Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.09.1938, Blaðsíða 3
Þ JÖÐ VILJINN Fimmtudagurinn 1, sept. 1938 þiðmnuiNN Málgagn Kommönistaflokks íslands. Ritstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Hverfisgata 4, (3. hæð). Sími 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- stofa: Laugaveg 38. Sími 2184. Kemur nt alla daga nema mánuda ^a. Aski íftargjald á mánuði: Reykja\ ík og nágrenni kr. 2,00. Annarss taðar á landinu kr. 1,25. 1 lausniölu 10 aura eintakiö. Víkingsprent, Hverfisgötu 4, Simi 2884. Bæfarsffómair~ fejöríð á Norð* fírðL Alþýðublaðið spyr af mikilli vandlætingu: »Hversvegna þegja kommúnistar um bæjarstjóra,- efni sitt á Norðfirði?« Reynir blaðið að láta menn lesa það á rnilli línanna, -að einhver m,aður, sem Norðfirðingum s,tóð stór hætta af hafi átt að taka við bæjarstjcrastarfinu, eftir bæj- arstjórnarkosningarnar í vetur. Svo hafi hinir vísu »Skjaldbo,rg- armenn« brugðið við á síðustu stundu og rofið gerða, samninga til þess að bjarga bænum frá hinum hættulega bæjarsitjóra. Pað gæti ef til vill orðið efm til áróóurs hjá »Skjaldborgar- mönnum að halda slíku fram, og þó einkum til þess að afsaka. svik þeirra að loknum kcsningunum í vetur. Pað á sem sé að telja fclki trú um að bæjarmálefnasamn- ingurinn og alt samkomulag verkalýðsflokkanna hafi verið rof ð til þ s,s að bjarga bænum úr klóm. óhlutvandra manna, sem bæði Pjóðviljinn og Nýtt land skammist, sín fyrir að nefna. Hins geta þeir ví,su herr- a,r auðvitað ekki, áð nokkru áð- ur hafði náðst samkomulag um þennan sama „meinvætt“ og A1 þýðuflokkurinnn hafði ekkert við það að athuga fyr en eftir að kosningum var lokið. Annars er síður en svo að þessi tegund áróðurs hafi nokk- uð að s'gja fyrir Norðfirðinga. Peir vita, allir sem einn, hvaða samkomulag hafði náðst um bæjarstjóra milli flokkanna og hvaða samningar voru sviknir af Skjaldborgármönnum. Skrif Al- þýðublaðsins eru því alveg út, í hött, eða ætluð einhverjum Öðr- um til sannfæringar en Norð- firðingum. Sem innlegg í kosn- mgabaráttuna á Norðfirði eru þau vindhögg. Kommúnistum er það ekkert leyndarmál, að samkomulag náð- ist um það á Norðfirði, þó aö ekki færu fra,m um það skriflég- ir samningar, að Jóhannes Stef- ánsson yrði bæjars,tjóri, ef verkalýðsflokkarnir næðu sam- eiginlegum meirihluta, við bæj- arstjórnarkosningarnar, sem vit- að var. Frá þessu samkomulagi gengu tveir af bæjarfulltrúum, Alþýðuflokksins eftir beinni skipun frá Jónasi Guðmunds- syni og Stefáni Jóh. Stefánssym. Effír Jóhannes Sfefánsson, formann VerMýdsféíagsíns á NorðfírðL Á þeim tímamótum, sem nú fará í hönd, er þörf fyrir íbúa Neskaupstaðar ,að gera sérgrein fyrir því ástandi, sem nú ríkir í bænum, ekki aðeins hjá bæj- arsjóði, heldur og í hinu öag- lega lífi, í félagslífinu, er ásinn drjúga skerf í að móta og þroska það fólk, sem byggir þetta unga fiskitún. Fólkið á við margskonar erf- Og Aþlýðubb’ðinu þýðir ekki að telja einum e'nasta Norðfirðingi trú um að þetta hafi átt skylt við umhýggju fyrir hag bæjarins. Þetta var aðeins einn þáttur í herferð þeirri, sem Skjaldborgin lióf gegn álþýðunni í landinu eft- ir bæjarstjórnarkosningarnar í vetur. Orsakirnar voru hinar sömu er knúðu Stefán Jóhann til þess að ganga, á gerða samninga hér í Reykjavík, til þess að lyfta undir hag íhaldsins og koma ein- um af mönnum þess aukre’tis í bæjarráð. Pað var um sömu for- sendur að ræð \ og þegar Jafn- aðarmannafélagið var rekið úr Alþýðusambandinu og Alþýðu- flokkurinn klofinn. Hinsvegar gáfu „Skjaldborgarmenn“ kommúnistum kost á fð kjósa Eyþór Pórða,r,son með sér eftir að þeir voru búnn- að svikja alt samkomulag bæði um bæjarstj. og önnur mál. Þess má geta hér til skýringar, að Stefán Jóhann gaf kommúnisttim líka, kos,t á því að veita sér kjörfylgi í bæj- arstjórn, eftir að hann hafði í einu og öllu rofið samkómulag það er náðist fyrir kcsningar. 