Þjóðviljinn - 24.08.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.08.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN llJðOVIUINN Málgagn Knmmúnisi af lokks lslands. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur út alla' daga nema mánudí'ia. Aski iftargjald á mánuði: Reykja\ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausasölu 10 aura eintakio. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Sirni 2804. ; ■ ...—— —— I skóla hjá Per Albin og ÞórarnL Hr. Finnur Jónsson alþm. er ; nú kominn heim eftir alllanga útivist. Hefir hann átt tal við marga helstu flokksbræður sína á Norðurlöndum — auk þess sem birst hafa eftir hann viðtöl um íslensk málefni í ýmsum norðurlanda-blöðum. Mun les- endur Þjóðviljans reka minni til þeirrar „fróðlegu" skýrslu um verkalýðsmál á Islandi, sem Finnur skrifaði í „Bergens Ar- beiderblad" og birt var í út- drætti í Þjóðviljanum. Þar komst Finnur, svo sem kunnugt er, að þeirri niðurstöðu, að or- sök þess, að Alþýðuflokkurinn fékk ekki jafnmörg atkvæði í síðustu kosningum og meðlim- ir eru í Alþýðusambandinu, liafi verið sú, að flokkurinn hafi lánað Framsókn atkvæði sín í mörgum kjördæmum og hafi því hið raunverulega fylgi flokksins ekki komið fram. En þessi utanför Finns mun þó ekki aðallega hafa verið til þess gjörð, að gefa skýrslur um íslensk verkalýðsmál, held- ur miklu fremur til hins að sækja „nýjan þrótt“ og „sann- færingarkraft“, sem gagnast mætti í baráttunni gegn sam- einingu íslenska verkalýðsins. Það er sannarlega ekki ónýtt fyrir þá Skjaldbyrginga, að það skuli ekki þurfa annað en senda mann út fyrir pollinn til þess að masa við þá Per Albin og Nygárdsvold, til að sanna það, að íslensku kommúnistarnir og sameiningarmennirnir séu al- gerlega áhrifalausir og ekkert sé hættulegra en að hafa sam- vinnu við þá. Slíkt er því þægi- legra, þegar slík sönnunargögn eru ekki auðgripin hér heima. Sá lærdómur, sem Finni þyk- ir einna mikilvægastur og sem sífellt er klykkt á í samtölum þeim, sem birst hafa í Alþýðu- blaðinu er að samvinna milli sósíalista og kommúnista sé ó- hugsandi. Þetta ætti nú að vera íslenska afturhaldinu nóg í svipinn — því að þetta er þó sannarlega huggunarríkt fyrirheit. En hægri menn Framsóknar með Þórarinn litla í eftirdragi — ganga nú feti frarnar. TJeir þróa nú og útfæra nánar lexíu Per Menn mega ekkí láfa afkvæðaveíð* atr SfálfsfæðísfL á málínu vílla sér sýn Varla mun nokkru máli, sem hreyft hefir verið hér í bæn- um á undanförnum árurn verið tekið jafn vel af almenningi og hitaveitumálinu. Jafnvel rafvirkj unin við Ljósafoss átti ekki slík- um vinsældum að fagna, sem það, enda var rafvirkjun fyrir hendi, sem bætti úr bráðustu nauðsyn manna í þéim efnum. Það er síst að undra, þó að hitaveitan sé slíkt áhugamálhjá almenningi. Alþýðan í Reykja- vík þekkir af eigin raun vetr- arkuldana, og allsleysið til þess að bæta úr þeim með sæmi- legri upphitun. Hún þekkirhátt kolaverð og létta pyngju, veit að kolin geta stigið upp úr öllu valdi fyr en nokkurn varir, og þá verður fátt um ráð á heim- ilum fátækra og atvinnulausra manna. Komist hitaveitan á, verður um margt þægilegra. Hitinn vex og verður jafnari, menn eru ekki jafn þrælbundnir við dutlunga sambýlismanna sinna og kyndingarsparnað húseig- enda. Hitt skiftir þó mestumáli, að menn verða óháðari verð- hækkun á kolum. TVískínisimgsitr Sfálf- stæðisfiokksiiis í hífa^ wííamáiínti. Forsaga þessa máls er nú orðin nokkuð löng og verður hún ekki rakin hér. Sá flokk- ur, sem fer með völdin í bæn- um er hikandi og tvístígur á málinu. Qamla sagan frá því að rafstöðin og gasstöðin var reist endurtók sig. í hópi þeirra manna ,sem mestu ráða um öll málefni