstöðina til mikilla inuna, eða úr 10 kvv. <upp í 100 kw. Verki pessu er nú um það bil Iokið og verður hin endurbætta stöð tekin til af- þiota á morgun. Opnun hinnar nýju 100 kw. sendistöðvar hefst með því, að klukkan 1.58 styður Ingrid krón prinsessa á hnapp, sem veitir orku á vélarnar, og að tveimur mín. liðnum flytur Frederik krónprins ávarp. Að því loknu, flytja þeir forsætisráð- herra og útvaiipsstjóri stuttar ræður og útvarfpskórinn syng- ur þjóðsönginn undir stjórfn Páls ísólfssonar. Verkfræðingur útvarpsins skýrði Pjóðviljanum svo frá í gær, að endurbætunnar á stöð- inni mundu kosta um 700 þús- undir króna. Nánar kvað hann ekki unt. að tilgreina verðið eins og sakir stæðu. Með orkuaukn- ingu þeirri, sem hér hefirverið gerð, minka mjög allar tíuflan- ir ,bæði frá erléndum stöðvum og eins frá raftækjum og raf- orkuverum. Pó kvað hann ekki. búast við að orkuaukning þessi nægði til þess að koma í veg fyrir triuflanir á Austurlandi, og1 yrði því reist endurvarpsstöð á Eiðurr^í haust og mundi hún kbsta milli 100 og 200 þúsundir króna. Marooni-félagið Iánaði íé til aukningar þeirrar, er nú hefin verið ;g(erð á riíkisútvarpiiiu. Hægri hönd . Hiíters — 1 | Henlein 1 Mintshafsflag- vélin »0avaian- clipper« ferst. LONDON í GÆRKV. F. U. Pað er r.ú talið nokkufnveg- inn víst, að ,,Hi"vain CIipp- er", flugbátur Pan-American Airways, hafi farizt milli Gu- am-cyjar og Manilla á Filips- eyjum. í flugbátnum \ar 0 rrianrsa áhöfn og 6 farþegar. Til flugbátsins fréttist þáð síð- ast ,að hann var 500 enskar rhflúr frá Manil!a, á leið ] pngnð frá Guam, en flaug suður á bógínn til þess að forðast síorm svæði. Skip úr Kyrrahafsflota Banda ríkjanna hafa leitað á öllu svæð inu milli Guam og Filips- eyja og langt suður á bóginn. Eitt af skipum flotans sá olíu fljótandi á sjónum 60 mílurþað an, sem flugbáturinn var, er seinasta skeytið barst frá hon- jum^ f Býnishornum af olíu fanst benzúi og smurningsolía, en ekkert hefir fundizt á reki úr flugvélinni. Framkvæmdastjórn Pan-American Airways telur enn ekki vonlaust um, að flug- báturinn sé ofan sjávar. .'*^ LONDON í GÆRKVELBI. '(F.Ú.)' Henlein, leiðtogi Sudeten- nazista er nú staddur í Þýskalandi. Flutti hann ræðu í Breslau! í gærkvöldi og ræddi almennt um deilumál Sudeten- Pjóðverja og Tékka. Göbbels, útbr.eiðslumálaráðherrar' Pýska-- lands, flutti einnig ræðu og réðist á lýðræðisríkin, sem hann ásakaði um skilningsleysi í garð einræðisríkjanna. Sudet- enflokkurinn hefir sent Prag- stjórninni fyrirspurn um hve- nær hún muni leggja fram loka- tillögur sínar og hvernig sam- komulagsumleitunum með milli göngu Runcimans lávarðsverði hagað o. s. frv. Svars er kraf- ist fyrir þriðjudag. Hodza, forsætisráðherra ,í Tékkóslóvakíu mun halda ræðu á mánudaginn, en samkomu- lagsumleitanir byrja að líkind- um á miðvikudaginn. Aðstoðar Runcimans láyarðar verður að líkindum ekki leitað fyrr en erfiðleikar koma til sögunnar. apamr reyna enn að æsa til stríðs í Austur-Assu. LONDON I GÆBKVELDI (F. Ú.) I .j-.*-*«»f" - •. ^_-jfc»-.-. •h^.«.-"-»'.< Nýtt deiluefni er komið til í sögunnar milli Japana og Rússa Rússar segja að hermenn frá Mansjúkó hafi farið yfir Ianda- mærin og hertekið hæð eina, skamt frá hæðinni, sem Rússar tóku á dögunum. Rússar réðust é Mansjúkó-hermennina og hröktu þá á brott. Allmargir menn féllu og særðust af liði beggja aðila. Rússneska stjórn- in hefir Iátið sendiherra sinn í Tokíó bera fram harðorð mót mæli, en Japanír kenna Rússum um og hafa sent þeim mótmæli. VOROSILOFF

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.