Þjóðviljinn - 05.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Fimtudaginn 5. ágúst 1938. þJÓÐVlUINN Málgagn Kommflnistaflokks lslands. Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sími 2864. ,Með djörfum og róttækum ráðstöf- unum Þess er ekki langt að minnast að Framsóknarflokkurinn beitti sér fyrir afnámi þeirra afgömlu refsiaðgerða, að þeir menn væru sviftir kosningarétti við bæjar- og sveitarstjórnarkosn- inga, sem einhverra hluta vegna urðu að leita á náðir hins opinbera urn daglegt upp- eldi sitt. Ennþá skemmra er síð- an þessi sami flokkur beitti sér fyrir því, að þessi sömu refsiá- kvæði væru numin úr gildi við alþingiskosningar. En þetta var hvorttveggja á þeim tíma, sem borgarastéttinni fannst framtíð- in blasa við sér og hún eiga landið og framtíð þess. Að vísu var heimskreppan byrjuð þeg- ar ákvæðin um alþingiskosn- ingarnar voru afnumin, en borg arastéttin trúði því, að hún mundi sigrast á þeim vágesti eins og tiltölulega meinlausum kvilla. Það hefir verið sagt, að sag- an um meðferð fátæklinga þeirra, er þurftu að leita sveita- styrks, sé svartasti bletturinn á menningarsögu þjóðarinnar, og því var almennt fagnað af öllum frjálslyndum mönnum, að sá blettur væri nú að hverfa af þjóðinni. En Adam var ekki lengi í Paradís. Hin borgaralega bjart- sýni átti sér brátt haust, og ný tilraun var gerð til þess að smeygja hlekkjunum gömlu um fót þurfalinganna. Það var ekk- ert einkennileg tilviljun, að Jón Árnason reið hér á vaðið. Hann hefir einna samræmisfyllst til- einkað sér hugsunarhátt þeirra stórbænda, sem fyr á tímum gátu sér ódauðlegasta skömm fyrir framkomu sína í fátækra- málunum, mannanna, sem létu þurfamennina deyja hrönnum saman „úr vesöld“ og það þó að sæmilegt væ,n í ári. Og auðvitað var Jónas frá Hriflu ekki lengi að taka undir þennan fagnaðarboðskap, enda Iá nú mikið við, að hann gæti sýnt íhaldinu svart á hvltu, að hann væri orðinn svo afturhalds samur, að það gæti trúað hon- um til samvinnu. — Tillögum rigndi niður og allar áttu þær að leysa vandkvæði fátækramál Hvað kostar framfært braskaranna þföðlna? Sagan af áþján þjóðar vorrar er svört. Á Sturlungaöld riðu hér höfð- ingjar um héruð og rændu og rupluðu eignum bænda. Á 14. og 15. öld sölsuðu er- indrek’ar kaþólsku kirkjunnar undir sig ljónspartinn af öllum jörðum á landinu og létu bænd- ur þræla fyrir sig. Síðan tóku við embættismenn danska konungsvaldsins og stór: kaupmannastétt Kaupmanna- hafnar og arðrændu þjóðina svo gífurlega að við lá, að landið yrði gjöreytt af fólki. Og nú, þegar þjóðin hefir reist sig úr mestu áþjáninni og öðlast lagalegt sjálfstæði, hremma nokkrir glæframenn valdið yfir verslun hennar og bönkum og beita því til að sölsa undir sig auð og völd, en láta þjóðina borga misfell- urnar og — gróðann. Aðeins á síðustu 20 árum — frá 1918, hefir braskaravaldið sem drotnað hefir yfir Islands- banka og Lands'bankanum, vald' ið þjóðinni tapi, er nemur milli 40 og 50 miljónum króna, sem þegar er afskrifað að mestu. Og þar að auki vofa yfir ný töp fyrir fjárglæfra Kveldúlfs. Þessar tölur eru háar, en al- mennt gera menn sér ekkiljóst hvað það þýðir að 50 miljónum króna skuli þannig hafa verið kastað á glæ. Hvað eru 50milj- ónir króna? pað er eins og all- ur skipastóll landsins, — hver einasti togari, Iínuveiðari, mót- anna. Fangabúðir, átthagafjötr- ar, og sérstakir „einkennisbún- ingar“ fyrir þá, sem þyggja af bæjar- og sveitarfélögum.' I gær ritar Þórarinn Þórar- insson hugleiðingar sínar? í þessum efnum, og falla þær í sama farveg og skoðanir heldri mannanna í flokknum. Dvelur hann þó einkum við eitt atriði og það er að svifta þurfamenn kosningarétti við bæjarstjórnar- kosningar. Virðist ritstjórinn gera sér í hugarlund ajð með því sé málið leyst. En það skal meira til ef leysa á þjóðfélags-/ Ieg vandamál nú á tímum. Hin