Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 1
Fótgönguliðar og skriðdrekar á hersýningu í Moskva. Ornsinr stéðn y I ir nllnn dnginn eg biðn Jnpnnir mikið tfén fyrir stérskotaliði og sprengfnllnivólnm Rnnða hersins. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA I GÆRKV. gNEMMA morguns 2. ágúst höf japanska herliðið að nýju áras á Saosernaja-hæðirnar, en sá staður er innan Sovéiríkjanna. Bardagarnir stöðu yfir allan daginn. Stórskotalið og sprengju- Flugvélar Rauða hersins réðust á þann hluta japanska hersins, er kom- inn var inn á landsvæði Sovétríkjanna, og varð af mikið tjón. Bliicher yfirhershöfðingi Rússa, , í Austur-Asíu. Fre^nir um loftárásir á Kóreu uppspuni japanskra herfodngja. ánsetar nllf ¥7 REGNIR þær, sem japönsku fréttastofurnar óg blöðin breiða út, um lofíárásir Sovétflugvéli á landssvæði Man- sjúkúo og Kóreu hefir veriö eindregið mótmælt frá viðkom- andi yfirvöldum í Sovétríkjunum. Vísað er til þess ,að í byrjun deilunnar hafi sovétstjórnin lýst yíir því, að hún hafi Jþað eitt í huga að vernda landssvæði ,sem ívímælalaust tilheyri Sovétríkjunum. Bæði landher og flugher Sovétríkjanna hafa stranglega haldið sér við þessi fyrirmæli, og allan tímann ver- ið innan landamæra Sovétríkíanna. iTalið er víst, að fregnir þessar séu breiddar út af her- foringjaklíkum Japana, til að undirbyggja margendurteknar árás- ir þeirra á sovétlandssvæði og afsaka hið mikla mannfall úr liði Japana. ; Einnig er bent á, að herforlngjaklíkan sé hvött til þessara ögrandi árása af framkomu vissra japanskra sendiherra. Meðan þannig er ástatt, er talið óhjákvæmilegt að hern- aðaraðgerðinni verði haldis áfram ,þrátt fyrir hinar mjög al- varlegu afleiðingar er þær geta haft. fyrir iilii M@rH®rlasdi. 27 skip MrHsa aH Múm af- greiðslu á SipMIrM i gær, Þá sá hún og mik’a s'ld beggja Hinar ósvífnu árásir japanska hersins hafa vakið ákafa reiði og gremju um öll Sovétríkin. Um öll ríkin eru haldnir fundir og samþykktir gerðar, er láta í Ijós hatur alþýðunnar á fasist- isku síríðsæsingamönnunum. Verkamenn, verkfræðingar, og sýslunarmenn í klæðaverk- smiðjunni Trekgomaja í Möskva samþykktu ályktun á fjöídafundi og segir þar m. a.: „f)að skulu fasistarnir sanna, að illa fer fyrir þeim, er voga sér að ráðast á land vort. öll þjóðin rís upp ,ásamt hin|um ósigrandi Rauða her til varnar Iandi voru. Fasistisku stríðsæs- ingamennirnir ættu að láta sér að kenningu verða þá meðferð sem Iandamæralið Sovétríkj- Framh'. á 2. síðu. ¥ DAG hefir verið síld fyr.ir ölla Norðurlandi, veiðiveður igott og mikill afli. — Til Ríkis- í’erksmiðjanna á Sigluíirði komu frá því um nón í gær jtil nóns í dag 50 skip, með sam- tals 23.900 mál, en 27 skip bíða afgreiðslu. Mest hefir veiðst á svæðinu frá Tjörnesi til Haga- nesvíkur. Mikil síld var víðast hvar á því svæði og veiðivieð- ur ágætt. Flugvélin Örn kom til Siglu- fjarðar kl. 13,25 úr síldarleit. Sá hún almikla síld vestan Málmeyjar, við Ásbúðarsker að Múlaey. Einnig sá hún miklar torfur vestan Hafnarbúða, Kálfs hamarsvíkur og Skagastrandar, tvo til fjóra kílómetra frá landi. it e:i ’ V. t s i' s . Cr ;á sk p vcrj þó að veiðum í Skagafirci og Húnaflóa. Um kl. 16 óð síid alt í’kringum Grímsey. Hiti áveiði siæðinu er 14—16 stig. Söltun í gær var 3649 tunnur — þar af 976 matjessíld. í dag var mjög lítið saltað, einkum af matjes- síld. Síldin er mjög misstór og misfeit, og þykir illfært að greina hana sundur til matjes- söltunar. Fitumagn er 13—18 af hundraði, en þó mun minna af feitu síldinni. Reknetaveiði er að glæðast, í dag hefir veiði á bát komist upp í 5O tunnur. Aðr ar verksmiðjur á Siglufirði en ríkisverksmiðjurnar fengu um 2000 mál síldar á síðasta sólar- arhring. (FU/. í |gærkv- i \ \ RUNCIMAN. Runciman koelBD til Prag. LONDON í GÆRKV. F. U. UNCIMAN lávarður kom til Prag síðdegis í dag og voru fulltrúar ýmissa helstu ráð- herranna mættir til þess aðtaka á móti honum. Ennfremur full- trúar Sudeten-þýska flokksins. Viðræður Pragstjórnarinnar við fulltrúa þjóðernislegra minni- hluta b(yrja í dag. Þing Tékkóslóvakíu kom sam [an/ í gær, en þingstörfum var frestað að þingsetningu lokinni og mun þingið ekki koma sam- an fyr en samkomulagsumleit- unum við þjóðernislega minni- hluta er svo langt komið, að hægt verði að leggja málið fyr- ir þingið. Gyðingaofsókn irnar í Þýska- landi og Italíu LONDON I GÆRKV. F. U. ÆKNUM af Gyðingaætt- um er bannað að stunda læknisstörf í pýskalandi frá 30. sept. samkvæmt opinberri til- skipun, sem birt var í dag/ Innanríkisráðherrann, dr. Frich, getur þó veitt undahþágu, en þó því aðeins, að hlutaðeigahdi læknir hafi tekið þátt í heims- styrjöldinni og stundi aðeins sjúklinga af sinni eigin þjóð. Samkvæmt fregn frá Róma- borg verður börnum Gyðinga bönnuð vist í ítölskum barna- skólum framvegis. Börn sem eiga ítalska foreldra, sem ekki eru af ariskum uppruna fá skóla vist áfram. Gyðingar sem fædd ir eru erlendis fá ekki að stunda nám framvegis við ítalska há- skóla. .1 Stjórnarherinn í sókn við Teruel LONDON ! GÆRKV. F. U. w stjormn heldur ^ því fram, að hersveitir hennar sæki fram 25 mílur fyr- ir suðvestan Teruel. Mikið er barist á öðrum víg- stöðvum á norð-austur-SpánG. Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.