Þjóðviljinn - 06.09.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.09.1938, Blaðsíða 2
 U J C D V I L J I N N 69 lögreglumann í New York hafa frarhið s]álfsmorð síðan í septem- ber 1934 og er það sett í 'siamband við paðj ,-að þá kom til stjórnar' yfirlö|greglunni maður að nafni Lewis Valentine. Hann hefir lagt mikið kapp á pað að hreisna úr hópi lögreglumannanna menn sem ekki voru starfi sínu vaxnir á ýms- an hátt, t. d. höfðu menn grun um að mikið væri um mútuþágu í lið- inu. 1 lögreglunni eru 18,000 menn og skifta þeir mörgum bundruðum sem orðið hafa að víkja á þeirri pTum sem Valentine hefiir verið stjórnandj, og 69 hafa, eins og áð- ur er sagt, heldur kosið dauðanín en að komast i hendur réttvísinn- . Tveir innratrúboðsprestar í Sví- £>jóð komu í heimsókn til koru> einnar mjög ríkrar sem lá fyrir dauðamnn á sjúkrahúsi. Fóru þeir auðvitað að búa hana undir eilífð- ina og bárust þá auðæfi hennar í tal. Sögðust þeir vera sendir til hennar frá iguði [almáttugum og ¦fullyrtu að það |væri hans vilji að hún arfleiddi söfnuð þeirra að miklum hluta eigna sinna. Og það vaTð úr að þeir hjálpuðu henni til að semja arfleiðsluskrá, sem hljóð- 'aði á þá leið, að ættingjannir skyldu aðeins fá helming eigna hennar, en hitt skyldi renna í guðs kistuna. Rétt á eftir dó konan. Nú hafa ættingjarnir sett málið fyrir dómstóla. Áður hafði konan verið búin að ánafna þeim öllu og segja þeim að prestarnir hafi log- £ð að henni er þeir sögðust sendir af guði. Kaupeodur Þjóðviijans eru áminntir uai að greiða áskrift- argjaldið skilvís- léga Garðyrkjusýningin í Markaðsskálanum, heldur enn áfram og verður opin í dag. Hefir aðsókn að sýning- unni verið mjög mikil og má hikíaust telja að aldrei hafi ver- ið jafn mikil aðsókn að nokk- urri sýningu á jafn skömmurri tíma og þessi hefir verið opin. Bjarni Runólfsson, , bóndi að Hólmi 'í LandbrotJ? andaðist í fyrramorgun. Bjarni var löngu þjóðkiinriur maður fiyrir áhuga sinn og afrek á sviði rafmagnsmálanna og hefir hann bygt fjölda rafstöðva víðs- vegar um sveitir landsins. Hann varð tæplega fimtugur að aldri. GORKI-LEIKHÚSIÐ í ROStOFF VIÐ DON (til vinstri) ÍÍIÍSHíÍ hínn hcímsfrægí rfíssneskí leíksf jóirí cr nýlega láfínn. Snemm'a í ágúst s.l. léstriss- neski leikhússtjórinn Konstaníin Sergejevitsj Stanislavski í hárri elli, (f. 17. jan, 1863). Andlát hans vakti þjoðarsorg í Sovét- ríkjunum, dag eftir dag voru blöðin full af minningargrelin- um um þenna vinsæla menn- ingarfrömuð og brautryðjanda á sviði leiklisfarinnar. Helstu listamenn Sovétríkjanna stóðu heiðursvörð við kistu hans, Sov étstjórnin og tugir þúsunda rl- þýðumanna fylgdu horium til grafar. Stanislavski var ekki einung- is ákaflega vinsæll í Sovét- ríkjunum. Um allan heim var nafn hans og sfarf þekt og virt af þeim er leiklist unna. í því skyni að gefa íslensk- um lesendum nokkra hugmynd um líf hans og starf, er hér birt í þyðingu minninparrrrein, ier birtist í rússncsku blaði. ,,Fráfall K. S. Stanislavskh er bungur mifsir fyrir leiklistina í Sovétríkjurum. Nafn hans er elskað oaf virt um alt hnd vort, fólkið þekti hann sem ágætan leikara, snjal'an hikstjóm 'og framúrskarandi kennarn heillar kynslóðar af uppvaxandi leik- urum. í hálfa öld hefir líf Stanislav- skis verið óslitið s'arf, merki- legt og heilladrjúgt skapa'ndi starf, þroilaus Ieit að hinni sönnu list, að hinu sanna í l'st- inni. Staniflavski gat sér ljórrandi orðstír þegar á unga aldri fyrir hæfileika sína s^m leikari, og hefði vafalaust gelað gengið glæsilega frægðarbraut, á við bestu leikara nítjándu aldarinr- ar, innan ramma hinnar hefð- bundnu leiklistar. En Stanishv- ski lét ekki lofið stíga sér til höfuðs. Hugur hans lei'aði stöð- 'ugt að hinu sanna og eðlilsga, alt það í leiklistinni, er honum fanst tilgerðarlegt og óeðlílegt var honum andstætt, og gegn því réðist hann með brennandt eldmóði. Hin eldri, hefðbundnu leiklistarform urðu Stanislavski i of þröng, hann fann, að inn- an þeirra gat hann