Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 06.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Laugardaginn 6. ágúst 1938. —^ 'l ■innri ■ .ii.ii i" ■ | Jðnas Gnðmnndsson i gapastokknnm. Efitir BJarna Þérðarson NorðfiirðK IllðOVIUINN Málgagn Kommúnistaflokks íslands. Ritstjóri: ELnar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald ú mánuði: Reykjavlk og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakio. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. ■--■■■ ' ii i III i. i ■■■ Herópheildsalanna: Fasisminn. Iíeildsalaklíka Reykjavíkur hefur fyrir munn Knúts Arn- grímssanar með raðu hans á Eiði 2. ágúst gert fasismann að herópi sínu. öll ræða þessa er- indreka þýska fas'smans er eitt öskur á fasisma á íslandi: ríkis- stjórnin stimpluð sem glæpa- menn, heimtað að vinstri ílokk- arnir séu þurkaðir út, ofstækið hafið til skýjanna sem sjálfsögð aðferð. Þetta væri að vísu ekki hættu- legt, ef ræða Krúts væri eitt- hvert einstakt fyrirbrigði. En svo er ekki. Hún er aðeins þátt- ur í þeirri gerbreytingu, sem heildsalaklíkan hefir gert á í- haldinu. Upp á síðkastið hefir » S j á 1 f s tæði - fok k n um « vetið breytt í undirróðursvél, sem stjófnað er frá miðstöðinni í Mjó-lkurfélaginu, flokksdeildir eru skipulagðar, cfstæk.sfull kvenfélög stofnuð og launaðir erindrekar sendir út um land alt.. Fyrirm.yndin er nasista- flokkurinn þýski. Samtímis eru svo sköpuð traustari bönd milli þýsku nas- istastjórnarinnar og heildsala- klíkunnar, sem er að taka ráðin í íhaldinu. I vaxandi mæli er og ríkisstjórnin kúguð til að taka tillit til þessa. Nýlega var haldin veisla bjá Hermanni Jónassyni fyrir þýska sendiherrann. I þeirri veislu var Knútur Arngrímsson. Þar mátti og Líta ölaf og Kjartan Thcrs. — Svo Mituð« var samkundan, að mælt, er að Haraldur Guð- mundsson hafi sagt, er hann Kom inn og sá hópinn: »Er þetta það, sem koma skal?« Þýsku njósnirnar aukast hér dag frá degi. Yfirgangur land- ráðamannanna í þjónustu þýska nasismans vex. Is’enskt lýðræði og sjálfstæði er í hættu. Þeirri hættu verður aðeins afstýrt með því, að sameina alla. þá kraíta, sem vilja vernda frelsi vort gegn fasismanum, Og það verður að sameina þá hið fyrsta, sameina þá áður en það er of seint. Það veltur alveg sérstaklega á Framsóknarflokknum að þetta takist. — Fasisminn deyr ekki af skömmunum í einum »leiðara« Nýja dagblaðsins. Hann verður aðeins: yfirunninn með samtaka baráttu allra, sem frelsi unna. Þegar ég hafði lesið lcnguvit- leysu Jónasar Guðmundssonar í Alþ.bl. 21. og 22. þ. m.. varð mér að orði: Hvað sikyldi mann- auminginn hugsa sér að vinna með þessu? — Svo heimskulega heldur Jónas á málunum, að engum dylst að hann er gjör- samlega rökþrcta, enda hafa rökræður og rökréttar ályktanir aldrei verið hin sterka hlið þessa manns. Og eins og Jónasar er vandi, þegar hann er kominn í gapastokkinn, tekur hann það ráð að ausa andstæðinginn per- sónulega níði og svíviroingum. Málblóm, eins og að ég sé heimskastur og illgjarnastur allra kommúnista, prýða grein hans. Eg fullyrði, að með ritsmíð þessari, sem er táknandi fyrir mennningarsitig