mikla fátækraframfærsla hér í bænum er afleiðing, en ekjki orsök kreppunnar og annara vandræða, sem Þ. Þ. er vafa- laust kunnugt um. Hann upp- lýsir það, sem reyndar allirvita ,,að fjölmargt af þessu fólki sé vinnufært“. En menn lifa ekki á því að hafa hraustar hendur, ef þeir fá ekki að snerta á neinu handtaki, sem gefur eitthvað í aðra hönd. Þá gefur Þórarinn í skyn að styrkþegarnir ráði svo miklu um framfærslumálin hér í bæ, að til vandræða hörfi, og að fjárhirslur bæjarsjóðs séu þcss- um mönnum svo opnar að það sé freistandi að leggja niður alla vinnu og verja því sem eft- ir er æfinnar til þess að ausa af þeim lindum, og að þeir séu Tap pjóðarinnar á braskaravaldinu síðustu 20 árin samsvarar pví að allur skipastóll og búpen- ingur íslendinga hefði farisf, og fyrir gróða versl- unarauðvaldsins rr-ætfi byggja á ári hverju 3 fog- ara og 20 möiorskip og fá 1500 manns atvinnu er áður voru atvinnulausir. orbátur, trillúbátur og róðrar- bátur, — hefði farist ásamt öll- um veiðarfærum, sem til eru í landinu, — og alíur búpeningur landsins, — hver einasta sauð- kind, kýr og hestur — hefði drepist. Því þetta er allt metið rúmar 50 miljónir króna. Það er því von menn spyrji: Hvað eru þungar búsifjar maéðiveikinnar, hvað eru verstu skemdarverfc Ægis hjáþvítjóni, sem braskaravaldið hefir unnið íslensku þjóðinni á síðustu 20 árum? Og ekki nóg með allt það tap ,sem braskararnir hafavald- ið þjóðinni á undanförnum ár. um, — þeir halda líka áfram að arðræna hana á hverju árinu sem líður. 4 miljónir króna er skattur- inn, sem íslenska þjóðin greið- ir á ári hverjm í hreinan gróða til heildsalanna og hringanna í Reykjavík. petta kostar fram- færi braskaravaldsins þjóðina árlega. Og hvað mætti gera fyrir þessar 4 miljónir króna? pað mætti byggja á hverju ári fyrir þær 3 togara, — hverin andvígir öllum ráðstöfunum, er takmarki „frjálsræði þeirra og [eyðslu“ í sjóðum bæjarins. Vin ir Þórarins mundu vafalaust óska að slíkar fullyrðingar væru skrifaðar af barnslegri einfeldni og fáfræði, en þess verður þó ekki varist að álíta að hér sé annað meira á bak við. Hugs- anagangur N. Dagbl. virðist vera á þá Ieið að hér gætu allir haft nóg að gera, sem nenntu því, þó að allir atvinnuvegir bæjarins séu svo að segja komn ír í kalda kol. Vildi p. p. ekki fræða menn á hvað þessir menn eiga að gera. Þá virðist hann halda að fé bæjarins liggi laust fyrir hverj- um, sem vera vill. Þ. Þ. ætti að sitja á skrifstofu fátækrafulltrú- ,anna einn dag og kynnast ör- Iætinu, 80 aurum á dag til alls framfæris fyrir manninn. pað sem þarf að gera, er að vinna bug á orsökum kreppunn- ar eftir því sem hægt er, þ-a kemur hitt á eftir í sömu hlut- föllum.. p. p. Iýkur grein sinni með því, að þetta ástand verði ekki bætt nema með djörfum og rót- tækum ráðstöfumim‘“. pjóð- máladirfska pórarins virðist af grein þessari vera meiningar- laust föndur Við afleiðingamar, og „róttækni“ hans falin í því, að hverfa aftur til fortíðarinnar. á 750 þúsund krónur — og 20 mótorbáta um 100 tonna átæp- ar 100 þús. kr. hvern. Á þess- um flota fengju 500 manns at- vinnu á sjónum í viðbót við þá, (m \ „Sil:}rœdi“ Nýja Dagbladsins: Ef pú ert fdtœkur, veikur, atvinnu laus, — pá áttu ad missa mannrétt- indi pin og engin áhrif hafa á rikis- vaidib, svo pú getir ekki beitt áhrif- um pínum til ad skapa atvinnu og útrýma fátœktinni. Ef pú svindlar, stelur og svikur, hefir miljónir kri'ma af pjóbinni, pá eptu sjálfsagbur til hinna œbstu triin abarstarfa, og átt ekki abeins ab hafa hin fijlstu mannréttindi, held- ur og mannaforrád, pó pií notir pau öll til ab lifa í óhófi sjálfur, en auka fátœkt og atvinnuleysi fólksins ** Mennirnir, sem prédika pessa „siofræbi", leyfa sér svo ad tala um fjárnuílaspillingii og meina fátœkra- framfœrid, ■ en ekki Kveldiílf og Landsbankann, pví sjálfir hilma peir yfir