Þjóðviljinn - 31.07.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.07.1938, Blaðsíða 4
as Ný/a T5io sg Zigöina- prinsessan Heillandi fögur og skemmtileg ensk mynd er gerist á írlandi árin 1889 pg 1936. — öll myndin er tekin í eðlilegum lit- um, „TechnicoIor“. “ Aðalhlutv. leika: Annabella, Henry Fonda, Stewart Rome o. fl. Sýnd í kvöld og annað kvöld kl. 7, lækkað verð, og kl. 9. Á barnasýningu í kvöld og annað kvöld kl. 5 verður sýnd hin heims- fræga kvikmynd , ' „NOTÍMINN! leikin af Charlie Chaplin. Oi*rbo8*ginni Næturlæknir: í nótt og aðra nótt Grímur Magnússon;, Hringbraut 202, sími 3974; aðfaranótt miðviku- dagsins Páll Sigurðsson, Há- vallagötu 15, sími 4959; helgi- dagslæknir í dag Kristján Grimsson, Hverfisgötu 39, sími 2845. Læknir á morgun Grím- ur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki. blÓÐVIUINN ! ágúst í fyrra synti Jenny Kammersgaard yfir Kattegat. Á myndinni sést bátaflotinn, sem fylgdi henni. I horninu: Jenny hvílir sig á gistihúsinu í Grenaa eftir sundið. Karólína Kristjánsdóttir andaðist hér í bænum í fyrradag. Karólína heitin var einn af stofnendum Kommún- istaflokksins og alla tíð áhuga- samur og góður félagi. Skipafréttir. IGullfoss er á leið til Vestm.- eyja frá Leith. Goðafoss var á Patreksfirði í gær, Dettifoss er í riamborg, Brúarfoss var á Norðfirði í gær, Lagarfoss er á leið til Kaupmannahafnar, Selfoss er, í Antwerpen. Dronn- ing Alexandrine fór frá Siglu- firði í gær áleiðis til Reykja- víkur. Hjónaband. I gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Unnur Jónsdóttir og Úlfar Pórð aarson Iæknir, sonur Pórðar Sveirissonar yfirlæknis á Kleppi. pjóðviljinn kemur næst út á miðviku- daginn vegna frídags prentara á mánudaginn. Hjónaand. ! gær voru gefin saman í hjónaband af lögmanni ungfrú Björg Ellingsen og Ragnar Jónsson framkvæmdastjóri. Rikisskip. Súðin var á Húnaflóahöfn- Uiri í .gær, Esja fór frá Glasgow síðdegis á föstudag. Með skip- inú eru 54 farþegar, er hafa keypt far fram og til baka. íþróttasýning verður háð á íþróttavellinum •í dag, sunnudaginn 31. júlí og hefst hún kl. 5 síðdegis, Sýningin hefst með fimleika- sýningu Noregsfaranna. Næst verður glímusýning, og sýnir 8—10 manna flokkur úr Ár- mann fegurðarglímu. Þá verð- ur og fimleikasýning karla úr Ármann og kvenna úr K. R. Kaupum tómar flöskur, soyu- glös, meðalaglös, dropaglös og bóndósir. Sækjum heim. VERZL. GRETTISGÖTU 45 (Grettir). GömIaI3io % Fcgurðarsam- keppni Afar fjörug og skemmti- leg söng og gamanmynd. Aðalhlutv. Ieika: Patsy Kelly, Jack Haley og Rosina Lawrence, ásamt GÖG OG GOKKE. Sýpiýf í jkvöld kl. 5, 7 tog 9 og á morgun, 1. ágúst kl. 7 og 9. Guðmundur Guðfinnsson læknir, láíinn. Guðmundur Guðfinnsson, héraðslæknir í Fáskrúðsfirði, andaðist í dag, 55 ára að aldri. — Kom hann lieim til Fáskrúðs fjarðar úr augnlækningaferð á Lagarfossi í gærkvöld, og var þá allhress, en veiktist snögg- lega um hádegisbil og andaðist fimm mínútum síðar. — Bana- meinið var hjartaslag. FÚ. 24 þúsund íþróttamanna og kvenna tóku þátt í íþróttasýningu 7. júlí í Kiev, höfuðborg Ukrain. I heiðursskyni við 20 ára af- mæli S. U. K. í Sovétríkjunum fóru fram kappróðrar 6. júlí s.l. á Moskva-ánni. Tóku þátt í þeim kappróðrarmenn frá Moskva, Kiev og Dujeprope- brosk. Sigurinn vann kappróðra flokkur frá íþróttafélaginu „Spartak^ í Moskva. Reri hann 2 km. á 6 mín. og 26,4 sek. Utbreiðid Þjóðviljann Alexander Avdejenko; Eg elska .. 