Þjóðviljinn - 03.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.08.1938, Blaðsíða 4
ap l\íý/ði T5io a£ Zigöina- prinsessan Heillandi fögur og skemmtileg ensk mynd er gerist á írlandi árin 1889 log 1936. — ÖII myndin er tekin í eðlilegum Iit- um, „Technioolor“, ‘ Aðalhlutv. leika: Annabella, Henry Fonda, Stewart Rome o. ií. Or bopgínn! Næturlæknir í nótt er Sveinn Pétursson, Garðastræti 34, sími 1611. Næturvörður , er þessa viku í Ingólfs- og Laugavegsapóteki. Otvarpið í dag: 19-20 Hljómplötur: Nýtískutón- list. 20.15 Otvarpssagan, „Október- dagur“, eftir Sigurd Hoel. 20.45 Hljómplötur: Danssýning- arlög eftir Glazounow, Is- lensk lög og Lög leikin á smáhljóðfæri. 22.00 Dagskrárlok. K.R. vinnur. 1. fl. K.R. er nú í Færeyjum ^epti hann í fyrsta skifti á simnudaginn var, þá við Havnar Bolffélag. Sigraði K.R. með3:l. HiíaVeitugeymamir. Dómnefnd hefir ákveðið að ýéita. ^ngin 1. verðlaun fyrir ti|löguuppdrætti að vatnsgeym- þJÓÐVIUINN Sonur minn og bróðir okkar Signrður Gaðmandsson andaðíst á Hressingarhæiinu í Kópavogi, priðjudag- inn 2. ágúst. Dagbjört Brandsdóttir og systkini. DJtipavik Framhald af 3. síðu. inn var búið. Enda var það ekki tilgangur verkfallsins. Við sendum því Alþýðusam- bandsstjórninni skeyti um að undirskrifa samningana fyrir okkar hönd og kváðumst taka upp vinnu þegar staðfesting væri fengin fyrir að það væri gert. I greininni er sagt að formað- um hitaveitunnar. Dæmdi nefnd in 2. verðlaun(1000 kr.) Sigurði Guðmundssyni, arkitekt, 3. verð laun (500 kr.) Ágúst Pálssyni, arkitekt. Einnig lagði nefndin til að keypt yrði tillaga Sigurðar S. Thoroddsen, verkfræðings, fyrir 450 kr., og samþykti bæj- arráð það á fundi sínum 29. júlí. Athugið! Leshringurinn fellur niður í kvöld, en verður að forfalla- Iausu næsta miðvikudag. Mannslát. Síra Bjarni Þorsteinsson á Siglufirði er látinn. Kaupum tómar flöskur, soyu- glös, meðalaglös, dropaglös og bóndósir. Sækjum heim. VERZL. GRETTISGÖTU 45 (Grettir). ur hafi hringt þ. 14. og beðið um að undirskrift væri hrað- að vegna þess að ekki væri hægt að halda verkfallinu á- fram. — Þetta er tilhæfulaust. Formaður hringdi kl. 6 til Alþýðusamb. og spurðist fyrir um hvað þessu liði, og upplýsti Óskar Sæmundsson hann um að undirskrift væri lokið og skeyti þess efnis væri á leiðinni. I þessu viðtali gat formaður þess að verkamenn úr V. Á. væru sveltir þar sem H. f. Djúpavík neitaði að selja þeim fæði, og yrðu að fara heim til sín þá um kvöldið ef málið yrði ekki leyst. Um þetta getur greinin ekki og sýnir það best hve náið samstarf hefir verið á milli þess- ara aðila. Greinin getur um það hve góðir samningar hafi náðst við Egil Ragnars á Ingöífsfirði og þakkar það því að við höfum ekki komið þar nærri. Um þá Egil Ragnars og Ólaf Guðm. á Ingólfsfirði er mér óhætt að fullyrða að Alþýðusamb. hefir ekki þurft að hafa mikið fyrir, því að þessum atvinnurekend- um hefir gengið afarilla í vor að ráða til sín fólk til söltunar, og stafar það af því, hve þén- ustan hefir verið þar lítil und- anfarin sumur. Hafa þeir þess- vegna gripið til þess ráðs, að semja upp á hærra kaup en H. F. D. Rétt er að geta þess, að sá kauptaxti sem nú gildir í Ingólfsfirði er h. u. b .sáísami* og A.