Þjóðviljinn - 13.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.08.1938, Blaðsíða 4
þJÓÐVIUINN ; BWiMi!iaBaMiisB&iBaiKaHí^BaziaEii«aB«gTB»Wfli^wMí!aMra«B«M ap Níy/öi HImq ag Drælasklpið Amerísk stórmynd frá Fox- félaginu, er byggist á ýms um sögulegum viðburðum ter gerðust á síðustu árum þrælaflutninganna frá Af- ríku til Ameríku. Aðalhiutverkin leika: Warner Baxter, Elisabeíh Allen, Wallace Beery og hinn 14 ára gamli afburðaleikari Michey Rooney. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR FRÁ FOX Börn fá ekki aðgang. Næturlæknir Eyþór Gunnarsson, Laugav. 98, sími 2111. Næturvörður ler í ínótt í Reykjavíkur apó- teki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Lög leikin á orgel. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20,15 Upplestur, Jóhannes skáld úr Kötlum. 20,45 Hljómplötur: a. Kórlög. b. 21,05 ,,Dýradansinn“, tón- verk eftir Saint-Saens. 21,30 Danslög. 22,00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Gullfoss fór til Leith og Kaup mannahafnar í gærkvöldi. Goða foss er í Hamborg, Brúarfoss ler á leið til Vestmannaeyja frá Leith. Dettifoss fór vestur og inorður í gærkvöldi. Lagarfoss (er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Reykjavík, Dr. Alexandrine ier á leið til landsins frá Kaup- mannahöfn. Lyra er á útleið. Iðja, félag verksmiðjufólks efnirtil skemtifarar á Þingvöll á morg- un. Farmiðar seldir á skrifstofu Iðju eftir hádegi í dag, .sími 2537. Lagt verður af stað frá Alþýðuhúsinu ld. 9 árdegis. Fé- lagar mega taka með sér gesti. Ríkisskip. Súðin var á Súgandafirði kl. ,4 í gær. Esja fór frá Glasgow í gær áleiðis til landsins. Trulofun. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Sigríður Páls- dóttir, Nýlendug. 22B, og Kjart- an Gíslason málari, Laufásveg 20. Dagsbrúnarmenn. Samkvæmt auglýsingu, sem birtist hér í blaðinu nj'lega áttu allir félagsmenn að hafa gert full skil á árstillagi sínu fyrir árið 1937 fyrir 13. þ. m. eða í gær. — Þeir félagsmenn, sem ekki hafa þegar greitt s. 1. ár að fullu hafa því mist vinnurétt- indi sín frá deginumj í dag að ,telja og mega búast við því að verða stöðvaðir við vinnu, ef skil verða ekki gerð þegar í stað. Blefekíngamar um KRON Framhald af 3. síðu. Pöntunarfélagsins frá 1. janúar til 7. ágúst er félögin voru sam- einuð var kr. 24,233,42, en eng- inn tekjuafgangur fyrirfannst í fórum Kaupfélags Reykjavíkur. Pöntunarfélag verkam. greiddi á þessum sama tíma 7 «/o af við- skiptum í arð til félagsmanna, en Kaupfél. Reykjavíkur greiddi fyrir þann tíma engan arð, af ástæðum, er verða skiljanlegar af yfirliti því, er áður hefir ver- ið gefið, og sótt er beina leið í ársskýrslu KRON fyrir síðast- liðið ár, og allir geta aflað sér. Það er því um hreinustu fjar- stæðu að ræða hjá Nýja dag- blaðinu og Morgunblaðinu, þeg ar þau eru að gaspra um sjóði Kaupfélags Reykjavíkur pg fullyrða að þeir hafi bjargað KRON frá gjaldþroti. Fjárhagslega var enginn á- vinningur fyrir Pöntunarfélag verkamanna að sameiningunni við Kaupfélag Reykjavíkur. Sá ávinningur lá á allt öðru sviði, einingu neytendasamtakanna. Morgunblaðinu