Þjóðviljinn - 12.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR FÖSTUD. 12. AGCST 1938. 184. TÖLUBLAÐ sss Ll ir Au&tur*«Asíutíma. ¦ ÆJINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. MOSKVA í GÆRKV. <*q ÁGIÍST áííá Sigemífsa sandíhertra fapana í Sovéfrífsgumsm enn á ný langf víðíal víð Xítvínóff. Lagdá Lífvínoff fyrír seedánci'irann cfíkfarandí fíllöguff um Saasn deilunnar^ 1. Japanír og Russar stöðvl allar hernaðarlegar að- gerðír 11. ágúst klukkan 12 á háciegí, eftír Austur-As- íutíma. 2. Japönshu og rússneshu hersveítírnar haldí síg á þeím stöðum er þeír voru á 10. .ágúst. 3. Komíð verðí á laggírnar nefnd tíl þess að áhveða landamærí á hínu umdeílda svæði. Nefnd þessa shípí tveír fulltrúar frá Sovétríhjunum og aðrír tveír fulltrú- ar frá Japan og Mansjuhuo. Nefnd þessí starfí undír forustu oddamans frá eínhverju þríðja ríhí, sem báðír aðílar verða ásáttír um. 4. Nefnd þessi starfi á grundvellí sáttmála þess er gerður var míllí Rússa og Kínverja 1886 og landa- bréfa þeírra er þeím samníngí fylgja. Sigemitsu gekk skilyrðislaust að tveimur fyrstu liðunum í málamiðlun Litvinoffs. En hvað nefndarskipunina snerti færðist liann undan því, að oddamaður yrði valinn í nefndina frá hlut- lausri þjóð. Litvinoff bentisendi herranum hinsvegar á, að sú leið mundi verða affarasælust ?pf lieysai ætti deilu þessa til frambúðar. Þá vildi Sigemitsu ekki held- ur ganga að ákvæðum' fjórðu greinarinnar, og krafðist, að önnur skilríki yrðu lögð til grundvallar við ákvörðun landa mæranna. Skilríki þessi, ef nokkur eru, hafa aldrei komið fram í umræðunum um þessi mál, og hefir Sovét-stjórnin því enga hugmynd um innihaíd þeirra enn. Sigemitsu lofaði því, að lok- um að senda stjórn sinni til- lögur þessar, og mundi hún svara þeim þegar um hæl. FRÉTTARITARI. Súdefar ásaka Tékka* Úfför Swdefcn-Þjód- vcrjans nofuð í pólí- físku æsíngarskyni. LONDON í GÆRKV. F. U. Sudeten-Þjóðverjinn, sem drepinn var í Tékkó-Slóvakíu fyrir nokkrum dögumsíðan, var jarðsunginn í dag. Fjölmenntu Sudeten-Þjóðverjar við útför- ina og var aðalræðan flutt af Franck, einum helsta leiðtoga þeirra. Sagði hann meðal ann- ars: „Blöðum Tékka og Gyðinga mun ekki takast að blekkja menn. Þetta var vel undirbúið morð". Ennfremur kvað Franck til- gangslaust að kenna þýskum mönnum um morðið. „Þeir, sem myrtu hann eru ekki Þjóðverjar, heldur svikarar sem fyrir Jöngu gengu í lið með Tékkum". 5, þíng KommnnísfaflokksM áns verðnr haldíð í hausL Miðstjórn Kommúnista flokksins hefir ákveðið að halda 5. þing flokksins hér í Reykjavík 20. okt. n. k. Aðaldagskrármál þingsins verða skýrsla miðstjórnarinn- ar, sameming verkalýðs- flokkanna og endurskipulagn ing verkalýðshreyfingarinnar Enskn skátarnir komn í gær. Þeír fóm ííl Geys- ís, Þíngvalla og um nágrenní bæjaríns. ^\RDONA, breska skátaskip- ^-^ið kom í gærmorgun kl. 9,30, eða rúmlega 2 tímum síðr ar en áætlað var. Reykvísku skátarnir skipuðu sér á steinbryggjuna, stúlkur öðrum megin og piltar hiuum, megin, og heilsuðu bresku skát- iiniim um leið og peir stigu á land. Fóru peir flestir þégar af stað til Gullfoss og Geysis og í fylgd með peim um 100 ísl. skátar. \ Ekki gátu þýsku sjóliðarnir setið á sér með að