Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.08.1938, Blaðsíða 4
sp Níý/ði íó'io sg Hinn hræðilegi sannleikur. Bráðskemtileg amerísk kvik mynd frá Columbia film. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT, IRENE DUNNE, RALPH BELLAMY o. fl. Sýnd kl. 7 og 9. Úrbopglnní Næturlæknir Gísli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður (f.r í (nótt í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunn. ÍCtvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Skýrsla um vinninga í happdrætti Háskólans. 19.10 Veðurfregnir. 15.00 Veðurfregnir. 19.20 Lesin dagskrá næstu viku 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Frá Ferðafélagi íslands. 20.25 Frá útlöndum. 20.40 Einleikur á celló. Pórhallur Árnason. 21.00 Útvarpshljómsveitin leik- lur. 21.30 Orgelleikur úr Ddmkirkj- unni. Páll Isólfsson. Happdrætti sjúklinga á Vífits- stöðum, sem draga átti um 2. þ. mánr aðar, var frestað fram til 12. þ. þJÓÐVIUINN mán., vegna þess að eigi íiöfðu allir gert skil, sem höfðu miða undir höndum, og þegar til kast anna kom, var nokkuð eftir ó- selt af miðunum. Nú ætla nokkrir sjúklingar á hælinu að koma með þessa miða hingað til bæjarins á morgun og selja á götunum. Ætti fólk að gera góða ferð þeirra og kaupa alla miðana á svipstundu. 5. hefti af „Austurstrætia kemur út í dag. Flytur m. a. áframhald af greininni: „Vornæturlíf í borg- inni“. Skipafréttir. Gúllfoss kom til Leithí í gær, Brúarfoss er á leið til Leith frá Khöfn, Dettifoss erj í Rvík, Lagarfoss er í Khöfn, Selfoss :pr í Rvík, Dr. Alexandrine er á leið til landsins frá Khöfn. Dómur var kveðinn upp í gær yfir Einari Pálma Einarssyni fyrir áleyfilega sölu áfengis. Var Einar dæmdur í 30 daga fang- elsi við venjulegt fangaviður- væri og 1500 kr. sekt. Ríkisskip. Súðin var í Stykkishólmi í gærkvöldi, Esja er í Glasgowt Ferðafélag Islands biður þess getið, að það not- ar sjálft Sæluhús sitt f Kerl- ingarfjöllum næstk. laugardag og sunnudag, og geta því ekki aðrir gist þar. Ferðafélag íslands biður þá, sem voru með í skemmtiferðunum á Snæfells- nes, seinni Mývatnsferðinni Hornafjarðar- og Öræfaferðinni þg Kerlingafjalla- log Hvít- árvatnsferðinni, um að koma Agaíha Chrístíc Framh. af 3. síðu. ur út á íslenzku, og hana má óhætt telja í röð skemtilegustu leynilögreglusagna, enda hefir hún verið gefin út hvað eftir annað í risaupplögum. Síðan þessi bók kom út, hefir Agatha Cristie skrifað margar bækur, og með Poirot-bókum sínum hefir hún skapað sagnahetju, em ekki stendur langt að baki Sherlock Holmes. En það er ekki aðeins hinn slungni leynilögreglumaður sem kemur fram í bókum Agatha Cristie, heldur hefir hún prýðis gott lag á því að draga upp myndir af mönnum þannig, að þær verði ógleymanlegar. Happdræffíd Framhald af 3. síðu. 21525 21601 21832 21934 22201 22341 22573 22759 22888 22916 22951 23085 23304 23411 23413 23429 23455 23553 23556 23704 23754 23995 24036 24072 24075 24305 24372 24439 24520 24543 24584 24661 24731 24782 24839 (Birt án ábyrgðar.) samaú í vieitingasalnúm í Odd- fellowhúsinu kl. 8,30 á föstu- dagskvöldið, til að skoða, skipt- ast á og panta myndir úr ferð- unum. Dellifoss fer á föstudagskvöld, 12. ágúst vestur og norður. Aukahafnir: Önundarfjörður. Á suðurleið: Húsavík og Þórs- höfn. Farseðlar óskast sóttir á morgun. Gullfoss fer á föstudagskvöld kl. 8 um Vestmannaeyjar til Leith og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir á morgun; verða annars seld- ir öðrum. f TTPiiinHf IWITiniHfllltllf. pr II r —11— Söludfengir Komið í Hafnarstræti 16 í dag. Hækkandi sölulaun og verðlaun. Kaupum flöskur, flestar teg., soyuglös, dropaglös, með skrúf uðu Ioki, whiskypela og bóndós ir. Sækjum heim. Verslunin Hafnarstræti 23, áður BSí. Sími 5333. Jþ. Gömb I3io % Kátí $ullgerð~ armadurínn, Bráðsmellinn og fjörugur franskur gamaleikur. Aðalhlutv. leika hinir vin- sælu Ieikarar. Danielle Darrieux og Albert Prejan. Flokksskrífstofan er á Laugaveg 10, opin alla virka daga frá 5—7 e. h. Félagar, munið að greiða flokksgjöld ykkar skilvíslega. Kaupendur Þjóðviljans eru áminntlr um að greiða áskrifí- argjaldið skilvís- lega TEIKNISTOFA Signrðsr Thoroddsen verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Agatha Christie. 