og Nýja dbl. skal aðeins bent á þessa stað- reynd að marggefnu tilefni. — Hinsvegar mun almenningur |hd(i- í ' bæ ekkert kippa sér upp við það, þó að Morgunblaðið haldi að allar bjargráðatilraun- ir íslenskrar alþýðu séu gerðar fyrir Stalin. TEIKNISTOFA Siflorðar Thoroddseo verkfræðings, Austurstræti 14. Sími 4575. Útreikningur járnbentrar steypu, miðstöðvarteikningar og önnur verkfræðingsstörf. Aívinnnleysið Framh. af 3. síðu. heim • aftur. Það er orðið ljóst, að af hans framkomu staf- ar alþýðunni ekkert nema lán- leysi og aukin útgjöld upp í ferðakostnað hans. Og svo var för hans öll með eindæmum og landi og bæ til háðungar, að hann sjálfur jafnvel blygðast sín að gefa skýrslu um starf sitt. Þannig er ástandið. Verkalýð urinn gengur atvinnulaus og snauður meðan yfirstéttin græð- ir á tá og fingri og lifir í vel- lystingum praktuglega. — Á sama tíma og hundruð verka- manna ganga allslausir og ör- vænta um afkomu sína — er hundruðum þúsunda af almanna fé variðj í sukk og óráðsíu fyrir erlenda iðjuleysingja og nas- ista. En fólkið, sem hefirskap- að auðæfi. þessarar þjóðar, er látið svelta. Slíkt verður ekki þolað leng- ur. Verkamennirnir krefjast þess að bær og ríki geri skyldu sína og auki sem verða má alla op- inbera vinnu. Það er búið að sýna sig, að nóg fé er til, þegar valdhafarnir þykjast þurfa áþví að halda. Nú krefst verkalýður- inn þess að því verði varið til hans þarfa. Og daufheyrist valdhafarnir enn, er ekki víst nema að einhver ráð verði til að vekja þá úr veisluvímunni. Iðja, félag veffk^ smíðjufólks efnir til skemtiferðar á pingvöll á morgun. Farmiðar seldir á skrifstofu Iðju kl. 6—8, í kvöld — Sími 2537. — Lagt verður af stað kl. 9 árdegis frá Alþýðu- húsinu. Félagar mega taka með sér gesti. GanrJöI35o % Atvlnnuleys íngínn. Afarskemtileg frönsk gam- anmynd. Aðalhlutverkin leika: Jules Berry og Micheline Cheirel. AUKAMYND: Himinhvolfið: Nantakjöt, Alíhálfakjöt Svínakjöt Hangíkjöt Allshonar Grænmetí Ódýrír Tómatar KjÖf & Fískuir Símar 3828 & 4764. Tilkynmng (Frh. af 1. síðu.) má ná á Reykjum, verði notað til hitaveitu um allan bæinn, enda verði byggð hitunarstöð, þar sem skerpa má á vatninu þegar frost er meira en 8 gráð- jur á C. og við þá breytingu má vænta þess, að hitaveitan verði enn arðvænlegra fyrirtæki. I stuttu máli má segja, að verkfræðingnum hafi litist fyr- irtækið allt hið glæsilegasta. 1 Þrátt fyrir hina hagstæðu skýrslu verkfræðingsins sann- færðist ég um það, að eins og sakir standa er ekki ráðlegt að bjóða út lán hingað til lands í Svíþjóð nú. ,r Hinsvegar mun verða fylgst vel með því, hvenær vænta megi fullnægjandi árangurs af lánsumleitunum erlendis tilhita- veitunnar. Agatha Christie. 