Þjóðviljinn - 31.08.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 31.08.1938, Blaðsíða 4
sp I\íy/ðJi'io Duiaffulla ftagsveífín. i i o- Og Amerísk stórmynd köflum, 24 þáttum, venjulega spennandi viðburðarík. Aðalhlutverkin leika: Bob Steele, Jach Mulhall, Luc le Brown og fl. Fyrri hluti sýndur í kvöld Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. Næturlæknir '■ Gísli Pálsson Laugaveg 15, sími 2474. Næturvörður ier í Ingólfs- og Laugavegs apóteki. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. sept. opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 1—3 e. h. Skipafréttir. | Gullfoss kom frá útlöndum í nótt, Goðafoss fór vestur og jrorður kl. 10 í gærkvöldi. Brú- arfoss er á leið til Griirisby frá Vestmannaeyjum. Dettifoss er í Hamborg, Lagarfoss er fyrir norðan, Selfoss er á leið til Ant- werpen frá Hamborg. Laugarnesskólinn. Börn, sem eiga að sækja Laugarnesskólann í vetur eru lreðin að koma til viðtals í skól ann á morgun. Sjá nánar í aug- lýsingu á öðrunr stað í blaðinu. Greinar f Stefáns Péturssonar eru nú teknar að birtast í Morgunblað- inu, sem ,,það sannasta og rétt- asta er blaðið veit“. Sjá Reykja- víkurbréf Morgunblaðsins síð- astliðinn sunnudag. Ríkisskip. Súðin var á Akureyri í gær- kvöldi. Esjaj er í Reykjavík. ÞIÓOVILIINN Útvarpið í dag: 19,20 Hljómplötur: Lög leikin á bíóorgel. 20,15 Útvarpssagan, „Október- dagur“, eftir Sigurd Hoel. 20,45 Hljómplötur: a. ,,Giftingin“, tónverk eftir Stravinsky. b. 21,15 íslensk lög. c. Lög leikin á ýms hljóðfæri. Hringferð um Grafninginn. Ferðafélag íslands ráðgerir að fara skemtiferð um Grafning inæstkomandi föstudag. Lagt á stað kl. 8 árdegis frá Steindórs- stöð. Ekið austur að Þingvalla- vatni og nreð vatninu um Hest- vík og Nesjavelli og Hagavík, suður undir Úlfljótsvatn, þá nið- ur með Sogi og suður með Álptavatninu ,,bjarta“ og Ing- ólfsfjalli um Ölfus og Hellis- heiði til Reykjavíkur. ' í Grafningnum verður farið i berjamó. Ferðin verður ódýr. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 til kl. 7 á fimmtudagskvöld. finllfoss fer héðan til Breiðafjarðar og Vestfjarða samkvæmt áætlun, mánudagskvöld þ. 5. sept. Vegna aukaferðar skipsins til Bíldudals á laugardaginn ósk- ast vörur til Vesturlandsins af- hentar fyrir hádegi á laugarda’g. UfMuSun baej- arvinnunnar, Þjóðviljanum hafa að undan- förnu borist ýmsar kvartanir frá -fæq BuSav mnuuomBqaaA arvinnuúthlutunarinnar, sem er í höndum Ráðningarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. Telja þeir að ekki sé hirt svo sem skyldi um það að láta þá menn sitja fyrir vinnu sem örðugasta eiga að- stöðuna og þyngstu heimili hafa fyrir að sjá. Þá ér og kvartað undan því, að einhleypir menn séu látnir sitja fyrir vinnu, ef þeir fylgja Sjálfstæðisflokknum að máli, þó að menn með þung heimili fái ekkert handtak að gera vikum saman. í bréfi sem Þjóðviljanum barst í gær, segir fátækur at- vinnulaus verkamaður, sem á tvö börn og heilsulitla konu: ,,í byrjun ágústmánaðar fékk ég kort frá Ráðningarst. Reykja víkurbæjar. Á korti þessu var mér tiáð, að ég fengi 2 vikna vinnu í forföllum