Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR SUNNUDAGINN 4. SEPT 1938 204. TÖLUBLAÐ BggBmBaBBM—Baaaamaa Háííðahöld „Sokol“-féla£fanna í Prag. Þátttaka Islendinga í tónlistahátíðinni í Höfn Téfefear era jafn undír* búnír undír sfrið semjfríð LONDON í GÆKKVELDL (F. Ú.) LONDON eru stjórnmálamenn þeírrar skoðtinar að það sé enn of snemt að spá nohhru um hversu deílan í Téhhóslóvahíu leysísí og í raunínní se ehhí urn annað að ræða, eíns og stendur, en bíða átehta uns nánarí fregnír hafa boríst af víðræðum Hítlers og Henleíns og víðræðum þeim, sem fram hafa faríð í Téhhóslóvahíu í gær og í dag, en um allar þessar víð- ræður víta menn enn sára líííð, Það er nú hunnugt orðíð, að Sír Nevílle Hender- son, sendíherra Breía í Berlín, og von Ríbbentrop utanríhísráðherra Þýshalands, ræddust víð síðastlíðínn fímmtudag, áður en von Ríbbenírop lagðí af stað ííl Berchtesgaden. Von Ríbbentrop óshaðí eftír því, að víðtalíð færí fram. vekur mikla athygli. KHÖFN 1 GÆRKV. FÚ. NNORRÆNA tónlistahátíðin í Kaupmannahöfn hin áttunda í roðinni, hófst kl. 6 síðdegis í dag, og vekur pað mjög mikla aihygii, að ísland tekur pátt í henni til jafns við hin Norðurlöndin, með sjálfstæðum tónleikum, sem stjórnað er af íslenskum tónskáidum. Ennfremur að kunnír íslenskir sólósongvarar koma fram á tónleikunum. Tónlistarháiíðin hófst með ís- lenskum tónleikum, sem Oddfellow-hollinni. Fyrst var fluttur forleikur »Nordens toner«, af danska, rit- hcfundinum Axel Juh'. Par n xst var blásið í lúður 05? að því 'loknu leikin »trilogia« Jórs Leii's íyrir hljómsveit og var hann sjálfur stjórnandi. Pá voru leik- in lög Jóns Leifs úr Galdra- Loft.i, með framsögn Eyvind Jo- han-Svenclsen, leikara við Kgl. leikhúsið, en Jón Leifs stjórnaói hljómsveitinni. Þá var leikinn forleikur í klassiskum stíl eftir Sigurð Þórðarson, undir stjórn Páls Isólfssonar. Þá söng María Markan íslensk lög, Gígjuna eft- ir Sig'fús Einarsson, »Gott er sjúkum að sofa«, eftir Markús Kristjánsson og »Smalavísij«, eí’tir Þórarinn Jónsson. Þá voru leikin þrjú íslensk þjcðlög, útsett •fyrir bljómsveit af Karli Run- ólfssyni og íslensk þjóðlög útsett fyrir hljómsveit af Sigfúsi Ein- arssyni. Stjórnandi hljómsveit- arinnar var Páll Isólfsson. Tón- leikunum lauk með »Intróduct- ion og passaca-lia fyrir stóra hljómsveit, eftir Pál Isólfsson. íóru fram í stóra salnum í * Að loknum hljómleikunum fór fram móttökusamkoma danska ríkisútvarpsins í Oddfellowhö 1 ■ inni. Var þa,r fagnað hinum er- lendu gestum og ýrixsum öðrum gesturn, sem var sérsiaklega boð ið. Vánlandsfetfð' írnar. Háskólaíyrírleslrar Halldórs Hetmanns- sonar, prófessors Prófessor Halldór Kermanns- son flytur á vegum háskólans, 3 fyrirlestra um Vínlandiferðirn- ar og samband þeirra við fund, Amerílm á 15. öld. Fyrirlestrárn ir ræða í fyrsta lagi um, ferðir norrænna manna. vestur um haf og landafundi þeirra þar, heim- ildirnar fyrir þessum ferðum og áreiðanlcik þeirra, og hvar Það er fullyrt í London, J að