Þjóðviljinn - 30.08.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 30.08.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR MÁNUD. 30. ÁGÚST 1938. 199. TÖLUBLAÐ ttslar heifli oaiiii EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN I GÆRKV. RUNCIMAN lávarður áttí tal víð Henleín að nýju í gær. Óvíst er ennþá hvað þeím íór á millí en blcðín í áSfumí eru flest sammáía um að ástandíð sé mjög ískyggilegt og að nasístaflohhur Henleíns sé staðráðinn í því að slaka ekkerí á kröfum sínum. Nýtt atríði hefír komíð fram, er vírðíst ætla að gera alt samkomulag erf- íðara. Flokksþíng nasísta verður kallað saman í Níírnberg 5. september n. k. og ér falíd að þýskír nasásfar krefíísf þess ad fékkneska sffórnin láfí í öllu und así kröfum Súdefa áð~ ur en þíngíð kemur saman, Frá þýskalandi berasí í tíagj aðrar fréttir sem hafa vakið áhyggjur víðsvegar um álfuna. Hitler kom óvænt í Jmorgun á- samt 8 hershöfðingjum í leftir- Iitsferð til víggirðinganna á vesíurlandamærunum. ÖIl um- ferð um landamærin var að fullu stöðvuð meðan á heim- sókn hans stóð. FRÉTTARITARI Snndífsertra Brefa í Ber~ lín kallaður heím fíl skrafs og ráðagerða. LONÐON í GÆRKV. F. U. Sir Neville Henderson,breski sendiherrann' í Berlín var kall- aður heim til London í gær, er för hans helsta umræðuefni breskra og franskra blaða og hvarvetna hefir það vakið mikla athygli, að sendiherrann skyldi vera kvaddur heim til þess að ráðgast við stjórnina eins og nú horfir, að því er Tékkósló- Frá flokksjjingi nasista í fyrrahaust. vakíu snertir. Hefir Henderson í dag rætt við Halifax lávarð og Sir John Simon en að þeim viðræðum loknum var ákveð- inn nýr viðræðufundur, sem Chamberlain forsætisráðherra tekur þátt í. Franska stjórnin er einnig í þann veginn að koma saman á fund til þess að ræða horfurnar í Tékkóslóvakíu og mun Bonnet utanríkismála- ráðherra gefa skýrslu á þeim fundi. Þess sjást engin merki, að þýsku blöðin ætli að ræða mál- efni Tékkóslóvakíu á annan hátt en þau hafa gert að undanförnu í höfuðmálgagni nasistaflokks- ins segir, að Súdetar muni ekki láta neinn bilbug á sér finna og þeir muni ekki flaka á sjálfs- stjórnn.r kröfum sínum. Einn af leiðtogum nasisía hefir fagt, að Tékkum' beri að slaka til, svo sem nauðsynlegt sé, til þess að samkomulag náist. HRON eykar starf seil sfaa Innlánsdeíld stofnuð, sem greíðír hálfu prósentí hærrí vextí en sparísjóðír. Kaupfélag Reykjavíkur ogná- grennis hefir nú komið á fót innlánsdeild í sambandi við starf semi sính. Tekur hún á móti fé til ávöxtunar gegn 4y2o/o vöxtj um og er það hálfu prósenti meira en sparisjóðsvextir. Á aðalfundi félagsins í vetur kom fram áskorun til stjórnar- innar, um að koma sem fyrst á fót slíkri innlándsdeild", og síðan hafa félaginu borist fjöldi slíkra áskorana, og sýnir það að málið á miklum vinsældum að fagna meðal félagsmanna. Ýms^ íslensk kaupfélög hafa áður komið á fót slíkum inn- lánsstofnunum. Hefir þetta orð- ið til hins mesta hags fyrir bæði félagsmenn og félögin sjálf. Um leið og KRON greiðir fc- lagsmönnum hálfu prós. hærra, en þeir eiga kost á að fá í ^exti af fé sínu í sparisjóðum, þá fær það rekstursfé, sem -er til muna ódýrara, en það annars fengi. KRON hefir greitt 7V3o/„ af láns fé því, er það hefir þurft til reksturs. Mundi innlálnsdeild- in afla félaginu stórum ódýrara rekstursfjár, og það þyðir hins- vegar lægra vöruverð til fé- lagsmanna. Hagur félagsmanna af viðskiftum við innlánsdeild- ina yrði tvöfaldur, hærri vexlir og lægra vöruverð. Þiegari kom til mála, aö KRON reisti vörugeymsluhús í fyrra, vildu margir félagsmenn kaupa hlutdeildarskuldabréf. ¦elstarainðt ISI Méííð hófsí á sunnudagínn og heldur áfiram tiassíu daga. < Melsiaramót I. S. 1. hófst á sunnudag. Taka þátt í því öll Reykjavíkur-félögin og ennír. Fimleikafélag Hafnarfjarðar og Knattspyrnufélag Vestm.eyja. