Þjóðviljinn - 10.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 10.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MIÐVIKUD. 10. ÁGOST 1938. 182. TÖLUBLAÐ Ætlar íhaldið að hafna Knnii eða viðnrhenna of- beldishenningar hans. Hann hœldí scr aíþvíadvcira nasisíí í Vísí i Vaxandi bardagar á landa* mærnm Mansjúkó og Síbiríu. Japanír þyfejasí fúsír á fílslakanír, — Þjóðverjar lcfja þá# cn íofa þó líðsínníý cf fíl sfríðs komL Kínverjar! vinna sigra á BanM- vígstoðvnuam - Japansbi herinn [par ð nndanhaldi. Vorosjiloff við heræfingar skömmu fyrir byltingarafmælið í fyrra. Við hlið hans sjást nokkrir hernaðarsérfræðingar. LONDON I GÆRKV. (F. t .) ^ARDAGAR halda enn áfram mílli Rússa og [ajpana á landamærum Mansjúkó og Síkír^ ítiý en þráff fyrír það er falíð ólíklegf að deilur Rússa og fapana leíðí fíl sfyrjaldar, Sígemífsu, sendíherra fapana í Moskva„ hefír fengíð fyrír- skípanír um það frá síjórninni i Tokíó að halda áfram samkomuíagsfílraunum víð sovéfsfjórnína. Mönnum er enn í mínní ræða su, er Knútur Arn- grímsson hélt á Eíðí og birt var nohhru síðar í málgagní heíldsalanna Vísí Ræða þessí var eíns og alhunnugt er frá upphafí tíl enda lofsöngur um of- beldíð, hvatníng tíl íhalds- íns um að beygja út af braut lyðræðísíns og hverfa tíl ofbeldísverha á svíðí þjóðmálanna. í fyrradag mun hafa verið haldínn fundur í míðsfjórn Sjálfsffieðís^ flokksíns fil þess að rœða um hvað gera skyldí, hvorf fíokkur- inn aefíí að afneíía Knúfí eða gera mál~ sfað hans að sinum málsfað, Morgunblaðið varð eins og kunnugt er smeikt við ræðu þessa og afneitaði Knúti og reyndi að ljúga því til að sjálf- stæðismenn hefðu ekki staðið að móti því, er Knútur talaði á. Þessu hélt blaðið fram í fullu virðingarleysi fyrir þeirri stað- reynd, að Sjálfstæðisfélögin hér í bæ, auglýstu skemtun þessa sem sína. þjóðviljinn veit ekki hver. hafa orðið úrslit þessa fundar, en í gær ræðst Knútur frams á ritvöllir í Vísi og Iýsir því sjálfur y sem hann reyndar 'gerði í ðunni, að hann væri sjálfstæ jmaður og talaði og skrifaði í nafni flokksins. Öll er grein þessi hárómalor um fasismann og Þýskaland, eða níð um alla þá, sem ekki eru honum sammála. Segir Kjnútur meðal annars, að sér sé gerð hin mesta sæmd með því að vera talinn nasisti, og sjálfur hafi hann lýst því yfir að ræða sú, er hann flutti að Eiði hafi ekki verið nema lítið brot af þeim óþverra, er honum Framh. 4 2. síðu. Fregnír hafa borízt um það, að Japanír séu reíðu- búnír tíl freharí íílslahana, tíl þess að fá deíluna úr sögunní sem fyrst. Hverj- ar þessar tílslahanír eru víía menn ehhí með víssu, en það er gert ráð fyrír að þær varðí shípun landa- mæranefndar þeírrar, sem báðír deíluaðílar hafa tjáð síg fusa tíl að starfa í, að fullnægðum víssum shíl- yrðum. Þó er það hunnugt orð- íð, að bæðí Ítalír og Þjóð- verjar hafa hvatt Japaní tíl þess að slaha tíl í deíl- unní víð Rússa. Von Ríb- bentrop, þýzhí utanríhís- malaráðherrann, er sagð- ur hafa lofað Japönum sluðníngí fyrir hönd Þýzha- lands, ef tíl styrjaldar hæmí, en jafnframt hvatt þá tíl tíl þess að slaha tíl í