Jónasar, hafi hann rekið smiðshcggið á csigur Skjaldborgarinnar í kosningun- um 11. sept. Norðfirska alþýðan er ekki svo glámskygn, að hún kunni ekki að greina rétt frá röngu og kunni ekki að rneta heiðarlegan málflutning, en slíkt er ekki til að dreifa í greinum J. G. Og ég þori hvar og hve- nær sem er, að leggja það undir dóm norðfirsku alþýðunnar, hvor okkar Jónasar sS heimsk- ari og hvor illgjarnari. Hinsveg- ar vil ég ráðleggja Jcnasi að leita til sérfræðings, í taugasjúk- dómum, því alt bendir á að hug- arástand hans sé þannig, að þess sé full Iiörf. Þess er ekki hægt að vænta, að ég svari lönguvitleysunni orði til orðs. Til sljks mundu fáir endast. En ég ætla aðeins að taka nokkur atriði og sýna fram á tilhneigingar Jónasar til að halla réttu máli og e'gna brjcstr mylkingum, sínum hér dygðir, sem þe:r alls ekki hafa til að bera. J. G. segir, að við kommúnist- ar höfum reynt að svíkjast und- an því atriði í málefnasamningn- um, að rjúfa bæjarstjcrnina. Annaðhvort lýgur Jónas vísvit- andi eða aftaníossar hans hén hafa lcgið í hann. Við kváðumst reiðubúnir til að greiða slíkri til- lögu atkvæði, sem við og gerð- um. Hinsvegar gerðum við það, sem í okkar valdi. atóð, til aó hindra að kosningarnar færu fram á meðan fjöldi fólks er fjarverandi, því það er okkar á- hugamál, að fólkið fái að r.eyta sinna borgaralegu róttnda, en hægri mennirnir vildu gera síld- veiðisjómönnum og öðru verka- fólki, sem ekki er he-ima, sem allra erfiðast fyrir. Og þeim tókst að hafa þau áhrif á ráðu neytið, að það leyfði kcsningar | eins, fljótt og verða mátti. Þess- ir herrar vita, að þeim er best að sem flestir alþýðumenn séu útikikaðir frá að gieiða atkvæöi. Og svo vita þeir, að kommún'st- ar eiga mjög erfitt með að heyja kosningabaráttu á þessurn tíma, Við erum verkamenn og sjó- menn, bundnir við okkar störf. en þeir eru fínir menn, alskon- ar stjórar og undirstjórar, sem altaf geta fengið frí. En þeim skal ekki takast að fyrirbyggja sigur okkar. Við þurfum að vísu að leggja mikið á okkur, og til þess erum við reiðubúmr. Jónas, spyr, hvar og hvenær hafi verið samið um, stjórnar- kosningar í Pan. Það ska.1 ég segja honum. Það var ákveðið af samningsnefndum ílokkanna á venjulegum fundarstað þeirra, að hafa einnig samvinnu utan bæjarstjórnarinnar, t. d. í öil- um félögum, og voru þá einkum tilnefnd Pan og Verklýðsfélagið. Þetta þótti svo sjálfsagt, að ekki þótti taka að gera um það skrif- legan samning, og við tölduin okkur skuldbundna að stilla upp í stjórn V. N. í s.amráði við Alþ. fl., en foringjar hans sviku að hafa okkur með í ráðum við stjórnarkcsn'ngu í Pan. Telur Jónas að íhaldið sé svo sterkt í Pan, að það sé „sanngjarnt" að það hafi mann í stjórninni. En hvenær taldi Jónas að það væri sanngjarnt að kommúnistar hefðu mann í t. d. stjórn V. N. í hlutfalli við fylgi sit-t þar. Kveður Jónas fulltrúa íhaldsins, Tómas Zcega, hafa lyft, ein- hverjum Grettistökum fyrir fé- lagið, en varast að fa,ra lengra út í þá sálma, Jónasi er velkom- ið að hæla Tómasi á hvert reipi. Tómas sá líka sérstaka ástæðu til að hæla. Jónasi í blaði íhalds- ins í