Þjóðviljinn - 07.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.08.1938, Blaðsíða 4
ajs Níý^riio ag Hinn hrctðilegi | sannleikur. Bráðskemtileg amerísk kvik mynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. ZIGÖJNAPRINSESSAN hin gullfallega enska kvik- mynd verður sýnd kl. 5. — Lækkað verð — Síðasta sinn. Úrboi*g!nnl Næturlæknir Björgvin Finnsson, Vestur- götu 41, sími 3940; aðra nótt Alfred Gíslason, Brávallagötu 22 sími 3894; helgidagslæknir Ól- afur Porsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Otvarpið í dag. 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni, síra Friðrik Hallgrímsson. 12.15 Hádegisiítvarp. 17.40 Otvarp til útlanda, 2452 m m. 19.20 Hljómplötur: Smálögfyrir píanó og fiðlu. 19.10 Veðurfregnir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Á reiðhjóli um Nor <eg, Geirmundur Árnason stud. mag. '20.40 Hljómplötur. £.. Söngvar úr óperum. þlÓOVIUINN Móðir mín Karólína Krisljánsdöiiir sem andaðisi 29. júlí verður jarðsungin þriðju- daginn 9. þ. m. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. Beriha Andersen b. Klassiskir dansar. 21.40 Danslög. t 22.00 Dagskráriok. Otvarpið á morgun: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.2C Síldveiðiskýrsla Fiskifé- lagsins. Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Sumarþættir, J. Eyþ. 20.40 Einleíkur á píanó, Emil Thoroddsen. 10.00 Hljómplötur. / a. Tataraiög. b. 21.30 Kvöldlög. 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss var í Ólafsvík' í gær, Goðafoss fóí í gærkvöldi áleið- is til Leith og Hamborgar, Brú arfoss og Lagarfoss eru í Kaup- mannaþöfn, Dettifoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull, Sel- foss er á leið til landsins frá Englandi. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös, meðskrúf uðu loki, whiskypela og.bóndós ir. Sækjum heim. Verslunin Hafnarstræti 23, áður BSI. Sími 5333. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar er opin í dag kl. 10—10. Deildarfundur Reykjavíkurdeild K.F.f. held- ur fund á mánudagskvöldið kl. 8,30 í K.R.-húsinu uppi. Til umræðu verður meðal annars: Sameiningarmáiin. Nauðsynlegt að allir félagar mæti og sýni skírteini við innganginn. Sáttmálasjóður veitir á þessu ári, eins og og að undanförnu, styrki til efl- ingar hinu andlega sambandi fslands og Danmerkur, íslenzk um námsmönnum, samtals 20 þús. kr. Umsóknir um styrk úr sáttmálasjóði verði að vera komnar til „Bestyrelsen for Dansk-Islandsk Forbundsfond" Kristiansgade 18, Köbenhavn, fyrir 1. sept. næstk. Drengjatnóiíð Framhald af 1. síðu. K. R., 38,98 m. 3. Gunnar Magnússon, F.H., 35,89 m. Stangarstökk: 1. Ingimundur Sigurjónsson, F. H., 2,75 m. 2. Anton B. Björnsson, K. R., 2,70 m. 3. Haraldur Sigurjónsson, F. H., 2,60 m. 1000 m. boðhlaup: 1. sveit K. R. 2 mín- -|9,7 sek. 2. sveit Á. 2 mín. 21,8 sek. K.R. hefir unnið mótið Utbreiðið Þjóðviljann Deildarfundur Reykjavíkurdeild Kommúnfstaflokksins heldur fund mánu- daginn 8. ágúst kl. 81/2' i K-R-húsinu uppi. DAGSKRÁ: 1. Pólitíska ástandið í Iandinu og baráttan framundan 2. Sameiningamáíið. Mætið stundvíslega og sýnið gild skírteini við innganginn Deildarstjórnin. ©öjnbJ^io % England á stríðs og friðartíma Stórmerkileg og skemtileg kvikmynd er sýnir alla helstu viðburði úr sögu Englands síðustu 40 ár. NAUTGRIPARÆNINGJ- ARNIR. IAfar spennandi Cowboy- mynd. Aðalhlutverkin leika: BUSTER CRABBE og KATHARINE DE MILLE Sýnd kl. 7 og 9. (Alþýðusýning kl. 7) Á Alþýðusýningu kl. 5: SJÓHETJAN Hin ágæta mynd gerð eftir kvæðinu: „porgeir í Vík“. Gðring Framhald af 1. slðu. sókn til London til þess aðræða við stjórnina og ábyrga stjórn- málamenn um samskipti Eng- lands og pýskalands. Jafnframt hafi Wiedemann far ið fram á það, að stjórningerði ráðstafanir til að tryggja það, að Göring fengi svo vinsam- íegar viðtökur hjá almenningi, sem stöðu hans hæfði. Blaðið skýrir ennfremur frá því, að Halifax utanríkismálaráðherra hafi nú svarað þessari mála- leitun á þá leið, að stjórnin geti ekki tekið neina áhyrgð á því að alþýða manna í Bretlandi veiti Göring svo vinsamlegar viðtökur, sem hann kynni að óska. B Alexander Avdejenko: Eg elska .. 