3 Hver er sá seki? Ég sagði henni í ströngum tón, að allar þessar hugmyndir hennar væru hreinasti heilaspuni. Ég lagði því meiri áherslu á þetta, sem ég í laumi var sammála henni í mörgu af því, sem hún hafði sagt. En það er mjög ósennilegt, að Karólína hafi kom- ist að sanníeikanum með snjöllum ágiskunum og innblæstri. Ég hafði heldur ekki löngun til að ýta undir slíka hluti, því að svo gengur hún um þorpið og segir þar frá skoðunum sínum og málinu og allir álíta, að þær séu bygðar á læknifræðilegum stað- reyndum,, sem eg hafi látið henni í té. Slíkt er ekki eftirsóknarvert. v 1 \ ,,Þvaður(í, sagði Karólína það átti að vera svar við hinum hörðu orðium; sem cg hafði notað. „Við skulum bíða og sjá hvað setur. Ég þori að ábyrgj- ast að hún hefir skilið eftir bréf, þar sem hún játar alit saman. — Hún skildi ekki eftir neinskonai bréf, sagði ég hörkulega, án þess: að hugsa nm, hvað af þess- ari játningu mundi leiða. — Svo, sagði Karólína, þú hefir þá spurt um það, ætli ekki það. Ég held, James mifcn, svo ég tali í hreinsklilni, að með sjálfum þér sértu á nokkurnveginn sömu skoðun og ég. En þú ert gamalt glæfratól. — Það verður allt af að gera ráð fyrir, að um sjálfsmorð hafi getað verið að ræða, sagði ég, til að þagga niður í henni. — Fer fram venjuleg, lögleg líkskoðun? — Ef til vill, það er ekki afráðið. Ef ég getlýst því yfir, að ég sé algerlega sannfærður um, að hún hafi í ógáti fþkið inn of stóran svefnlyfs- ,fe'kammt, verður ef til vill hægt að komast hjá líkskoðun. — Og ert þú nú alveg sannfærður um þetta? spurði systir mín kænskulega. Ég svaraði ekki, en stóð upp frá borðinu. ANNAR KAFLI Frá íbúunum í Kings Abbot. Áður en því er nánar lýst, hvað okkur Karólínu fór á milli, er líklega rétt að gefa nokkra hug- mynd nm staðhætti hjá okkur. Þorpið okkar, Kings Abbot, er Iíkt og flest önn- ur þorp. Næsti kaupstaður er Cranchester, sem er um 14 kílómetra héðan. Hér er járnbrautarstöð, lítið pósthús og sölubúðir, sem eiga í samkeppni sín á milli. Ungir dugnaðarmenn fara héðan til að freista gséfunnar annarsstaðar. En þorpið okk- ar er auðugt af ógiftum konum og liðsforíngj- um, sem hafa dregið sig út úr. Okkar aðalviðfangs- efni og skemmtun e4 í einu orði sagt, söguburður. Það eru aðeins tvær stórar jarðeignir í Kings Abbot. Önnur heitir Kings Paddock, sem frú Far- rars erfði eftir mann sinn. Hin er Fernly Park, sem er í eign Roger Ackroyd. Mér þótti Ack- royd skemmtilegur vegna þess, að hann líktist meira jarðeiganda, ien virkilegir jarðeigendur venjulega gera nú á dögum. Hann minnir mig helzt á einhvern af þessum andlitsrjóðu veiðigörpum, sem komu venjulega fram á leiksviðið í fyrsta þætti í úreltum söngleikjum, og höfðu gróðurlendi þorps- ins sem baksvið. Þeir sungu oft söngva um, að nú ætluðu þeir í ferðalag til Lundúna. Nú höfum við skopleiki og sveitaherrarnir eru ekki lengur í tízku. Auðvitað er Ackroyd enginn raunverulegur stór- jarðeigandi. Hann er verksm'Íðjueigandi og hefir grætt stórfé á því að framleiða, að ég held, eim- vagnahjól. Hann er maður um fimmtugt, með kringlótt, rjóðleitt andlit, og mjög alúðlegur í fasi. Hann er einkavinur sóknarprestsins, gefur miklar upphæðir til allskyns fjársafnana í nágrenninu. Þó gengur orðrómur um það, að hann lifi sjálfur mjög sparsamlega. Hann styrkir knattspyrnumót, æsku- lýðsklúbba og stofnanir fyrir gamla hermenn. Hann fer í raun og veru lífið og sálinj í Kings Abbot, litla, friðsæla þorþinu okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.