Þjóðviljinn - 02.09.1938, Side 1

Þjóðviljinn - 02.09.1938, Side 1
3. ÁRGANGUR FÖSTUD. 2. SEPT. 1938. 202. TÖLUBLAÐ Alþýðan u allt lan trayattr NorðfirðtnjBnm. Skapíð starfshaefa vínstrí bæjarstiórn! Híndríð sígur Mnnar nýju Breíðfytkíngar! Flestum mun finnast það furðuleg tíðindi sem gerst hnfa á Norðfirði. Alþjöuflokkurinn og Kommúnistaflokkurinn unnu þar glæsilegan kosningasig'ur. Peir höfðu komið sér saman um starfsáætlun um endurreisn bæj arfélagslns á öllum sviðum, um mörg og mikilvæg framfaramál, sem biðu framkvæmda. Um þessa starfsáætlun sameinaðist öll albýða manna í Keskaupstað -— Allsstaðar blasa við verkefn- in, brýn og aðkallandi. Pað er vissulega enginn tími til að ríf- ast um keisarans skegg eða fara í hár saman út af aukatriðum. Alt veltur á að kraftar alþýð- unnar séu samstiltir til átaka um framfaramálin. Pá skeður hið furðulega. Sam lívæmt skipun frá Reykjavík gera tveir bæjarfulltrúar það að skilyrði fyrir áframhaldandi sam vinnu, að maður nokkur sé gerð ur að bæjarstjóra, sem fyrir- fram var vitað að alþýða Nes- kaupstaðar gat með engu móti Eííít Birynjóff Ejamason foirm. KommúnisfafL Islands sætt sig við, sökum stórkost- legra bresta í fari hans, sem öllum kaupstaðarbúum eru kunn ir. — Pað var völ á mörgum ágætum og hæfum mönnum til starfsins. En enginn þeirra mátti koma til greina. Pessir óskiljan- legu úrslitakostir erusettirfram og á grundvelli þeirra er hafið pólitískt stríð, reynt að stofna til stjórnmálalegra bræðravíga meðal hinnar sigursælu, samein- uðu alþýðu, enda þó ekki væri annað vitað, en fult samkomulag hefði náðst fyrir kosningarnar um það, að hinn vinsæli formað ur verkamannafélagsins, Jó- hannes Stefánsson, skyldi vera bæjarstjóri. Framh. 2. síiu. Lsftíráslrnar á Alicante fasistlsk félsknverk. LONDON í GÆRKV. F. U. BRESKA nefndin, sem hef- ir það hlutverk með hönd- um að rannsaka loftárásir á spænskar borgir, hefir eins og áður var getið nýlega ,sent skýrslu um rannsóknir sínar í Alicante. Flefir nefndin aflað sér upp- lýsinga um 46 loftárásir á þessa borg og kemst að þeirri niður- stöðu, að í þeim öllum, nema 5, hafi verið ráðist á íbúðar- hverfi, annaðhvort af ásettu ráði eða svo illa hafi verið miðað á bá staði, sem aðallega var reynt að hæfa, þ. e. höfnina og járn- brautarstöðina, að sprengikúl- urnar hafi komið niður í íbúðar hverfunum. Nefndin segir í skýrslu sinni, að í Alicante séu engir hermannaskálar og eng- ín hergagnaframleiðsla og eng- ir flutningar vopna og skotfæra eigi sér stað þar. Nefndin ljfsir nákvæmlega af- leiðingunum af hinum ýmsu loftárásum, sem gerðar voru á KommáHistaflekkariaa krefsi tafarlansra fram- kvæmda á kitaveitnnni. VIII Skjaldboirgífi fefja málíd med nýjum „raimsóknum" Ffamsókn opínberlega á mótí Mtaveítunní. Brynjólfur Bjarnason FUNDI bæjarstj. Reykja- víkur í gær urðu all-harðar umræður um hitaveitumálið. Stefán Jóhann Stefánsson bar fram tillögu um að leitað yrði samvinnu við ríkisstjórn og banka um frekari undirbúning málsins, og fælist þar í m. a. rannsókn á fleiri stöðum en Reykjum. Sighrður Jónasson lýsti því yfir, að hann álitihita- veitu