Þjóðviljinn - 05.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.08.1938, Blaðsíða 4
SjS (\íý/a Ti'ib sg Zigöjna- prinsessan Heillandi fögur og skemmtileg ensk mynd er gerist á Irlandi árin 1889 pg 1936. — Öll myndin er tekin í eðlilegum lit- um, „Technioolor“. “ Aðaihlutv. leika: Annabella, Henry Fonda, Stevvart Rome o. fl. Úrborginni Næturlæknir: Karl S. Jónasson, Sóleyjar- götu 13, sími 3925. Næturvörður þr í Ingólfs- og Laugavegs- apóteki þessa viku. Otvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Finsk lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um samlíf plantn anna I., Steindór Steindórsson mentaskólakennari. 20.40 Einleikur á fiðlu. Þór- ir Jónsson. 21.00 Hljómplötur: a. Sónötur eftir Leclair, Bach og Mozart. b. 21.40. Harmóníkulög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. OuIIfoss er í Reykjavík, Goðafoss er í Reykjavík, Brú- arfoss er á leið til Kaupmanna- þJÓÐVIUINN Kanplð í nsatlnn tajá KRON (Qkaupíélaqii Kjðtbúðirnar: Ycsturgötu 16 — Skólavorðustíg 12 Strandgötu 28, Haínarfirði. Lisísýsiio Basdalaos fsleoskra listanaona. í Miðbæjarbamaskóla verður opin í síðasta sinn íosludaginn 5. águsi, hafnar frá Grimsby, Dettifoss ■var í Hull í gær, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Sunduámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni þriðjudaginn 9. þ. m. Þeir, sem ætla að taka þátt í sundnám- skeiði þessu, gefi sig fram í Sundhöllinni á laugardag og mánudag, kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Skemmtiferðaskipin. í gær kom hingað skemmti- ferðaskipið „Viceroy of India“ Skipið er enskt og komu með því um 400 farþegar, flestir enskir. Skipið fór aftur í gær- kvöldi. Listsýning Bandalags íslenzkra lista- manna verður opin í síðasta einn- í ídag. Barnastúkan Æskan efnir til skemmtiferðar í Vatnaskóg á sunnudaginn kem- ur, og eru allir ungtemplarar í Reykjavík og Hafnarfirði vel- komnir. Lagt verður af stað ' með hafnarbátnum Magna kl. 8 um morguninn. Rítdsskip. Esja fer frá Reykjavík kl. 8 í kvöld um Vestmannaeyjar til Glasgow. Súðin kom til Reykja ýíkur í fyrrinótt úr strandferð að vestan. TEIKNISTOFA Siflnrðar Thoroddsen i verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Otreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös, með skrúf uðu loki, whiskypela og bóndós ir. Sækjum heim. Verslunin Hafnarstræti 23, áður BSI. Sími 5333. Utbrelðii Þiéðvíljann Flokksskrifstofan er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslcga. & 0amlaf3ío % Sjóheíjan -(Das Meer ruft) Áhrifamikil og stórfeng- leg sjómannamynd, að rnestu leikin eftir hinu al- kunnía kvæði „pORGEIR 1 VIK“ Aðalhlutverkið leikur: HEINRICK GEORGE dl rrrrrVinTT^ Súðin Vestur og norður þriðjudag 9. ágúst kl. 9 síðd. Flutningi veitt móttaka eftir því sem rúm leyfir fyrir helg- ina og til kl. 11 f. h. á mánu- dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Hugleiðingar Örvarodds Framh. 3. síðu. Morgunblaðið hefir aldrpA dður prédikað skepnuskapinn jafn hœ- verskulaust eins og að segja bein- um orðum, að „menn œttu að temja sér hátterni fugla og dým“. Eigi Mogginn par við dýrslegar aðferðir pýskm nasista í pynding- um fanga sinna, er liœtt við að hon um gangi illa að kenna hann íslensku pjóðinni. En, eigi Moggi- inn með pessum orðum við, tiltölu- lega meinlausan skepnuskap, vilja pá ekki einhverjir Morgunblaðsmenn gefa Reykvíkingum kost á að sjá pessa nýju kenningu í „pmxis", t. d. með pvi að Magnús dósent krunk aði ofurlítið fyrir háttvirta kjós- endur og Valtýr Stefánsson settist fyrir utan Morgunblaðið og spangól- aði að tunglinu . Alexander Avdejenko; Eg elska .. 