'Annars eru þéssi skrif þeim mun einkennilegri, þar sem Odd- ur Sigurjónsson hefir upplýst það í Alþýðublaöinu að kommún ístar hafi haldið fast á því að Jóhannés Stefánsson yrði bæjar- stjóri. Reks,t svo ailur vaðall blaðsiins í fyrradag á þessar upp- lýsingar Odds, Sigurjónssonar. Kommúnistar kröfðust þess að staoið væri við samninga verkalýðsflokkanna, en þeir vildu þó greiða, hverjum þeim Alþýðuflokk: manni atkvæði til bæjarstjórasóarbsins, sem var trúandi fyrir þvi. Skjaldbor in vildi. hinsvegar ólm að bæjarstjórnin yrði rof n. Til þesa þurfti hún fyrst og fermst að velja einhvern þann mann í bæjarstjórastcðuna, sem var óhæfur og kommúnis; ar mundu aldrei. veita kjörfylgi. Pá var gatan rudd að dómi Skjald- borgarinnar til samstarfs í bæj- arstjórn Norðfjarðar við bæði Framsókn og íhaldið. En nú er eftir að vita hverju norðfirsk al- þýða svarar þessum skollaleik. Undir því er korrrð hvort Norð- firði verður á komandi árum stjórnað af alþýðupni eða, breið- fylkingu íhalds, Framsóknar og Jónásar Guðmundssonar. JÓHANNES STEFÁNSSON iðleika að stríða, það stofnar sín félög til þess að verjast á- gangi og ofsóknum hins mann- lega illgresis, og til þess að auka styrk sinn í baráttunni fyr- ir betri kjörum og meiri nrenn- ingu. T smábæjum a félagslíf oft ilt uppdráttar, og hefir svo oft ver- ið hér, þó raunar komi stund- um þau tímabil, að félögþrosk- ist og dafni, og fer það eftir fjárhagsafkomu alþyðunnar. Samfök híns vinnandí fóífcs. Sá félagsskapur, sem á að ( vera afltaugin í lífi vinnandi manna er stéttarfélag þeirrá. í kringum síðustu aldamót var hér félag verkamanna, sem barðist fyrir ákveðnum vinnu-, tíma og föstu kaupgjaldi. Bar það lífinn árangur. Á stríðstímum var hér verka- mannafélagið „Starfandi“, og 1922 var nústarfandi verklýðs- félag stofnað. Aðstaða félaga þessara var ill, enda við fjársterka ogharð- snúna atvinnurekendur að eiga, og verkalýðurinn vanastur stjórn hinna alráðandi kaupmanna og eigi eins fús til samtaka og nú. Kom Verklýðsfélag Norðfjarð- ár, á styttri vinnutíma og hærra kaupi. Háði snarpar kaupdeil- ur, en varð þó stundum að ’láta í minni pokann. Eftir 1932 var nokkur hnign- un á starfsemi félagsins. For- ustaþess varð hógvær ogværu- kær. Verkamennirnir höfðu ekki sjálfir stjórnina. En 1937 urðu snögg umskifti, hinir eiginlegu vinnuseljendur náðu stjórninni, og þeir "fundu gjörla hvar skórinn krepti að. Félagið sótti upp á við, og er nú sterkt baráttutæki alþýðunn- ar fyrir betri afkomu. Pað hef- ir undir sterkri stjórn samein- ingarmanna, bætt kjör tíma- kaupsmanna verulega síðustu 2 árin, og það mun trúlega halda , áfram| á þeirri bráut, í höndum sömu stjórnar. Milli bæjarfélagsins og sani- taka alþýðunnar, í bænum,verð ur að vera gott samstarf, þá vegnar báðum aðilum vel. En það ei aðeins fengið með því, að alþýðan kjósi fulltrúa úr sínum röðum í stjórn bæj- arins. Og það mun hún gera 11. sept. n.k. með því að láta sameiningarmenn fá meirihluta í bæjarstjórninni, því öll stjórn verkalýðsfélagsins er á þeirra lista. Ýms menníngarfélög. Alþýðan hefir og nokkur önn- ur félög, sem vinna að velferð hennar, en á mismunandi vett- vangi og vil ég hér minnast hinna helstu: Fyr á árum starfaði hér stúka, sem var mjög öflug, og vann merkilegt starf og mikið til bölv unar Bakkusi, til útrýmingaf drykkjuskaparóreglunni, er staf- aði mest