Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 3

Þjóðviljinn - 04.08.1938, Page 3
ÞJÓÐVILJINN Fimtudaginn 4. ágúst 1938. i Samalnaðnr sösfallsta- Bokknr er lfiskllyrðl fsl. verklýðskreyflngar. þlÖOWIUINII Málgagn Kommúnistaflokks íslands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. i lausasölu 10 aura eintakiö. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Slmi 2864. Hvert stefnir stjórn Alþýðusambands- ins? Grein Eyjólfs Valgeirssonar ritara Verklýðsfél. Árneshrepps er birtist hér í b'laðinu í gær, er talandi tákn um verklýðs- pólitík Skjaldborgarinnar, og satt að segja bregður hún ekki upp fögru ljósi af ástandinu inn an Alþýðusambandsins. Sé saga Djúpuvíkurmálsins rakin, og höfð til hliðsjónar við önnur áþekk fyrirbæri, svosem A. S. B. og ,,Freyju“, verður ekki annað sýnilegt en að Ste- fán Jóh. Stefánsson og félagar hans sé af ráðnum hug aðgrafa grunninn undan samtökum al. þýðunnar í landinu. Alþýðusam bandið Iætur sér sæma, þegar það semur „fyrir hönd“ Verk- Iýðsfélags Árneshrepps, en þó í forboði þess, að semja urrr lakari kjör í ýmsum atriðum, en samkomulag hafði náðst um við atvinnurekendur á staðnum. Mun slík framkoma einsdæmi og líklegri til þess að afla Al- þýðusambandinu vinsælda í hópi atvinnurekenda en verka- manna. Mark Alþýðusambandsstjórn- arinnar í verklýðsmálum virð- ist nú fyrst og fremst vera það, að skipa verklýðsfélögunum, ef svo mætti að orði komasf, til hægri og vinstri handar, í höp hinna útvöldu og útskúfuðu. Sé skipting þessi athuguð nánar og „Iesin niður í kjölinn“, þá leyn- ir sér ekki, að hér er verið að mynda fylkingu gegn verka- lýðnum, kljúfa verkalýðshreyf- inguna til hagsmuna fyrir rík- isvaldið og atvinnurekendastétt- ina. Öll þau verklýðsfélög, er ekki vilja ganga að þeim grimnia leik, eru vægðarlaust útskúfuð og hundelt af stjórn Alþýðusambandsins, o g reynt að nota vald verkalýðshreyfing- arinnar til hins ýtrasta í þeim ofsóknum. Stjórn Alþýðusamb. lætur til dæmis ríkisstjórnina segja upp samningum við Þvottakvennafélagið „Freyja“ og þegar samningar virðast \ þann veginn að hefjast að nýju við ráðherra Framsóknar- flokksins, kemur Stefán Jóhann Stefánsson, forseti Alþýðusam- bandsins í veg . fyrir að slíkir samningar takist. T þessum á-, tökum er. beitt bæði valdi Al- íslenska verklýðshreyfingin nálgast nú óðum þá baráttutíma,; sem geta orðið hennar örlaga- stund. Sú kreppa, sem byrjuð er, — lánsneitunin erlendis, — vöxtur atvinnuleysisins, — gjald eyrisskorturinn, — allt verður þetta til að skerpa gífurlega á- tökin um hvar afleiðingarnar af kreppunni eiga að Ienda: Á að hlífa heildsölunum og hátekjumönnunum, svo þeirgeti haldið óhófslífi sínu áfram, láta atvinnuleysið vaxa, skera niður styrkinn við styrkþegana, láta dýrtíðina aukast, láta bænd- urna komast á vonarvöl? Eða á að svifta heildsalana þeim 3—4 miljón króna gróða, sem þeir hafa árlega rænt af þjóðinni, — taka kúfinn ofan af hálaununum, fá þjóðinniþann ig 1 miljón til verklegra fram- kvæmda, — skattleggja lúxus- villurnar, til bóta á húsnæðis-* leysinu, nota þannig gróðann, sem nú fer í ;eyðslu yfirstéttar- innar til að reisa við atvinnu- lífið, auka atvinnuna? Spurningin um hvor leiðin verður farin er fyrst og fremst spurning um hvor stéttin verð- þýðusambandsstjórnarinnar og stjórnar Verkakvennafélagsins Framsókn. Þetta eru þeir tveir virðulegu aðilar, sem eiga að rýra kjör þvottakvenna hér í bæ. Málið er enn óleyst, en hér er haldið áfram á sömu braut og þegar Alþýðusam- bandsstjórnin samdi fyrir Verkalýðsfélag Árneshreppsum Iakari kjör en það hafði sjálft náð við atvinnurekendur. Ennþá virðist þetta vera á tilraunastigj hja íAlþýðusam- bandsstjórninni og til tilraun- anna eru valin smærri félögeins og Verkalýðsfélag Árneshrepps og A. S. B. eða þau félög, er hafa í forustusæti menn, sem eru ekki að skapi mönnum með lyndiseinkanir og stjórnmála- skoðanir Stefáns Jótí. Stefáns- ■ sonar, eins og t. d. „Freyja“. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að fjárhagsvandraéði steðja að þjóðinni. Ýms*r á- hrifamenn er standa að ríkis- stjórninni telja það vænlegustu leiðina út úr ógöngunum, að hefja allsherjarárás á kjör al- þýðunnar. Stjórn Alþýðusam- sambandsins hefir stigið fyrsta sporið í þá átt, og rétt fram þjónshendi sína til þess að ryðja brautina. Framsóknarfor- ingjarnir mæta til þessa verks með ríkisvaldið í höndum, og enginn efar að Sjálfstaéðisflokk- urinn gæti'þess að atvinnurek- endur vanti ekki, en stjórn „Skjaldborgarinnar“ gengur á hóhn gegn hagsmunum alþýð- unnar með sjálfa yfirstjórn verkalýðsmálanna, Alþýðusam- bandið, að vopni. ur sterkari: Heildsalaklíkan í Reykjavík eða verkalýðurinn. Það er ekkert efamál hvor stéttin er sterkari í raun og veru: Verkalýðurinn, sem fram- leiðir meginhlutann af allrifram leiðslu Islands, skapar verðmæti sjávarútvegsins og iðnaðarins, byggir húsin, heldur samgöngu tækjum lands og sjávar gang- andi, — verkalýðurinn, fjöld- 1 inn, sem ber á herðum sér all- an þunga þjóðfélagsins, — eða 40—50 braskarar í Reykjavík, sem raka saman auði í skjóli bankanna, liggja á þjóðinni sem mara og arðsjúga hana meðan allur fjöldinn lifir við fátækt og jafnvel neyð. En hættan liggur í því, að heildsalarnir finna fullkomlega til valds þess er þeir hafa í krafti peninganna og fjármála- spillingarinnar, og hika ekld við að beita hvaða ráðum, sem duga til að varðveita vald sitt, — en verkalýðurinn er enn ekki fyllilega vaknaður til meðvit- undar um að hann er sterkasta valdið, sem til er í þjóðfélaginu, valdið, sem allt veltur á, ef hann beitir sér sameinaður og vinnur í bandalagi við aðrar vinnandi stéttir -og þá fyrst -og fremst bændurnar. Braskararnir í Reykjavík víla ekkert fyrir sér, þegar um það er að gera að geta haldið á- fram að arðræna fólkið. Það er kunnugt hvernig ýmsir þeirra, eins og Stefán Th-orar- ensen, Jóhann Ólafsson o. fl. beinlínis kosta undirróður hér á landi fyrir því að afnema lýð- ræðið og réttindi fólksins, til að koma hér á fasisma að þýsk- um sið. Það er- jafnframt vitan- legt, hvernig æfintýramennirnir í íhaldsflokknum ánetjast þýska fasismanum æ meir og gerast landráðamenn gagnvart sjálí- stæði Islands. Verkalýðurinn er sá hluti al- þýðunnar, sem getur barist við fasisma braskaraklíkunnar íná- vígi, — sá hluti alþýðunnar, sem sökum aðstöðu sinnjar í atvinnu- lífinu, hefir besta aðstöðuna til að sigra fasismann og knýja um leið fram hagsbætur alþýð- unni til handa á kostnað hinna forríku braskara í Reykjavík. Þessvegna er það pólitísk og siðferðisleg skylda verkalýðs- ins — hið sögulega hlutverk hans -— að hafa forustuna á hendi fyrir alþýðunni í þeirri baráttu, sem nú er að hefjast Og tii þess að geta haft það þarf verkalýðurinn að finna til máttar síns og þekkja hlutverk sitt. Það hefir verið hlutverk Kommúnistaflokksins að vekja verkalýðinn til meðvitundar um mátt sinn og köllun. Fleiri og fleiri úr íslenskri verkamanna- stétt hafa risið upp, rétt úr b-ognu bakinu og hafið frelsis- baráttu verkalýðsins. En nú er svo komið að öll verkamanna- stéttin þarf að standa samein- uð, st-olt yfir köllun sinni, ein- beitt í jbjaráttu sinni og staðráð- in í því að láta ekki undan síga. Og megni verkalýðurinn þetta ekki, á hann á hættu að verða undir í einhverri örlagaríkústu baráttu, sem hann hefir háð. Það hefur meginhluta Alþýðuflokks- ins einnig skilist. Þessvegna eru nú allir virkilegir sósíalistar í Alþýðuflokknum reiðubúnir að taka höndum saman við komm- únista um að mynda einn sterk- þn, sósíalistisk'am flokk> er megni bæði að sigra fasismann í þeim átökum, sem eru að byrja, -og síðar leiða verkalýð- inn fram til sósíalismans. En hægri mennirnir, sem allt- af hafa verið fjötur á allri sókn og baráttu alþýðunnar