annars-manns. Ég vissi og til þess að nokkr- ir aðrir verkamenn fengu slík kort um þær mundir. Síðasta daginn, sem kortið heimilaði mér vinnu, hringdi ég til Gunn- ars Benediktssonar og fór þess á leit, að vinnutími minn yrði framlengdur. Ég fekk það svar, að ekki yrði hægt að verða við ósk minni, þar sem ég ynni hér aðeins í forföllum annars manns Ýmsir af samverkamönnum mín um höfðu þenna sama dag lok- ið þeim tíma er þeim var úthlut- að. En ég einn var látinn hætta. í stað minn var tekinn annar maður, og á korti hans stóð að honum væri veitt þessi vinna í forföllum mínum. Það er því ekki hægt að leggja aðra merk- ingu í þetta en þá, að ég hafi orðið að hætta vegna forfalla Ég átti tal um þessi ,,forföll“ við Gunnar Benediksson, og svaraði hann til skætingi ein- um, og kvað mig ekkert varða um úthlutun vinnunnar“. LANDSíMINN (Frh. af 1. síðu.) vafasömu umhyggju landsíma- stjóra. — Þeir hafa borið mál sitt upp við rekstrarráð símans. Það telur stofnuninni tvímæla- lausa þörf á vinnu verkamann- anna. Verkamennirnir hafa enn- fremur borið mál sitt upp við atvinnumálaráðherra, en hann hefir ekki séð neina ástæðu til ]>ess að stugga við Hlíðdal, — hvorki að hnýsast í spil hans í ,,kaplinum“ né gera neinarí ráðstafanir til þess að tryggja símanum tekjur þær, sem hann fer á mis við, ef verkamennirn- ir fá ekki að halda vinnu sinni. A GamIal?»o % TJAPAIEF Stórfengleg rússneskkvik mynd um frelsishetjuna rússnesku í byltingunni 1917—19. Aðalhlutverkin leika rúss- neskir úrvalsleikarar. Börn fá ekki aðgang. Tjapajeff Framh. 2. síðu. allsstaðar verið vel tekið, þar sem hún hefir verið sýnd, t. d. gekk hún vikum saman á bíó- ium> í Kaupmannahöfn, og fékk ágæta dóma. Nokkra þeirra mun Þjóðviljinn birta næstu daga: Víst er um það, að enginn sér eftir því, að sjá myndina. Þar fer saman stórfenglegt efni og óvenju góð meðferð, er gerir filmuna hugðnæma og ógleym- anlega. Frð Lanparnesskólanom. Oll börn, sem sæhja eíga Lauöarnesshólann í haust mætí í skólanum, fímtudagínn 1. september næstkom- andí (á morgun). Börn úr 9 ára og 8 átra bekkjum kl. 1 e, h. Böíh úr 7 ára bekkjum kl. 2 e. h. Læknísskoðun fer fram frá kl. 2 e. h. og eru börn- ín ámínt um að hafa með sér 50 aura hvert tíl að greíða skoðunína. Börn, sern ekkí sóttu skólann í vor, en eíga að sækja hann í haust mætí með 8 og 9 ára börnunum kl. 1 eftir hádegí þennan sama dag. Kensla hefst 2 september. Skólasfjórínn, Agatha Christie. 18 Hver er sá seki? — Sheppard, ég er samt sem áður sannfærður um að hún hefir samt sem áður gert það. Og ég 'eij meira að segja sannfærður um, að hún gekk út í dauðann með það fyrir augum, að hefndum yrði komið fram á þeim manni, er hafði gert henni lífið óbærilegt. Eg trúi því fastlega, að hún hefði sagt mér nafn hans og beðið mig að gera alt sem í mínu valdi stendur til að koma þeim hefndum fram, ef é'g hefði fengið að tala við hana rétt áður en hún tók til óyndisúrræðisins. Hann leit til mín. — Þú trúir ekki á hugboð. — Ójú, ekki tek ég fyrir það. Tif til dæmis kæmi nú skilaboð frá henni------• Ég 'hæStti í (miðri setningu. Dyrnar opnuðust