Þjóðviljinn - 19.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.08.1938, Blaðsíða 1
HENLEIN málpípa þýska fasismans íTék- kóslóvakíu og foringi Sudefa. 3. ÁRGANGUR FÖSTUD. 18. ÁGÚST 1938. 190. TÖLUBLAÐ Kommúsiíster é bæíafstiórn annað sínn tíllogu um öflun Vííí Sjálísíæðísflokkurísifi vínna að þessu eða fíeíprar Morguublaðíð? lÆJARSTJÓRNARFUNDUK var haldínn í gær á venjulegum stað og tíma. Fyrír fundínum láu 7 mál og' var hítaveítan merhast þeírra og fór mestur hlutí fundartímans í að ræða hana. Kommúnísfar bárn S>á fisll©gsi fram í málíuu sem þesr hafa áður feoríd fram I batjarsíjómíniiií, að usidir híúð yvði úfboð á innlendu lání fíl fiífaveifiunnar, að svo míklu leyfii sem ekkí þyrffí erlendan gjaldeyrí fiiL Borgarstjórí hvað bæjarráðíð hafa athugað þessa möguleíha, og var tíllögu hommunísta vísað tíl bæjar- ráðs. Tékkneskir flugmenn á flugvellinum í Brno Gefst nú íhaldinu kostur á því að sýna hvað Morgunblað- ið meinar, er það í gær tók upp þessa kröfu kommúnista. Vegna þess hve atvinnuástand- ið er bágborið, er full þörf á því að hafist verði handa þeg- ar í haust um undirbúning verksins, og vonlaust má með öllu telja, að erlent lán fáist á þessu ári til allrar virkjunarinn- ar. Sé hinsvegar hægí að fá fé innanlands, mætti byrja áýmsri vinnu í sambandi við verkið Fegar í haust. hess má og vænta að meiri líkur séu til þess að fá lán fyrir nokkrum hluta verksins, eða því sem þarf erlejidan gjaldeyri fyrir, en hins, að lán fáist fyrir því öllu. Annars snerust hitaveituum- ræðurnar aðallega um áætlan- irnar, og leiddu þeir jaar sam- an hesta sína Sigurður Jónas- son, Jón Axel og Bjarni Bene- diktsson. Sigurður hreyfði því nýmælí að rannsákaðir yrðu möguleikarnir á að bær- inn yrði allur hitaður með raf- magni og Sogið virkjað aðfullu Bæjarfulltrúar Kbmmúnisia. flokksins gerðu fyrirspurn til borgarstjóra um, hvað liði und- irbúningi iðnskólabyggingar- innar, í sambandi við tillögu þá er þeir báru fram á síðasta fundi, og þá-var vísað iilbæj- arráðs. Borgarstjóri taldi engai líkur til þess að áskilin framlög annara aðila en bæjarsjóðs fengjust í ár, og mundi því ekkert verða af byggingunni á þessu ári. Hinsvegar væri að sínu áliti nær að bæta við Laug arnesskólann og byggja barna- skóla í Skildinganesi, en ráðast í iðnskólabyggingu. Gaf hann þó fyllilega í skyn, að fjárhag- ur bæjarins leyfði það ekki, að Framhald á 4. síðu. Broffrekstirajrsök að vara Híffer ríð sfríðí. LONDON í GÆRKV. F. U. AÐ hefir vakið mikla aí- hygli að dreift hefir verið út um Berlínarborg bæklhgi, sem inniheldur árásir á þýsku stjórnina. Virðist bæklingurinn hafaver ið sendur fjölda manna í pósti, áður en yfirvöldunum varð kunnugt um efni hans/ í bækl- ingnum segir nteðal annars, að orsök þess, að þýsku hershöfð- ingjarnir urðn að fara frá í febr úarmánuði síðastliðnum sé sú, að þeir höfðu varað Hitler við að leggja ú(t í styrjöld. í bækl- ingnum er jt)'ska jtjóðin vöruð við að fylgja stefnu sent leiði til styrjaldar, og bent á hversu hættulegur sé áróður sá, sem nú er haldið uppí í Þýskalandi, vegna deilumálanna í Tékkó- slóvakíu. hera ftram í ínnlends láns R e y k j a v í kwi-mófiið, Fvam