Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.09.1938, Blaðsíða 2
Sunnudagírn 4. sept. 1958 ÞJÓÐVILJINN Sólskliis* dagiir. Rrrrr. Eg þaut upp í rúminu. Kl. var 6 og komið glaða sólskin qg brakandi þurkur. .Æ, ég geí í 10 mín. ennþá hugsaði %g og hallaði mér aftur út af á kodd- ann. — Og. ég sofnaði svefni hinna réttlátu. —¦ Hamingjan hjálpi mér! Eg nuddaði stírurn- ar úr augunum. Kl. var orðin 6i. Ég þaut fram úr, f leygði mér í fötin og flýtti mér af stað í vinnuna. Á Hverfisgötunni kall- aði Sigga í mig, hún var líka á leiðinni á reitinn. »Veistu hvernig veðrið er?« kallaði hún langar leiðir, »það er glaða sólskin og sunnudagur á morgun«. »Þykistu vera að segja mér fréttir?« sagði ég hálf úrill. »Ég hélt nú satt að segja að ég vissi eins og vel og þú, að við erum allt af í vinnunni þegar best er veðrið og höngurn, þá. all- an daginn yfir 3—4 tíma vinnu«. »Skelfing ertu úrill, elskan«, sagði Sigga biosandi um leið og hún náði mér. »En þetta veit ég nú alt saman eins vel og þú, en það var annað, sem mér var að detta í hug«. »Var það eitthvað skemtilegt?« »Skemtilegt! Meira en það, það er alveg dásamlegt, bara ef að þú vildir vera í held- ur betra. skapi. Mér hefir dottio í hug hvort þú værir ekki með í útlegu í kveld«. »Þetta er nú eiginlega góð hugmynd. Við get- um fengið fleiri með. En hvort hefir þú hugsað þér að fara?« »Upp í Kaldársel og svo getum við gengið á Helgafell á morg- un«. Nú vorum við komnar ai- veg upp á reit. Við fórum undir eins að spjalla við stallsystkin okkar um, útileguna. Og þegar breiðsla var búin um æorgunin vorum við orðin 7, sem ætluðum að fara. O'kkur Si.gu var falið að kaupa nestið, við flýttum okkur því niður í »Kron« eftir að breiðslu var lokið. Svo leið laug- ardajiurinn srnátt og smátt og kl. 8 um kveld ð lagði hfpurinn af stað. Þegar við vorum komin upp fyrir allar rr.annabygðir tókum við lagið. Við vorum öll þjóð eg jafnfram.t því sem vio vorum alþjóðleg o^ snn;um því ýmist ættjarðarljóð cða baráttu- sörgva. Pegar \ið vcr a.m kom- in upp eftir byr..'uðu strákarnir að tjalda en við stelpurn^r ícr- um að hita kókó. »Hanna, Hanna!« kölluðu strákarnir alt í t inu. »Hvar ertu með hæiana?« »Ég held þeir séu ekki langt frá fótunum, á mér framar venju«, svaraði ég dauö- saklaus. »Tjaldhælana, telpa!« hrópuðu þe'r. Nú var mér allri lokið. Ég hafði gleymt tjaldhæl- unum. En ekki þýddi að deyja ráðalaus. Pétur hafði séð kassa- fjcl niður við gjá, og hljóp eftir 1 benni. Og síöan settumst við öíl við aö smíða hæla. LoPsins vor- um við búin að tjalda. Við feng- um okkur smurt kex og kókó og lögöumst síðan- til svefns. Við vöknuðum öll eldsnemma morg- unínn eftir, nú þurftí ekkert okfc ar'vekjaraklukku. Við drukkum kókó og borðuðum smurt brauð. löguðum svo til í tjaldinu. Að því loknu hlupum við niður að. Kjor sffilbna sem vínna á ólunum í miðvikudagsblaði Pjóðvilj- ans var sagt nokkuð frá vinnu- skólanum á Kolvioarhóli. Pessi skóli hefir eins og frá var skýrt ,starfað þar í 7 vikur og hafa verið þar milli 20 og 30 piltar Skóli þessi ér kostaður að hálfu leyti af ríkinu og að hálfu leyti af bænum og hafa dreng- Kaldá til að þvo okkur. Síðan lögðum við upp að fellinu. Það var sólskin, fuglasöngur, ilmandi gras. Pað var vor. Við leiddurnst brosandi og syngjandi og nutum þess í ríkum mæli að vera frjáls. Við klifruðum st?ll af stalli á fellinu þar til við vorum komin alveg upp að vörðu. Við seítumst snöggvast niður til að kasta mæðinni, en Iögðum svo á stað niður ifellið hinurnegin. Okkur gekk greiðlega niður fellið og hlupurn síðan í einum spretti ni.