peirri gengdarlausu spillingu, sem par viö gengst. Er hœgt ab luigsa sér öllu aubvirbilegri skó- sveina svindlaranna en slika, sem pessa? ** Moggatetrid er seinheppid vib ab löbrunga sjálft sig og flokk sinn. / leibara pess um lánstraustib var komist svo ab orbi: „Þab er einmitt einkermib. á fjárglœframönnum ab gylla ástœbur sínar svo sem unt er. Heibarlegur lántakandi skýrir rétt frá hag sinum hvort sem hann er góbur eba ekki, og lœtur lán- veitanda um ab meta ástœburnar". Var pab vegna pess sem Mogg- imi og ihaldib á Alpingi barbist gegn frumvarpipu um birtingu efna- hagsreikninga? „Heibarlegur lántakandi skýr- ir rétt frá hag sínum", segir Morg- unblabib. Veslings Morgunblabinu veitist léttast ab tala um heibar\- leika ,en óneitanlega fœrf best á Pvi, ab. málgagn stœrptu svindlar- anna, sem hafa velt miljónatöpunt slnum yfir á herbar hins vinnandi fjölda\ l sveit og vib sjó, sœi sóma sijun í pvi ab. nefna ekki heibarlega lántakendur eba heibarleika, en pab er víst vonlaust um ab Mogginn verbi nokkurn tima svo heibarleg- ur ab kunna gb skammast sín. ** Og Mogginn heldur áfram ab löbr unga ihaldib', pvi óneitanlega er sem nú hafa það. Og óhætt er að áætla að það trygði beint og óbeint um 1000 manns vinnu í landi. En nú stendur gróði heildsal- anna og fjármálaspilling brask- aravaldsins í veginum fyrir þvj að íslenska þjóðin fái að nota þetta fé til að reisa atvinnu- vegina úr rústum, skapa heil- brigðan fjármálagrundvöll og auka þar með atvinnuna í land- inu, framleiðslu þjóðarinnar, gjaldeyrisvörur hennar og alla velmegun. Hve lengi á spillt klíka nokk- urra braskara að fá að standa í vegi fyrir velferð þjóðarinnar? ! stað Bessastaðavaldsins til forna, er nú komið Reykjavík- urvald braskaranna, — í stað dönsku einokunarkaupmann- anna eru nú fcomnir dansk-ís- lenskir fjárglæframenn, — í stað embættismannakúgunar- innar er nú komin fjármálasþill- ing bankavaldsins. En sú þjóð, sem hefir yfir- unnið allar plágur liðinna alda — án þess einu sinni að hafa verklýðshrevfingu, samvinnu- hreyfingu, kosningarrétt eða flokka sína að vopni — hún skal og með þessum samtökum sínum sigrast á síðustu og dýr- ustu plágunni: braskaravaldinu í Reykjavík. petta rétt og nákvœm lýsing á út- gerbarbröskurum íhaldsins: „Fyrir- hyggjulausir óhappamenn, sem lagt hafa í rdstir pab, sem lánstraust landsins byggist á. Það er komib ab skuldadögunum fyrir pess- um herrum. Og dómurinn verbur ekki vœgari fyrir pab, ab peir hegba sér eins og porparpr pegar sökin er sönnnb á pá“. Pab er leibinlegt gb Morgunblab- ib, sem aubsjáanlega pekkir sitt heimafólk, skuli alfaf kenna öbrum um skammirnar. *• fíeykjavikurbréf Morgunblabsins eru landsfrœg fyrir pab, ab vera einhver sá dólgslegasii kjaftavab- atl, sem. prentabur er á íslenskri tungu. 1 bréfum pessum, sem eru rógar og nib um andstœbinga íhalds ins, er likast pvi, sem höfundarnir „laxeri“ öllum götustrákslegustu ill- yrbum, sem peir hafa komist yfir ab lœra. Nýlega var Mogginn ab státa sig af orbunum: „Sœlgœtis-hundamatur“ Ef hœgt er ab nota hugtakib: ,sœl- gœtis hundamatur“ yfir nokkub, pá em pab Reykjavikurbréf Morgun- blabsins. • O Mogginn hefir til pessa látib sig uppeldismál litlu skifta, en 24. júli p. á. rankar hann alt i einu vib sér og sér ab vib svo búib má ekki standa, rýkur til og lýsir fyrst veibiabferb veibibjöllunnar og segir siban orbrétt: „Menn œttu, einkum unglingar, ab temja sér meira en peir gera hdtterni fugla og annara dýra, pvi pab má mikib af peim lœra". Svo mörg eru pau orb Morg- unblabsins. Skyldu pau eiga ab skob ast sem áminning til ungra ihalds- nxmna um ab tileinka sér starfsab- ferbir veibibjöllunnar? [Páb má kannske geta pess um leib, ab veibibjallan pykir slíkur skabrœbisgripur, ab verblaun eru veitt fyrir útrýmingu hennar. (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.