Þjóðviljinn - 10.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÓÐVILJINN Miðvikudaginn 10. ágúst 1938. Er þetta rðttlatið, sem Island býður alÞýðunni? Heíldsalarnír og,braskaramír arðræna og svíkja þfóðína, búa í fögrnm sólríkum skrauthýsum, umkríngdum skemfígördum. — En hínír fáfæku, vinnandí mcnn, verða að hírasf í kjallarahol- utn nedasif arðar, í raka og sólarleysí.- * Sfeetnfí^ garðnr barnanna þeírra er gaían. |UÓOVIillNN Málgagn Kommúnistaflokks Islands. Ritstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakio. Vikingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2864. Á að verjasf of~ befdf fasísfanna? í leiðara sínum í gær gerir Nýja dagblaðið enn nokkra hríð að síra Knúti Arngrímssyni fyr- ir æsingaræðu þá er hann flutti á vegum Sjálfstæðisflokksins fyrir nokkru síðan, að Eiði. Bendir blaðið rækilega á það, hvert stefnir fyrir nokkrum hluta Sjálfstæðisflokksins, og þá fyrst og fremst heildsölunum sem búnir eru að varpa fyrir borð öllu stjórnmálastarfi á lýðræðisgrundvelli og hafa gengið á hönd fasistisku of- beldi. En um leið og blaðið bendir á þessi straumhvörf innannokk- urs hluta Sjálfstæðisflokksins, þykir því þó hlýða að fullnægja öllu „réttlæti" með því að hnýta kommúnistum; í sömu spyrðuna og heildsölunum og Knúti. Samkvæmt Nýja dagblaðinu í gær, er takmark kommúnista og fasista eitt og hið sama, og starfsaðferðir þeirra einnig. Pó að N. dagblaðið sé í blekk- ingaskyni að jafna þessu saman hefir sumum Framsóknarmönn- um þótt harla girnilegt að hreiðra um sig í sama bóli og íhaldið, en hinsvegar á sama tíma óskað kommúnistum norð- ur og niður. Má þar fyrstan og frægastan nefna Jónas Jónsson frá Hriflu. Kommúnistaflokkurinn hefir hvað eftir annað lýst því yfir, að hann óski einskis frekar en að geta leyst viðfangsefni al- þýðunnar, án þess að komi til blóðugra átaka við andstæðinga hennar. En fari fasistar innan eða utan Sjálfstæðisflokksins að beita ofbeldi og valdi, þá duga engin vetlingatök. Kommúnist- um er ljóst, að það þýðir ekk- ert að klappa fasismanum á kinnina og biðja hann um að vera góða barnið, það verður að kyrkja hann í fæðingunn|i með þeim ráðum sem duga. Innan Framsóknarflokksins er háð skörp barátta fyrir því að lyfta Sjálfstæðisflokknum upp. til æðstu valda í þjóðfélaginu, fá honum að meira eða minna leyti í hendur tauma ríkisvalds- ins. Vafalaust mundu fasistaöfl flokksins ekki láta á sér standa, til þess að nota slíkt tækifæri stefnu sinni og starfsaðferðum síra Knúts til framdráttar, og hvernig hugsa Framsóknarfor- Villiirnar og umhverfi peirra: gras, trjármnar, blóm, gircingar. Kjallaraíbúo vib Hverfisgötu. — Gluggar nebanjatbfir. Island „hefir ekki iefni á“ ad bijggja yfir pettd I fólk, sem hér bijr. \ 3509 manns búa í kjallaraíbúð |um^í Reykjavík. Þaraf yfir 1000 börn. Kjallaraíbúðunum fjölg- ar ár frá ári, þvert o'fan í öll lög. Yfir 1000 manns af þessufólki býr í rökum, dimmum holum, þar sem gluggar eru neðanjarð- ar og rottugangur tíður. Þess- ingjarnir sér þá að verja lýð- ræðið. Ætla