sýna dóna- skap um leið 'og skátarnir gengu til bílanna. Komu þeir á móti þeim í margföldum röðum norður Pósthússtræti, syngjandi nasistasöngva. Er slík fram- koma alveg óþolandi. Þaðvakti einnig athygíi, að á Hótel Borg var nasistafáninn uppi, en eng- inn enskur fáni. Um kl. 11 lagði fyrsti hópur skátanna af stað úr bænum; þeir síðustu fóru ekki fyr en Iaust eftir kl. 12. Sildveiðfn Norðanlands hefir verið mikil síld síðasta sólarhringinn og veiðiveður gott. Hjá ríkisverk- smiðjunum' í Siglufirði hafa 32 skip affermt frá hádegi í gær til nóns í dag samtals 12,000 mál af síld. Mikið af þessu var afgangssíld frá söltun. Veiðin var mest við Tjörnes og í Skjálf Skriðdreki stjórnarhersins á Ebro-vígstöðvunum. fíðBCð öfús i ai f íiíja bart 9sp!f boialiðiiia'í ber siinm Hann notar tímann tíl safna að sér nægum hergagnabírgðum. LONDON I GÆRKV. F. U. Spánarmálin eru enn mjög mikið rædd, aðallega með til- liti til þess, að stjórnin í Burgos hefir dregið að tilkynna hvort hún muni fallast á tillögur hlut- leysisnefndarinnar um brott- flutning sjálfboðaliða, en spænska stjórnin hefir fyrirall- löngu fallist á þær. Hefir sendi- herra Breta í Rómaborg rætt þetta mál við ítalska utanríkis- málaráðherrann og bent honum á, að því sé haldið fram í Frakklandi, að ítalir haldi á- fram að styðja Franco með lið- sendingum, og það hafi bakað frakknesku stjórninni erfiðleika þar sem hún er vítt fyrir að hafa lokað spansk-frönsku landa mærunum fyrir hergagnaflutn- ingi til Spánar. Utanríkismálaráðh. spænsku stjórnarinnar, Del Vayo, hefir bent á það, að Franco hofi not- að tímann meðán hann dró að svara, til þess að draga að sér miklar hergagnabirgðir. Fulltrúi Breta í Burgos, Sir Robert Hodgson, hefir spurt stjórn Francos um, hvenær hún muni tilkynna afstöðu sína til tillagrianna. Mun stjórn Fran- cos hafa svarað því, að dráttur- janda í gær. Var þá afarmikil síld á þeim slóðum. Veiðiveður var gott, en um tíma þoku- bræla. Einnig hefir fengist all- mikil síld út af Siglufirði og Haganesvík. — Söltun í Siglu- firðí var í gær 9,106 tn. rek- Framh. & 3. síðu. inn stafi ekki af skorti á góðum vilja, heldur því, hversu flókið og vafasamt mál sé hér um að ræða. Vaxandí Gyðínga- ofsóhnír í Pfzhal. LONDON I GÆRKV. F. U. Stjórn félags húsráðenda í Berlín hefir gefið meðlimum sínum fyrirskipanir um að segja öllum Gyðingum í læknastétt upp húsnæði frá mánudegi að telja. Er þetta heimilt samkv. lögum, sem nýlega voru sett, og banna Gyðingum í Þýska- landi að stunda lækningar. Or- sök þessara ráðstafana er talin sú, að þýskir læknar eiga mjög erfitt með að fá viðunandi hús- næði fyrir lækningastofur. KÍNVERJAR VARPA SPRENGIUM Á JAP^ 0NSK HERSKIP. LONDON I GÆR. FO. Japanir gerðu loftárásir í dag á tvær borgir skammt frá Han- ká. Sextíu flugvélar tóku þátt í loftárásunum. Talið er að um 600 manns hafi beðið bana og enn fleiri særst. Flugmenn Kínverja virðast einnig hafa haft sig allmikið í frammi. Tíu kínverskar flug- vélar flugu yfir herskip Japana á Yangtse-ánni og var varpað sprengikúlum á að minsta kosti tíu þeirra. Halda flugmennirnir því frarn, að þau hafi öll skadd ast og sum allverulega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.