99 ur, sem ég get fundið á veggnum, og á þennan hátt heppnast mér að standa upp og ná i heml- ana. Mér finnst sem blóðið streymi úr fingrum mínum. Mér heppnast að hemla, en á meðan hugsa ég. __ Hvernig getur staðið á þessu? Ég veit ekki betur en að mín eimreið sé sú öruggasta, sem til er hér um slóðir. __ _ _ Nú getur þú fallið ofan i hyldýpið fyr- ir mér- |t * * * Þegar ég raknaði við var ég umkringdur af vin- um og kunningjum. Ég spyr þá = — Hvernig gat þetta skeð ? Andrjusjka Borisov hætiir að brosa og svipur hans verður harður og dimmur. Svo kemur hann til min og segir: — Ég veit hvaða náungi losaði um tengslin ... — Náungi, n-á-u-n-g-i ? Við hvað áttu eiginlega? — Sanj, láttu þér batna sem fyrst og hugsaðu ekkert um það frekar. En um eitt getur þú verið viss, að hann sleppur aldrei undan hegningu. Það verður beðið eftir þér, þú verður aðalvitnið. Mér virðist þetta vera rödd Borisar, en varirnar eru ekki hans, þær eru Bogatyrjoffs. Mér léttir í skapi og vil helzt faðma alla nær- stadda að mér. Slysið er þá ekki mér að kenna. — Hvar er Boris? Að vinna? gefur hann sér aldrei tíma til neins annars? Menn drúpa höfði og líta undan. Allt er hljótt umhverfis mig. Hvernig stendur á þessari skyndilegu þögn allt í einu? hugsa ég með mér. í sama bili fer Maria Grigorjevna að róta í ýms- um föggum, sem hún hefir meðferðis, og stingur epli upp í munninn á^mér. * * * --------Tveim vikum síðar fer ég alfarinn af sjúkrahúsinu. Brotin voru að gróa og sárin farin að lagast til muna. Mér er boðinn vagn heim til mín, en ég neitaði því ágæta tilboði og fór gang- andi heim. Ég vildi koma Boris að óvörum, til þess að gleðin yfir fundum okkar yrði sem mest. Eg var að velta því fyrir mér, hvernig honum yrði við, þegar ég kæmi inn í stofuna, ég mundi íaðma hann að mér svo að brakaði í hverju hans beini. Svo mundum við setjast hlið viö hlið á rúm- stokkinn og láta hugann reika til liðinna tíma, til barnaheimilisins, og hvíta hússins, til ljónanna með mikla faxið, og fyrstu daga okkar einlægu vináttu. Eg stóð í dyrunum og var gramur. Hann gefur sér aldrei tíma til neins annars en að sinna eim- reiðinni Ég spurði nágrannana, sem ég hitti, hvort Boris hefði verið lengi fjarverandi. Það komu tár í augu kvennanna og þær horfðu undrandi á mig og hvísluðu um leið og þær horfðu í kring- um sig. — Hann er hér ekki lengur, hann er farinn, það er orðið þó nokkuð langt síðan hann fór. Eg lá lengi á rúminu minu og var sem éghefði gleymt bæði stað og stundu. Það var farið að birta aftur og í morgunskímunni sé ég votta fyrir fötunum í rúmi hans, og á krók á þilinu hékk húfan hans enn. Hún var með svartri loðskinns- rönd, er féll svo einkennilega vel að hári hans. Þáð var molluhiti inni og mér var ómögulegt að dvelja hér lengur, þar sem allt minnti mig á hann. Eg gekk út og ráfaði eins og í leiðslu, án þess að hafa hugmynd um hvert ég stefndi og hvað ég vildi, Þegar ég kom út að vatnsströndinni heyrði ég hljóðmerkið frá eimreiðinni hans. Mér fannst það vera að kalla til mín og ég gekk á hljóðið. Eg bjóst við að finna skítuga og vanhirta eimreið. En það var öðru nær. Hún var spegillögur eins og þegar Boris skildi við hana. * * * Eg leita mér félagsskapar og geng inn í hópinn og mæti þar Bogatyrjoff og hann þrýstir hönd mína og leiðír mig afsíðis, þar sem stendur leitað með stórum bókstöfum á vegginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.