þeir að láta hart mæta hörðu og kæfa ofbeldi fasismans í fæðingunni, eða ætla þeir að „beygja af“, og standa ráðþrota gegn sókn hans og sigurvinningum? Hvernig hugsa þessir sömu hægri for- ingjar sér að koma á aftur lýð- ræði hé‘r í landi leftir að fasista- klíka Sjálfstæðisflokksins hefir náð töglum og högldum þjóð- félagsins í sínar hendur? Láta þessir menn sér detta í hug t. d., að lýðræðið í Þýskalandi verði endurreist með lögum og þingræði? Alt þetta er fjarstæða, sem jengunf^ ábyrgum stjórnmála- manni innan Framsóknarflokks- ins dettur í ’hugf í alvöru. Kommúnistum er ljóst, aðfas isminn verður aldrei kveðinn niður með vetlingatökum og þýðingarlausu föndri. Það lið sem getur ráðið niðurlögum hans, verður að ganga hiklaust til verks og vita æfinlega hvað það vill, og vera þess albúið, . að láta hart mæta hörðu ef fas- isminn ætlar að leggja frelsí alþýðunnar og lýðræði landsins í rústir. Richard Thors bgggir sér nýtt skrauthýsi, pótt liann eigi úgœtt hús fgrir. Kjallaraibúb vib Hverfisgötu.Glugg- arnii' eru nebanjarbar. Ristin ijfir peim: pab er grasib, trén, blómin fgrir fátœklingana. ar íbúðir eru klakstöðvar fyr- ir berkla. púsundir manna ganga at- vinnulausir í Reykjavík. Múr- arar, trésmiðir, byggingaverka- menn, sem horfa með kvíða til framtíðarinnar. Þeir eru allir reiðubúnir til að vinna. Þeir þrá ekkert eins og að vinna fyrir sér og sínum. Og ekki vantar verk- efnin: Það þarf að bjarga þús- undum kvenna og barna úr heilsuspillandi holum og hreys- um, byggja handa þeim sóma- samleg hýbýli. Og þetta bannar auðvalds- skipulagið á Islandi nú. Það bannar verkamönnum að bjarga sér, —- bannar þeim að byggja heilsusamlegar íbúðir fyrir sig og sína. En mennirnir, sém ræna og rupla bankana og þjóðina, láta greipar sópa um eignir ogtekj- ur þjóðarinnar, þeir geta bygt — og það jafnvel mörg skraut- liýsi hver. þetta er ekkert réttlæti. þetta er kúgun, sem fjöld- inn á Islandi er beittur, kúgun, sem verður að afnema. Það verður að tryggja það að ’slllir, sem vilja vinna, fái að vinna, — að lögunum, sem banna kjallaraíbúðir verði fram- fylgt, — að lögunum, sem fryggja verkamannabústöðun- um helminginn af tekjum tó- bakseinkasölunnar verði fram- fyigt- Alþýðan heimtar að lögin séu framkvæmd. — Líka þau lög, sem fyrirskipa það að geraupp Höll Stefáns Thoramnsen, bgggb fgrir blóbpeningana frá sjúklingum Reykjavíkur. Þannig lita hreysin út. Á kostnað mannanna, sem búa vib svona hús- nœbi, eru hallirjiar byggðar. gjaldþrota fyrirtæki, í stað þess að lána þeim hverja miljónina á fætur annari. Heildsalaklíkan, sem sölsar undir sig það fé, sem alþýðuna vantar til að lifa sómasamlegu lífi, hótar með ofbeldi, æsir upp til fasisma. fslenska alþýðan verður að sameinast til að hnekkja ofbeldi þessarar klíku, til að skapa réttlæti og sómasamlegan að- búnað fyrir hinar vinnandi stétt- ir íslands. Kínverjair gera loffáfásítr, Framhald af 1. síðu. Samkvæmt fyrirskipun kín- verskra hershöfðingja lögðu flugmenn þeirra aftur til orustu við Japani og skutu nú niður þrjár