ð ur að tjaldí. Þar fensum við okk ur hádegisverð og fórum; síðan niður að Kaldá og lfgunr þar í s'L'nni rr; •sltán Mr r> (agíins. V'ð vorum. cll ung t% hrausL og nutum þ£ss í ríkurra n:æl,i aS 1 ggja þarna meö vorilmihn og ruglaÆÖnginn alt í kring um ckk- ur í s'aðinn í'yrir saltfísklykt- ina. og brejarryk ð, sern við urð- um oftast að anda að okkur. — E,n tíminn leið. — Það \ ar kom- ið kv'jifL — Vi;'1 urc-u,7). að halda heimleiðis. »Ef allir gætu nú átt svona . ó'skirs'aga«, s gói Siggi um leið og hann smeygði á sig bakpokanum. »Hugsið ykkur vinnukonurrar«, sagði tíe^ga. »Nú, bara alt fátæka fólkið, all- ir sem þræla, hvort heldur verka fólk eða fátækir bændur, ekkert af því getur einu sinni notið s51- arinnar eins cg það hefir rétt til, ekki í svona þjóðs ,:.,ipulagi«, sagði Pésj greírju,',a,ga. Ein nú tók Haddi lagið: »Sjá hin un'íborna tíð«. — Við tók- um, öll undir. Við héldum.heimleiðis syngj- andi baráttusöngva þess fólks, sem hafði unnið öll gæðin úr skauti jarðarinnar. En hafði þó eínu sinni ekki fengið að njóta sólskinsins. Við kvöcldumst þeg- ar við komum, í bæinn og þökk- uðum hvert öðru fyrir sólskins- daginn, sem var liðmn. irnir, sem þarna .hafa dvalið unnið mörg nytjastörf eins og áður er frá skýrt. Þeir hafa hlaðið upp stórt og mikið hlað framan við bæjarhúsin. Peir hafa unnið að því að byggja skíðabraut í fjallshlS&inni fyrir ofan. Þeir hafa málað og kalk- að húsin á bænum, steyptgang stéttarhellur o. fí. o. fl. Drengirnir hafa unnið 6 stund ir á dag — og auk þess lagt stund á leikfimi, leiki o. fl. Allir hafa þeir verið á aldrinum 14— 18 ára og hafa þeir yngstuhaft kr. 0.50 í kaup á dag, þeir næstu «kr. 0.75 og þeir elstu kr. 1.00. Yfirleitt virðast þeir hafa haft ihjög sæmilega að- búð og gott og holt fæði. Sér- stök áhersla var lögð á að venja drengina við stundvísi, regki- semi Qg ástundun — og góða ir>eðferð á ""-erkf ^rum. Voru þeim t. d. lcigð til öll. vinnu- og hlífðarföt, bg hver hafði sitt ákveðna númer — ennfrem- ur voru verkfæri hvers um sig merkt — og höfðu drenrrirnir sýnt alúð í meðferð verkfær- anna og sást t. d. ékld ryðvott- tur á neinni skóflu né haka. ^Drengirnir hafa verið þarnaum 7 vikna tíma hraustir heilsu — **P5 heilbrigða áreynslu ogreelu semi —- og skapað þarnaverð- mæti, sem koma munu æsku- kynslóðinni tiil. sóðs. Það er enginn efí h því, að þessir vinnuskólar fvrir nng- linga er mál, sem gefa verður meiri gaum að. Það er að vísu svo um þenn- an skóla, að þar er margt enn af vanemum, verkefnin fábrot- io, tíminn stuttur og lítio kaup. Kaupgjaldsmálin ættú að vísu ekki að vera þungamioja í þessum efnnm- en hinu má þó ekki gleyma, að í því þjó?i- fé.agi, sem við lifum. er því svo háttað. að börn fátækra foreldra verða að vinna fyrir sér. sem unt er og leggia sem mest ti! heimilisins og kaupið verður því allveigamikið atrifli. Gildi slíkra vinnuskóla ligcr- ur þó ekki eingöngu í því, að unglingarnir fá þarna tækifæri til'að vinna sér fé og fá góoa acíbúð og heilbrigða áreynslu, Hitt er ekki síður mikilvægt. að þessum unglingum, sem hafa færi á að sækja vinnu- skólann er þar með, a. m. k. um stund, bjargað frá atvinnu- leysi bæjanna og öllum þeim ókostum og rótleysi, sem tíð- ast sigla í kjölfar þess. Þeir finna aftur frjálsa sköpunar- gleði í hæfilegri vinnu, heil- brigð máttarkend þeirra og sköpunarþrá fá útrás verð- mætu starfi. Hér er því um mál að ræða, sem yfirvöld ríkis og bæjar verða að gefa fullan gaum. Það þarf að skapa víðtækt \sinnu- skólakerfi, gera þá miklu fjöl- breyttari og fullkomnari um alla aðbúð og kenslu — og tryggja það, að þeir, sem þá sækja eigi við góð kjör að búa. Það væri ekki ónytt, ef at- vinnulaus æska Reykjavíkur gæ.. engið að vinna að .