frá Reykjum úr sögunni, og ba rfram tillögu um rann- sókn á upphitun bæjarins frá stækkaðri rafmagnsstöð við Sog ið. Pétur borgarstjóri hinn „lán- lausi, reyndi að bera sig borgin mannlega og afþakkaði aðstoð annara við frekari undirbúning hitaveitumálsins. Björn Bjarnason taldi að um- ræður slíkar sem þær, er orð- ið höfðu milli borgarstjórans St. Jóh. St. og Sigurðar Jónas- sonar, væru síst vænlegar til að koma hitaveitunni í fram- Framhald á 4. síðu. Alicante, og loftárásunum á Barcelona, sem þeir sjálfir voru viðstaddir. Herganga þýskra fasísfa I Rvík, Eftirfarandi tillagá" frá Birni Bjarnasyni var felld á bæjar- stjórnarfundinum með 8 atkv. gegn 5: „Bæjarstjórnin lýsir óánægju sinni yfir því, að yfirvöld bæj- arins hafa látið það viðgangast, að erlendir bermenn fari her- göngur um götur bæjarins, eins og í ihernuminni horg. Jafnframt skorar bæjarstjórn á lögreglu- stjóra og ríkisstjórnina áð sjá um að slíkt endurtaki sig ekki meðan landið er talið sjálf-> stætt ríki“. Ber víst að skoða afstööu í- haldsins til tillögmnnar, sem yf- irlýsingu þess um að það leggi blessun sína yfir hergöngnr fas-. ista um götur bæjarins. spiiRitll finiar uifl llfler J L < Búísf víð að Henlein-fasísfamir bíðí eftír úrskurðí Híflers á þíngínu I Níírnberg. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN 1 GÆRKV HENLEIN er farínn til ÞýsEalands á fund víð Hítler í Berchtsgaden. Um leíð og hann lagðí af stað frá Téhhoslóvakíu, lýstu forustumenn flohhs hans því yfír, að þeím hefðí ehhí boríst neínar nýjar tíllögur frá stjórnínní i Prag um lausn deílumál- anna, eða neín tílboð um að samníngum vrðí haldíð áfram míllí hennar og Súdeta. í Prag er lítíð svo á þessa yfírlýsingu, að hún bendí tíl þess, að Kenleín se ehhí fjarrí shapí að fresta aðgerðum, þar tíl þíng nasísta í Núrnberg hefst. Talið er víst að Hítler rnaní íýsa þar yfír bvaða afstöðu hann víll taha tíl deílumálanna. Enn hefir ekki fengist nein opinber yfirlvsing frá tékknesk- um stjórnarvöldum, sem stað- festir þær fréttir enskra blaða, að dr. Hodza hafi á prjónunum nýjar málamiðlunartillögur. — Hálfopinberar fregnir frá Prag lierma þó að þær muni vera væntanlegar í fyrramálið. Aðr- ir telja að þessi fréttaflutning- ur enskra blaða si cingöngu í þeirn tilgangi gerður að ýta frekar undir tékknesku stjórn- ina til undanhalds fyrir kröfum Heftlein-fasistanna og Hitlers. FRÉTTARITARI. Bandaríkjín vílja fríðsamlega lausn deílunnar. LONDON I GÆRKV. F. U. þótt rrtem bíði nú óþreyju- fullir tíðlnda frá Prag og Berht- esgaden fara miklar um'ræður fram mrlli stjórnmálamanna í höfuðborgum álfunnar, Lóndon París, Rómaborg og víða um Tékkóslóvakíu. HENLEIN Pannig hefir breski sendiherr [an:n: í París á ný tafáð við Bon- net utanríkismálaráðherra og sendiherrar Bandaríkjanna í París og Róm hafa átt viðtal við franska og ítalska ráðherra. Vekur það mikla athygli, að Bandaríkjastjórn lætur séndi- herra sína taka þáltt í viðræðunr um þessi mál, og er það álitið svo, að Bandaríkin muni láta sig miklu varða ,að deilan verði leyst friðsamlega.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.