Þjóðviljinn - 26.08.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 26.08.1938, Side 1
Kommisn- ístaflokkur Frakklands krefst þess að þíngíð verðí kallað samam A/erður stjórn ni að láta undan M Reykjavíkur: K.B. sigrar Fram með 4:2 eftir ffðr- ngan lelk. Fjöldaíundur kommúnista í París. LONDON 1 GÆRKV. (F.Ú.) DALADIER forsætísráðherra hefír neítað því, í ræðu sem hann fluttí á fulltruafundí flohks síns, að hann míðaðí að því með tillögum sínum um að auha framleíðsluna og lengja vínnutím- ann, að koma umbótalöggjöf Blum-stjórnarínnar fyrír kattanef. Daladíer kvað tíllögur sínar hafa sætt mís- skílníitgí all víða, Fyrír sér vektí — vegna knýjandí nuuðsynjar, að lengja vínnutímann tíl bráðabyrgða. Vegna þessarar yfírlýsíngar Daladíers er ekkí talíð ólíklegt að samkomulag kunní að nást um að vínnu- tímínn verðí svolítíð lengdur. Kappleikurian í gærkveldi milli K. R. og Fram, var mjög fjörugur með köflum, þráitfyr- ir vont veður. Var allhvass hlið- arvindur og í seinni hálfleik kom hellirigning. Fram hafði vindinn heldur með sér| í fyrri hálfleik. Fengu þeir strax mjög gott tækifæri til þess að skora mark, en mis- tókst. K. R. gerði þegar gott upp- hlaup og fékk líka ágætt tæki- færi, en glataði því. Fram tókst nú að ná góðum Ieik og lá heldur á K. R. Á 25. og 35. mínútu fékk Fram ágæij tækifæri, en glaf’aði báðum. Er 37 mínútur voru af leik tókst Jóni Magnússyni, miðfrh. j Fram, að skora mark eftir góð- Verkalýðsleiðtoginn franski, Jouhoux, sem nú er í Bandaríkj- unum á leið til þess að sitja þing suður-amerískra verklýðs- félaga, er sagður hafa símað franska verkalýðssambandinu á- lit sitt> í þessu máli, og lagt til, að reynt yrði að ná samkomu- lagi um að fara meðalveg og fallast á að vinnutíminn verði lengdur eitthvað til bráða- birgða. Meðal sósíalista og kommún- ista er sú skoðun almenn, að ekki megi hrófla við þeim grundvelli, sem umbótalöggjöf- in, er Blumstjórnin kom fram, hvílir á. Kommúnistar hafa birt álykt- un varðandi þetta mál. Krefjast þeir þess, að þingið verði kall- að saman. þeir segja, að um skipulagsbundna árás franska auðvaldsins á umbótalöggjöf Blums sé að ræða. Páll Jónsson ) frá Krossum andaðist fyrir nokkru hér í bænum. Hann var bróðir Arnfinns Jónssonar skóla stjóra á Eskifirði. Lík Páls verður flutt vestur og jarðsett að Staðastað í dag. í gær fór fram kveðjuathöfn yfir líki hans hér í dómkirkjunni. Ólafía Magnúsdóttir á Sauðárkróki átti 60 ára af- Imadli í gær. Ríkisskip. Súðin var á Hornafirði í morgun. Esja er á Ieið fráOlas- gow til Iandsins. Meistaramót I. S. I. 'g hefst á sunnudaginn. Neyðist lain til Chamber- að hætta makkinu við Hitler? LONDON í GÆRKV. F. U. Á fundi Chamberlatns, Hali- fax lávarðs og Sir John Sim-on í gær ,var rætt um Mið-Evrópu- málin. Halifax lávarður er nú lagður af stað til Yorkshire, en kemur aftur lil London á mánu- dag. þeirrar skoðunar gætir nú meira í Bretlandi en nokkru sinni fyrr, að nauðsynlegt sé að Vera vel á verði að því er Mið- Evrópu snertir, og menn gera sér nú Ijóst, að erfiðleikarnir á að ná samkomulagi hafa aukist mjög viði þá afstöðu, sem þýsk blöð hafa tekiðj í umræðum sín- um um alla árekstra, sem verða milli Súdeta og Tékka. Henlein, leiðtogi Sudeta, ætl- ar að vera viðstaddur á fundi þýskra nasista í Núrnberg á hausti komandi. Aðstoðarmaður Runcimans lávarðar í Prag, Akston Qwat- kin, flaug frá Prag í gær til London, og gaf Halifax lávarði, utanríkismálaráðherra, skýrslu Chamberlain. um málamiðlunartillögur Runci- mans, en Runciman er nú sagð- ur vera að ganga frá sáttatillög- um, sem hann ætlar að leggja fyrir báða deiluaðila. Ahston Gwatkin gerði því næst enn frekari grein fyrir málamiðlun- artillögum Runcimans, á fundi í utanríkismálaráðuneytinu í morgun og var þá Sir J-ohn an samleik Fram-manna; 1:0. Strax á fyrstu mínútum síð- ari hálfleiks fá bæði liðin góð tækifæri en markmennirnir bjarga. Er 7 mín. voru af leik ná K. R.-ingar góðum samleik að marki Fram og Óli B. Jónsson hægri innframherji K. R. skor- ar fallegt mark með ákveðnu og föstu skoti, 1:1. Stuttu síðar skaut Jörgensen, hægri innframherji Fram föstu og fallegu sk-oti á mark K. R., en Anton varðí. ‘ Sóttu nú K. R.-ingar fast að marki Fram, en tókst ekki að skora mark. Á 12. mínútu ná Framarar góðum samleik að marki K. R. og Þórhallur Einarsson, h. út- framherji þeirra skaut á mark- ið, en Antop varðþ, ! Er 15 mín. voru af leik skor- aði Jón Magnússon mark, eftir góðan samleik Frammanna — 2:1. Aðeins mínútu síðar skoraði miðframherji K. R., Quðmund- ur Ólafsson mark, 2:2. Varð nú leikurinn mjög fjör- ugur og skiftust liðin á með a- gætum upphlaupum. Á 22. mínútu fengu Framarar besta tækifæri Íeiksins, en mis- tókst, 4 mín. síðar fengu K. R.-ingar einnig tækifæri, en mistókst einnig. Á 35. mín. fengu K. R.-ingar horn á Fram og skallaði Björg- vin Schram knöttinn í netið. 3:2. Á 39. mín. skoraði Guðm'. ÖI- afsson mark, 4:2. Síðustu mínútur leiksins sóttu Framarar fast, en tókst ekki að skora mark. Endaði leikurinn þannig. , Fram vantaði einn sinna bestu manna, Sigurð Halldórsson, til mikils skaða fyri óíiðið. Guðjón Einarsson var dómari og var nú hvergi nærri nógu nákvæmur. x. Simon, fjármálaráðherra, við- staddur, auk Halifax lávarðs. — Ahston Gwatkin, er yfirmaður fjárhagsmáladeildar utanríkis- málaráðuneytisins. Hann átti, sem fyrr hefir verið getið tal við Henlein, leiðtoga Súdeta, fyrir skemmstu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.