Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 2
Laugardaginn 6. ágúst 1938. ÞJÓÐVILJINN BreyHngar áý lBgregla- samþykkt Éeykjaviknr. Áður en stríðið byrjaði á Spáni átti 1 af hundraði af þjóðinni 51% af landinu. ** Sumar stjörnur eru svo þéttar i sér, að teningur, sem er 21/2 sm. að hæð vegur rúml. 1 tonn. ** Fólk hefir vátrygt sig gegn ýmsu furðulegu hjá Lloud í Lond- , on. T. d. hafa menn viljað fá vá- tryggingu gegji því að draugar hræddu þá, gegn því að fá loft- stein í höfuðið og gegn því, að deyja úr hlátri í 'Bió. ** Á fyrsfa skákmótinu í Ameríku, sem haldið var í New york 1857, var Louis Poulsen, sem tefldi móti hinum fræga ameríkanska taflmanni Poul Morpluj, meira en 14 klst. að hugsa sig um einn einasta leik. Heimsmet í köfun ,án nokkurra köfunaráhalda á Frakkinn Pouligu- em, sem árið 1912 kafaði í ÍSignu og hélt sér nið^i í 6 mín. 29,8 sek. *• Það getur verið hættulegt að sprengja bréfpoka bak við sofandi mann. Sprengingin hefir nefnilega í för með sér fjórfaldan þrýsting á heila mannsins í 7 sek. og það liður hálf mínúta áður en þrýsting- urinn í heila hans verður normal aftur. Þetta getur þvi verið mjög hættulegur leikur. ** Jökullinn á Grænlandi þekur svæði, sem er 1,8 millj. ferkm. — Það er jafnstórt svæði og Pól- land, Þýskaland, Hoiland, Belgia, England og Frakkland. • • Gler má gera svo sterkt að það þarf 350 tonna þrýsting til þess að brjóta 5 fersm. tening, en það má lika gera það svo veikt, að maður þarf ekki annað en að anda á vatnsglas svo að það brotni. ** I rikinu Illinois í Ameríku má r dæma skepnur í fangelsi. Nýlega var api dæmdúil í 5 daga fangelsi upp á vatn og brauð fyrir þjófn- i ávaxtabúð. Hringrás blóðsins tekur venju- lega 19—25 sek., en hraðinn getur aukist um þriðjung við erfiðis- vinnu, eða ef menn fá hita. Blóð- ið fer á 5,3 sek. gegn um lungun. , • • A: Ef þú ættir bara eina eld- spýtu og ættir að kvaikja í vindli á gasi og kerti, á hverju mundirðu þá kveikja fyrst? B: „Á eldspítunni!““ ** Dómarinn: Eruð þér giftur. Vitnið: Það held ég nú! Dómarinn: Hverri? Vitnið: Konu! Dómarinn: Auðvitað, er kannske einhver til, sem er giftur karl- manni? Vitnið: Já, systir mín. ** jfversvegna ertu ekki í jurta- ætuklúbnum lengur? B: Ég var rekinn vegna þess að ég er kiðfættur. Á fundi bæjarstjórnar Reykja víkur í fyrrad. voru lagðar fram tillögur um breytingar á lög- reglusamþykt Reykjavíkur. Voru ákveðnar tvær um- ræður um tillögurnar. Fara hér á eftii helstu tillög- urnar: Atvinna á almannafæri. Enga atvinnu má reka á al- mannafæri ,þar sem það tálma® umferðinni. Utan sölubúða er sala á hvers konar varningi bönnuð með ! þeim undanþágum, sem taldar eru' í þessari g'íein. Um sölu fiskjar eru setta* sér stakar reglul. Aðrar íslenskar afurðir eJI heimilt að selja á torgum og öðrum stöðum, þai sem bæjarráð leyfir að fengnu. áliti heilbrigðisnefndar, enda megi selja þær án verslunar;leyf is og utan sölubúða. Skal leyfi bæjarráðs bundið við ákveðnat! tegundir afurða, og má setja skilyrði fyrií leyfinu um hrein- læti og annað, er nauðsynleg eru að dómi þess. Blöð og bæklinga er heimilt að selja á almannafæri, Með leyfi lögreglustjóra má og selja á almannafæri aðgöngumiða að útisamkomum, dagskrár, meíki og annað þessu skylt að dómi lögreglustjóra . Ljósmerki og götuspjöld Leyfi byggingarnefndar eða fulltrúa hennar þanf til þess að setja upp föst auglýsingaspjöld eða aðrar valjanlegar auglýsing- ar ■, svo sem Ijósaauglýsingar, og Ijósaskreytingar, sem snúa að almannafæri eða sjást það- an . J desember 1933 ákyað Sovét- stjórnin að láta hefja undirbún- ing að fullkominni heimskorta bók. Sérstakri stofnun varkom-' ið upp til að undirbúa útgáfuna, og starfaði hún undir beinu eft- irliti ríkisstjórnarinnar. Eftir 4 ára undirbúningsvinnu