Þjóðviljinn - 21.08.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 21.08.1938, Page 1
HOWARD HUGHES, til vinstri Myndin er tekin áður en hann feug umhverfis jörðina. ÞAÐ hörmu9e$a §Sys vSldá SíS om hálf cítf Seyííö I að Míreáð- i ín H. E. 880 ófe úfi af vcgísium á beygjunní víö Tungufljófsbrú, Valf ! hún ofan s fffjófíð og þrír farþcganna druhhnuðu. Voru þaö Guðrún Lár« usdóffír alþmgísmaður og fvær dæfur hcnnar, Guðrún Valgcrður c g Síg- rún Krísíín Sígurbjarnardaefur. í bílnum var ennffremur maður frú Guð« rúnar„ Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason cand. ihecL og bífrcíðarsfjórínn Kröfuganga í Prag undir fánum Frakklands, Tékkóslóvakíu og Sovétríkjanna. IKitler gengnr á lagtð Arnold Pcdcrscn. Tófesf þcim báðum að brjófast úf úr bílnum og bjarg asf við íflan lcife. Ldgtre^lan fætr íílkynnítigu um slysíð Kluhhan 12,45 í gær hríngdí Erlendur Björnsson hreppstjórí á Vatnsleysu í Bíshupstungum tíl lögregl- unnar og tílhynntí henní slysíð. Brá Sveínn Sæmunds- son sér þegar austur ásamt lögregluþjóní, og hafði meðferðís hístur að líhunum, en gerðí um leíð ráð- stafanír tíl þess að fá hafara er næðí þeím upp ur fljótínu. Tóh þetta nohhurn tíma og hom hafarínn austur hl. 6,30. Náðust líhín upp um átta leytíð og voru þau í bílnum sem var á fjögurra rnetra dýpí útí í fljótínu. Söhum þess hve framorðíð var, áttu þeír ehhert víð að ná bílnum og mun það verða g'ert seínna. Nánarí frásögn um afburðínn. Práff fyrír fílslakanír Tékka verð- ur kröfum Súdefa haldíð áfram, segfa þfzh blöð. \LBODI iéktnwku s jórn arrnar um að vciia Sudet- um auki i rét'indi til ýmissa em- bætta og ýmissa starfa, miði samkomulagsumleitunum sára lítið áfram. Auk þess hefir tvent gerst, sem bendir til að nýir erf Þau hjónin og föruneyti þeirra gistu við Geysi í fyrri- nótt og ætluðu þaðan austur að Gullfossi. Bifreið þeirra var gömul Chevrolet-bifreið, og er þau komu að vegamótunum við Tungufljótsbrúna, segist bi> reiðastjórinn ekki hafa náð beygunni inn á veginn og hafi bíllinn því farið út af vegamót- unum og' í fljótið. Þar sem bfi- reiðin fór út af tekur fyrst við 9 metra brekka mjög brött og loks 4 metra bakki niður að fljótinu. Bifreiðastjórinn 'heldur Jrví fram, að hemlar bifreið- arinnar hafi ekki verkað og hafi hann því ekki náð beygunni. Hinsvegar kveður hann sighafa rétt bifreiðina við á síðasta augnabliki, og hafi hún runnið á öllum hjólum niður brekkuna Hann kvaðst hafa gert þetta af því að hann hugði, að brekkan væri alla leið niður að vatni, og að sér mundi Jjannig takast að afstýra slysi. Bifreiðarstjórinn “ telur sig hafa farið mjög hægt | enda ekið á fyrsta gír. Rann- sókn mun síðar leiða í ljcs, hvert þeita er rétt, en framburð ur bifreiðarstjórans var nokkuð ruglingslegur, enda var hann þrekaður cftir volkið. þegar bifreiðin kom fram á brekkubrúnina kollsteyptist hún niður í vaíriið. Arnold Pedersen telur sig þá hafa brotið hliðar- rúðuna eða opnað dyrnar, og er það fyrra líklegra, þar semhann var nokkuð hruflaður á hendi. Sigurbjörn Ástvaldur sem sat í framsætinu við hlið bifreiðar- stjórans mun einnig bafa opn- að hina framhurð bifreiðarinn- þrí í fallinu. þegar bifreiðarstjóranum skaut upp, kom hann auga á höfuð Sigurbjörns skami frá. Náði hann þegar í herðar hans og tókst eftir nokkra örðugleika að koma honum iil lands, lík- lega á odda, sem skerst út í fljótið nokkru neðar en þar sem slysið vildi til. Voru þeir báðir mjög þjakað- Framh. á 3. síðu. bæl‘1 er vel tekið af Sudelumt og þjóðverjum, sem siyðja mál stað þe;rrr. það kemur þó stöð- ugt skýrar í ljós, að af þe'rra hálfu er ekki li ið á þeíta íil- boð nema sem upphaf að frek- ar< iihlökuium. I þýs! um blöð- um er um þetta sagt í dag, að þessari vinsamlegu tilslökun sé sjálfsagt að fagra, en ef Tékkar Lti svo á, að Sudelar muni falla frá öðrum veigamiklum kröfumi vegna hennar, fari þeir villir vegar. Runceman lávarður og lafði Runceman eru farin til suður- hluta Bæheims og övelja þar í kastala nokkurum yfir helgira. Mun Runceman sennilega ekki eiga frekari viðræður við full- trúa Sudeta og Tékka fvrr en eftir helgi. Yfirleitt kemur sú skoðun mjög fram nú, að þrátt fyrir til- slökun tékknesku stjórnarinnar um aukinn rétt Sudeta til em- iðkikar séu að koma til sögunn- ar. Slévafeaf fara lika á sMfana Þingmeirn Slóvakiska J>jóð- flokksins hafa borið fram frum- varp um sjálfstjórn fyrir Slóvaka Þetta er flokkur sá, sem stjórn- málamaðurinn fað'ir Hlinka var íeiðtogi fyrir, en hann lést fyrir nokkrum dögum, en mik- ill meirihlúti Slóvaka fylgirhins vegar Tékkum að málum. Þess- ar kröfur slóvakiska þjóðflokks ins koma fram á mjög óheppi- legum tíma fyrir Prag-stjórn- ina og munu að líkindum baka henni erfiðleika. Pá hefir þjóð- legi sambandsflokkurinn, sem styður ríkisstjórnina, samþykt ályktun Jiess efnis, að liann sé mótfallinn því að nokkur þjóð- ernishluti innan tékkneska rík- isins fái algerða sjálfstjórn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.