japanskar sprengjuflugvél ar, sem féllu logandi til jarðar. Auk þess skutu Kínverjar niður nokkrar hraðfleygari hjálpar- flugvélar. TEIKNISTOFA Sigorðar Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Otreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. „Hvernig hefir pér gengib{ i dag“ sagbi Magnús Sigurðsson við vin sinn Jónas Jónsson. Hann mœtjtft honum við Verkamannaskýlið og voru báðir að koma neðan frá höfn. „O, hvað œtli petta gangi, — alltaf eins“, sagði Jónas. ,Ja, petta er auma helv .... lifið,‘“ svamði Magnús, ég er nú búinn að vem á snöpum eftir vinnu i allan dag og hef \ekki fengið eitt einasta handar- tak. Og; svona er petta búið að ganga síðustu 6 mcinuðina, nema tvisvar törn í atvinnubótavinnunni. Ja, mér er siem ég sjái frarnan í hana Margréti, pegar ég kem enn einu éinni allslaus heim“. „O, ég hef svo sem sömu sög- iuna að segja. Það er hart að vera kominn á sjötugs aldur og vera ab reyna að prœla fyrir, sér og fá pabj ekki einu sinni. Síðan ég var rekinn frá skólanum fyrir eina sannorbd grein um Knút, hef ég tifað versta sultarlifi. Og ekki vantar samt að maður reyni að bjarga sér. Ég byrj- aði með nýbýli, Ien pað lentí allt á hausnum eftir tvö ár og ég sat bara uppi með skuldirnar". „Ja, láttu mig pekkja pað, að reyna að komast burt liérna af\ mölinni. Ég œtlaði líka að fá mér trillubát og gat fengið einn með ágœtum kjörum, en purfti að setja nýja vfl í liann. Og hvernig sem ég reyndi að slá paninga gegn veði i vélinni, pá var pað ómögulegt. — Bankastjórinn bara hristi höfubia, pegar ég kom með víxil og veð, i vélinni fyrir. — „Nú, ég pekkti petta svo sem“, — bœtti Magnús við, niðurhítur. „Jcí, pað er 'enginn leikur að bjarga sér, en harðast finnst méf af ölhi að vera svo skammaður i blöðunum fyrir að maður nenni 'ekki að vinna, og eiga svo cí hœttu að missa kosningarréttinn ef maður vill ekki svelta", — svaraði Jónas. „Eiga cí hcettu“, — át Magnús Upp eftir honuin, — „ég hsld mað- ur sé svo sem búinn að pvi 'að missa hann. Ekki lcet ég allan hóp- inn svelta, pegar ekkert af börn\- luium fœr vimui neinssfaðar. Það voru verri snákarnir, sem pú ólst við brjóst pér, Jónas, og komu peini réttindaránum á“. „Ó, já, pau riðu bagganmninn með að koma ihaldinu að, — maður sér margt nú, sem mann ekki grun- aði áður. Ég hélt aldrei, að ég œtti eftir að tala eins og kommi, og pað pegar ailir kommarnir vœru komnir i fangelsi", og Jónas varpar öndinni mceðulega. „Mac\- ur pakkar fyrir að sitja par ekki sjálfur‘“. „Hvernig átti manni lika að fara ab detta í hug, að Eyjólfur í Mjölkurfélaginu léti fara að gera upp Kveldúlf og setja mig frá, bara svo að Garðar yrði formaður flokksins og forsœtisráðherra, psg- ar ólafur varð að fara út úr, og Knútur bankastjóri með Eyjölfi? — Eða hvernig cítti maður að var- ast, að farið yrði að skoða Haf- stetnana, Thorsarana, Thorarensen- ana og alla pessa ssm Gyðingcj, og beTta mann sömu útskúfun, ef maður var giftur konu, sem ein- (Frh. á 4. síðu.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.