er fyrsta bindi þessa mikla verks nýlegá komið út. Hvað stærð snertir, þá er þetta fyrsta bindi af þrem stærri en þær kortabækur, sem stærstar eru fyrir, svo sem sjá má á eftirfarandi dæmum. Flötur hvers kortblað's í þeim heimskortabókum, sem fram til þessa hafa verið stærstar, er sem hér segir: Atlas ítlaska ferðafélagsins 2112 cm2, Atlas universelle de Schrader (fransk- ur) 1819 cm2, The Times Atlas (enskur) 2079 cm2, Stielers Handatlas (þýskur)' 1261 c2 En hvert kortblað í Sovétkorta- Gluggaþvottur. Gluggaþvott má ekki fram- kvæma síðar en kl. 10 árdeg- is og ekki nema í frostlausu veðri, ef þvotturinn velduii yensli á gangstétt eða götu eða getur valdið truflun á umfetð á annan hátt. I götubrunna og göturæsi má ekki hella gólf- skolpi né öðrum óhreinindum, sem saurga götuna. Útivist barna á kvöldin. Unglingum innan við 16 ára aldur er óheimill aðganguE að almennum knattborðastofum, dansstofum og öldrykkjustofum Þeim er og óheimill aðgangur að almennum kaffistofum eftir kl. 20, nema í fylgd með full- orðnum, sem ber ábyrgð áþeim Eigendum og umsjónarmönnum þessara stofnana ber að sjáum, að unglingar fái þar ekki aðgang né hafist þar við. Börn yngri en 12 ár,a mega ekki vera á almannafæri seinna en kl .20 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekkiseinna en 22 frá 1. maí til 1. október, nemai í fylgd með fullorðnum. Börn frá 12—14 ára mega ekki vera á almannafæri seinna en kl. 22 á tímabilinu frá 1. október til 1. maí og ekki seinna en kl .23 frá 1. maí til 1. október, nema í fylgd með fullorðnum. Foreldraí eða húsbændur barnanna skulu, að viðlögðum sektum, sjá um að ákvæðum þessum sé framfylgt. Umferðarreglurnar. Er fótgangandi vegfarendui fara yfir götuna, skulu þei>fara beina stefnu yfir þvera götuna og yfir gatnamót er bannað að bókinni er 2279cm2. að stærð. Sama er að segja um tölu kortblaðanna. ítalski atlasinn er 170 blöð; Schrader-atlasinn 160, Times-atlasinn 224 blöð og Sti- eler 200. En fyrsta bindi Sovét- atlasins er 168 blöð og bæði seinni bindin eiga að verða á- líka stór. I þessu fyrsta bindi eru yfir- litskort um landslag, ríkjaskip- 'un og atvinnuvegi í heiminum. Annað bindi á að flytja sérkort hinna einstöku landa innan So- vétríkjanna, en þriðja bindiðná- kvæm kort af öðrum ríkjum og heimsálfum. A fyrstu blaðsíðu kortabók- arinnar er skráð uppkast Len- ins að fyrirkomulagi slíks rits, er hann skrifaði árið 1921. — Frumlegustu kortin í þessu bindi mega heita framkvæmd þeirra hugmynda Lenins. Þar ganga á ská milli horna. Þar sem gangbrautir, o;u markaðar yfir götur við gatnamót eða annarsstaðar, er fótgangandi vegfarendum skylt að fara eftfr þeim innan markalínu þeirra. Vegfarendum ,er óheimilt að láta fyrirbcr,ast á götum eða stígum lengur en nauðsyn kref- ur, til þess að komast leiðar ] sinnar. Gildir þetta jafnt, þótt umferð sé engin samtímis á sama eða nærliggjandi svæði. Við gangbrautir skulu bifreið arstjórar, bifreiðamenn og aðr- ir ökumenn gæta sérstakrar var- kárni og nærgætni. Skulu þeir nema staðar við gangbrautit, ef vegfarandi er þar á ferðfram undan ökutækinu eða á leið í veg fyrir það. Ennfremur skulu ökumenn nema staðar við gang brautir, ef vegfatandi bíður sýni lega færis að komast yfir götu eða er í þann veginn að fara út á gangbraut. Þegar ökumenn af þessum ástæðum hafa numið staðar, skulu þeir bíða, uns hin- ir fótgangandi vegfarendul eru komnir leiðar sinarl. Fótgang- andi vegfarendur eru og skyld- ir til að gæta almennral var- kárni, er þeit leggja leið sína út á gangbrautir. Sélstaklega skulu þeir gæta þess, að öku- tæki sem nálgast, hafi nægan tíma og svigrúm til þess að nema staðar utan marklínu gang brautarinna*, ef þess er þörf. Bannað er að stöðva ökutæki á gangbrautum eða þannig, að nokkur hluti