í Alþýðu- . flokknum, hamast nú gegn þess- ari sameiningu með ákafa, sem þeir aldrei hafa sýnt í barátt- unni fyrir velferðarmálum fólks ins. Og því harðvítugri, sem þessir herrar verða gagnvarl verkalýðnum, því auðmýkri verða þeir við Framsókn. Braut þeirra er nú þegar mörkuð í skaut framsóknarforustunnar — hvaða hlykki, sem þeir kunna að leggja á leið sína — og hve margir þeirra, sem svo kunna að átta sig áður. Hinn sósíalistiski verkalýður Islands vill samvinnu við Fram- sókn, en það verður að vera bfóðurleg samvinna jafn rétt- hárra aðila um brýnustu hags- munamál verkamanna og bænda og annarar alþýðu, — því ís- lenzkur verkalýður vill ekki lúta neinum fyrirskipunum Fram- sóknar, og sízt af öllu þegar þær eru aðeins bergmál frá Landsbankaráðinu, enda yrði ekki alþýðan, hv-orki til sjáv- ar né sveita, frelsuð með því, að beygja sig fyrir braskara- valdinu í Reykjavík, eins og núverandi ríkisstjórn því miður hefir gert, þegar í odda hefir skorist. Sameining íslenska verkalýðs ins í einn sósíalistiskan ilokk er því brýnasta verkefnið, sem nú liggur fyrir íslenzka verka- lýðnum, til að gera hann að því valdi, sem hann, samkvæmt þjóðfélagslegri afstöðu smni á að vera, — að því valdi, sem hann verður að verða nú þeg- ar, ef alþýðan á að sigra fas- ismann í átökunum, sem fratn- undan eru, — megna að vernda frelsi íslenzku þjóðarinnar inn á við og út á við. ipánB. Framhald af 1. síðu. Uppreistarmenn segjast hafa stöðvað framsókn stjórnarhers- ins fyrir sunnan Ebrófljót og J/Yudtíbinmr í m (/yrv&t'eb&i Morgunblaðid birtir í gœr pcí frptt að „SjálfstœðisfIokkurinn“ sé eini f/okkurinn í landihu, ‘iem ekki sé stéttaflokkur og ekki vi/ji vera stéttaflokkur. Svo mörg eru pau orð. En getur Morgimblaðið bent cí nokkurt múl, par sem pcm hefir ekki tekið cifstöou með auðmönnum og fjúmflaklóm landsins, gegn fcí- tœkari stéttunum. ♦♦ Pd segir Morgunblaðiö, að Sjdlf- stœðisflokkurinn hafi cí undanförn- um rúmum círatug barist harðvit- ugri baráttu fyrir tilveru sinni, og hefir höfuðfjandi flokksins í peim efnum verið. sú „villu"-kenning and- stœðinganna að hugsjönirnar vœru endurskin af hagsmunavon manna. Hefir petta p.ð sögn blaðsins verið flokknum mjög skeinuhœtt kenning. En ijmsum hefir hinsvegar komið til hugar að Morgunblaðið vœri ekki alveg laust við dhrif frd péss- ari kenningu. Hugsjónir pess eru oft fimðu likar hugsjónum heild- salanna, sem kosta útgáfu blaðsins. Frá Austur'Asíu (Frh. af 1. síðu.) anna hefir beitt árásarliðið í Austur-Asíu. Á þessa leið eru allar sam- þykktirnar, -og sýna þær hinn einhuga stuðning þjóðanna við s-ovétstjórnina og Kommúnista- flokkinn. Á fjöldafundum hermanna, liðsforingja og pólitískra leið- toga um gervöll Sovétríkin hafa einnig verið gerðar svipaðar á- lyktanir. I einni slíkri ályktun fráfjölda jfundi í Kákasus segir m. a. „Samstundis og V-oro^iloff þjóðfulltrúi gefur skipun, mun um við steypa okkur yfir ó. vininn af landi, sjó og úr lofti eins og óstöðvandi elfa. Sem svar við hinum ósvífnu ögrun- um munum við skerpa árvekni okkar gegn njósnurum og út- sendurum fasistanna, svo að enginn þeirra komist inn í raðir -okkar. Við munum vinna mark- víst að því að auka baráttu- hæfni hersins“. Allar samþykktirnar, hvaðan- æfa af landinu, sýna eindreg- inn vilja alþýðunnar til að rísa upp gegn hverjum, .þeim, sem v-ogar sér að ráðast á- Sovét- ríkin. Blöð í Sovétríkjunum birtat Ijósmynd af kortinu, sem sýnir nákvæmlega landamærin á bar- áttusvæðinu, og ákveðin voru í Húntsjúng-samningnum 1886, og einnig mynd af undirskrift- um kínversku og rússnesku full- trúanna, sem undirskrifuðu samninginn. liafi orðið mikið mannfalí í liði (hans. Flugvélar uppreisnar- manna hafa haft sig þar mjög í frammi og segir Barcelona-- stjórnin að sjö þeirra hafi verið sk-otnar niður á Ebróvígstöðv- unum. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.