Þjóðviljinn - 06.09.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.09.1938, Blaðsíða 1
3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 6. SEPT 193Ö 205. TÖLU5LAÐ £S£i . Ff afefeaf Ikaífa vtif alíð fíl va Vefda íeknar áfe^ardanir um nýfa helmssfyfföld á fiiasístaþíngínu, scm íst i dsng i *? EINKASKEYTÍ TIL ÞJÓÐVELJANS. KHÖFN í GÆRKV. 'IÐ HÁTÍÐAH9LDIN í Téfefeóslóvafcíu i gætf Ijósíuðn ræðumenn ýmsn sspp um víðræð« ur þeírra HSílers og licnlcíns, er Seyní áííí að fara, Tófeu alSír ræðumeiiiiiraiír það sfeýrí fram, að nasásiar feSdu samfeomuSag cínungís Siugsan« legí á grundveSIí samþyfefefanna er HenSeín^ fSofefeurínn gerði í Karlsbad. Ennfremur var hóf~ að frefeari ofþeSdísverfeum, Frá landamærahéruðunum í Tékkóslóvakíu koma fregnír um stórkostlegt vopnasmygl, og er talíð að frá Þýskalandí hafí komíð, síðustu dagana, járnbraut- arvagnar fullír af vopnum. FRÉTTARITARI. LONDON í GÆRKV. F. U. Fréttastofan Agence Havas skýrir frá því í dag, að utan- ríkismálaráðuneyti Frakklands hafí gefið út tilkynningu á þá leið, að vegna þess'að nágránna þjóðirnar hafi aukið landvarn^ sínar svo stórkostlega hljóti íranska stjórnin, að koma íram tneð nýjar og óhjákvæmilegar öryggisráðstafanir. Eru þær í því fólgnar að kallað fiefirver- ið varalið til vopna og enn- "fremur synjað um leyfi til brott veru þeim foringjum og her- mönnum ,sem erga að gegna þjónustu á ausíur-landamærum ríkisins. I tilkynningu hins op- inbera segir, að fólk megi ekki láta sér bregða við þessar 'ráð- stafanir, því að þær sáu einung- ís gerðar til öryggis. Það er nú kunnugt orðið, að Frakkar höfðu fyrirfram til- kynnt tékknesku stjórninni, að þeir hafi svift alla foringja í landher og flugher heimferðar- leyfum og að allar varnarsveit- ir Maginot-línunnar — eða hinna ^ýj11 °g fullkomnu virkja á aust ur-landamærum Frakklands — verði hafðar til taks. Áhersla er lögð á að þessar ráðstafan- ir séu aðeins gerðar í varúðar- skyni. Ráðstafanir Frakka hafa ekki vakið neina undrun í Lond on. . SSóvafear eínhuga með Téfefeum, Þá hefir það vakið mikla at- hygli, að • Slóvakar þeir, sem gert hafa kröfur um aukin sjálfs stjórnarréttindi, hafa lýst yfir hollustu sinni í garð tékknesku stjórnarinnar. Segjast þeir vera reiðubúnir til þess að verja landamærin með öllum þeim meðölum, sem þeir hafa yfir að ráða. Nasisfaþfngíð í Níírnberg, Höfuðefni fréttablaða um alla .álfuna í imorgun var flokksþing nasista sem sstt verður í Núrn- berg á morgun, þar sem menn búast við yfirlýsingum frá Hitl- er viðvíkjandi Tékkóslóvakíu, en vegna ríkjandi óvissu er hinn mesti uggur í mönnum og bæði í Þýskalandi og Frakk- landi hafa víðtækar varúðarráð- stafanir verið gerðar, sem sýna hve horfurnar eru ískyggilegar. Undanfarna daga hafa . borist ýmsar fregnir um það að Þjóð- vérjar hafi flutt mikið lið til Framh. 2. síðu. Skipstjórlnn á jermak. Jermak' fer enn glæsilegafrægð- aríöre Rússneskí ísbrjóturínn, er kom tíl íslands í vetur, bjargar síðustu ínnífrosnu- skipunum. EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS MOSKVA 1 GÆRKV. Þrír rússneskir ísbrjótar Sad- ko, Mrligin og 'Sedcff, voru allan síðnstliðinn vetur inni- ífrosni'f í ,ís í Laptev-hafi. Ráku þeir langt til norðurs. í ágúst- byrjun í sumar hafði öllum öðrum innifrosnum skipum ver- ið komið til hafnar, en ísbrjót- ana þrjá rak þá enn til norð- urs. -— 26. ágúst voru' þeir komnir á 83,07 gr. norðlægrar br. pg 138 gr. austl. 