vetur. Mun J. G. hafa fund- ist, hann þurfa að endurgjalda hólið. Það hefði verið nógu skemti- legt, ef Jónas hefði getið þess á hvern hátt við kommúnistar reyndum að drepa Pan og eyði- leggja Fcðurmjölsverksmiðjuna. Menn skilja ekki hvað Jónas’ á við. Og hvernig reyndum við að eyðileggja togaraútgeróina? — Aftur á mótí geta menn sér þess til, að þegar Jónas talar um að við höfum látið karfaútgerðina hætta á Austurlandi, að þar eigi hann við það, að við komum í veg fyrir taxtabrot hans — verklýðsforingjans. En hins er vert að minnast, að Jónas sagði í margra viðurvist, að þetta væri ekki ástæðan. Og hvers vegna, hættu karfa,veiðarnar á Seyðis- firði? Þá kem ég að skrifum banka- ráðsmannsins um bæjarstjór- ann. Fullyrðir hann, að ekki hafi Alþ.fl. áttsök á því, að ekki náð- ist samkomulag um bæjarstjór- a.nn. En þetta verður ekki tekið slvarlega, því enginn rökstuðn- ingur fylgir, fremur en flestu öðru af strákslegum fullyrðing- um J. G. Þarf því ekki að svara því frekar. Telur Jónas aöeins tvo af 8, sem til greina gátu komið, færa um að taka starfio að sér. Annar var bæjarfógeti, sem ekki var leyft að taka starf- ið að sér, en nafn hins reynir Jónas að fela, en það get.ur ekki verið annar, en Ölafur Magnús- son. Og það er satt, að við hon- um viljum, við ekki líta. Þegar Ö. M. vann á skrifstofunni varð hann frægastur fyrir að týna lyklunum, í ölæði, og við viljum ekki líta, við -mönnum, sem ekki má trúa fyrir lyklunum að þvi fyrirtæki, er þeir eiga að veita forstöðu. Um, Ölaf er það ann- ar,s að segja, að hann er framr kvæmdalaus, og áhugalaus með öllu, og að ræfilmensku mun, hann fara langt, fram úr meistí ara sínum, Jónasi Guðmunds- ( syni, og er þá langt, jafnað — komið að endamörkum þeirrar andlegu vesalmensku, sem til getur verið. Fáir aðrir en Jónas munu telja, þessa tvo menn þá einu af umsækjendunum, er orðið gætu bæjarstjórar. Hver vill neita hæfileikum Jóhannesar Stefáns- sonar og Björns Björnssonar í þá átt, sivo tveir séu nefndir? \ Annars: má líka á það minna, a.ð Jónas hefir lýst yfir þvj, að 0. M. væri algjörlega óhæfur til aö vera, bæjarstjóri, en Jónas snýst eins og vindhaninn., Sigurjóni Kristjánssyni m,un Jónas lítinn greiða gera, með því, að segja það haugalýgi, aó hann hefði, að einum manni undanteknum, engan tekið fram yfir Jóhannes Slefánsson, sem bæjar.stjóra, því þetta veit hvert mannsharn í bænum. Og á ein- um fjölmennasta bæjarsitjórnar- fundi, sem hér hefir verið hald- inn, andm.ælti hann þyí ekki. Og á fundi 11 helstu manna Alþ. fl. hér, var samþykt að fallast á J. S. t.il eins árs. En þetta var alt svikið. Um Eyþór Þórðarson eða hæfileika hans; hirði ég ekki aó ræða við Jónas, en þó má segja að meðmæli Jónasar með hcnum nálgast það, að vera sú helsta sönnun, að maðurinn sé óheppi- legur í sfarfið. En því hefir al- drei verið haldið fram af okkur kommúnistum, að E. Þ. væri alls: varnað. En hann hefir þá ókosti til að bera, sem gera það að verkum, að ha,nn er ólíöandi í. starfi. sínu. Hefi ég bent á það að nokkru í fyrri grein minni og hirði ekki að endurtaka það hér. Viðvíkjandi síðustu tilraun- inni til