þ.sb. varnaði okkur að koma á hjá H. F. D. Ég tel mig vera búinn að sýna fram á hve mikið sann- leiksgildi þessi grein hefir haft í aðalatriðum, og mun því ekki fjölyrða um þetta frekar. Vil ég skjóta því til verka- lýðsfélaga út um land, hvort þau telji framkomu A.þ.sb.-for- kólfanna við okkur sæmanda þeim mönnum, er eiga að vernda hag alþýðunnar í land- inu. Það er skylda hvers einasta verkalýðsfélags, að koma í 'veg fyrir, að þannig lagað geti átt sér stað í framtíðinni. Verka- lýðsfélag Árneshrepps var til- raunadýrið. Hvenær kemur röð- in að ykkur? Eyjólfur Valgeirsson. jjl GamlaI31o % Sjéhetjan (Das Meer ruft) Áhrifamikil og stórfeng- leg sjómannamynd, að mestu leikin eftir hinu al- kunnja kvæði „jþORGEIR I VíK“ Aðalhlutverkið leikur: heinrick george rrio.'pi. rri'.i'nm ,Skafífe!l!ngDr4 hleður í dag vörur til Víkur í Mýrdal. Flutningur óskast tilkyntursem fyrst. Iðasta aðvðraal Allir félagar vcrða að hafa full vinnuréttindi eftir 12. ágúst n. k. Samkvæmt auglýsingu frá stjórninni, er birtist 14.—16. f. m. verður beitt ákvæðum samnings við Vinnuveiíendafélag ís- lands og ákvæðum félagslaga og samþykta um vinnuréttindi Dagsbrúnarfélaga. Aðvarast því þeir félagar, sem enn eiga ógreitt iðgjald sitt fyrir 1937 eða eldri að gera full skil fyrir 12. þ. m. , Eftir pANN tíma verða þeir skoðaðir sem aukafélagar ÁN VINNURÉTTINDA. DAGSBRCNARMENN mirnist þess, að árgjald þessa árs téll í jgjalddaga 15. mars þ. á. Komið og greiðið gjöld ykkar á skrifstofu félagsjns sem er opin alla virka daga kl. 5—7 e. m. MUNIÐ að hafa félagsskírteini ykkar með á vinnustaðinn. UJ'íí •jprti ötj2*5£n3n Gis p. Alexander Avdejenko; sn'osvt' .ur:ni\ í; • * Égj;g.et:• að,;vlsiú gengmð, nokkuð á þennan þriðj- ubg Sólprhringsiris; emiég'.Iveit, að þá verð ég slæm- ipr. íeirnl^tarstjóW" óg: taugáveiklaður vesalingur, og léþegilífjvið "ailti aonaðjílseim ég tek mé,r fyrir hend- ur. SaniJUsetn aður. verðiógiað -hætta á það að draga typ i(jma,.fIlá; sVefninum iogi ntota þá til námsundir- bíínings, 9uitlir telja;4íka sex tíma svefn heppi- legastan fyrir mann á mínupisajldri. Hvíldardagana fipta ég, til þess að fara'.HleiUhdsj, .kvikmyndahús eða ferðalaga um nágrennið /í Dral, Svo sit ég tvo. tíra'a yfir stærðfraftðipni, eðlisfræð- irini (ýða .efnifræðinni. £n þegan égr-,er byrjaður að jtugja; þessum fræðigreinum. saman, hendi ég bók- ifnujnarog legg hjálpaJigögjnm.samain rí:,röð og reglu og fer að hitta Eenu Ð'Qgatyrjióva,/ SétPsM nýlega búin að ljúka prófi við verksmiíjuskólámj. Hún fer að tala um stærðfræði við mig af. Jjjnum: mesta á- kafaogjSegir mér í óspurðiuh fréttum-/að brpt sé s/tytt ;með því; að dgilafrí; nefnará; og j.teljara ,með s'öHiu 4ðJiCi..