sigraðí Yík~ sssg sneð 5í2 Víkingur og Fram keptu í gærkvöldi. Veður var ágætt. Fyrsta hálftímann lá mjög á Víking, en Fram tókst þó ekki að skora mark. Er 2 mín. voru af leik, gerðu Víkingar fallegt upphlaup og skoraði Isebarn mark. 5 mín. síðar jafnaði Jón M. 1:1 og er */g ntín. var eftir af hálfleik skoraði Jón S. mark 2:1. Þrátt fyrir að Víkingar fengu allhvassan vind með sér í seinni hálfleik lá mjög á þeim í byrj- un og skoraði Jón M. mark eftir 2i/a mín. 3:1. Er 10 mín. voru af hálfleik skoraði Jón S mark 4:1, og mínútu síðar skoraði Jörgen- sen rnark 5:1. Er 14 mín. voru af leik skor- aði Isebarn mark 5 :2. Eftir þetta sóttu Víkingar sig og varð leikurinn jafnari það sem eftir var, en ekki voru skoruð fleiri mörk. X LONDON í GÆRKV. F. U. ILRAUNiR Japana til þess að herða sóknlna til Han- kow hafa enn lííinn árangur borið. Seinustu fregoir herma. að þeir séu að gera tilraunir til hliðarárása á hersveitir Kín- verja fyrir norðan Hankow. Á öðrum vígstöðvum á þessum slóðum hefir framsókn þeirra stöðvast vegna flóða eða gagn- árása Kínverja. Flugmenn Japana ltafa sig rnikið í frammi og halda uppi loftárásum á ýmsar borgir. Kín. verjar segjast ltafa skoíið niður ■ LONDON í GÆRKV. F. U. IÐRÆÐUR tékknesku stjórnarinnar og fulltrúa Sudeta, sem fram fóru í gær, stóðu í þrjá og hálfa klukku- stund. Fimm fulltrúar mættu af hálfu Sudeta, en af hálfustjórn- íarinnar voru ýmsir ráðherrar mættir, en þó ek! i þeir þrír sem linlegasí hafa teldð í kröf- ur Sudeía. tvær flugvélar af sex, sem gerðu loftárás á Hankow í morgun. Seinustu fregnir herma, að 36 japanskar flugvélar séu að gera loftárás á borgjna Han- yang. Ráðstafanir hafa verið gerð- ar til þess að treysta varnir Honkong-borgar með því að senda þangað deild hrað- skreiðra tundurspilla. Tundur- spillar þessir eru smá skip, en geta farið með alt að 40 sjó- mílna hraða á klukkustund. í Miðjarðarhafsflota Breta er deild slíkra tundurspi'la. Herra Kunt hafði orð fyrir Sudetum. Hann hélt því fram, að enn væfi breytt bil á milli þess er Sudetar færu fram á og tillagna stjórnarinnar Runciman lávarður fór frá Prag í dag til fundar við Henlein, leiðtoga Sudelen-Pjóð- verja. Ræddust þeir við í kast- ala, sem er miðja vega milli Prag og landamæraborgar þeirr ar, sem Henlein býr í. Tveir aðrir af leiðtogum Sudeten- Pjóðverja voru viðstaddir, Kunt og Franck. í lok viðræðna þeirra, sem fpam fóru í gær mil'i fullírúa Prág-stjórnarinn- ar og Sudeten-Pjóðverja, varð það að samkomulagi, að lialda samkomulagsumleitunum áfram en alment er liiið svo á, að enn hafi lítið sem ekki miðað í átt- ina til samkomulags. Pað er búist við, að Runciman lávarð- ur muni koma til Prag í kvöld. Báðir aðilar tii- kynna sijrá. LONDON í GÆRKV. FÚ. Uppreisnarmenn á Spári telja sér sigitr í dag á vígstöðvunum við Sagre-fljót í Kataloníu, sem spanska stjórnin segir að her- sveitum hennar á Estremandura vígstöðv inum gangi nú betur en að undanförnu, og hafi þær unnið sigur í viðureign viðupp reisnarmenn í dag. Firamsókii Japana fil kow hefítr verið sfödvtíð. Valnsflóð og gagntáirásfíf ICfisivsría halda þeím í skefjMm,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.