Þjóðviljinn - 03.09.1938, Page 1

Þjóðviljinn - 03.09.1938, Page 1
Lúðvík Jósepsson. Efstu meun D-listans. Alícns Pálmascn. o Bjami pórðarson. Sigdór V. Brekkan. Jóhannes Siefánsíon. Vigfús Gnttormsson. í Isjarstjíriiu elletta septenber A þann hátt eínan etr hægt ad shapa stetrha og starfshæfa hæjairstíórn, D'lístínn er lísfí sameínaðrar alþýðn. W eru líðnír um 7 mánuðír frá bæjarstjórnarhosn- íngunum. Á þessum fáu mánuðum, hefír það gerst meðal annars, að tveír af sex bæjarfulltrúum, sem al- þýða Norðfjarðar fól að leysa sin áhugamál, hafa rofíð fylkínguna og unníð með andstæðíngunum. Bæjarstjórnín hefír veríð rofín og kosníngar eíga að fara fram þann 11. september. Norðfírsk alþýða stendur enn sameínuð, þegar frá eru taldír nokkrír líðhlaupar, og norðfírsk alþýða er áhveðín í því að láta eínskís ófreístað til þess að mynda síarfshæfa alþýðubæjarstjórn á Norðfírðí. Þegar nú að kjósendur bæj- airns verða aftur eftir svona stuttan tíma, að ganga að kjör- borðinu og kveða upp sinn dóm um hvað gera skuli, verða þeir að gera greinilega uppfyr ír sér, hvernig stendur á þeís- um klofningi og hvað fulltrú- arnir hafa gert í þeim máluin, sem þeim var falið að leysa. Þess ber þó vel að gæta, að á svo stuttum tíma ,sem hér um ræðir, getur varla legið mik ið eftir og það því fremur sem sú fylking, sem átti að vinna saman hefir klofnað á tímabil- inu. Kjósendur verða því að muna, að við sameiningarmenn höfum verið T minnihluta, en meirihluta hafa myndaS þeir tveir hægrimenn, sem klufu s'g út úr frá okkur og íhaldið og Framsókn. Lítum nú á nokkur helstu áhugamál bæjarbúa og þáu, sem fulltrúar aljuýðunnar höfðu heitið henni að vinna að. Á því, hvernig unnið hefir verið má sjá hverjum á að fela for- ustuna. 1. Sundlaugin. Strax á fyrstu fundum bæjar- stjórnarinnar var úr hópi okkar sameiningarmanna borin fram tillaga um að kjósa nefnd, sem hefði forgöngu í málinu. Einn- ig að skora á Alþingi að veita styrk til byggingarinnar. Á Al- þingi voru það aðeins samein- ingarmennirn.'r, kómmúnistarn- arnir og Héðinn, sem voru með stvrk\ ei ingunni. en hinir ílokk- arnir á mót'. Hvað æ li full- trrar hægrimanna hér, íbaldc- ins og Frnmsóknar, hafi gert að því að fá flokksbræður sín^ á Alþingi til að vera meðsiyrkn um? Eflaust ekkert. Fyrir for- göngu okkar hefir nú fengist teikning og kostnaðaráætlun nð byggingu laúgarinnar. Ekki eirn einasti úr liði hægrimanna.nna, hefir sýnt sundlaugarmálinu skilning eða gert nokkurn hlut fyrir það. Af reynslunni er að- eins hægt að vænta þess, af sameiningarmönnunum, að hrinda málinu í framkvæmd. 2. Sjúkrasamlagið. Vyrir forgöngu sameiningar- manna var ný reglugerð samin fyrir sa.mlagið. Veitir hún ýms aukin réttindi. Hvergi komu hægri menn Aljúl. þar nærri. Ástæðan fyrir því, að réttinda- aukning er enn ekki komin til framkvæmda er sú, að trygg- ingaráðið undir stjórn Haralds fyrrum ráðherra, hefir legið á reglugerðinni í fleiri mánuði, en mun nú vera að senda hann frá sér st&ðfesta. Framh'. 2. síðu. T Tékkneska stjórnin slakarekki meira til. p EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS. KHÖFN I GÆRKV Erlend blöð bírta í dag orðróm um að tékhneska stjórnín haíí í hyggju að koma fram með nýjar tíl- lögur í deílu Tékka og nasísta. En nú hefur veríð gefín út opínber yfírlýsíng um að þessí orðrómur sé tílhæfulaus. Gert er ráð fyrír að afleíðíng fundar þeírra Hen- leíns og Hítlers verðí nýjar kröfur nasísta tíl tékknesku stjórnarínnar. FRÉTTARIT ARI. Síldarafltnn otion tregor Til Siglufjarðar barst líiil síld síðasta sólarhring, nema reknetasíld. Bræðslusíld varum 300 mál. Söltun var 2,746 lunn- ur — þar af 2,000 tunnur rek- netasíld. Matjessöltun var 1,124 tunnur. — Veiðiveður var goit í dag. Meginhluti veiðiflotans var á svæðinu frá Grímsey til sléttu. Síldar hefir örlítið orð- ið vart víðast á þessu svæði — mest þó við Rauðugnúpa. Nokk ur skip voru þar, fá hafa feng- ið dágóð köst og önnur litið. Vestar hefir ekki svo kunnugt sé veiðst neitt svo teljandi sé — þó varð dálítið síldarvart í Húnaflóa. Til síldarverksmiðju Kveld- úlfs á Hjaiteyri hefir lílil síld borist síðustu daga. Nokkur skip hafa komið þangað, en öll með litla veiði. Verksmiðjan hef ir nú alls tekið við rúmlega 200 þús. málum síldar. — TilHest- eyrar hefir engin síld borist síðan um síðustu helgi. Til síldarverksmiðjunnar í Húsavík liefir lítil síld komið undanfarna daga, enda hefir veiðiveður verið óhagstætt. í gær var þó ágætt veður — logn og sólskin. Hafði þá síld sést.vaða við Tjörnes og einn bátur var kominn til Húsavík- ur-verksmiðjunnar með góðan afla. FO. í gærkv.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.