því að skapa góð íþróttaskilyrði fyr ir bæjarbúa í vinnuskólum sín- um, eins og þarna hefir verið byrjað á. Það er að vísu satt, að slíkir vinnuskólar, geta ekki leyst vandamál atvinnu- leysisins, né tryggt það að nemendur þeirra fái vinnu, þeg- ar þeir koma þacfan. Hitt er þó mikils um vert, að með þessu er höggvið nokkuð skarð i atvinnuleysingjahópinn, unn- ið gegn þeirri spillingu, sem atvinnuleysið hefir í för með sér og þjálfuð og aukin verk- kunnátta ungra manna- — Og það er út af fyrir sig svo mik- ilvægt, að allir góðir menn ættu að taka höndum saman um þetta velferðarmál æskunnar og þjóðfélagsins í heild- Skipafréttir. Gullfoss er í Reykjavík, Goða- foss er fyrir norðan, ErúarfoFS er á ltið til Kaupmannahainar. Lagarfoss var á Akureyri í gær. Selfoss er á leið til Antwerpen. Afmælísheppní. Knattscyrnufélagið »Fram« er nú 30 ára og í tlefni af þ*í verður afmæliskappleikur rnillr þess og K. R. á Iþróttavellinum í dag kl. 5. Þæt stúlkur, sem leggja fyr- ir sig saumaiðn, þurfa að læra í 6 mánuði kauplaust. Það er lítið gert að því að kenna þeim iðnina á sem skemst um iíma, heldur eru þær hafðar til alskonar snúninga. Þegar ¦írmkiö er að gera, er" þeim haldicl frani yfir venjuleg- an vinnutíma án þóknunar. Þennan tíma, sem stúlkurnar eru lærlingar, eru þær algerle^a upp á vandafólk att iomnar. ' Margár haf a ekki í annað hús. að> venda og verða að svelta sig meðan á námstímanum stendur og leita sér að cðrum störfum; eftir vinnutíma. Ekki hafa þær neina trygg- ingu fyrir áframhaldandi vinnu að námi loknu. Meistari getu,r látið þær fara þegar hann þarf að fara að greiða þeim kaup. Þ'ær efnileg- ustu hafa von, ef forsjónin skyldi ha;a því svo, að þær lykju námí 'í byrjun hausts, því þá er mest að gera. En hinar verða að víkja fyrir nýjum lær- hngum. Laun saumakvenna hér í Rvík eru að með'altali 90 kr. á mán. Evrir nokkrum árum gátu stú'i..^..-. r fengið hærra kaup með ákvæðisvinnu, en það krafð- ist gífurlegrar aukningu á vinnu hraða og fór jafnframt illa með heilsu þeirra. Nú á síðustu tim- um hefir ákvæðisvinnan að miklu leyti 'komið í stað mánað- arkaups og launin jafnhliða lækkað.. Algengt er aðstúlkur vinni nú í ákvæðisivinnu fyrir 70—80 kr\. á mánuði og er vinnutími oftast. nær ótakmarkaður. Líða rrargar stórtjón á heilsu sinni, því hin stöðuga innivera við fínserða. vinnu og algert hreyfingarleysi, gereyðileggur taugakerfið á skömmum tím,a. Enn þá hafa, sauœastúlku» ekki stofnað n:eð s,ér neinn fé- iagsskap, til að bæía, aðbúð sína og kjör. Er þó sannarlega meir en nóg ástæða fyrir hendi, að saumastúlkur fari aö athuga þetta mál. St.éti,',a,systur okkar í ýmsum cðrum vinnugreinum, svo sem. starfsstúlkur brauðbúða, hár- greiðslu- og verksmiöjustúlkui' hafa myndað með sír stéttafé- lög cg fengið m,iklu áorkað. Því skyldum við þá ekki líka hefjast handa. Það sjá allrr, að við getum ekki lifað á 70—80 kr.. á mánuði. Jafnvel þær, sem hy. star eru með 120 kr. geta, illa ko.nist af. En þetta verður ekki bæt.t, fyr en viö hcfum myndað með okkur féla sskap og tekið þessi mál alvarlega til meðferð- ar. Ættum, við því að fara aö vinda bráðrn bug að þessu og athuga möguleikana fyrir stofn- un slíks, íela-'sskapar strax i haust. Sawnastúlka. Uf^eiið Þjéð¥íijensi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.