Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR linnuskélannm á KoMðarhól sagt upp í gær. Míllí 20 og30íiem~ endtir nutu kens!- unnar. . Vintiuskclanurn á Kol- viðarheTi var sagi upp í gær. Hófst hann 14. júlí sl. og'hefir nú staðið réttar 7 vikur. Nemendur voru 29. Urðu tveir þeirra brátt frá að hverfa sök- um veikinda og aðrir þrír hafa einnig farið vegna þessaðþeim bauðst önnur vinna, svo.að við skólaslit voru aðeins 24 nem- •endur. Allir þeir piltar, er skcl- ann sóttu voru á aldrinum 14— 18 ára. Kennarar við skólann voru 3. Lúðvík Guðmundsson skólastjóri og íþróttakennararn ir Hannes M. Þórðarson og Baldur Kristjánsson. Skólastjór- inn, Lúðvík Guðmundsson er þegar landskunnur fyrir starf- ¦semi sína á þessu sviði. Hefir hann áður stjórnað svipuðum vinnuskóla á ísafirði og átt manna mest frumkvæði í þess- um efnum. Má líta á vinnuskóla þennan, sem framháld af þeim tilraunum, sem þegar hafa ver- ið gerðar á fsafirð'i/ í Jósepsdal í fyrra og í Vestmannaeyjum í vor. Piltarnir, sem þarna hafaver-, ið ,hafa unnið 6 stundir á dag. Hafa þeir starfað að ýmsum merkilegum umbótum þarna á Kolviðarhóli, eins og t. d. að hlaða upp stórt hlað og bíl- stæði framan við íbúðarhúsið, Framhald á 4. síðu. FIMTUD. 1. SEPT. 1Q38 201. TÖLUBLAÐ Járnbrautarbrú, sem Danir byggðu á járabraut'nni Jouhoux, ritari franska verkalýðssamb. Lcjigingu víiimi" fímans móímselL EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐ- VILJANS KHÖFN í GÆRKV. Á fundí verkalýðssam- bandsíns fransha, sem haldínn var í gærkvöldí varlsamþykkt aðflýsa því yfír, að, tílskípunjstjórnar ínnarlum lengíngu vínnu- dagsíns værí ólögleg. É Jafnframt var ákveðíð að efna tílfmótmælafundar fKÉff"- ' - í París, gegn aðgerðum stjórnarínnar, á ÍQstudag. FRJEÍtÁklTARI Danir Ijúka við 1000 km. járn- braut í Iran. LONDON í GÆRKV. F. U. "P ÖSTUDAGINN og laugar- * daginn 26.-27. þessa mán- aðar var lokið við að leggja hina miklu járnbraut í gegnum Iran (Persíu) og var þess minst með miklum hátíðahöldum' í höfuðborginni Teheran. Járn- brautin er 1400 km. a lengd .Af þessari línu voru 400 km. bygð ir á árunum 1927 til 1936, en s-tjórnin í Iran gerði í maí 1933 samning um það við danska verkfræðingafirmað Kampman Kerulv og Saxild um að íeggja 1000 km. veg af þessari járn- braut og átti verkiiiu að vera lokið á fjórum árum. Neistaranðtini lank i gær Krístján Vattnes og Sígurður Síg- urðsson settu ný met. Lansafregnk faetmaf að Siídefaf séu klofuír uui hvað gera skulí, EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN í GÆRKV TJÓRNARBLOÐIN breshu gera í dag auknar feröí- ur á hendur íéhhneshu stjórnínní um undanhald f^rír Henleín fasísíunum. „Daíly Telegraphí' ríiar um för Sír NevíUe íiend- erson ííl Berlínar. Blaðið segír, að Henderson muní fullvíssa þýshu síjórnína um vílja Breta til að leggja að téhhneshu stjórnínní um að ganga eins langt og henní sé unt tíl móts víð hröfur Þjóðverja. 1 FRÉTTARITARI. Rtincíman væöír við sfaðgöngu^ meeiti lienleíns. LONDON í GÆRKVELDÍ (F. Ú.) Meistaramótinu lauk í gær- kvöldi með keppní í 1000 metra boðhlaupi og fimtarþraut. Örslit urðu þessi: 1000 m. boðhlaup: Meistarar: Sveit K. R., 2 mín. 10,8 sek. 2. sveit, Fiml.fél. Hafnarfjarð- ar., 2 mín. 10,9 sek. 3. Sveit Ármanns, 2 mín. 11,1 sek. Fimtarþraut: Meistari: Ólafur Guðmunds- son, í. R. 2554 st. 2. Anton B. Björnsson, K. R., 2131 st. 3. Qísli Sigurðsson, F. H 1789 st. Meðan á keppninni stóð, reyndu þeir Sigurður Sigurðs- son og KristjánVattnes að setja ný met í hástökki (S. S.),kúlu- varpi og kringlukasti (Kristján). Tókst Kristjáni að setja nýtt met í kúluvarpi,. kastaði 13,74 m. Eldra metið 13,53 m. átti hann sjálfur, sett nú á mótinu. (Frh. á 4. síðu.) Frá Prag er símað að Runci- man lávarður hafi átt viðræður við Kundt, e'nn af leiðtogum Súdeia, en Ashton Gwatkin f<5r til Marisenbad til þess að ræða við Henlein. Er talið að viðræð- urnar hafi snútst um seinustu tíllögur Prag-stjórnari;nnar, en Benez ríkisforseti hefir afhent Kundt ítarlega greinargerð fyr- ir tillögunum. Vílja bíða fram yfír flohksþíng. nasísta. Hver afstaða .Súdeia.til þess- ara tillagna verður, vita menn ekki með neinni vissu. Sumir erlendir fréttaritara'ii í Pragtelja líklegt að Súdetar muni fresta að taka fullnaðarákvörðun,þar til eftir flokksþing nasista í Niirnberg, sem haldið verður í næstu viku, en þar flytur Hitler ræðu óg er búist við yfirlýs- ingu frá honum varðandi deilur Tékka og Súdeta. Aðrir fréttarit siahl íil? EldsDnbrot i íesaílssi. Búíst víð að gló- andí hraunleðjan renní níður hlíð- arnar þá o§ þegar LONDON í GÆR. FO. V ELDFJALLINU Vesúviusi, * eru nú mikil eldsumbroit og voru íbúar þorpanna í nánd við eldfjallið mjög óttaslegnir, er það varð kunnugt, að líkur væri til að glóandi hraunleðj- an mundi brátt fara að streyma niður hlíðar eldfjallsins. Til þess hefir þó enn ekki komið nema lítilsháttar að norðanverðu, þar sem engin byggð er. Tjón hefir enn ekki orðið af völdum elds- umbrotanna. Miklir eldbjarm- ar voru á lofti alla síðastliðna nótt. nrar í Prag telja Súdeta skíftast í tvo flokka. Annar vilji bíða eftir ræðu Hitlers, en hinn sé hlyntari því að vinsamleg stefna í garð tékknesku stjórnarinnar verði tekin upp þegar í stað..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.