Þjóðviljinn - 18.08.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 18.08.1938, Síða 1
3. ÁRGANGUR FIMTUD. 18. ÁGOST 1938. 189. TÖLUBLAÐ io 121 ára starf Og þetta skeður á meðan menn bíða eftír að fá inn tíl sín síma sem þeír eru búnír að borga. J^ANDSSÍMINN hafír fyrír mánuði síðan sagt upp öll- um þeím mönnum er vínna gegn tímakaupí á vegum bæjarsímans hér í ReYkjavík. Nær uppsögn þessí samkvæmt frásögn Bjarna Forberg' bæíarsíma- stjóra, tíl 17 eða 18 manna, og hefír Þjóðvíljínn feng- íð þær upplýsíngar að menn þessír séu nálega allír bunír að starfa í þjónusíu símans írá 10 og upp í 20 ár. Bjarní Forberg skvrðí ennfremur frá því, að í ráðí værí að taka aðeíns 7 af þessum mönnum aftur í starf sítt. Uppsögnín míðast víð dagínn í dag. SIGEMITSU sendiherra Japana í Moskvia, og sá er samdi fyrir hönd Jap- ana við Sovétríkin um vopnahlé það sem nú hefir náðst í íanda- mæradeilunni. Rússneskir skriðdrekar. Virðist hér vera um iítt skilj- anlegar aðfarir að ræða, þar sem mönnum þessum er sagt upp á sama tíma og verið er að stækka bæjarsímakerfið um þriðjung, og má mikið vera, ef hér býr ekki annað undir, en það sem gefið er upp á yfirborð inu. Ótrúlegt má það teljast, að stórgróðafyrirtæki eins og bæj- arsíminn sé svo afskiftur af hálfu ríkisins, að hann hafiekki fé til þess að" framkvæma fyr- irhugaða stækkun og framtíð- arviðhald sitt. Eins og mönnum er ljóst, af því, hve lengi ílestir þessara manna eru búnir að starfa í þjónustu símans, hafa þeirver- ið teknir til starfs, meðan sím- inn var margfalt umfangsminni en hann er nú. Síðan menn þess ir komu, í þjónustu símans hefir bæjarkerfið margfaldast, og nú er enn verið að stækka það um þriðjung eða 2000 núm.er til við bótar við 4000 er áður voru. Á sama tíma sem bæjarsíminn hefir ekki undan við að leggja síma inn til þeirra manna, sem búnir eru a panta hann, ermeira en helmingi þeirra manna er unnu að innlagningunni sagt upp og reknir lieim til sín. bjóðviljinn átti í gær tal við einn af verkstjórum bæjarsím- ans og kvaðst hann „hvorki skilja þessa ráðstöfun né vita, hvernig bæjarsíminn yrði starf- ræktur og aukinn eins og gert er ráð fyrir, eftir að búið er að segja mönnum þessum upp“. Þá er ennfremur vitað, að bæjarkerfið er ekki enn komið í það lag, sem því er ætlað, þó að ekkert tillit sé tekið til aukningarinnar. FRÁSÖGN GUÐM. HLIÐDAL LANDSSÍMASTJÓRA. 0 Guðm .Hlíðdal póst- og síma málastjóri skýrði blaðinu svo frá í jgær: i Síðan sjálfvirkastöðin komst álaggirnár hefir verið unnið (Frh. af 1. síðu.) Svaif Francos sá~ LONDON í GÆRKV. F. U. IR Robert Hodgsons, full- trúi bresku stjórnarinnar í Burgos, sem nú hefir tekið við svari Francos við tillögumi um brottflutning erlendra sjálfboða liða á Spáni, mun senda breska utanríkismálaráðuneytinu svar Francos símleiðis síðdegis í dag Er talið, að það muni verða komið í hendur utanríkismála- ráðherrans í kvöld eða fyrra- málið. Ekkert hefir verið tilkynt op- inberlega um það hverju Franco svarar, en menn búast við, að hann leggi til að hlutleysis- Spánska stjórnin endurskipulögð. Orsökín: Ágreíníngur um hern- aðarframleíðsluna í landínn. LONDON í GÆRKV. F. U. R. NEGRIN og öll spanska sijóruin sögðu af sér í\”gær kvöldi og ný síjórn var mj nc’uð ísuemnyi í morgun. Ásíæðan til þess að stjórnin sagði af sér er sögð vera ágreiningurinn um það hveruig eigi að sijórnaher- gagnaiðjunni og ágreiningur um framkvæmd dómsmála. Var það ráðherra frá Baskalaad'nu og katalónsknr ráðherra sem ágreiuinginn gerðu, en aðrir íneðilmir stjórnarinnar voru sammála. Endurskipuhgnig á spönsku stjórninni gekk mjög greiðlega í stað ráðherranna, Baska,Man- uels, Inujo og katalonska ráð- herrans Aiguade, komu Jose Moiz, Regas, af hálfu jafnaðar- manna í Kataloníu og Tomas Bilbao, af hálfu Baska. Sósíalist ar og kommúnistar í Kataloníu og aðrir róttækir flokkar Kata- loníu hafa lýst yfir fylgi sínu við hina endurskipitlögðu stjórn dr. Negrin. Hann er nú á för- um til þess að sitja ráðstefnu í Svisslandi og gegnir Del Vayo utanríkisráðherra forsæiisráð- herrastörfum í fjarveru lians. japanír s’ád- á hetr- DEL VAYO sem nú gegnir forsæíisráð- herraslörfum. nefndin komi saman á fund í næstu viku, lil þess að taka svarið lil meðferðar. Eins og áður hefir verið getið, hefir spanska stjórnin fallist á tillög- urnar, en um sex vikna drá'ttur hefir orðið á svari Francos. ríkjasina. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA I GÆRKV. Í>!Ó að samkomulag hafí náðst míllí Sovétríkj- anna og Japana um að Japanír hörfuðu svo langt tíl baka víð Saosernaja, að 80 mefra bíl yrðí á míllí herjanna, hefír þó komíð tíl nokkurra árekstra Árekstrar þessir hófust með því að flokkur Japana sótti fram í áttina til Saosernaja og skuíu þeir nokkrum skotum á rúss- Framh. á 3. síðu. Kóleraflfðl Japana. Séfesisn líl Manfeá gengisfþeím seísif LONDON 1 GÆRKV. FÚ. ¥ APANIR hafa í dag gert ^ all stórfelda tilraun til þess að herða sókn sína til Hanká en að undanförnu hefir hersveit um þeirra miðað lítt eða ekki í á’ttina til borgarinnar. Norðan megin fljótsins hefir Framh. á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.