Þjóðviljinn - 03.08.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 03.08.1938, Síða 1
VILJINN 3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 3. ÁGÚST 1938. 176. TÖLUBLAÐ •''v -7' Japanir ráðast á Sovét- rfikln, en er stfikkt á brott Ranðl herinn teknr Saosernaja-hœðlrnar aftnr. L.tvinoff. Sendiherra Rússa í Tokio var- ar Japani við afleiðingunum. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. JÚLÍ, kl. 3 að nælurlagi, réðist japanska herliðið, undir vernd siórskoialiðs á landamæraverði Sovéiríkjanna á Saosernaja- hæðunum, en sá slaður er innan landamæra Sovélríkjanna. Var peiia 1C000 manna lið. Arásin var gerð með heiftugri stórskotaliðsárás, og í skjóli hennar tókst fótgönguliðinu að hrekja landa- mæraverði Sovétríkjanna af Saosernaja-hæðunum (Chang-ku-feng) og fjðra kílómetra inn á landssvæði Sovétríkjanna. Létu Japanir á meðan stórskotahríð dynja á hæðunum og vegunum á bak við, til aö hindra að komið yrði landamæravörðunum íil hjálpar. Rauði herinn kemur á vettvang. Nokkrum klukkustundum síðar kom deild úr rauða hern- um og hrakti japanska liðið aftur yfir Iandamærin. Or liði jap- ana féllu og særðust um 400 manns. Japanir skildu eftir á Sovét landssvæði fimm fallbyssur,14 vélbyssur, 157 byssur með skotbylkjum. Af sovétliðimrféllu 13 manns en 55 særðust Auk þess skemdist skriðdreki og ein fallbyssa. Jlegar rauði herinn hrakti japönsku árásarmennina til baka, varaðist hann, eins og altaf, að fara inn yfir landaniæri Manschukuo og gat þessvegaa ekki umkringt japanska árás- arherinn eða komið honum í cjpna skjöldu eins og honum el’a hefði verið í lófa lagið, til að eyðileggja árásarherinn. Kortin lögð á borðið fyrir Japani. O END3HERRA Sovétríkj;nra í Tokio hefir lagt fyrir jap- önsku stjórnina berorð mótmæli gegn stríðsögrunum jap- ana við laudamæri Sovétríkjanna og Mandsjúkúo. Varar sendiherrann japönsku stjórnina alvarlega við þeim hræðilegu aíleiðingum, er framferði japanska hersins getihaft, þar sem hann neiti að viðurkenna friðhelgi landamæra Sov- étríkjanna. Landamærin milli Mandsjúkúo og Sovétríkjanna eru nákvæmlega ákveðin af miíljríkjasamningum Kínverja og Rússa og teiknuð nákvæmlega inn á landakort, sem með fylgja, og undirrituð eru af fulitrúum Kína. Slys á Gnlifossi. Einn farþeganna féll fyrir borð og drukknaði. NGUR piltur, Theodor Mor tensen, er var farþegi á Gullfossi að utan, hvarf afskip- inu í hafi, og er talið víst að hann hafi fallið fyrir borð og druknað. Varð síðast vart v'ð hann á föstudagskvöldið, en á laugar- dagsmorguninn var hans saknað Var skipstjóra tilkynt hvarfiðog lét hann hefja leit um skipið, en hún bar engan árangur. Theodor var sonur Jóhs. Mortensen rakara og konu hans Ástríðar Magnúsdóttur. Hann var aðeins 25 ára gamall, fædd- ur 11. maí 1913. Hafði hann Iagt stund á raks.raiðn og vann á rakarastofu föður síns, Lauga- veg 10. Var Theodor mesti efnispeltu*. ; t ^ FfuQvél með haka- krossfáaa ð sveimi jffir Skaftafellss. Er týskt I Inpélamóðnr skij utl fyrir landinD? Síðastl. miðvikudag sáu menn í Álftaveri flugvél koma austan að. Flaughún lágt yfir Álftaver, svo að greinilega sást að þetta var stór tveggja hreyfla sjó- flugvél, með þýska haka- krossmerkinu. Úr Álftaveri tók hún fyrst stefnu á Hjör leifshöfða, en beygði svo til suðausturs og flaug á haf út. — Heimild fréttaritara er viðtal við Álftveringa í gærdag. FU. gærkv Böm sem eiga að fara á barnaheim ili „Vorboðans^ í Brautarholti, mæti við Austurbæjarskólann, fimtudaginn 4* ágúst Id. 9 R. h. Ólgan magnast í Austur-Asíu 500 hermenn úr 10. mon- gólsku herdeldinni, sem nú er í Tasheudan í héraðinu Seuy- wan, hafa gert uppreisn gegn Japönum og sameinast liðstyrk Kínverja. Samkvæmt kínverskum frétt- um, aukast stöðugt deilur og ósamlyndi milffi mongólskra 'fursta í Senyuwn- og Chachaus- héraðinu og japönsku herstjórn tfrinnar. Blöðin í SovétríI<]~Unuin eru í dag helguð baráttudeginum FFamh. 2. mt&u. Krónprinsessan veitir orku á , vélamar. 100 kw. sendi- stðð útvarpsins vlgð í fyrradag. Viilbðiin mnn kosta om 700 Oús. krðnar. Hluti af vélasalnum á Vatns- enda. IIIN nýja 100 kw. sendistöð Ríkisútvarpsins var vígð á mánudaginn kl. 2 e. h. af krón prinsinum. Hófst sú viðhöfn með því, að kl. 1,58 þrýsti Ingi- ríður krónprinsessa á hnapp, e- veitti straum á vélarnar, en í salnum var komið fyrir hátalara og heyrðu gestirnir er vélarnar fóru af stað. Kl. 2 flutti Friðrik ríkiserfingi ávarp á íslensku. Lýsti hann yfir ánægju sinni að gefast tækifæri til þess að ávarpa þjóðina ,óskaði henni til hamingju méð útvarpsstöð- ina og vænti þess, að húnmætti verða til þess að efla samstarf norðurlandaþjóðanna og þá fyrst og fremst íslands og Dan- merkur. Að lokum lýsti hann því yfir, að stöð\n væri tekin til nota. Að því búnu flutti Hermann Jónasson, forsætisráðherra stutta ræðu. Kvaðst hann vona, að stækkun stöðvarinna? yrði til þess að auka gleði og menn- ingu fslensku þjóðarinnar, og kvað hann það lýsa stórhug þjóðarinnar áð reisa slíka stöð, er væri ein af 36 stærstu út- varpsstöðvum í heim^ Pá tók til máls Jónas Þor-' , ; Frannir. á % síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.