97 Framundan mér gengur ung stúlka með skýlu- klút á höfðinu. En það er steikjandi hiti, svo að hún leysir af sér klútinn og veifar honum nokkrum sinn- um iim höfuðið. Hárið, þétt og dökkt, liðast um höfuð hennar. Þegar hún kemur auga á mig, brosir hún tíl mín. Bros hennar hefir yljandi áhrif á mig eins og geislar morgunsólarinnar. Við göngum hlið við hlið. Göngulag okkar ólgar af þrótti. Við ná- um brátt í tvo trésmiði, og föt þeirra anga öll af trjákvoðu. Skammt frá eru nokkrir málbbrlaéðslui menn, í svörtum vinnufötum, gljáandi af óhrein- indum. Þeir víkja til hliðar fyrir okkur, en ég veiti því eftirtekt, að gamli, skeggjaði maðurinn brosir, skref málmbræðslumannanna verða léttari og djarf- ari, og annar þeirra kallar til mín: — Taktu utanum stúlkuna, drengur. Þar sem leiðirnar skilja, nemur stúlkan staðar, styður höndunum á brjóst mitt og varir hennar eru lokkandi. Svo fer hún og veifar skýluklútnum til m'íni í kveðjuskyni. Að vörmu spori er hún horfin ínn! í .málmsmiðjuna, en ég geng að eitnreiðinní. Andrjúsjka Borisov, aðstoðarmaður minn, er kom- inn til verks og bíður eftir mér. Svo skiptum við með okkur störfum. Ég athúga vélina gaumgæfi- lega, og gæti þess, að allt séf í fullkomnu lagi. Eftir dálitla stund erum við búnir að þurrka alla olfu, sem er ofaukið á vélinni og alt ryk, sem þar hafði safnast fyrir, frá því síðast. Við erum bþnir að þurka vélina alla og fægja, unz eimreiðin er orðin eins gljáandi og hún var þegar hún kom frá verk- smiðjunni. Við Borisov sitjum á stólum og eruim hálf þreyttir og sljóvir( í augunum áf öllum litagljá- anum. Hlutverk mitt er að flytja brædda málminn frá járnbræðsluo'fninum. Sjö klukkustundir verð ég að hafa gát á öllu, sem fram fer í kringum mig, og viðbúinn því, að slys geti viljað til á hverri stundu. Svo þegar dagsverkinu er Iokið, kemur önn- ur vakt, og við Borisov förum Þá erum við orðnir ireikandíi; í spori af þreytu. Leið . Borisovs liggur ti! námskeiðsins, sem haldið er fyrir starfsmenn eim- reiðanna, en mín leið liggur heim til mín. É)g er dálftið úti á þekju, og mig Iangar mest til þess að leggjast á jörðina og hlusta með lokuðum augúm á kyrð himinsins. Þegar heim kemur fer ég úr vinnufötunum og í baðföt. Svo ldeyp ég eins og fætur toga yfir hóla og hæðir að vatninu. Þegar ég kem þangað, rek ég mig á þá sorglegu reynslu, að allir rnínir eftirlætisstaðir eru fullir af fólki. Þegar ég h'efi synt lum hríð í Ivatninu, kem ég upp úr og bið Kramar enko að færa sig ofurlítið til hliðar, svo að ég geti Iegið( í ^ólbaðinu eins og allir hinir. Ég finn, hvern- ig þreytan líður smám saman úr líkama mínum og ég er eins og endurnærður. Aðeins á stöku stað verkjar mig ofurlítið ennþá. Þegar ég hefi legið um hríð í sólbaðinu, stend ég upp og geri leikfimisæfingar, og er nú eins og nýr maður. Ég rétti úr faðminum út yfir vatnið, eins og ég vildi biðja það um eitthvað, en kemst strax að raun um, að ég er farinn að ganga í leiðslu. T'að er Lena, sem ég þrái, það er hún, sem ég er að kalla á og tala við. Áður en hár mitt er orðið þurt, er ég kominn inn á skólaganginn. Þar rekst ég á Lenu Bogatyr- jevnu, og hún grípur hendinni í lhár mitt, eins og hún vildi grípa vatnsdropa, sem blikar þar. 'Hún brosir ,og bros hennar er einlægt og örfandi. Á meðan á fyrirlestrinum stendur, sitjum við hlið við hlið. Nú eru varir hennar lokaðar og mér geðj- ast vel að festumfi í .augnaráði hennar. í frímínút- unum stöndum við öll úti við gluggann og syng|- um. Kvöldgolan ber söngraddir okkar út yfir fjölÞ in og vötninl í grenndinní, og þær bergmála til okkar iaftur í [söng stúlknanna, sem sitja uppí í líæðunum og frá hópum af fólki, sem ier á skemtiferð fram og aftur um vatnið. I I i&jjgj [ÍJf ÆÉŒ.MW

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.