Þjóðviljinn - 23.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.08.1938, Blaðsíða 4
sa Kíý/a Fóib ss Sara lærír ’ mannasíðí Sænsk shemmtimYnd, íðandí af fjörí og léttrí músíh. Aðalhlutv. leíh- ur hín vínsæla TUTTA ROLF, Aðrír leíhar eru: Háfean Wcsícrgrcn, Noííí Chavc o. fl. I Auhamynd: Sænsk náííúrufcg- urð þjóðííf. ^^ Úrrboi*g!nnt Nælurlæknir Halldór Stefánsson, Ránarg. 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkurapóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Útvarpið í dag: 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Danslög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Síðustu forvöð. Sigurður Þórarinsson jarð- fræðingur. 20.40 Hljómplötur: a. Ungversk fantasía ^ftir Liszt. b. Symfógía í d-moll eftir Cesar Franck. c. Lög úr óperum. þlÓÐVIUINN 22.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Æskolýðsmðtið i Alaborp. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn, Goðafoss er á leið til , Vestmannaeyja frá Leith. Brú- ] arfoss var á Akureyri í gær, i Dettifoss er á leið til Grimsby j frá Vestmannaeyjum, Lagarfoss i var á Djúpuvík í gær, Selfoss er á Djúpuvík, Dronning Alex- andrine fór út í gærkvöld. Esja er væntanleg til Glas- gow á morgun. Súðin er í Reykjavík og fer strandferð austur um land kl. 9 annað kvöld. Lyra kom að utan í ’gær. Ekið á hest. Á sunnudaginn vildi það slys til austuri í Biskupstungum, að bíll ók á hest og fótbraut hann. Varð að skjóta hestinn strax. Drengur, sem var á baki hans, meiddist lítilsháttar. Reykjavíkurmótið. j í Kappleiknum, sem átti að í fara fram á sunnudaginn milli ] K. R. og Vals var frestað vegna slyssins við Tungufljót. Fer leikurinn fram í dag kl. 0.45 stundvíslega. Pétur Eiríksson sundkappi synti yfir Oddeyr- arál í síðastliðinni viku. Var hann 18 mínútur og 33 sek. á leiðinni, en vegalengdin er 850 metrar. Hafa ýmsir synt þessa leið áður, en allir á nokkuð lengri tíma. Sá er fyrstur synti þessa leið var Lárus Rist sund- kennari. Frá höfninni. Edda er hér að lesta saltfisk sem fara á til ítalíu. (Frh. af 1. síðu.) manns. Fremst í göngunni ók bifreið með heiðursgesti móts- ins, en það voru þeir Andersen Nexö, Egede Nissen formaður norska Kommúnistaflokksins, Poul Casteur ritari SUK í Frakklandi og ungur Spán- verji, sem var nj'kominn af víg- völlunum. Var þeim tekið með miklutn fögnuði. Yfirleitt naut þetta mót ó- skiptrar samúðar alls fjöld- ans. — Erlendu ræðismennirnir í Álaborg flögguðu því til heið- urs. Ræðismaður Tjekkóslévakíu vottaði formanni þess, félaga Alvilde Larsen þakklæti fyrir hönd þjóðar sinnar. Og kín- verski sendiherrann sótti um að I heímsókn i Sovéífíkjunum. Framh. af 2. síðu. ríkjanna, sem hafa bælandi á- hrif á marga ferðamenn, þann- ig að þeir fara heim öldungis ósannfærðir um árangra sósí- alismans. Pessi sýningarvilla In- turist — ef um villu er að ræða — liggurj í því, að bæði Lenin- grad og Moskva eru yfirfylltar borgir á öllum sviðum, þannig að það er ekki óvenjulegt, að haldið sé áfrarn að nota hús eða verslanir meðan verið er að gera við þau eða endurb'yggja. Ef okkur væru sýndar fyrst eins skemtilegar og blómlegar borgir eins og t. d. Rostov