bæjarins, voru menn sem áttu andstæðra hagsmuna að gæta. Þeir sem komnir eru til aldurs muna baráttu stein- olíusalanna, gegn bæði gasstöð inni og rafmagnsveitunni við Elliðaár á sínum tíma. Nú eru það að vísu ekki steinolíusal- arnir, sem berjast á móti Tiita- veitunni, heldur kolasalarnir. Á undanförnum árum hafa þess ir menn grætt offjár á koiáokri SÞeir eruj hópi máttarstólpanna í Sjálfstæðisflokknum, ausa út fé sínu til starfsemi flokksins og krefjast þess að launum, að, íhaldið standi vörð um hags- muni þeirra. Kolasalamíir og hitavefían, Afstaða kolasalanna hefir komið Sjálfstæðisflokknum í nokkurn vanda. Sjálfráður vildi flokkurinn gjarna hrinda hita- veitunni í framkvæmd, sökum þess . hve vænlegt það er til atkvæðaveiða meðal fólksins, og fylgisauka handa Sjálfstæð- isflokknum. Hinar jákvæðukröf ur fólksins í hitaveitumálinu hafa togast á um flokkinn við hinar neikvæðu kröfur koíasal- anna. Þessi úlfakreppa, sem Sjálfstæðisflokkurinn hefir ver- ið klemdur inn í veldur því að miklu leyti, hve hikandj, fálm- kendar og tvíræðar aðgerðir flokksins hafa verið í hitaveitu- málinu. Hann hefir reynt gömlu aðferðina, haltu mér sleptu mér við báða aðila, bæði almenning og kolasalana, og dansað eins og yfir glóandi rist í öllum fram kvæmdum. Albins. Það er sem sé ekki nóg Finnur góður, að viðurkenna, að samvinna við kommúnista sé óhugsandi. Það þarf aðskilja hvers vegna. En það er vegna þess að verkalýðsflokkarnir á Norðurlöndum „hafá lagt sósí- alismann á hilluna“, „hafa í verki hafnað úrlausnum sósíal- ismans“. Og ef þið Skjaldbyrg- ingar viljið hafa samvinnu við okkur og drepa af ykkur kommúnismann, verðið þið að temja ykkur „þessa starfshætti bræðraflokkanna á Norðurlönd um“. ; Það er vitað mál, að það hefir alltaf verið hugsjón aft- urhaldsins í Framsókn og Jón- asar Jónssonar, að hafa Alþýðu flokkinn sem vesælan leppflokk og pólitíska hjálendu Fram- sóknar. Til þessa hefir ekkert verið sparað, hvorki bitlingar til forráðamannanna né önnur hlunnindi. Sterkur og markvís sósíalistiskur flokkur, sem fylkti um sig verkalýð þessa lands, hefir alltaf verið hlnn mesti þyrnir í augum Jónasar Jónssonar og annara hægri imanna í Framsókn, því að það mundi tákna, að hrossakaupa- pólitík þeirra og hægri bros, væru þar með dauðadæmd. Það er líka; á allra vitorði, að Jón- as Jónsson og hans nótar áttu ekki lítinn þátt í samningasvik- um Skjaldbyrginga í vetur og í klofningsstarfsemi þeirra og af- sláttarpólitík yfirleitt. Nú er svo komið, að Skjaldborgin er af öllum þessum aðgerðum orðin pólitískt rekald, sem lifir mest af tengslum sínum við ríkis- valdið. Og nú þykjast hinir pólitísku ráðgjafar hennar þess um komnir, að setja úrslita- kostina: Annaðhvort varpið þið öllum sósíalisma opinberlega fyrir borð, eða við látum ykk- ur róa. En íslenzk alþýða mun halda tryggð við hugsjónir sósíalism- ans, hvort sem þeir Skjaldbyrg- ingar kyssa á vöndinn eða ekki. Hún mun skapa hér á hausti komanda volduga, samhenta sósíalistíska hreyfingu, hvað sem Per Albín eða Þórarinn Þórarinsson kunna að segja. Stjóirnmálaflokkairnír og afsfaða þesrra fll hsfia-' velfunnar, Allir landsmálaflokkar hafa hvað eftir annað lýst því yfir við marg endurtekin tækifæri, að þeir séu hitaveitunni fylgj- andi, og má hiklaust fullyrða, að það sé sagt í 'fullri einlægni, hvað snertir allan þorra manna í öllum landsmálaflokkum og mikinn meirihluta af foi'ustu- mönnum þeirra. En afstaða Sjálfstæðisflokksins og öll af- skifti af málinu hafa verið á þann veg, að bæði Framsókn- arflokkurinn og Alþýðuflokkur- inn hafa hætt að taka á þessu máli sem skyldi. Sjálfstæðis- flokkurinn hefir aldrei farið dult með það, að hitaveitan átti að