Þjóðviljinn - 20.08.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 20.08.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR LAUGARD. 19. ÁGOST 1938. 191. TÖLUBLAÐ. fara lÆJARSTJORNARKOSNIN.GAR eí§a að fram á Norðrirði þann 11. næsta mánaðar þar sem bæjarstjórn var rofín í sumar eíns og hunriugt er. Aí!ír flohkar hafa nú áhveðíð lísta sína og átti að leggja þá frairi í gær. Kommúnlsíar og sameiningarmenn AlþÝðuf1^^3" íns hafa, sameígínlegan lísta, sem a«h p£p er shípað- ur tveírimr mönnum, sem ekkí erú flohhsbundnir í hvorugum flohhnum en báðír eru eíndrégnír f^lg'is- menn eíniiigíirínnar. íð efsíta sætá hhm sameðgínlesfa lísia em þasisiig sMpifiös JLÚðvífe fóseisson (K), AlSons PáSmasoaii (A), B|amí Pótfdarsosi <K) Sigdér Brokkan (A), fóhanncs Sícfánssosi (K), ¥ígíús Gutformsson (11), Svcinn Magnússon (K), Jón Ssgurðsson .(A), PálS Sígusrðsson (A), og Bgðrn Ingvarsson (U). Efstir á lista „Skjaldborgar- innar“ eru Ólafur Magnússon og Eyþór þórðarson, á lista Framsóknar er Niels Ingvars- son og Guðröður Jónsson, en á lista Sjálfstæðisflokksins þórð ur Einarsson og Guðmundur Sigfússon. þjóðviljinn átti í gær tal við Jóhannes Stefánsson á Norð- firði og skýrði hann blaðinu svo frá, að á Norðfirði væri áköf „stemmning“ fyrir því að gera sigur sameiningarlistans sem tnestan og vinna einbeitt aðþví að ná hreinum meiri hluta við kosningarnar. Sameiningarmenn ættu fjóra fulltrúa af níu vísa, og hefðu mjög mikía möguleika á því að ná fimm, og ná þar með hreinum meirihluta í bæj- arstjórninni. Ennfremur skýrði hann frá því, að íhaldið væri víst með tvo menn og Fram- sókn mundi að líkindum slefa inn einum manni. Baráttan á Norðfirði stæði um fimta sætið á lista sameiningarmannaog ann að sæti, á lista Skjaldborgarinn- ar. Hann sagði ennfremur frá því, að utanfiokkamenn þeir, sem eru á lista sameiningar- manna, séu báðir eindregið fylgjandi einingunni, þó að þeir hafi hvorugur verið í Alþýðu- flokknum né Kommúnistaflokkn um. Við bæjarstjórnarkosningarn- ar í fyrra vetur vann alþýðan á Norðfirði sameinuð glæsilegan kosningasigur, fekk 6 sæti í bæj arstjórn af 9. Lá nú beinast fyr- ir að sú alþýða sem hafði unnið þennan sigur fengi að njóta ávaxta hans. En Adam var ekki Jtengji: í iParadís, og fyrir atbeina ,,Skjaldborgarinnar“ tókst að fá tvo hinna kjörnu fulltrúa til þess að skerast úr leik.ogganga á gerða samninga eins og Stef- án Jóhann & Co. gerðu hér í Reykjavík. Vegna þessara samn ingsrofa náðist ekki samkomu- lag um kosningu bæjarstjóra og fleiri mál, svo að bæjarstjórn var rofin. Slæmi Síldvcídívcður nordanlands í gezr. Til ríkisverksmiðjanna í Siglu firði hafa komið síðastliðinn sól arhring, frá hádegi til hádegis, 27 skip með samtals 10,500 mál af síld. KI. 16 í dag biðu 18 skip. — Síðdegis í dag hvesti Framhald á 4. síðu. Roosevelt á miðri myndinni. Þsr sem engtsr viggirð Infgar sbUia Iðndin. Föt Roosevelfs vefeur heímsafliyglí LONDON í GÆRKV. F. U. QOSEVELT Bandar kjaíor- ^ seti hefir verið á ferðalagi í Kanada og ræða sú, sem hann .flutti í Kingston hefir vakið al- heimsathygli. Lundúnablöðin líta á hana sem aðalfrétt dags- ins og birta ritstjórnargrcinar um hana. Er ræðunni ágæilega fekið í breskum blöðum. ÍBer- línarblöðunum er því haldið fram, að ræðan sýni að fylgj þeirrar stefnu í Bandaríkjunum, að þau hafi sem minst afskifíi af alþjóðamálum, sé stöðugt hnignandi. í dag var vígð þúsund-eyja- brúin yfir St. Lawrence-fljót, en brúin tengir saman Bandarík in og Kanada. I vígsluræðu sinni líkti Mac Kensie King for- sætisráðherra Kanada brúnni við „opnar dyr“ og Kanada- menn segðu við Bandaríkja- menn: „Velkomnir vinir“! — Vinátta og góð sambúð Banda- ríkjamanna væru til fyrirmynd- ar — milli þeirra vseru ðvíggirt landamæri — og mæt i það vera íhugunarefni þdm þjóðum,sem hafa gert virkjaröð með öllum landamærum sínum. Tékkarganga fíl mófs víð krðfur Sudefa LONDON í GÆRKV. F. U. np ÉKKNESKA sijórnin hefir tekið ákvöroun sem menn gera sér vonir um að muni hafa góð áhrjf á deilumál Tékka og' iSöíAíáoití Runciman lávarð f dag og tilkynti honum, að tékkneska stjómin mundi fallast á að skipa Sudeta í ýms embæíti, sem nú eru skipuð tékkneskum mönn- um, en það hefir verið Sudetum mikið óánægjuefni, að þeir hafa ekki haft jaínan rétt á viðTékka í þessum efnum. Yfirstjórn héraðsmála Sudeta- landsins verður þegar falin Su- detum í Falknov og Asc, þar sem Henlein-hreyfingín á upp- tök sín, en bráðlega verður Su- detum falin yíirstjórn héraðs- m:ála í þremur öðrum héruðum Sudetalandsins. Einnig verður Sudetum falið að gegna póst- meistarastörfum í Sudeta-héruð unum, en Sudetar hafa kvartað mjög yfir þeim óþægindum sem það hafi bakað þeim, að tékk- neskir póstmeistarar og póst- menn í héruðum þeirra -hafa. ekki skilið nema tékknesku. Einnig munu Sudetar fá störf við tékknesku járnbrautirnar og á fleiri sviðum. Leiðtogar Su- deta líta á þessar tiislakanir af hálfu Tékka sem upphaf frek- ari tilslakana, en leiðtogar Tékka segja hins vegar, Vað þeir hafi með þessu lagt fram (Frh. á 4. síðu.) ad auka her sínn stórlega á nœstunní. Hatin ællair sjálf ~ ut ad sfjórtia sóknínní á Noifð~ uff~§pánL LONDON I GÆRKV. F. U. Havas-fréttastofa skýrir frá þvií í dag, að Franco muni hafa með höndum fyrirætlanir um að auka stórkostlega her sinn og hefja sókn á öllum vígstöðv- um. Þá fylgir fregninni, að hann muni sjálfur stjórna sóknihni á norðanverðum Spáni. FRANCQ.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.