Þjóðviljinn - 13.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR LAUGARD. 13. AGOST 1938. Illlllllllll Hllllll —~»»»»HW«H»aMjiaiftjii»æEM 185. TÖLUBLAÐ ilfliðhléssáffmállnD raHUM'Ci. Yerðtir afburðurín á Sakha^ lin nýff sfyrjaldarefní? ¦peKWG^jt- Kort frá Austur-Asíu. — Sjangku-feng er rétt sunnan við Vladivostok. — Sakhalin er nyrsta eyjan, sem sést. LONDON I GÆKKV. (F. Ú.) JIERFORINGJAR Rússa og Japana á vígstöðvunum við Chan-ku-feng skrífuðu undír vopnahléssátt- málann í dag. Alt er nú með feyrrum kjörum á landa- mærunum, en þó,er augljóst, að báðír deíluaðílar eru varír um síg og víð öllu búnír. Eíns og að undanförnu berast fleírí fregnir frá vígstöðvunum frá Japönum en Rússum. fiafa Japanír tílkynt að í bardögunum við Chan-ku-feng hafi 300 Japanír fallíð, en um 600 særst. Af líðí Rússa segja þeir að fallið hafi og særst um 3000 menn. Rússar hafa ekkí enn bírt nákvæmar tölur um manntjón í bardögunum, en telja manntjón sítt engu meíra en Japana. Japanski herforíngínn hefír farið víðurkeriníngar-- orðum um hreystí og hugrekkí russnesku hermann- mannanna, sem héldu uppí stöðugum árásum á varn- hrstöðvar Japana. Hvor deíluaðílí fyrír síg telur sínn hag meírí af vopnahléssamkomulagínu. Nýít deíluefní? Fregn hefir borist í dag um atburð, sem menn óttast að muni leiða til nýrrar og alvar- legrar deilu milli Japana og Rússa. Atburður þessi gerðist á eyjunni Sakhalin við austur- strönd Síbiriu, en eins og kunm ugt er eiga Rússar nyrðri helm ing eyjarinnar, en Japanirþann •syðri- . ... :: * Samkvæmt fregn frá Tokíó var japanskur þingmaður á ferðalagi ásamt föruneyti sínu skamt frá landamærunum um miðbik eyjarinnar og skautrúss neskur varðmaður á hina jap- önsku ferðamenn og særðist ejnn þeirra. Á atburð þennan er litið enn alvarlegri augum í Tokíó en ella mundi, af því að árásin var gerð á þingmann. Japanskir yfirforingjar hafaver- ið sendir á vettvang til þess að rannsaka málið og gefa skýrslu um það. . EINKASK. TIL þJóÐVILJANS SIGLUFÍRÐI í GÆRKVELDL EÍÐIYEÐUR var hér ágætt í dag og síldar magníð vírðíst vera að aukast. 20 skíp bíða af- greíðslu hjá síldarverk- smíðjum ríkisíns og 2 bíða hjá verksmíðju þeírrí er bærínn rekur. Meðal sjómanna er mík- il gremja yfír því, að rík- ísverksmíðjurnar skuli ekki hafa sjálfvírk löndunar- tækí. Söltun gengur vel, en síldín er nokkuð mögur. FRÉTTARITARI Til Siglufjarðar barst þennan síðasta sólarhring mesta síld, sem borist hefir á einum degi á þessari vertíð. — Alls komu þangað frá hádegi í (gær, til há- jdegií'v í dag 41 skip, með sam- tal's 23 þús. mál. — Söltun nam ,í gær 8,289 tunnum — þar af 2,774 tunnur af matjessUd. - Reknetasíld var 1,500 tunnur — en það er einnig mesta veiði, sem borist hefir á einum sólar- hring á þessari vertíð. — Mikil síld er út af Siglufirði og btaga- nesvík, en þó er mest síldar- magn við Tjörnes. t>ar eru feiknastórar torfur — en alls- staðar á svæðinu er meiri og minni síld. — Veiðiveður hef- ir verið ágætt — sama blíðviðr- ið og undanfarna daga. — Allar þrær eru nú að fyllast og 22 skip biðu um hádegi( í dag, en mörg hafa komið síðan. Til Djúpuvíkur komju, í ;morg un 5 skip með samtals um 6,500 mál síldar . í Sauðárkróki nam söltun í gær 400 tunnum síldar. Mikil síld var