1. Sovétsijórnin ákvað bá að sendf ísbrjótinn Jermak þeim til hjáloar. Skirjstjórinn á Jermak ergöm ul sjóhetia úr norðurföriim', Sorokin. Fararstjóri er Sjeveleff en aðstoðarmaður ha^s Alexe- jeff. Hinn 20. ágúst tók Jermak stefnuna til norðurs. Er komið var norður að 78,10 gr. norðl. br. lenti hann í ís, er óðutn þéttist eftir því sem norðar dró. Jermak hélt samt ásamt för sinni, og voru síðustu 20 míl- urnar ákaflega erfiðar. Að morgni dags, 28. ágúst, komst Jermak til innifrosnu ís- brjótanna og var þegar hafinn i Framh. S 2. síðu. Isg enskn verb- ýðsfil. heist erdiir baráftusfefnan ofaná EINKASK. TIL pJÓÐVILJANS K.HÖFN 1 GÆRKV. ING bresku verkalvðsfélaganna kom saman í dag í Blackpool. Forseti aðalráðsins, Elvin, setti þing- íð með ræðu. Krafðíst hann þess að breska stjórnín varaði Hítler eftírminnilega við þvi að ráðast á Tékkó- slóvakíu. Á lokuðum fundí fara fram umræður um það hvort verkamannaflokkurínn skulí styðja eða hafna utanríkíspólítík bresku stjórnarínnar. Á þíngínu er sterk hreýfíng í þá átt að beíta verkföllum tíl þess að knýja fram stefnubreytíngu hjá bresku stjórnínní í Spánar- málunum. 3] FRÉTTARITARI.; LONDON í FYRRAKV.FÚ. Ársfundur bresku verklýðsfé- ljagariEia var settur í Blackpool í dag. Setningarræðuna Ilutti mr. Eíwia. I ræðu sinni boðaði hann aukna barátíu til þess, iað all'.r breskir verkamenn fengi sumarleyfi með fullu kaupi, en jékin væru 10 milljönir verka- finanna í fendinu, sem ekki heíðu fbngið slík réttíndi viðurksnnd. Auk verkalýðsmálanra ræddi Mr. Elwin um Tékkóslóvakíu. Kvað hann víða vera ótta ríkj- ajndi um það, að knýja ætti Tékka til þess að beygja sig fyrir Þjóðverjum. Abessiniu- menn, Kínverjar, Spánverjar og breskir sjómenn hefðu orðið að búa við það, að ekkert væri gert til þéss að rétta hlut þeirra. Ef til vill væri nú um seiriasta tjækifæri Evrópu að ræða, til þess að komla í veg fyrir heims- styrjöíd. Til þess má ekki fcoma sagði mr. Elwin, að Tékkuin, þessari djörfu þjóð, verði varp- að í gin úlfsins. Þingið sitja 450 fulltrúar fyrir 4i/2 milljón verkamanna. SildirvertiðlDni er sð verða loklð. B MBsildis! tæp ein og hálf mlljóíi hektólitrar. Slldveidiskýrsla FisMíéSagsísras, Sfldveiðín 3, scpf, 1938, Vestfírðir og Strandír . . . . Síglufjörður, Skagastr., Sauðárkr. EYJafj., Húsavík, Raufarhöfn Austfírðír ........ Sunnlendíngafjórðungur . . . Tunnur í salt 22,896 212,056 35,276 1,356 Samtals 3. sept. Samtals 4. sept. Samtals 5. sept. 1938.....271,584 1937.....197,467 1936.....211,040 Br.síld hektol. 260,710 608,783 596,351 23,533 1,294 1,490,671 2,157,846 1,068,670 (Fremri talan turinur í salt, síðari mál í bræðslu). Boín vörpuskíp: Arinbjöm Hersir, Rvík, 11668 Baldur, Reykjavík, 317, f:>618. Belgaum, Reykjavík, 12761. Bragi, Reykjavík, 433, 9845. Brimir, Neskaupstað, 11812. Egill Skallagrímss., Rv., 8077. Garðar, Hafnarf. 151, 15434. Gullfoss, Reykjav, 441, 6689. Gulltoppur, Reykjavík, 14191. Gyllir, Reykjavik, 9o30. Hannes ráðh. Rvík, 77 10942. Haukanes, Hafnarf, 217 11491- Hilmir, Reykjavík, 479, 12776. Framh. 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.