að fá bæjarstjóra og skrifum J. G. um það mál, væri gaman að ispyrja hann, hvar slík kcsningaaðferð þekkist, sem hér var beit.t. Og þó Jónas álíti (?) mig baði heimskan og illa upplýstan, þá skal cg nú samt leiðrétta eina af hans mörgu fyrrum í þessu sambandi. Vitanlega. á sá maður, er flest fær atkvæði, aö skcðast bæjar- stjóri, og það jafnt fyrir því, þó þau séu minnihluti bæjarstjórn- ar. En bæjarstjórn átti svo að samþykkja vantraust á ma,nn- inn og efna til nýrra kosninga, en samkvæmt öllum lýðræðis- venjum átti hinn kjörni bæjar- stjóri að fara með starfið fram yfir kosningar. Jónasi þýðir ekkert að reyna að halda því fram, að kosning- J/yuqtöbimsr ' ífl Framsóknarmenn hafa oft átt í vandrœduin med Jónas Jónsson síd- ustu árin. Hann hefir lwad eftir annadi komiö fram á móti stefnu Framsóknarflokksins, gert bandalag viö höfuöóvininn, íhaldsforsprakk- ana og spekúlantana, barist fyrir pví öð mannréttindi fátœklinganna veröi afnumin, stungid upp á átt- hagafjötrum og ödru álika fjarlœgu stefnu Framsóknarflokksins. ** Petta er jafn pœgilet fijrir aftur- haldsföflin og paö er ópœgilegt fgr- ir fylgismenn Jónctsar i Frgmsókn- arflokknum. Ólafur Thórs og allur ihaldsflokkurinn gerir sér mat úr afturhaldssömustu tillögum Jónasar, hjálpar honum til ad framkvœma pœr á pingi og annarsstadar. En svo er Morgunbladid látid hella ó- bótaskömmum gfir vesalings Frani- sóknarflokkinn, fgrir pessar sömu tillögur. ** Fi' menn hafa verid skammadir eins af ihaldsblööunum og Jónas frá Hriflu. Hann hefir átt aö vera brjál- aöur ,eiturnautnaseggur, og annaS álika skemtilegt. Grein eftir gnein liefir, veriö skrifud til pess ad saiui- fœra bœndurna um petta. Hvens vegna? Vegna pess ad Jónas stóö framarlega í baráttunni viö íhaldid. Hú en öldin önnur. Aldrei sést blakad. víö Jónasi frá Hriflu i blöö- um afturhaldsins á Islandi Hafa b!öö> in bregtt afstööu sinni? Hvers vegna kunna pau nú aö meta Jómas frá Hriflu? Hversvegna rœöst Morgun- bla’öiö dag eftir dag i ritstjórnar- gneinum sinum á Framsóknarflokk- inn meö oröum Jónasar Jónssonar og tilvitnunum i hann, formanp Framsóknarflokksins? Paö er gáta sem Fmmsóknarmenn veröa aö legsa. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös, með skrúf uðu loki, whiskypela og bóndós ir. Sækjum heim. Verslunin Hafnarstræti 23, áður BSí. Sími 5333. arnar fari ekki fram, vegna þess að útiloka eigi Alíons Pálmascn úr bæjarstjórmnni. Það er viðurkent og óumdeilt mál. En hins vegar telur liann, að við hefðum getal kcimið í veg íyrir þetta með því að kjcsa Ev- þór. En bæði er það, að við kjósum. ekki sl kan mann í starf- ið og svo hitt, að Eyþór kom alls ekki til greina, þar sem hann sótti als ekki um stahf.ð. En hinu er Jónasi alveg chætt að trúa, að A. P. fylgir ekki „Skjöldu“ grafargöngu hennar. Jónas spyr hvaöa, starf ckk- ar hann hafi helt sér yfir, og vill halda því frany að um ekk- ertstarf sé að ræða. Þóþaðverði æði.1 an.it mál, skal ég ,í s ut.tu máli drepa. á það, o? gera lít'l- legan samanburð á því og „starfia Jónas-istanna. Frh. Bjarni pórðarson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.