Henderson hafí ehkí fíutt von Ríbbentrop neína orðsendíngu frá bresku stjórnínní, hínsvegar mun hann hafa skýrt honum frá hvað hann persónulega íeldí vera skoðun hínna bresku ráðherra, varðandí Tékkóslóvakíu. Pá ©r |sad eíinaííg hunnugí ®i’ðíö„ að Meisd eírsoís hefiir éáí uv við ðmeríska sendí-' Sierirann Biscis Wílson. Henlein hominn _ afíur tíl Téhkósló- vahíu. Hcnle'n er nú kojinn aftur tíl Tékkcslóvakíu o% átti aðstoð- aimaóur Ruhcirr.ans láva:ð.-', va.n' a n e i, að lönd þau *er fund in voru, fcafi leg ð. Þar næst un: það, hvort, frásagnirnar um þess ar ferðir hafi borist til útlanda og hvort þær hafi haft nokkur áhrif á asinni tíma menn, eink- um Christof. Columbus og John Cabot. Sýndar verða s ugga.- myndir af gömlum kortum tii skýringar. Fyrirlestrarnir verða fluttir í Ocldfellowhúsinu 5., 7. o . 9 sept. og hef jcst 1,1. 8, og er öllum heimill aðgangur. j Mr. Gwatkin, tal við hann í dag. Þýsku bl’ ðin gera í dag að um- talsefni viðræðufund Hitlers og Hrnleins, en gefa ekki neitt, í skyn hvers efnis samkomulag það hafi verið. sem sagt, er að þeir hafi náð. Samkomulagsum- (leítunum frestað í bílí. Runciman l'.varður sn dci miðdíK sv -ó m. ð Hodza forsæt- isróðherra í g.nrkvö di o; Bencs rík sforseti Lefir skýrt Runci- n an lávarði frá því, ;ö það r ai’i crðið að samkomulagi, er hann ræ ‘ di við h undt, 1 i t s. a Lud- eto,- að frésta ?re ari ur- rx ðum fr m ýfir helgi. Runcin an á- Varður verður uppi í sveit yfir Lelgina. Tékkar fallast ekkí á neítt, sem skerðír sjáífstæði landsíns. Lítillar bjartsýni gætir í tckk neskum blöðum. E tt blaðanna, sem vanalega er talið túlka s’ oö anir dr. Benes, ríkisforsetans, segir að Tókkar sé unöir hvort tveggja búnir, að friður hahJist eða styrjöld þrjót st út,. Blaðið segir ennfremur, rð Tékkar m.uni aldrei fallast á neitt, sern. af leiði skerðingu sjálfstteðis landsjrs, eða horfið verði af þeim lýðræðisgrundvell, sem lýt vehlið Tékkcs óvakía hvíli á. HITLER Efefeí mínnl en íhaldíð. Afvínnuleysíngjairnk í „Síbsríu" sendír heírn? Síðastlíðínn þríðjudag var lúmlega 30 verkamönnum úthlutað 12 daga vínnuá- vísun í „Síbíríu'L Nú hefir það flogið fyrir, að verkamennirnir eigi að hætta eftir sex daga. Mun |iet(avera gert að tilhlutun atvinnumála- ráðherra, en ástæðan fyrir pví að verkamenn eru sviftir helm- ingi þessarar vinnu mun vera sú, að Reykjavíkurbær neitar að leggja fram nokkurt fé til vinnunnar. Framkoma íhaldsins í þessu máli verður ekki varin, en rík- isstjórnin virðist hinsvegar vera að taka upp þá stefnu gagnvart atvinnuleysingjunum að fylgja dæmi íhnldsins mn að svelta verkamenn. Eairísí á þfem vígsfödtum. LISTEIþeínn af aðalherforingj- um lýðveldishersíns. LONDON í GÆRKV. F. U. Frá Spáni berast þau tíð- ind'i í dag að barist sé á þremur vígstöðvum, við Ler. ida, við Ebro-fljótið og á Estra- madura-vigstöðvunum. Aðstaðan á vígstöðvunum virðist ekki hafa tekið nein- tim stóvægilegum breytingum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.