hljóða- laust, og Parker kom inn með silfurbakka með nokkrum bréfum. I— Kvöldpósturinn, herra, sagði hann og rétti Ackroyd bakkann. Svo. tók hann af kaffiborðinu og bar bollana fram. Athygli min er uir hissa. Hversvegna spyrðu að beindist nú aftur að Ackroyd. Hann starði agndofa á langt, blátt umslag. Hin bréfin hafði hann látið fallaj á gólfið. L 1 i ! liim ffj — Höndin hennar, sagði hann í lágum hljóðum. Hún hlýtur að hafa farið út seint í nótt, og láljið það. í þóstkassann rétt áður — en —. Hann reíf upp umslagið í fTýti, og tók út úr því þýkt bréf. Svo leit hann hvast til mln. >— Ertu viss um að þú hafir lokað glugganum aþ mennilega, spurði hann. — Já, svaraði ég hissa. Hversvegna spurðu 5ð því? í alt kvöld hefi ég haft það á tilfinningunni að einhver horfði á mig, lægi á gægjum eftir mér. Hvað er þetta — —? Hann sneri sér snögt við. Ég líka. Okkur fanst báð- umi við hafa heyrt snerli snúið varlega. Ég fór fram að dyrunum og kipti upp hurðinni. Þar var enginn. — Taugarnar, sagði Ackroyd lágt við sjálfan sig. Hann fletti sundur þykkum bréförkunum og hóf að lesa með lágri röddu: — Elsku góði Roger! Líf fyrir líf — ég sá að þiáð varð að vera þannig — ég fas það út úr svip þínum í dag. Og ég vel þá einu leið, sem mér er opin. Þér fel ég að hegna þeirri manneskju, sem þetta síðasta ár hefir gert mér lífið að óbærilegrii kvöl. Ég vildi ekki segja þér nafnýð í dag, cn ætla að skrifa það hér. Ég á engin börn eða nána ætt- ingja, sem þarf að taka tillit til, svo að þú skalt ekki hika við að gera þetta að opinbcru máli. Fyrirgefðu mér Roger, elskan mín, þann mikla órétt, scm ég hafði í hyggju að gera þér — ég hætti þó við áform mín áður en það var um seinan. Ackroyd var í þann vegin að snúa við blaðinu, en þagnaði alt í leititi. — Sheppard, þú fyrirgefur, en þetta verð ég að lesa í einrúmi, sagði hann hikandi. Þetta er ekki nein- um öðrum ætlað. Hann stakk bréfinu aftur í (umslagið og lagði það á borðið. — Ég ætla að lesa það seinna, aleinn. — Nei, sagði ég ósjálfrátt, lestu það strax. Ackroyd starði á mig, hissa. — Fyrirgefðu, sagði ég og roðnaði. Ég átti ekki vjð að þú ættir að lesa það upphátt. En lestu bréfið alt meðan ég er hérna. Ackroyd hristi höfuðið. — Nei, ég vil heldur bíða með það. En ég hélt áfram að leggja að honum, án þess aði mér væri eiginlega ljóst, hversvegna ég gerði það. — Lestu að minsta kosti. nafnið á manninum. En Ackroyd er þrjóskur. Því ákafar sem maður leggur að bonum, því ákveðnari verður hann að láta ekki undan. Allar rökfærslur mínar urj3u ár- angurslausar. iÞegar komið var með bréfið vantaði klukkuna tuttugu mínútur í níu, og var bréfið þá enn ólesið. Ég staldraði við mveð hendina á snerlinum, horfði til baka og fanst ég hafa gleymt einhverju, cn gat ekki munað eftir ncinu. Ég hristi höfuðið, hissa á sjálfum mér, og lokaði hurðinni á 1 pftir mér. Mér varð bilt við að sjá Parker skjóta upp rétt fyrir framan hurðina. Hann varð dauðskelkaður, svoi að mér flaug í hug að hann hefði legið á hleri við dyrnar. Altaf hafði þessi maður sama andstyggilega hræsn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.