þess taki inn yfir gangbraut, nema nauðsyn beri til, svo sem til að foraðst árekst ur eða annað. slys. Bifreiðarstjéíar, sem aka bif- reið, er ekki hefir umgetin tæki (þ. e.: örvar e* sýna hvertöku- er t. d. sýnd á kortum þróun stórveldastefnunnar, miðað við áfangana 1783, 1876 og 1914. Þeim fylgja kort er sýna bar- áttuna um markaðina og hrá- efnalindirnarl. iGángl heims- styrjaldarinnar einnig og und- anfara hennar, Balkanófriðarins, stríði Rússa og Japana, er fylgt á kortinu. Mjög athyglis- verð eru heimskortin um at- vinnuvegi og einstakar fram- leiðslugreinar. Þau kort eru bygð á hagskýrslum frá árinu 1935, en nýrra úrvinsluefni er tæpast fáanlegt ennþá. Um það bil fjórðungur fyrsta bindisins er urn jarðeðlisfræði og niðurskipun lífveranna á hnöttinn. Þar vekja einkum at- hygli framúrskarandi góð kort af norðurvegum, en það ersem kunnugt er það svið, sem Iand- fræðingar Sovétríkjanna hafa auðgað mest með rannsóknum sínum. Á þessum kortum eru m. á. sýndar leiðir sovét-leið- angranna, pólför prófessors Schmidt, og hin æfintýralegu flug Tskaloffs og Gromoffs yf- ir Norður-íshafið, milli Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna. — Siór og inllboMÍB helms- korlabók gefla nt i Sot- ótrikjnnnm. tækið ætlar að beygja), svo og vagnstjórar, aíðandi menn og hjólreiðamenn, skulu gefamerki er þeir tr.eyta stefnu, nemastað ar eða draga venulega úr ferð- Skulu bifreiðastjóra* rétta þá hönd sína ,sem nær er miðju bifreiðarinnat, til hægri eða vinstri, eftir því til hvcjrar handar þeir ætla að beygja, og með því að rétta sömu hönd beint upp, ef þeir draga ér ferð eða stöðva. Aðrir ökumenn, ríðandi menn og hjólreiðamenn skulu gefa þessi merki meðþví að rétta út hægri eða vinsi«i hönd, eftir því til hvorrar hand- ar þeir ætla að beygja, og með því að rétta lrönd beint upp„ ef þeir draga ér ferð ökutækis. síns eða stöðva það. Bílaafgreiðsla. Fasta afgréiðslu bifreiða má einungis hafa; í því húsnæði eða á þeim stað, sem bæjarstjórrr hefir samþykt til sílkra afnota, að fengnum tillögum lögreglu- stjóra. Getur bæjarstjórn veitt Ieyfi um óákveðinn eða tiltek- inn tímaj í senn, takmarkað það við tiltekinn fjölda bifreiða og yfirleitt bundið leyfið þeim skil- yrðum, er nauðsynleg eru að hennar dómi. Sé skilyrði bæj- arstjórnar fyrir slíku leyfi rofið eða ef aðstæður breytast veru- lega að hennar dómi, geturhún felt leyfið úr gildi fyrirvaralaust Þessi ákvæði taka einnig til nú- verandi bifreiðastöðva og bif- reiðaafgreiðslna. Á bæjarstjórnarfundinum síðasta, bar Sigurður Jónas- son fram tillögu um að hafist yrði handa um boranir eftir heitu vatni við þvottalaugarnar og undirbúningur hafinn umS stækkun hitaveitunnar frá þeim. Ennfremur að rannsaka hvort ekki er hægt að hita fleiri hús. með vatni því sem þegar er fyrir hendi frá þvottalaugunum. Þarna eru sýndir heilir eyjahóp- ar, er fundist hafa á síðari ár- um, og aldrei verið kortlagð- ir fyr. Ennfremur má nefna þjóða- kort heimsins. Þar vekur það athygli, að Þjóðverjarnir í Aust- urríki og Sviss eru sýndir sem sérstakar þjóðir, en ekki skellt saman í „þýskumælandi fólk‘c eins og venja er til í kortabók- um. Á heimskorti um trúar- brögð gefur að líta lönd ká- þólskra manna, mótmælenda o. s. frv., en við hlið þeirra hvít- an flöt — hin trúarbragðalausu Sovétríki. Um þennan hvítaflöt liggja mjóar rákir hér og hvarr „Leifar trúarbragða“. Ekkert hefir verið til þess sparað að gera útgáfuna sem allra best úr garði. í ’formála verksins eru taldir upp 300 sov- ét-vísindamenn, sem unnið hafa að fcortabókinni, og er þar á meðal mikill fjöldi ungra sér- fræðinga á hinum ýmsu svið- um. Fyrir íslendinga og aðra Vest ur-Evrópubúa verður erfiðara að nota þessa kortabók vegna (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.