yfír- stándandí deílu. Brezha stjórnín hefír ehhí haft neín afshíptí af deíl- unní og engín ráð gefíð urn lausn hennar. Japanír halda því fram, að Rússar hafí gert hverja árásína á fætur annarí á víglínu, sem er fjórar ensh- ar mílur á lengd, en hafí veríð hrahtír tíl baha í öll shípíín. Ennfremur jsegja þeír, að Rússar haldí á- fram loftárásum sínum á bæí í Kóreu. Rússar, segír í hínum japönshu fregnum, hafa dregíð saman 25000 manna her víð landamærín gegnt Chanhufeng. Blucher, yfírhershöfðíngí rússnesha hersíns í Aust- ur-Síbíríu, er sagður hom- ínn tíl vígstöðvunum. Fréttastofan „Exchange Telegraph" bírtír fregn frá Tíentsín um mótmælí Jap- ana víð þeírrí staðhæfíngu að árehstrarnír víð Rússa hafí veíht aðstöðu Japana í Kína. LONDON í GÆRKV. F. U. Frá vígstöðvunum við Yang- tse-fljót, þar sem Japanir hafa að undanförnu sótt fram, í átt- ina til Hanká, höfuðseturs kín- versku stjórnarinnar. berast nú fregnir um sigursæla gagnsókn kínverskra hersveita á stóru svæði. Áður höfðu borist fregn- ir um að japanskur her, sem sótti til Hanká væri á undan- haldi og ennfremur, að Japanir hefðu siglt nokkrum herskipum sínum niður ána, en Kínverjar halda því fram, að flugmenn þeirra hafi varpað sprengikúlum á sum þeirra og hafi þau orðið fyrir skemmdum. Sjang-kai-sjek, yfirhershöfð- ingi Kínverja hefir gefið fyrir- skipun um að flytja 500,000 af íbúum Hanká á brott úr borg- inni fyrir næstkomandi mánu- dag, en sagt er, að 300,000 af íbúum borgarinnar séu þegar farnir þaðan. Síldveíðin, Til Siglufjarðar komu frá há- degi í dag til nóns í dag 35 skip með samtals 15.460 mál af síld. — Söltun nam í gær 4,393 tunnum — þar af 1,260 tunnur matjessíld. — Síldin er talin mjög misjöfn að stærð og fitumagni, og söltun því minni en ella. Veiðiveður var ágætt MikiL síld var á svæðinu frá Haganesvík til Tjörness, og á því svæði var meginflotinn. — Fimm skip biðu afgreiðslu á Siglufirði síðdegis í dag. — í morgun stöðvaðist verksmiðj- an SRN vegna vatnsleysis, en þó aðeins litla stund. — Vegna langvarandi þurrka, er vatns- magnið í vatnsgeymum bæjar- ins með minnsta móti — en vatnsþörfin geysimikil, bæði í verksmiðjunum og söltunar- stöðvunum. Kínverjar gera loft- árás á flugvöll Jap- ana í Nanking. Flugvélar þeírra hveíkja í jap- önskum herskípum á Jang-tse-fljótí EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. MOSKVA 1 GÆRKV. J£ÍNVERSKAR hernaðarflugvélar hafa haft síg mjög mjög í frammí undanfarna daga og gert ítrehað- ar loftárásír á flugvöll Japana víð Nanhíng og eíns á japönsh hershíp á Jang-tse-fljótí. Þrátt fyrír það, þótt Japanír hefðu [bæðí víð flugvöllínn og eíns á shípun- um, hín fullhomnustu loftvarnartæhí, heppnaðíst Kín- verjum að hveíhja í nohhrum japönshum hershípum með eldsprengjum sínum, og valda allmíhlu tjóní á flugvellínum. Þegar aðalloftárásin var gerð á flugvöllinn í Nanking, biðu þar hraðfleygar hernaðarflug- vélar er Japanir áttu. Hófu þær sig þegar til flugs tólf saman og veittu kínversku flugvélun- um eftirför, en mistu þeirra. Framh. 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.