þá sögð í Skagafirði. — Hitar eru í íhéraðinu ogþurk ur hvern dag. Hey eru hirt af ljánum. F. 0. í gærkvöldi. Bæjarsijórnin býður þýsku sjóliðunum í undhöllina ókeypis o en neitar qö lækka sundhallar- gjaldið fyrir atvinnuleysingjanQ. DAGANA, sem þýska beiti- skipið Emden var hér, voru sjóliðarnir í eilífum boðum bæj arstjórnarínnar inni í Sundhöll. Á undanförnum árum hefir því hvað eftir annað verið hreyft, af bæjarfulltrúum komm únista, að atvinnulausir verka- menn fengju ókeypis aðgangað Sundhöllinni, eða gegn lægfá gjaldi en ákveðið er í taxta Sundhallarinnar. Bæjarstjórnar- meirihluti íhaldsins hefiraldrei 'mátt heyra þessá kröfu nefnda, og barist gegn henni með oddi og egg. En strax og þýskir sjóliðar koma hingað í „kurteisisheim- sókn", þá stendur ekki á því, að sundhöllin sé tekin til ókeyp- is afnota fyrir þá. Fyrir atvinnu- leysingja og fátæklinga bæjar- ins vill íhaldið ekkert gera, en allt fyrir þýska nasista. Japanir gera grimmileg ar loftárásir á Hanká LONDON í GÆRKV. F. U. Japanskir flugmenn hafa í dag haft sig mjög í frammi í Kína. Mesta loftárásin vargerð á Hanká og varð ógurlegt tjón af henni, en nákvæmar fregnir eru ókomnar. Á vígstöðvunum við Yangtse- fljót er nú aftur sókn af hálfu Japana. Ennfremur tilkjmna Japanir, að þeir sæki fram á vígstöðvun- um í Norður-Kína. Við Gula- fljót segjast þeir hafa króað Uggur I Frofek^ LONDON í GÆRKV. F. U. í frönskum blöðum í morg- un er mikið rætt um vígbúna'ð- arframkvæmdir Þjóðverja í Vestur-Þýskalandi. Kemur það fram : skrifum blaðanna, að þessar framkvæmdir Þjóðverja hafa vakið nokkurn ugg í Frakk landi. Franskir stjórnmálamenn kváðu þó ekki vera þeirrar skoðunar, að ástæða sé til þess að óttast afleiðingar þess, að Þjóðverjar eru að treysta land- varnir, sínar á þessum slóðum. Orsökin iil þess kvíða, sem vart verður í frönskum blöðum, er talin sú, að Henlein, foringi Su- deten-Þjóðverja, á að hafa kom- ist svo að orði, að gert yrði út um deilumáí Sudeten-Þjóðverja og Tékka„í síðasta lagi í haust, með einhverju móti. inni nokkrar kínverskar her- sveitir. Frá Sjanghai er símað, að borgarráðið óttist afleiðingar þess, að flugmenn Japanaflugu yfir Sjanghai í imorgun og vörp- uðu niður flugmiðum þess efnis að Sjang-Kai Sjek mundibrátt gefast upp. Telur botgarráðið hætt við, að þetta muni espa kínverja til þess að láta í Ijósi andúð sína gegn Japönum á morgun, en þá er liðið eitt ár frá því að árás Japana á Sjang- hai hófst. TILKYNNING FRÁ BORGARSTJÓRA Nokkru eftir að hr. Tom Nordenson verkfræðingur frá Stokkhólmi, sem hér- var stadd- ur síðastliðið vor til þess að at- huga áætlanir og tillögur um hitaveitu til Reykjavíkur frá R«ykjum( í Mosfellssveit, hafði lokið starfi sínu hér og snúið heimleiðis, fór ég utan í þeim erindum að rannsaka nánar möguleika fyrir láni í Svíþjóð til framkvæmdanna, en í ut- anför minni síðastliðinn vetur hafði ég fengið vilyrði fyrir slíku láni þar. Verkfræðingurinn hefir gert grein fyrir athugunum sínum í skýrslu, sem hann hefir gef- ið, og fellst hann á tillögur verkfræðings bæjarins og áætl- anir. Tekur hann upp þá breyt- ingu, sem ráðagerðir*hafa verið s'iim, að heita vatnið, sem nú Framhald á 4. síðu.'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.