Þjóðviljinn - 24.08.1938, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 24.08.1938, Qupperneq 1
Talíð cr að það muní bæta sambúð þessara ríkja í framtíðínnL Krofta ufanríkisráðherra Tékka (til hægri), Stoyjadinovitsj forsætisráðherra Júgóslava og Comnen utanríkisráðherra Rúmena (til vinstri). LONDON í GÆEKV. (F. Ú.) UTANRÍKISMÁLARÁÐHERRAR Lítla-bandalags- íns (þ. e. Júgóslavíu, Tehhóslóvahíu og Rúm- eníu) hafa í dag tehíð áhvörðun um það á fundí sínum, að fallast á að Ungverjar fáí full réttíndí tíl þess að vera í öllu sjálfráðír um landvarnír sínar og vígbunað. Með þessarí áhvörðun, sem er líhleg tíl þess að bæta mjög sambúð Ungverja víð nágranna- þjóðír sínar, hafa þeír fengíð aftur þau réttíndí, sem þeír voru svíftír með Tríano-fríðarsamníngunum. Hefir á seinni árum borið æ meira á óánægju Ungverja yf- ir ákvæðum Trianon-samning. anna og hafa þeir haft mik- inn áhuga fyrir að fá viðurkend réttindi til ^ígbúnaðar, en að sjálfsögðu hefir óánægja þeirra verið mest yfir því, hve mikil lönd þeir urðu að láta af hendi samkvæmt þessum samningum, en að landamærum Ungverja- lands er ekki vikið í tilkynningu Litla bandalags ríkjanna um framannefnda ákvörðun sína. Trianon-samningarnir sviftu Ungverja leyfi til þess að hafa stærri her en 35,000 manna og flugher máttu þeir ekki hafa. í síðastliðnum mánuði veitti Balkanríkjasambandið Búlgör- um réttindi svipuð þeim, sem Litla bandalagið nú veitir Ung- verjum. Gera menn sér vonir um, að afleiðing þess, að Búl- garar og nú Ungverjar, hafa fengið hlut sinn réttan, að nokkru, muni hafa mjög bæt- andi áhrif á sambúð jjjóðanna í þessum hluta álfunnar. Reykjavíkur » mófíd. K. R, — Valuí 0:0 Veður var ekki sem best í gærkveldi, er K. R. og Valur kepptu. Valur hafði vindinn helduf á móti sér í fyrri hálfleik. — Sóttu K. R.-ingar fast fyrstu mínúturnar og fengu eitt ágætt tækifæri, en glötuðu því. Valur hóf nú gagnsókn og fékk líka ágætt tækifæri, en mistókst. Er rúmur hálftími var af leik meiddist Jóhannes Bergsteins- son og varð að hætta. Var það hinn mesti skaði fyrir Val, því Jóhannes svo að segja stjórnar öllum samleik Vals. Gerðu nú báðir aðilar hættu- leg upphlaup, en tókst ekki að skora mark. í seinni hálfleik hertu K. R.- ingar mjög sóknina og lá meira á Val. Valur gerði þó mjög Italir æsa á móti Frðkbnm. Sígnor Gayda safear þá um sífeldan yfírgang og móðgun víd ftalí, LONDON í GÆRKV. F. U. Signor Gayda hefir enn birt árásargrein í blaði sínu á Frakka og kveður ítali hafa orðið að j>ola móðganir og undirróður af þeirra hálfu und- angengin 20 ár. Signor Gayda hefir einnig gert að umtalsefni svar Fran- cos við tillögunum um brott- flutning sjálfboðaliða frá Spáni og tekur alvarlega svari hans. Signor Gayda heldur því fram að spænska stjórnin hafi fund- ið upp ótal ráð til þess að leyna erlendum sjálfboðaliðum í her sínum. Sildveiðin. Mestallur veiðiflotinn var í idag, í Skagafirði. Hefir þar orð- ið síldarvart, en torfúrnar eru þunnar og veiði mjög lítil. Lít- ilsháttar hefir og orðið síldar- vart við Flatey og Gjögra, út af Skagafirði og við Vafnsnes, en veður og sjór hamla veið- um(. í dag fékk skip lítilsháttar fcasít í Haganesvík. — Um nón- bil í dag var í Siglufirði suð- vestan hvassviðri og rigning og sjóþungt úti fyrir. — Söltun í gær var 838 tunnur — þar af Framhald á 4. síðu. hættuleg upphlaup en mistókst fyrir framan markið. Endaði leikurinn með 0:0. Sanngjörn úrslit voru sigur K. R. með 2:1. Dómari var Guðjón Einars- son og dæmdi hann nú vel. Valur hefir nú 3 stig, Fram 2 stig, Víkingur 2 stig og K. R. 1 stig. Hlutleysisnefndin og svar Francos. Enn hefír engínn fundur vetríð ákveðínn. Osló í gærkv. FO. Enginn fundur hefir enn ver- ið ákveðinn í hlutleysisnefnd- inni til þess að ræða svar Fran- cos. Er ekki búist við að nein ákvörðun verði tekin í þessu efni fyrr en lokið er undirbún- ingsviðræðum þeim, sem Ply- mouth lávarður á við sendi- herra þeirra þjóða, sem taka þátt í störfum hlutleysisnefnd- arinnar. Hlaitlcysísncfíidin úr sö$unní? Blöð spænsku stjórnarinnar ræða mikið svar Francos þessa dagana og birta mörg þeirra útdrætti úr ummælum enskra blaða. í einu blaði spænsku stjórnarinnar er því spáð, að eftir öllum líkum að dæma sé starfsemi hlutleysisnefndarinnar brátt úr sögunni. Sovéfríkín vílja engar fílsiakanír. LONDON í GÆR. FÚ. Rússneski sendiherrann t London átti í dag viðræður við Plymouth lávarð, formann hlut- leysisnefndarinnar, um svar Franco. Það er talið að Rússar vilji ekki fallast á neinar frekari tilslakanir. Plymouth lávarður hefir einnig átt viðtal við full- trúa Þjóðverja og Portugals- manna í hlutleysisnefndinni. Fundur í hlutleysisnefndinni hefir enn ekki verið' haldinn Míðstjórn frönsku verklýðsfélaganna hvetur þau tíl að vera á verðí. LONDON Enn er ekki hægt að gera sér fulla grein fyrir því, hverjar undirtektir boðskapur Daladi- ers, franska forsætisráðherrans um 48 klst. vinnuviku, fær með frönsku þjóðinni. Miðstjórn frönsku verklýðsfélaganna lrefir hvatt félögin til þess að vera vel á verði um hagsmuni sína, en gera sitt til að öll deilumál leysist friðsamlega. Blum, leið- togi jafnaðarmanna hefir skrif- að um stefnu Daladiers og tel- I GÆRKVELDI (F.tJ.) ur of mikið í húfi til þess að verkamenn reyni að nota sér erfiðleika. Daladiers, eins og sakir standa. Franska þin^ið á ekki að koma saman fyrr en í loktóber- mánuði. Enn vita menn ekki hvort Daladier muni gera til- raun til þess að koma á 48 klst vinnuviku með því að gefa út tilskipun þar að lútandi, eða kalla saman þingið til þess að taka ákvörðun í málinu. ‘4<-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.