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup. íslenskt met: 10,9 sek. Sveinn Ingvarsson.' Meistari varð Sv. Ingvarsson á 11,0 sek. 2. Baldur Möller, Á., ll,6sek. 3. Jóhann Bernhard, K.R. á 11,8 sek. Kúluvarp. Meistari varð Kristján Vatt- nes, K.R., 13,00 m. í aukakasti 13,53 m., sem er nýtt met. — Gamla metið átti hann sjálfur, 13,48 m. 2. Jens Magnússon, A., 12,31 m. 3. Sigurður Finnsson. K.R., 12,19. m. prístökk. íslenskt met: 14.00 Sigurður Sigurðsson. Meistari varð Sig- urður Norðdahl, Á., 12,94 m. 2. Ouðjón Sigurjónsson F. H. Cfaíle haupít Nýff sfævra sfeíp vcrd- ur byggf í sfad hennar Samningar voru undirritaðir í gær í Kaupmannahöfn um sölu á e. s. Esju. Pálmi. Lofts- son sá um samningana fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, en kaup andi skipsins er Chilean State railvvais. Kaupverð Esju er 490 þús- undir króna, en af því munu um 40 þúsundir króna fara í umboðslaun í Chile og Kaup- mannahöfn. Afhending skipsins fer fram í októberlok og sækir kaupandi það hingað á sinn kostnað. Einhvern næstu daga verður gengið frá samningum um byggingu nýs skips í stað Esju. Verður það mótorskip 1100— 1200 tonn, með farþegarúmi fyrir 150—165 manns og helm- ingi meira lestarrúmi, en var á Esju. Ættu þeir hinir sömu nú að styðja innlánsdeildina, sem kemur KRON að engu minna gagni. Þjóðviljinn vill skora á félagsmenn að styðja þessa starfsemi KRON af alefli. 12,91 m. . 3. Qeorg L. Sveinsson, K. R. 12,69 m. 1500 m. hlaup. i íslenskt met: 4 mín. 11 sek. Geir Gígja. Meistari varð Sverr ir Jóhannesson K.R., 4 mín. 19,2 sek. og er það besti tími, . sem náðst hefir hér á landi í þessu hlaupi. i ' ; :; 2. ólafur Símonarson, Á., 4 mín. 21,5 sek. 3. Sigurgeir Ársælsson, Á., 4 mín. 26 sek. ,. ,,„, | rj Kringlukast. ! íslenskt met: Ólafur Guðm. 43,46 m. Meistari varð Kristján Vattnes, K. R., 37,39 m. 2. Ölafur Guðmundsson í. R. 36,45 m. 3. Jens Magnússon, Á., 33,86 m. Stangarstökk. íslenskt met: 3,45 m. Karl Vilmundarson. Meistari varð Karl Vilmundarson. Á. 3,30 m. 2. Hallsteinn Hinriksson F. H. 3,20 m. 3. Ölafur Erlendsson, K. V., 3;00 m, ÍC,ððO m. hlaup. íslenskt met: 3!- msn. 6,1 sek. Karl Sigurhanss. Meistari varð Bjarni Bjarnason, K.V., 36 mín. 39,1 sek. 2. Magnús Guðbjörnsson K. R. 37 mín. 22,8 sek. 3. Steingrímur Atlason, F.H. 37 mín. 43,7 sek. 400 m. hlaup. íslenskt met: 52,6 sek. Sveinn Ingvarsson. Meistari varð Sv. Ingvarsson K. R. 52,7 sek. 2. Baldur Möller. Á. 53,6 sek. 3. Sveinn Magnússon, F. H. 60,1 sek. Mótið hélt áfram í gær og urðu þá úrslit þessi: 200 m. hlaup: Meistari: Sveinn Ingvarsson, K. R., 23,5 sek. 800 m. hlaup: í Meistari Gunnar Sigurðsson, I. R., 2:10,3. 5000 m. hlaup: Meistari Sverrir Jóhannesson K. R., 16:34,4. 110 m. grindahlaup: Meistari Jóhann Jóhannesson Á., 18,2 sek. Langstökk: Meistari: Jóhann Bernhard, K R., 6,30 m. Hástökk: Meistari: Kristján Vattnes, K. R., 1,70 m. Spjótkast: Meistari: Jens Magnússon,Á. 45,26 m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.