Þjóðviljinn - 23.08.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 23.08.1938, Page 1
öðrum „íír“. Franco í efíirlitsferð á vígstöðvunum LONDON I GÆRKV. (F. tJ.) SVAR Franco víð ííllögum Btreta um broff- flufníng erlendra sjálfboðafíða frá Spání, sæfír míkíllí gagnrýní í breskum og frakknesk-» um blöðum, en þýsk og ífölsk blöð lffa svo á, að Franco hafí ekkí gefað fekíð aðra afsföðu fíl fíllagnanna en hann gerðí og eígí hann fulfa heímfíngu á að fá fuff sfyrjafdarréffíndi, en Franco krafðísf þeírra skífyrðísfaust í svarí sínu, Samkvaemf fíffögunum var gerf ráð fyrír fak» mörkuðum siyrjaldarréftíndum, þegar fyrsfu broft- sendíngar sjáffboðafiða hefðu áff sér stað. RANNSÓKN lögreglunnar um orsakír slyssíns víð Tungufljótsbrúna hófst í gær með því að tekín var skýrsla af bífreíðastjóranum Arn- old Petersen. í gærmorgUn var bílnum náð upp ur fljótínu og kom þá í ljós að hann var í öðrum ,gír‘, en ekkí í fyrsta, eíns og bílstjórínn hafðí talíð. Var bíllínn fluttur tíl Reykjavíkur í gærkvöldí, á vörubíl, og' í dag mun fara frarn rannsókn á hemlu- utbúnaðí hans. sætisráðherrn er kominn til London og Hrl'fax lávarður utanríkismálaráðherra er vænt- anlegur til London á rnorgun frá Yorkshire, þar sem hann haim hefir dvalist í sumarleyfi. Hafnarverk- faffíð í Mar- seíffe. Verkamenn halda fast*- við kröfur sínar, — Sfjjórnin lœtur herfíð Skýrsla sú, er biírdðarsijór- inn gaf lögreglunni á sunnu- daginn er í öllum meginatrið- um eins og frásögn hans þegar eftir að slysið vildi til og skýrt var frá að nokkru hér í blaðinu á sunnudaginn. Hann kvaðst hafa orðið þess var á leiðinni upp að Geysi, að hemlar bifreiðarinnar voru ekki í lagi. Bifreiðarstjórinn kveður sig einnig hafa gert að hemlunum á laugardagsmorg- uninn áður en hann lagði af stað. Ennfremur kvaðst hann hafa athugað þá á leiðinni niður að Tungufljóti og er hann hægði ferðina við læk, veitti hann því athygli að vinstri hemillinn tók meira í. Petersen kveðst, hafa ekið hægt alla leið niður að fljótinu og áætlar hann hrað- ann 25—30 km. Þegar þeir nálguðust brúna, kveðst bílstjórinn hafa munað frá því kvöldið áður eftir beygjunni á veginnum. Segist hann þá hafa skipt í fyrsta „gír'' og ekið mjög hægt nið- ur að vegamótunum. Ætlaði hann þá að hægja enn meira á bifreiðinni og steig á hemlana í því skyni og verkuðu þeir þá ekki. Greip hann þá til hand- (Frh. á 4. síðu.j Franco svarar Htat- leystsaefndlnul. Svar hans er grimnklsedd neitnn á þrí að flytja bnrt sjálfbeðaliðana. Bífreíðín var fekín upp í gæt? og var hún þá í ÆsknlfðSBötið i Alaborg mjog fjolment og glæsilegt. I gærkvcldí kom frá utlöodum félagí Petrína J-ikobsson, haföí hún setíð æskulýðsmótíð í Álaborg fvrír hönd Sambands ungra kommúnísta á Íslandí. Petta æskulyðsmót var sem kunnugt er háð und- ír merkí lýðræðís og friðar gegn stríðí og fasísma. Tíðíndamaður blaðsíns hafðí tal af félaga Petrínu í gærkvöldí, sagðíst henní svo frá. Meðal þeirra, sem hvassast