eðáj jafn-sniðfagrar og fullkomnar borgir eins og hin nýja Khar- kov, mundum við fá allt aðrai' hugmynd um þessa hluti. Framhald. fá að senda kínverskan fulltrúa á mótið, en hann gat því mið- ur ekki komið. Sérstaklega góður rómur \ ar gerður að ræðu þeirri er Eg- ede Nissen flutti um samvinnu Norðurlanda — var hann hyllt- ur og létu íbúar Álaborgar rigna yfir hann blómum. Þetta mun vera fjölsóttas'a mót gegn stríði og fasisma, er enn hefir verið haldið á Norður löndum, og sýnu voldugra en æskulýðsmótið, sem haldið var í Gautaborg í fyrra, og sýnir það vaxandi skilning alþýðunn- ar í þessum efnum. Að lokum lofaði fél. Petrína ■cð segja nájnar frá þessu móti í næstu æskulýðssíðu og birta þar ýmsar myndir, sem teknar voru af mótinu. Bílslysíd víð Tungufljót F'ramh. af 1. síðu. hemlanna og fór það á sömu leið. Bíllinn rann niður brekk- una og varð bílstjóranum þá ljóst, að hann gat hvorki stöðv- að hann né náð beygjunni. Um nánari atvik að því sem síðar skeði segir hann á sama veg og skýrt var frá hér í blaðinu áður. í gærmorgun kl. 7 fóru þeir Ingólfur porsteinsson Iögreglu- þjónn og Ársæll Jónsson kaf- ari austur, til þess að ná bif- reiðinni upp úr fljótinnu. Vega- vinnumenn þeir ,sem eru skamt frá brúnni veittu þeim aðstoð við starf sitt. .Bíllinn stóð úti í ánni og hallaðist þá mjög undan öe»mlal3io Æ. S Rándýr sfór borgarínnar Afar spennandi og stór- kostleg amerísk sakamála- mynd, gerð eftir skáld- sögu Tiffany Thayérs „King of the Gamblers“ Aðalhlutverkin leika Akim Tamiroff, Claire Trevar og Lloyd Nolan Börn fá ekki aðgang. straumi. Afturhluti bílsins sneri að landi. Rúðan í vinstri fram- hurð var brotin og staðfestir það frásögn bílstjórans um að hann hefði brotið hana og út- um þá hurð hafa þeir farið báð- ir bifreiðarstjórinn og Sigur- björn, þar sem hægri hurðin var læst. Reyndist mjög erfitt að ná bifreiðinni upp þar sem hún var skorðuð í grjóti á 3—4 m. dýpi. Eftir 6 klst. náðist hún þó upp og kom þá í Ijós að skiptistöngin var í öðru „gíri“ en ekki fyrsta eins og bílstjór- inn hafði talið. Bílinn átti að flytja hingað suður á vöruvagni í gærkvöldi og geyma hann í nótt á verk- stæði. I dag munu svo fag- menn rannsaka ásigkomulag hemlanna. Skemmtiferð. Ferð æskulýðsklúbbsins inn í Botnsdal um helgina tókst á- gætlega. Var mikil þátttaka — eða 60—70 manns. Var farið héðan á laugardag og legið í tjöldum yfir nóttina. Skoðuðu menn fossinn Glym og nokkrir gengu einnig á Súlur. Komið var hingað aftur á sunnudags- kvöld og höfðu menn fengið á- gætisveður og skemmt sér hið besta. Agatha Christie. 11 Hver er sá seki? Ég mætti herra Ackroyd. Svo? sagði ég. Ég stöðvaði hann auðvitað, en hann virtist þurfa að flýta sér mjög mikið og vilja losna við mig hið skjótasta. Ég efaðist ekki um að það væri rétt. Hann hafði samskonar tilfin]ningu gagnvart Karólínu, eins og gagnvart frú Granett í morgun — jafnvel í enn ríkari mæli. En það er ekki svo auðvelt að losna við Karólínu. Ég spurði hann strax um Ralph. Hann varð al- veg höggdofa. Hann hafði ekki hugmynd um að Ralph væri hér. Hann sagði blátt áfram, að mér hlyti að skjátlast. — Mér að skjátlast! Pað er hlægilegt, sagði