1 Hyer er sá seki ? FYRSTI KAPITULI. Dr. Sheppard við morgunborðið. Frú Farrars dó nóttina milli sextánda og seytjánda Bieptember. Það var á fimtudegi. Ég var kallaður þangað klukkan átta um morguninn, seytjánda sept- eimber. Ég hafði hér ekkert að gera. Hún var dáin fyrir nokkrum klukkustundum. Klukkan var farin að byrja að ganga tíu þegar ég kom heim aftur. Ég opnaði dyrnar með útidyra- lyklinum, og staðnæmdist um hríð í forstofunni, meðan ég lag’ði af mér hattinn og léttan frakka, pem ég hafði meðferðis, af því mér þótti' það ráð- legra, sökum morgunkuldans, sem o'ft er næsta bitur lum þetta leyti árs. Satt að segja var ég í slæmu jskapi og áhyggjufullur. Ég var ekki viss um, að 4S 'gæti á þessu augnabliki séð út yfir þá atburði, er næstu dagar kynnul að felai í skauti sínu. Ég var kVíðafullur. Einhver innri rödd hvíslaði því að mér, að framundan væru erfiðir tímar. Ot úr borðstofunjii heyrði ég glamur í tebollum og þurran hósta Karólínu systur minnar. — Ert það þú, James, spurði hún. Óþarfa spurning, því að hver gat það svo sem verið annar en ég. Ef satt skal segja, var það Karó- lína systir mín, er olli því hve lengi mér dvaldist .flrammi í forstofunni. Kippling segir, að kjörorð Mungo-fjölskyldunnar sé: „Farið og komisý að raun um hvað er á seiði“. Það þu fti ekki aS taka svo mikið tillit til fyrsta hlutans af þessu kjörorði, því a'ð Karóliná kemst á snoðir um alt, þó að hún sitji grafkyr heima. Ég veit ekki, hvernig hún fer að þvi, en þetta er staðreynd. Ég get að vísu búist við að þjónustufólkið og þeir sem hún skiftir við í búðunum annist fréttasambönd hennar. Þegar hún fer eitthvað út er það áreiðanlega ekki til |)ess að leita frétta, heldur til þess að gefa öðrum færi á að njóta þeirra. Við þessa iðju er hún ósvikinn dugn aðarforkur. Það eru einmitt þessir eiginleikar hennar, sem nú gerðu mig hikandi og óákveðinn. Alt það sem ég siegði Karólínu um dauða frú Farrar mundi verða komið um allan bæinú að minsta kosti eftir hálfan annan klukktíma. Sem læk'nir reyni ég auðvitað að tala sem fæst um þessi efni. Því hefir það kom- ist upp í vana að eg segði systur m'inni sem fæst og gæfi henni sem minstar upplýsingar um hági sjúklinga minna. Hún fær; allar þær fréttir einhvers- staðar annarsstaðar, og ég er hinsvegar sáttur við Sjálfan mig, að hún' skuli ekki hafa þær frá mér. Eiginmaður frú Farrar dó fyrir rúmu ári síðan, og Karólína hefir stöðugt hamrað á því við mig, að hún hafi gefið honum inn eitur. Ekki h'efir hún þó fært fram minstu rök' er benda í þá átt. __ Hún hlær háðslega, þegar ég segi herini að herra Farrar hafi dáið úr bráðri meltingarfærabólgu og ofdrykkju. Sjúkdómseinkennin eftir bráða meltinga- færabólgu og arsenik-eitrun eru að vísu dálítið lík, en það er ekki á því, sem Karólína byggir dóm sinn. Hún byggir fullyrðingu sína, á alt öðru. — Við þurfum ekki annað en sjá kerlinguna, Iiefi ég heyrt Karólínu segja hvað eftir annað. Frú Farrar var orðin roskin kona, en þó hin blóm- íegasta. Þrátt fyrir einfaldan búning, sem hún bar hversdagslega var hún æfinlega vél klædd. En þetta má segja um fjölda kvenna sem kaupa föt sín í París, og það! er engin ástæða til þess að ætla, að þær byrli mönnum sínum eitur. Ég beið, eins og áður er sagt, frammi í for- stofunni og var að hugsa um þetta allt saman þeg- qr Karólína kallaði aftur í harðari róm: — Hvað ertu að gera þarna þennan eilífðar- tíma? Hvað á morgunverðurinn að bíða lengi eft- ir þér? — Ég er að koma, góða mín, flýtti ég mér að !s,egja. Ég var aðeins að fara úr frakkanum. — Þú gætir verið búinn að hengja upp nokkra yf- irfrakka allan þennan tíma. Það var nú ef til vill ekki svo vitlaus tilgáta hjá henni. Ég gekk inn í borðstofuna og kyssti Karólínu á kinnina að vanda. Að því búnu settist ég að eggjum og svínsfleski. Svínsfleskið var orðíð háíf kalt. mmsm — Hversvegna þurftir þú að fara svona snemma út í morgun? spurði Karólína. — É-é-ég fó-fór til Kings Paddock að heimsækja frú Farrar. — Ég veit það, sagði systir mín.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.