af smygluðu víni og illræmdu heimabrugguðu öli. — Undan rifjum þessarar stúku rann barnastúkan, sem senni- lega hefir allra félaga rnest átt 'þátt í því að efla félagsþroska unglinga og gera unga menn eins bindindis- og reglusama hér í bænum sem rauti ber vitni um. — Bæjarstjórnin þarf að styrkja með ráðum og dáð hverja þá starfsemi, senr miðar að því að efla siðferðisstyrk einstaklinganna. Hún þarf að styrkja bindindisstarfsemina, því áfengið er óvinúr alþýðunnar, og það gerir aðeins sú bæjar- stjórn, sem er slcipuð bindindis- mönnum. Hún fæst aðeins með því að koma sameiningarmönnum í meirihluta, því listi þeirra er einungis skipaður algerum bindindismönnum og reglu- mönnum, þ. á. m. einum elsta og þrautreyndasta baráttumanni fyrir bindindis- og öðrum félags málum fólksins hér í bæ og víðar. Ífsróffasfairfsemín, Lengi hefir starfað hér íþrótta félag, félag unga fólksins. Ligg- ur margt gott að baki þess. Nokkur undanfarin ár hefir starf semi þessi verið í fullu fjöri, og íþróttalíf bæjarins fleygt fram. En morg verkefni bíða óleyst á sviði íþróttamála, sem þvi, aðeins fæst lausn á, að samtaka starfi bæjarstjórnin og íþrótta- félagið. íþróttafélagið er svo lreppið að hafa einn duglegasta og reglusamasta ungan mann bæj- arins fyrir formann, og sáhinn sami er í efsta sæti á samein- ingarmannalistanum. Unga fólk ið í bænum styrkir sjalft sig, eflir íþróttirnar best með því að standa fast um það að koma sínum mönnum úr sínum fé- rv&fí)b}>% Sigurður Einarsson, dnsent er nýj- asta vonarstjarnan ú liimni Heima- trúbodsins. Telja dhrifamen'fi í peim herbúdum, að Sigiucur nálgist nú ört hina „hreinu‘‘ kenningu, og sé pa& afleiðing „visinda‘‘-mnnsókna hans í gu&frœ&j. Ýmsir hafa haldid pví fram, a& Sigur&ur vceri svo oft búinn q& hafa hamskifti og breg&a sér i ýjnsra kvikinda líki, a& hann mundi ekki pola fleiri snarsnúninga. En lipurd klerksins vir&ist síst fara mink/tndi me& aidrinum. lögum í bæjarstjórnina. Og þeir skipa hinn trausta D-lista. Kvenfélögín, ; Sérstæður ,en mikilvirkur fé- lagsskapur er hið unga, fjöl- menna Slysavarnarfélag kvenna, sem hefir rutt nýjar brautir á sviði slysavarnamálanna, svo önnur hliðstæð félög ættu að taka sér til fyrirmyndar. — Á ég þar við þá leið, sem félagið hefir farið til þess að auka ör- yggi þeirra manna, sein mest og best afla þeirra verðmæta, sem öll afkoma þessa bæjar- félags byggist á, þ. e. sjómann- anna. Hefir félagið látið þeim vélbátum hér á staðnum, sem þess hafa beiðst, í té, alt að helming andvirðis talstöðva í bátana. Hefir þetta leitt til þess, að flestir stærri vélbátar hafa get- að fengið talstöðvar fyrir þess- ar snjöllu ráðstafanir kvenfólks ins. Er þetta eflaust raunhæfari aðferð, til þess að auka öryggi sjómannanna, heldur en að safna til björgunarskútu, sem aldrei yrði hægt að reka. Bæjarfélagið verður að styðja þessa starfsemi kvennanna, og munum við sameiningarmenn í bæjarstjórn ákveðið standa með auknu öryggi alþýðunnar og það gerum við best með því að efla slysavarnarfélögin að mun. Kvenfélagið ,.Nanna“, er fyr- ir löngu stofnað, og hefir hér unnið mikið menningarstarf og styrkt með fjárframlögum ýms nauðsynjamál. Hefir það, að miklu leyti ,komið upp hinum laglega lystigarði og lagði á sínum tíma mikið fé í barna- skólahúsið. Ber bæjarstjórn að launa það á viðeigandi hátt. Kvenfólkið er afskiptalítið af pólitískum málum, en þar, sem það leggur hönd að verki, mun ar um það, eins og t. d. í sín- um eigin félögum, þessvegna ber bæjarstjórninni skylda til að livetja þá krafta ,þá starfs- Fratnhald á 4. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.