Þjóðviljinn - 27.08.1938, Síða 1

Þjóðviljinn - 27.08.1938, Síða 1
162 börn hafa dvalíð að medalfalí á dag á heímílunum Náesfa skreííd er: Vetfardajheímílí fyríf fuftugu fáteek börn. Daclos talar á alþýðufylkíngaríundi í Paris. Deilurnar í Frakk- landi harðna að nýju Kommúiiísíaflokkurmii krefst Börn frá Grænuborg að leikjum áfevedínna svara af Daladier* IARNAVINAFÉLAGIÐ „Sumargjöf" bauð í gær fréttaríturum blaða og útvarps að líta á dag- heimílí þau er félagíð rehur í „Grænuborg“ og „Vesturborg“. Á báðum heímílunum hafa dvalíð í sumar að meðaltalí 162 börn daglega, og flest gegn lítlu eða engu gjaldí. Er það nokhuru færra en í fvrra og ollí því óttí víð sharlatsótt, enda var „Vestuiborg“ lohuð um hríð af þeím orsöhum. Hínsvegar varð fé- lagíð að vísa frá umsóhnum 40—50 barna er sóttu um dvöl að Grænuborg, og voru það alt börn frá j betur stæðum heímílum. Nú hefur Barnavínafélagíð I „Sumargjöf“ í hyggju að gera tílraun um starfræhslu dagheímílís fyrír 20 börn í vetur, sem erfíðastar eíga ástæður. ísak Jónsson kennari og gjald keri Sumargjafar sýndi heimil- in ásamt forstöðukonunum, ung frú Guðrúnu G. Stephensen og ungfrú Önnu Magnúsdóttur. Var förinni fyrst heitið að Grænuborg. Elstu börnin voru í kenslustund og teiknuðu eftir því sem andinn innblés þeim. Einn snáðinn teiknaði bíl og annar vondan karl, sem var ný- búinn að ásælast annara manna kött, og beið mak- legrar refsingar. Börn, sem voru nokkuð yngri, léku sér úti í skýli, sem reistvar í sumar fyrir útileiki. Röðuðu þau þar saman trékubbum, bjuggu til úr þeim bíla, flugvélar og hall- ir, vegi og annað, sem mátti að gagni koma. Einn var meira að segja búinn að búa sér til slökkviliðsbíl, og var sem ákáf- ast að slökkva einhverja ósýni- fcga loga. Minstu börnin höfðu lagt sig að loknunr hádegisverði og voru nú að vakna aftur, nema hvað nokkrir snáðar voru enn’ sofandi. j 1 Framh. a 3. síðu. Cordcll Hull í cfindum auð~ hirínganna LONDON 1 FYRRAKV.FÚ. Cordell Hull, utanríkismála- ráðherra Bandaríkajnna hefir sent Mexíkönsku stjórninni boð- skap vegna eignarnáms á jörð- um, sem mexíkanska stjórnin hefir látið gera, en þær voru eign Bandaríkjamanna. I boð- skapnum segir, að Bandaríkin; telji þetta brot á alþjóðalögum. Jarðir þessar eru metnar 10 milj. dollara virði . JapaBir nota eitsrgas i Kfia LONDON I GÆRKV. F. U. Kínverska sendiráðið í Lond- on hefir enn lagt fram mótmæli við breska utanríkismálaráðu- neytið vegna eiturgasnotkunar Japana; í Kína. Japanska stjórn- in svaraði í gær fyrra mótmæla skjali Kínverja og neitar hún þar með öllu að hafa nokkurn- tíma notað eiturgas, en sakar hinsvegar Kínverja um að baf;í gert það, og ennfremur að hafa notað kólerusýkla til þess að koma upp drepsótt í liði and- stæðinganna. Kínverska stjórnin neitar því enn á ný að nokkur fótur sé fyrir því að Japanir hafi tekið Juichang, en segir hinsvegar að hæðir nokkrar í nánd við borg- ina hafi nú upp á síðkastið ým- ist verið í höndum Kínverja eða Japana. Hernaðarleg þýðing þessarar borgar liggur í því, að sá sem hana hefir í höndum ræður yfir tveimur skipatorfær- um, sem hefir verið komiðfyr- ir í Yangtse-fljóti á þessum slóðum. . , ■ " EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐ- VILJANS KHÖFN I GÆRKV. 1 gær var talið líklegt að sam- komulag næðist milli Daladier og verklýðssambandsins franska vegna þess að Daladier hafði þá gefið yfirlýsingar, sem drógu mjög úr þeim áformum, sem hann hafði tilkynnt í útvarps- ræðu sinni. í dag hefir aftur versnað út- lit um samkomulagið, þar sem þingmenn Radikala-flokksins hafa gefið út yfirlýsingu, þar sem tekin eru upp öll aðalatrið- in úr ræðu Daladiers, og þau gerð að flokksmáli. Jacques Duclos, þingmaður kommúnista birtir í dag harð- orða yfirlýsingu, og krefst þess m. a., að Daladier taki ákveðna afstöðu á morgun, en þá fer sendinefnd frá samvinnustjórn alþýðufylkingarinnarj á fund hans. FRÉTTARITARI LONDÖN í GÆRKV. F. U. Daladier, forsætisráðherra Frakka fékk í dag fullkomma trausísyfirlýsingu frá þingmanna flokki þeim ,sem styður hann, og höfðu allir þingmenn undir- ritað. í ræðu, sem Daladier hélt í dag talaði hann aðallega um hinn gífurlega hernaðarundir- ,búning( í Pýskalandi og að þar væru 2 milljónir manna stöðugt að verki að auka og bæta víg- giröingar landsins og þessir menn ynnu frá 60—70 klst. á viku. Af þessu leiðir það, sagði hann, að Iengja verður vinnu- vikuna í Frakklandi a. m. k. um fjórar stundir á viku og tjáir ekki að horfa; í þó að þá vinnu verði að greiða með yfirvinnu- kaupi. v ; -f Japanska sffótrnín ótí- asf sannar sfríðsfiregnir. LONDON I GÆRKV. F. U. Breski sendiherrann í Shang- hai hefir Iagt fram mótmælivið japönsku stjórnina móti tilraun- unr hennar til þess að koma í veg fyrir fréttaflutning, bæðitil borgarinnar og frá herini. Seg- ir sendiherrann að breska stjórn in viðurkenni alls ekki rétt Jap- ana til þess að gera slík'ar ráð- stafanir, þegar fréttirnar eru frá breskum þegnum ieða til þeirra. Þessi mótmæli eru fram komin eftir að japanska stjórn- in hafði látið gera tilraun til að stinga undir stól ollum fréttum um árás japanskra flugvéla á kínversku farþegaflugvélina á miðvikudaginn var . Japanska stjórnin hefir svar- að því ,að hún áskilji sér rétt til þess að stinga undir stól öll- um fregnum, sem henni sýnist, nema opinberum tilkynninapm.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.