Þjóðviljinn - 17.08.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 17.08.1938, Page 1
Agætur síld- araflí á Siglu« fítrðL EINKASK. TIL ÞJÓÐV. SIGLUFIRÐI I GÆRKVELÐI. _/\FLí o'óður í dag, þráíí fyrír óhagsíætt veður, en svo míkíð hefír borízt að undanfaríð, að fæsí plön- ín geta tekíð á mótí þenn- an sólarhríng. LONDON I GÆRKV. F. U. w tt ERMAL AR AÐUNE YTIÐ Aðsetnrstððv&r epp- relsnarmanna í háskéla hve^flnii sprengdar I loft iipp í gær. LONDON í GÆRKV. (F. Ú.) FRÉTTARITARI FO. í gærkv. Til Siglufjarðar barst mikil ,síld í jnót't. Veiddist hún á svæð inu frá Eyjafjarðarmynni til Skaga, pó mest norð-vestur af Siglufjarðarmynni. Frá nóni í gær og þar til um nónbil í dag höfðu komið 34 skip til ríkis- verksmiðjanna með um 12,500 mál síldar. En kl. 14 í dag biðu 21 skip löndunar. — Um margra ■ ára skeið hefir ekki verið sölt- A MADRID-YÍGST0ÐV- IINUM, þar sem títölulega lítíð hefír veríð barízt um sprengíefní og kveíht í. Manntjón í líðí uppreísn- armanna er talíð míkíð. ALLT MEÐ KYRRUM KJ0RUM I TÉKKÓ- SLÓYAKÍU. LONDON l GÆRKV. F. U. } RÉTTARíTARI Reuters í j Tékkóslóvakíu heíir ferðast um Sudeten-héruðin og segir hann alt æsingalaust og meði kyrrunrl kjörum á landamæruð- um. Engar hernaðarlegar ráð- stafanir séu framkvæmdar, og fólkið vinni að uppskerunni af kappi. japanska tilkynnir, að það hafi látið heri sína draga sig til baka á landamærum Mansjú- kuo og Síberíu, til þess að draga úr allri áhættu um nýja árekstra þar. Er þetta talið á- hættulaust fyrir Japani, þarsem Rússar hafa til þessa algerlega haldið vopnahlé.sskilyrðín og Japanir gera sér vonir um að þeir muni halda áfram að ger? það. uð meiri síld í Siglufirði á ein- um sólarhring en nú á j^essum síðasta. Nam söltunin 14.685 tunnum, þar af voru 6.032 tunn- ur matjessíld. Reknetaveiði var 1.452 tunnur. Annarsstaðar hef- ir verið saltað síðastliðinn sólar- hring sem hér segir: Á Akur- eyri 232 tunnur, í Ólafsfirði 502 tunnur, í Húsavík 35 tunnur, í Dalvík 556 tunnur, í Sauðár- króki 130 tunnur, í Reykjarfirði 839 tunnur, í Hrísey 792 tunnur A>g í Ingólfsfirði 688 tunnur. • alllangt skeið undanfaríð, varð ógurleg sprengíng í dag í háskólaborgínní, eða réttara sagí rústum henn- ar, sem enn eru á valdí uppreísnarmanna. Lék allt á reíðíshjálfi í Madrid, er sprengingín varð. Höfðu hermenn stjórnarínnar grafíð göng undír varnar- stöðvar uppreísnarmanna og homíð þar fyrír míklu REYKJAIIKURMOTIÐ Víkmgur vami K. R. mcð 3:2. NATTSPYRNUVEÐUR var ágætt í gærkvöldi er K. R. og Víkingur.keptu í fyrstu var leikurinn nokkuð jafn, en lá þó heldur á Víking. Gerðu Víkingar mörg hættuleg upphlaup og tókst að skora mark er 20 mín. voru af leik. Er 33 mín. voru af leik fékk K.R. vítaspyrnu á Viking, en tókst ekki að skora mark. Mís:, útu síðar skoraði K.R. mark. 1:1 leik skoraði Gísii G.. afar fallegt Er 8 mín. voru af seinni hálf- Er 27 mín. voru af teik var mark. Hafði K.R. nú eitt yfir og lá lengi á Víking. Víking dæmd vítaspyrna og skoraði Þorátginn Ó. fallegt mark. Er 8 mín. voru eftir af leik skoraði Þþrsteinn Öl. mjög fal- legt mark. 3 : 2. Leikurinn endaði þannig með sigri Víkings. K.R. átti þó meira i leiknum. Dómari var Jóhannes Berg- steinsson og dæmdi hann ágæt- lega. X. SljóíTJ'áatrlscífáMfi á sófeai vsð Gandcsa, LONDON í GÆRKV. F. U. Á vígstöðvunum í nánd við Gandesa telur stjórnarhcrinn sér sigur, þar hafi verið sókn af þeirra hálfu í 4 daga og hafi heilt herfylki uppreisnarmanna stráfallið. HerælinonoBM i Þýsk a laadi veröur haldlð áfrem fram á hnst. LONDON i GÆRKV. F. U. JJpTLER víkíslcíðíogí, scm f gscv vaar víðsladdutr cv hínar miklu Siauisí- herðcfingar hýsha ’• hersáns hyriuðu s Guícrhog" í Brandenlburg, kotn afSur iíl BcrSín l gscrfevöldá og áifiá lasigar váðræður váð Göring. Kciicl yfárhcrs- höfðángjja og ýisssa adra hassiu yfír» mantt Sandvarnanna. þýskir stúdentar nieð gasgrímur. Ræddu þeir iim haustheræf- ingarnar aðallega, að því erætl- að var, en ekkert hefir verið tilkynt opinberlega um þennan viðræðufund. Yfirmaður frakk- neska flughersins flaug frá Par- ís fil Berlínar í dag. Fór hann þangað, í boði Görings og von Mildi hershöfðingja, undirráð- herra í flugmálaráðuneytinu þýska, er fyrir nokkru kom v heimsókn fil Frakklands ogvar viðstaddur flug-heræfingar. Það er búist við, að yfirmaður franska flughersins verði við- staddur liaust-lieræfingarnar og hefir för lians fil Þýskalands ^tregið úr áhyggjum þeim, sem borið hefir á í fFrakklandi-vegna heræfinganna. Heræfingarnar munu haída á- farm nokkrar vikur og það mun inokkur tími þar lil þær ná há- marki. Eins og áður hefir verið getið, hefir herstjórnin fengið va](d fil þess að fá aðstoð borg- ara og fyrirtækja, og hefir þetta þegar komið aiíhart niður á iðn- aðinum og hefir afleiðingin orð- ið verðfall á hlutabréfum þeirra. Japanír vílja hraða Kínasiyrjöídínní. 50 flugvélar ráðast á Hanhow. LONDON í GÆR. FO. A Ð afloknum fundi japönsku stjórnarinnar í dag var til- kynt, að gerðar yrðu ýmsar ráð- Stafanir í Japan vegna styrjald- jarinnar í Kína, og eiga þær að (Frh. á 4. sðSuá

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.