gagnrýna svar Francos, er Leon Blum leiðtogi franskra jafnað- armanna. Segir hann að hvorki Frakkar né Bretar geti talið svar hans viðunandi á nokkurn hátt. Kemur sú skoðun fram hjá Leon Blum .og fleirufn, er um málið skrifa í Frakklandi, að annaðhvort sé Franoo viss um framhaldsstuðning bantía- manna sinna, eða hann sé háð- ari þeim, en hann hingið til hefir þóttst vera og hafi hann með svari sínu sýnt Chamber- lain mikla lítilsvirðingu. j franska blaðinu „Populaire“ er þess krafist að fransk- spænsku landamærin verði ■opnuð á ný fyrir hergagna- flutning (il Spánar. Lundúnablaðið „Times“ kall- ar svar Francos „Grímuklædda neitun“, en Manchester Guardi- an“ birtir fregnina undir fyr- irsögninni „Franco hershöfðingi hafnar tillögunum um brott- flutning sjálfboðaliða“. í svari Franco kemur fram, að hann vill losna við eftir- lit á sjó og að hann muni ekki fallast á, að flugvélar verði not- aðar til eftirlitsstarfs. Þá kveðsf hann skuldbinda sig til að við- halda sjálfstæði Spánar og eng- inn hluti Spánar, hvorki heima fyrir né í öðrum heimsálfum, verði af hendi látinn við aðrar þjóðir. Yfirleitt er sú skoðun ,ríkj- andi að breytingatillögur Francos um framkvæmd til- lagnanna séu þess eðlis að þótt hann hafi fallist á tillögurnar í grundvallaratriðum, muni á- formið um brottflutning sjálf- boðaliðanna fara út um þúfur. Plymouth lávarður, formaður hlutleysisnefndarinnar kom til London í ;dag, og hefir hann í dag verið á ráðstefnu í utanrík- ismálaráðuneytinu. Hlutleysis- nefndin fær svar Francos ,íil ' meðferðar. Chamberlain for- sjá um upp« o$ úiskíp« un vara, LONDON í GÆRKV. F. U. Hafnarverkamenn í A'a :e 1 e, stærsíu höfn Frakklands, héldti enn fast við þá ákvörðun sín'a í gær og fyrradag að hverfa ekki aftur iil vinnu sinnar fyrr en kröfur þeirra viðvíkjandi laugardags- og sunnutíagsvinnu væru teknar til greina. Afleið- ingar verkfallsins voru orðnar svo alvarlegar að ríkisstjórnin hefir orðið að láta til skarar skríða og kalla lið úr her og flota á vettvang, til þess að sjá um upp- og útskipun vara, sem lágu svo þúsundum smá- lesta skipli undir skemdum. —- Meðal annars var mikið áf á- vöxtum og slíkum vörum, sem var að eyðileggjast. Til alvar- legra óeirðá hefir ekki komið við höfnina, þrátt fyrir þessar ráðstafanir. Mótið var sett 6. ágúst, en hófst af fullum krafti sunnu- daginn 7. ágúst. Þátttaka var | geysimikil, enda mótið háð undir þeim kjörorðum, sem flestum liggja nú á tungu, Að- alkjörorð mótsins voru: Sam- . vinna Norðurlanda fyrir friði, en gegn stríði og fasisma og hjálparstarf fyrir spænsku al- þýðuna. En um fasisma- og stríðshættuna frá Pýskalandi er nú mikið rætt í Danmörku. Mótið var áfarfjölmennt, um 300 fulltrúar voru frá Noregi — yfir 100 frá Svíþjóð — og nokkur hundruð frá hinum ymsu héruðum Danmerkur. — Sunnudaginn 7. ágúst var far- in skrúðganga um borgina. Tóku þátt í henni yfir 12000 Framhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.