Þjóðviljinn - 07.08.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 07.08.1938, Page 1
3. ÁRGANGUR SUNNUD. 7. Rússneskir hermenn við vetraræfingar. ÁGOST 1938. 180 TÖLUBLAÍ) Orusfurnatr í Síbíríu hafa vcíbt aðsfödu þeírra i Kína LONDON 1 GÆRKV. (F. Ú.) pREGNIR þœ tr, sem berasf af víðrœðum rúss~ neskra og japanskra sfjórnmálamanna, hafa vakíð vonir um fríðsamlega lausn Chan-ku-feng deílunnar, á þeím grundvellí, sem áður hefír ver- íð gefíð, að Japanír hverfí á hroff með her sínn af hínu umþráffaða svæðL Nefnd skípuð fulltrúum beggja aðíla, takí tíl með- ferðar hvar og hvenær landamærín skulí merkt, tíl þess að koma í veg fyrír frekarí vopnavíðskíptí á þess- um slóðum. Yonír um fríðsamlega lausn deílunnar hafa menn enn, þrátt fyrír það, að enn berast hín al- varlegustu tíðíndí frá Chan-ku-feng. Kínverjar í Norður-Kína skjóia hina japönsku foringja sína. Fregnír frá Kína benda ““ i , GÖRING. Balilax vill ekki ábvrgiast Göriag vin- ðttfl enskrar alþjrðn LONDON í GÆRKV. F. U. t UNDÚNABLAÐIÐ „Even- ■“■^ ing Standard“ skýrir frá þvi í kvöld, að þegar Kaptein Wie- demann, erindreki Hitlers, var á ferð í London á dögunum;, hafi hann látið það í ljósi við bresku stjórnina, að Göring v hefði hug á að koma í heim- (Frh. á 4. síðu.) Hún tclm Jótias Porbergsson hafa brngðið síairfslofofrðí víð síg og homíð ósæmílega fram« ííí, að skærurnar á landamærum Mansjúkó og Síberíu hafí veikf að* sföðu Japana í Kína. Slæmt veiðiveður síld fyrir norðan og lítil í gær Ufvarpsstjóri höfðar meíd- yrdamál gegn sfúlkunní. pr MAI s.l. ritaði einn af starfsmönnum Ríkisútvarpsins, • ungfrú Jórunn Jónsdóttir, kæru til forsætisráðherra, gegn framkomu útvarpsstjóra í hennar garð. Krefst hún þess að rannsókn verði þegar hafin um viðskipti útvarpsstjóra og hennar, og úr því verði skorið, hvort framkoma hans í henn ar garð, „sé samrýmanleg stöðu hans“. j 27 skíp bíðu afgreíðslu firá þvi í fyrrínóff og fyrradag. Með kæru þessari sendi Jór- nnn langa skýrslu um við-v skipti sín og útvarpsstjóra. Skýrsla þessi mun hafa leg- ið hjá forsætisráðherra síðan. Dagblaðið „Vísir“ hefir að und- anförnu rætt nokkuð um þetta mál undir rós. Jónas þorbergsson útvarps- stjóri hefir nú, að sögn Nýja| dagblaðsins, gert ráðstafanir til þess, að höfðað yrði meiðyra- mál gegn „Vísi“ fyrir ummæli hans um þetta mál og ennfrem- ur gegn Jórunni fyrir skýrslu hennar. i Skýrsla Jórunnar er löng og yfirgripsmikill. Skýrir hún frá viðskiftum sínum við útvarps- stjóra frá því að fyrst kom til mála, að hún fengi .starf við Ríkisútvarpið og þar til skýrsl- an var skrifuð, eða þar til rúm- um mánuði áður en hún hætti störfum við stofnunina. Gefur hún útvarpsstjóra að sök brigð* mælgi við sig í ýmsatn efnum, að hann hafi heitið henni bet- ur launuðum störfum, en brugð ist því er til efndanna kom. Annað höfuðatriði þessarar skýrslu er það, að Jórunn reyn- ir að færa rök' að því, að út- varpsstjóri hafi leitað „fylgilags við hana“, og gefxð’ í skyn, að synjun hennar mundi kosta at- vinnuna. Jónas Þorbergsson útvarpsstj. svarar þessum ásökunum Jór- unnar Jónsdóttur í bréfi til kennslumálaráðherra, sem birt íer í Nýja dagblaðinu í gær. Segir útvarpsstjóri svo meðal annars: „Umkvörtun hennar út af F«imh. 3. s»ðu. Fregn frá Peípíng herm- ír, að 1500 manna kínversk hersveít þar hafí sameín- ast kínverskum smáskæru- flokkum, sem í líðlega eítt ár hafa haft bækistöð á hæðunum þar í grend og gert Japönum marga skrá- veífu. En kínverska her- deíldín, sem sameinaðist þeím var. æfð af Japönum tíl þess að berjast gegn smáskæruflokkunum. Kín- versku hermennírnír eru sagðír hafa drepíð alla hína japönsku foríngja sína. Þá segja Kínverjar, að einn af þremur herjum Japana, er sæki fram til Hankow, hafi snúið við, og hafa komið fram iilgátur um, að hann hafi verið sendur norð- ur á bóginn. Framsökn annars Japanska hersins er stöðvuð, segja Kínverjar. Japanir gerðu í dag loftárás. á flugvellina við Hankow. Tóku 50—60 japanskar flugvélar þátt í árásinni. Um 100 menn fórusfr Kínverjar höfðu flutt flestar flug vélar sínar á annan stað og varð því árangurinn af loftárásinni miklu minni en Japanir bjugg- ust við. nplL Siglufjarðar komu frá því um hádegisbptl í gær til nóns í 'dag 29 skip með um 15 þús. mál síldar. Af þeim bíða 27 afgreiðslu. Flest skipin komu að í gærkvöldi eða snemma síðastliðna nótt. Fá skip hafa komið til Siglu- fjarðar í dag, enda er slæmt veiðiveður, suðvestan hvassviðri úti fyrir, straumþungi og úfinn sjór. — Engin síld og engin skip hafa sést, hvorki frá Málm- ey né Grímsey. — Tvo síðast- liðna sólarhringa hafa verið salt aðar í Siglufirði 5,893 tunnur — þar af 1,444 tunnur matjes- síldar. FU. í gærkv. Bjargaðí 73 mönnum úr sjávarháska. ANN 5. þ. m. andaðist á Stokkseyri Jón Sturlaugs- son, hafnsögumaður þar, tæpra 70 ára, fæddur 3. nóv. 1878 Frarnlt. 51 2. síðu. Dreagjamótlð. Sígurður Fírniss. sefur enn eíff mef Síðasti dagur drengjamótsins í;ar í gær. Keppnin byrjaði kl. 3,20, eða 20 mín. eftir aug- lýstan tíma. Dæmafár seina- gangur var á mótinu. Stóð keppnin yfir í 2ya klst. og var þó aðeins keppt í 4 greinum: Af 32 á keppendaskrá mættu um 20 til Ieiks. ) Keppt var í þrístökki, spýót- kasti, stangarstökki og 1000 m. boðhlaupi. Orslit urðu þessi: þrístökk: 1. Sigurður Finnsson, K. R., 12,87 m., nýtt met. 2. Anton B. Björnsson, K. R., 11,94 m. 3. Konráð Kristinsson, Á., 11,46 m. — Þetta var 4. met Sig- urðar á mótinu. Spjótkast: 1. Anton B. Björnsson, K. R., 42,68 m. 2. Sigurður Finnsson, Framh. á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.