94 Ég sný stýrinu rólegun og ákveðinn,- og við er- um að komast að takmarkinu. Fyrst verðum við að fara dálitla beygju, þar sem leíðapmerkið er, svo kemur skiftisporið og stöðin. Þar er mín beðið af vini föður míiís, Garbus, sem nú er orðinn fram- kvæmdastjóri, og Kramarienko bræðslumanni, eriætl- !ar að skýra veriksmiðjunni frá því, hver hafi un,nið það dirfskuverk að sækja málmsteininn. Alt gengur að óskum, og lestin nemur staðar. Ég hníg iniður á stól, og mér finst sem alt blóð sé þorr- ið úr æðum mínum. Mig langar aðeins til þess að reykja og sofa. Svio þýt ég fagnandi á fætur, hleyp um eimreiðina og faðma Bosirov að mér. — Andrjusja við erum kommr alla leið. Hann horfir undr|andi á mig og spyr: — Hvernig átti það að fara öðnu vísi ? Ég þýt út úr eimreiðinni og hleyp til Bogatyrjoffs- Hann ILorfir út um gluggann og er bjúgfur í baki. Augu hans eru þrútin. Þegar hann sér mig, grípur hann hönd mína og hallar sér svo aftur í sæti sínu. Hann þegir lengi, og segir þó einu sinni eins og vlð sjálfan sig: 1 — Slíkt skeður tæpast annarsstaðar en! í æfintýr- unum, Sanj. Tuttugasti og fyrsti kapftufi. Boris Iiggur í j(úminu og er magur og( slánalegun. Hann hefir nú síofiði í 12tíma,ánþess aðhreyfa legg eða lið. Andardráttur hans er hás og stynjandi. Ég er löngu hættur stanfi og búinn að hlusta á tvo fyrirlestrja og kem nú heim til þess að deila með honum gleði minni, en alt kemur fyrir ekki. Boris sefur. Ég sá hann aðeins örsjaldan. Mánuðum saman var ekki skift um sængurföt í rúmi hans, og þó voru þau altaf hrein, vegna þess, hve sjaldan hann svaf heima. Öil umhyggja mín fyrir heilsu Borisar var árangurs laus. Mjólkin hans stóð svo lengi í glasiúu á hverj- um degi, að hún súrnaði, og ég varð að hella henni og á hverjum degi gramdist mér meira og minna við framkomu hans. Hann var sá eimlestarStjór-v inn, sem ;næst á eftir mér ók með lestina niður af Segul-fjallinu. En síðar koomst eðlilegri skipt- ing og betra fyrirjkbmulag á þau störf öll sömun. Boris var óþrieytandi og vildi aldrei yfirgefa eim- reiðina. Nú liggur hann þarna magur og kinnfiskasogfnn, með innfallig augu, og fjarrænan, dreymandi svip. Mér verður þröngt um andardpáttinn að horfa á hann svona kominn. Varir mínar eru eins og stirðnaðar, þó að mig langi til þess að tala við hann. Ég beygi mig yfir hann í rúminu og krýp á kné við sængina, tek með höndunum utan um magran líkama hans. Mig langar til þess að vekja hann af dvalanum með vinarorðum bróður og v>nar. — Boris, Boris, •— Hann snýr sér við, lítur á mig starandi aug- um, án þess þó að þekkja mig. Ég rétti honum mjólkurglas, og hann drekkur mjólkina af ákafa og iður um meira. Ég rétti honum mjólkurkönnu og brauð og smjör. Boris rís uppr í rúminu, hallari sér upp að þilinu og fer að borÖa. Það er sem/ hann lifni lítið eitt við. Ég gleðst yfir því, að hann skuli hafa fengið matarlystina aftur og sé ekkert til fyrirstöðu því, að deila gleði minni með honum. Ég er fyrir stuttu síðan búinn að ljúka stúdents- prófi. Náminu hefi ég helgað allar mínar frístund- ir ,að undanförnu. Prófið gekk sæmilega og til allrar hamingju „kom ég upp“ í efni, þar sem ég var sæmilega undirbúinn. Ég var. ákveðinn í því, að leggja fyrir mig bókmenntalegt nám, en br.átt komst ég þó að raun um, að ég var helzti illa undirbúinn til þess að hafa full not af fyrirlestrum háskólakennaranna. Ég varð því að breyta náms- Ú:ætlun minni í veigamiklum atriðúm. £g vinn átta klukkustundir við eimreiðina, og ekki mínútu lengur. JJárnbifautarkcrfið eri komið í gott lag, og það er óhætt að treysta þeim, er, við það vinna. Þannig skiptist dagurinn eftir hinni nýju áætlun minni: Átta tímar við eimlestarsfjórn, tveir tímar til allskónar| undirbúnings við það og útgáfu veggblaðsins, tvo tíma ætla ég að nota til matar, og fjórar stundir til undirbúningsnáms. Þá verður eftir þriðjungur sólaiihringsins, eða átta tím- ar, til svefns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.