afla honum kjörfylgis, og fer það að vonum, að andstæð- ingar Sjálfstæðisflokksins séu hikandi við að leggja hitaveit- unni lið, ef hún á að verða at- kvæðaverksmiðja handa Sjálf- stæðisflokknum. Til þessara forsendna má vafalaust rekja, að ekki svo litlu leyti, hina einkennilegu og oft á tíðum óheppilegu framkomu stjórnarflokkanna. Einkum hef- ir þó afstaða Alþýðublaðsins oft verið á þann veg, sem síst skyldi, og má þar til nefna æs- ingar blaðsins í fyrrahaust, þegar fyrst kom alvarlega til orða að byrja á hitavirkjun fyr- ir hálfan bæinn innan Hring- brautar, og eins nú fyrir skemstu út af áætlunum bæjar_ verkfræðinganna og endurskoð lun hins sænska verkfræðings á henni. I fyrrahaust sá þó blaðið sig brátt um hönd ,og svo er að ,sjá, að því sé nú farið að skilj- ast það aftur að hér var um gönuhlaup að ræða. Gagnrýní á glðpum íhaldsíns má ekki snú asf upp í fjandskap víð hífaveífuna, Það er að vísu augljóst mál að alt brölt íhaldsins í hita- veitumálinu er fyrst og fremst til þess að afla flokknum fylgis. Það er einnig augljóst, að Sjálf- stæðisflokkurinn á sín áberandi víxlspor í öllum undirbúriingi málsins. Gönuhlaupin verða ekki dulin, þó að þau verði ekki rakin hér að sinni, enda hefir þetta blað oft bent á þau áður. En hins verður að gæta, að gagnrýni andstæðinga í- haldsins á gerðum þess í hitaveitumálinu, snúist ekki upp í fjandskap gegn hitaveit- unni og gefi ekki íhaldinu færi á því, að básúna út um allt, að stjórnarflokkarnir séu hita- veitunni sem heild, andstæðir. Þetta er einmitt tækifærið, sem Miðvikudagrm 24. 'ágíjst.: 1938 ....Tllllllll |— fx Kk m ol .viiiIriIfiöA .sliaunt Finnur Jónsson Wr- •' MifkoVfbÚn V/f námsför v$(MOM ’ÁUm's og annarm „stór.ra fIokksJ)rcedm‘‘ ,cí Nordurlönduhí! IÍefiPjhbhuin (pkis. að sœkja ffjM' pvl, að islensUir iJdetriiéJiiihgai-méiln og kommúnistar séu .rímir gö fglgi cf — og hiS mesta tjon^obcffimPttö J hafa nokkuð saftiMfiffiiið Með pví að slíkiþ,j,bíslnddaÍét5ángr- ar‘‘ eftir mikilvœgum sönnunargögn um geta orðið nokM kostnaðar- lönd geti brugðist í pessum efnum fyr en varir, viljumifiiii T'fT'tö okk- ar ágœtu Skjaldbyrgingun arinn litla PórarinsL^,.. r( rl _____ fmmheimiid um pesSi' atriði.fPessi fmmheimild hefir pá tm^S^S^ösfí, að pað parf engo kqstn^arsá^^f teiðangin til að aálgi§r*harMreáS- og eins hitf, að hún er"^jðdfegmogJ' mm-islensk. moíffihufæH ■ —....,í.) ,hj>>i ia.,Ci nJög andstæðingar hitaveitunnar í herbúðum Sjálfstæðisflókksitts,- kolasalarnir, bíða eftir, til: þes?,, að Sjálfstæðisflokknum sé, ó- . hætt að hætta störfum í hifp- veitumálinu, án þess að bjjjSg,,; , af því varanlegt tjón meðal kjósenda sinna. i oo.? r Sjálfstæðisflokkurinn getu.r ■ \ því aðeins gert hitaveituna að; >1; atkvæðaverksmiðju fyrir sig, að ", aðrir flokkar séu sinnulausir urh ,0| málið og hlédragir. Séu jiær.or forsendur fyrir hendi, getur í-.0.? haldið notað hitaveituna til at- kvæðaveiða, hvort sem henni OS verður hrundið í framkvæmd eða ekki. Gagnrýnin á glöpum Sjálfstæðisflokksins í hitaveitu- málinu má ekki snúast upp í ,andstöðu gegn hitaveitunni ■ sjálfri, eða vafasamar bollalegg- j ingar og fingrafettur um auka- atriði. Með því einu að and- stæðingar íhaldsins vinni heilir að framkvæmd hitaveitunnar, er komið;: í veg fyrir að hún verði íhaldinu að pólitísku vopni. Þannig á að svara tilraunum í- haldsins til þess að gera hita- veituna, mál allra Reykvíkinga, að sínu máli, en ekki með því að leggjast í fýlu og sýna mál- inu fjandskap af því að póli- tískur andstæðingur ætlaði að „slá sér upp“ á því. Kaupendur Þjóðviljans eru áminntir mn að greiða áskrift- argjaldið skilvís- lega

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.