ég. Hann ætti að þekkja þig betur. )Svo sagði hann mér frá því, að Ralph og Flóra væru trúlofuð. Pað veit ég um, skaut ég inn í drýgindalega. Hver hefir sagt þér það? Hinn nýi nábúi okkar. Karólína var sýnil ega á tveim áttum eitt andar- tak — rétt eins og kúllagj kúlnaspili hvarflar daðr- andi millij tveggja taina. En hún stóðst freistinguna. Eg sagði herra Askroyd að Ralph byggi I „Villi- svíniin þrjú“. Karólína, dettur þér allrei í hug, að þú getur uninið stórstjón með þessum vana þínum að segja jltaf hverjum, sem er, frá öllu sem þú hefir heyrt? Vitleysa ,sagði systir mín. Fólk á að vita deili á hlutunuim. Ég lít á það sem skyldu mína að tala af fullri hreinskilni — og hylma ekki yfir neitt, og herra Askroyd var mér líka mjög þakklátur. Jæja, sagði ég, því að hún átti auðsjáanlega enn eftir að leysa alveg frá skjóðunni. Ég held að hann hafi farið beina leið á „Villisvín- in þrjú“, en þá hefir hann ekki hitt Ralph. Nú? Nei, því þegar ég kom aftur heimr1 jgegnum skóg- inn-------— Gegnum skóginn? greip ég fram í. Karólína lét sér nú sæma að roðna. Það var yndislegt veður, sagði hún. Mig langaði svo til að fara í íofurlitla skemtigöngu — trén eru búin að fá litskrúð haustsins og eru svo fögur. Karólína hefir aldrei hirt hætishót um tré eða skóglendi — hvorki vetur né sumar, vor né haust. Venjulega sér hún það eitt við skóga, að þar ve;rði maður rakur í ifæturna og allskyns fis geti faillið ofan á mann. Nei, það var hin ósvikna, með- fædda þefvísi hennar, sem lokkaði hana út í þorps- skóginn okkar. Pað er einasti staðurinn í gremnd vi]ð Kings Abbot, þar sem hægt er að tala við kYenmiartn, án þess að allir þorpsbúar sjái.. Skógurinn liggur upp að skemmtigarðinum á land- areign Ackroyds. Eins og ég sagði, var það á heimleiðinni í gegn- um skóginn, að ég hevrði einhverjar raddir, sem voru að tala saman. Karólína þagnaði. Og svo? Ég heyrði strax, að annað var Ralph Paton — hitt var stúlka. Auðýitað var það ekki ætlun m fi að standa á hleri. Að sjálfsögðu ekki ,greip ég inn í kaldhæðnis- lega, en kaldhæðni mín hrein ekki á Karólínu. Ég gat blátt áfram ekki kómist hjá að heyra það sem þau sögðu - stúlkan sagði eitthvað, sem ég heyrði ekki greinilega og svo svaraði Ralph. Hann virtist vera mjög reiður. En góða mín, sagði hann. Er þér ekki Ijóst, að það er alveg auðsætt, að gamli maðiurinn gerir mig arflausan. Hann er búinn að fá nóg áf mér síðustu árin. Einn dropi í þiðþót, og þá bikarinn yfirfullur. Viðmegum ekki missaafskild ingunum góða mín. Ég verð mjög ríkur, þegar gamli maðurinn hrekkur upp af. Hann er óttalegur svíð- , ingur, sem ber lóminn sí og æ, en veðuír í raun og veru í peningum. Ég \il svei mér ekki að hann breyti erfðaskrá sinni. Nei, þú skalt fela mér að sjá um þetta og kasta frá þér öllum áhyggjum út af því. Petta voru nákvæmlega þau orð, sem hann notaði. Ég man þau greinilega. Til allrar óham- ingju varð mér á að stíga ofan á þurran kvist eða eitthvað þess háttar — og þá tóku þau að 1‘ala ljægra og fóru eitthvað burt. Ég gat auðvitað ekki farið að elta þau, svo að ég gat því miður ekki séð, hver stúlkan var.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.