-tBinu8 .ó go cimem i -RiqlÁzh; óilém Or-ð hennar éru glögg og g'reinijeg,. og þegar !é(g fer frá . Lenu er hugur minn lýttari og töliinnar og hinar óteljahdi taínafræðílegu reglur ejrn hættar; ðiÖiG iÖl9if munirgninmÉ? i: -jb | ova 6bcJ iBfh'á^ibn -íícq i gO’ ?ni9 fgusIiB-gniÖyq | /áivuqujG .'t .H öiv að hringsólá í höfðinu á mér. Heimla1 í herberginu mínu lesum við stundum saman efnafræði eða ger- um eðlisfræðilegar tilraunir. Anatoly Stephanov járn smiður á vélaverkstæðinu og vinur minn Kasjikar- jov hjálpa okkur stundum. Boris biður mig að láta ljósið loga um nóttina- Hann er^ð lesiai í bók, uns tekið er að birta. En ég tek eftir því að hann les ekki tímunum saman, heldur liggur með galopin augu ogí starir hreyf- ingarlaus upp í loftið. Ég vík mér að honum og spyr blíðlega: — Um hvað ertu að hugsa Borja? — Eg er ekki að hugsa um neitt. Svo tekur hann bókina aftur og sest upp) í rúm- inu og fer að lesa. Ég sé að hann hefir ekki verið að hugsa um neitt. Boris er óvenjulega dapur pilt- ur og þegar hann sefur er honum órótt og svitinn hripar af mögpum líkama hans. Snqnýma morguns rís hann úr rekkju og þreytusvipurinn yfir aug- unum leynir sér ekki og allir drættir andlitsins eru slappir og eins og þeir væru máðir af. En þrátt fyrir allt lætur hann ekkert hindra það að hanrj fari til vinnu sinnar við eimlestina. Fyrir nokkrum dög’um veitti ég því eftírtekt, þeg- ar Boris var að klæða sig, að hhann var að sköð^ rauða bletti á rúmfötunum sinum. Ég þótist s>ofa meðan þessu vatt fram. Með tiírandi höndum tekur hann lakið og ber það upp að birtunní við ghiggann. Geislar morgunsólarinnar falla á blóðflekkina. En hve glöggir sem flekkirnir eru ætlar Boris ekki ;að trúa sínum eigin augum. Lakið fellur úr mátt- lausum höndum hans niður á gólfið og blóðblett- urinn blasir við honum. Höfuð hans sígur og vöðv- arnir slappast og ákafur krampakenndur titiingur fer um allan líkama hans. Aug/un þrútna og fyllast af tárum. Ég get ekki verið lengur hlutlaus áhorf- andi. Mér hefði verið næst skapi að orga upp af sárs auka. En í stað þess þýt ég á fætur, faðma hann að mér og kyssi magrar og þróttlausar axlih hans. — Borjka, Borja. Þý verður að gæta þín bctur, ef þú heldur áfram á sömu braut verður þú oúðinn skar eftir fáeina daga- Þú verður að léita þér læk'n- inga og það strax. Boris réttir úr sér og lítur' á mig. Tárin standa í augum hans og Svipurinn er bljúgur og raunamædd ■ur. En hann kreistir fram brosgnettu og segir með annarlegri fjarróma röddu: — Bull og þvættingur. Það amar ekkert að mér. Svo klæðir hann sig og rikur út. Hann getu ékki tekið þátt í ,felfkum samræðum. Daginn eftir lagði ég þetta mál fyrir, stjórn æsku- lýðssambjandsins og krafðist þess að Boris fengi le^fi frá störfum. Mér heppnaðist að útvega honum' dvöl á sjúkrahiúsi, en þegar til Boris kasta kom wertáði hann skilyrðislaust að fara á sjúkrahik. .rf-tT) B3 IUOt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.