ekki síarfað. . Árið 1898 stofnaði hann á- samt Nemirovií'sj-Dantsjenko nýft leikhús í Moskva: ^Lista- mannaleikhúsið", og" "hugðust þeir félagar að gera það að musteri sannrar yeruleikalisfar, þar sem eðlilegt látleysi væri* gert að þýðingarmesta ^000^0-" inu. „Fyrir okkur vakti endurnýj- un listarinnar", segir Síanis- lavski sjálfur. ,',Við sögðum stríð á hendur öl'um hefðbundn um takmörkunum á leiksviðinu, hvar sem þær komu fram, hvort sem það nú var ' leik, leikstjórn, Ieiktiöldum, búning- um, skilningi á hlutverkum, eða öðru". • „Þétta er l'fið sjálft". — Þannig lýstu menn . áhrifunum af fyrstu sýningum Stani?lavskis Eftir fyrstu sýninguna á leikr'ti Gorkis: Næturgisting, skrihði hin fræga leikkona Jermolova einum leikendanna á þessa leið: „Síðan ég sá „Næturgisting" fyrir hálfum mánuði síðan, hec- ir það ekki liðið mér úr minni. .... Sýningin /hafði ótrúlega sterk og varanleg ahrif á mip-. Ég get ekki gleymt þessum „næturgesium", hver og emn þeirra stendur mér lifandi fyr- ir hugskotssjónum. Pið leikið ekki, þíð Iifið hlutverkin". Pessi skoðun ier í íylsta sam- ræmi við álit leikhúsgesta í Sov- étríkjunum enn þann dag í dag. „Næturgisting" Oorkis búiri ,til sviðs rí Sfani?la^ski, er enn fersk og lifnndi list. sökumhrss hve sönn og hrífandi eðl'Ieg hún er. Sem leikstjóri var S'aris'a'- ski strangur og ósveigjanlegur, en strangastur var hann þó við sjslfan sig. Fyrir kom, að Ieik- | stjórinn Shnishvski tók hlut- verk af Ieikaranum Stanislavski, ef honum þótli hann ekki full- nægja ströngustu kröfum. í hinni ágætu bók sinni „Síarf mitt að listum", segir Slanis- lavski eins oft frá þeim hlutverk um og sviðsetningum, semlion- um mistókust, og þeim semtók- ust, en það mun óvenjulegt í endurminningum úr leikhús- starfi. En einmrtt vegna þessarar hörku við sjálfan sig og með óþreytandi vinnu tókst Stanis- lavski að vinna frægan sigur á' sviði leiklistarinnar. Honum var ekki nóg að vinra hvern sigurinn öðrum glæsi- legri sem leikari og leikstjóri. Alt sitt líf var Stanishvski að rannsaka leiklistina, hugsa um hana, leita að lögmálum henn- ar, reyna að skilja og gera öðr- um skiljanlegt eðli þeirra log- ma'h, sem hann fann. Árang- ur rannsóknanna ásamt því er aðrir bestu menn leiklistarinn- ar hafa skapað á því sviði, vann Sfanishvski rarran í heildar- kerfi. Kerfi þ'etta er sú undir- staða, er allir bestu leikendur , Sovétríkjanna nú á dögum byggja starf sitt á, — djúp,list- ræn veruleikastefna. Effir byltinguna skifti alveg um leikhúsgcsti, — leikhúsin fylltust af róttæku álþýðu- fólki. Stanislavski skildi öðrnm betur þarfir þessara nýju leik- húsgesta, kom til móts við þá, og jók starfsémi sína að mikl- um mun. Hann skapaði nýtt óperuleikhús, Iosaði söngleika- sýningarnar við hin gömlu úr- eltu form og gæddi þær nýju lífi. Hann hgði einnig feikna vinnu í leikskóla þann, er hann stjórnaði, — en þar hafa margir hinna glæsilegustu núlifandi leikara Sovétríkjanna hlotið mentun. Stanislavski var það ætíð á- hugamál, að listin staðnaði ekki í formum. einangraðist ekki frá daglega lífinu .frá albýðufólk- inu. Árið 1Q36 l;t harin svo um- mæl': í viðtali við erlenr'an bl.ða mann: „Pegar ég kem til útlanda, þá flvkkjast menn að mér, og vilja fræðast um hina lifandi og síungu leiklist í Sovét- ríkjunum. Þeir kvarta yfir því, að leikhúsin í Vestur-Evrópu eigi ekki lengur aðdrattarafl, séu í stöðugri afturför. Sumir reyni að safna um sig leikskól- um í afskektum fjallaklaustrum, til að ah leikendurna upp til hreinnar listar. . . . Ég svara þessum mönnum því, að í -ætt- hndi mínu þurfi leiklistin ekki að einangra sig frá lífinu til að halda ferskleik og aðdráttaraflir því að leikhúsin eru þar óað- skiljanlegur þáttur hins nýjalífs, siem þar er lifað". Listamaðurinn góði er fallinn frá. En æfistarf hans lifir í leik- húsi hans, í þúíundum nemenda og lærisveina, í hinum merki- legu ritverkum, er lesin verða og metin meðan leiklist lifir. — S. Durilín. Sífidslsæffaii £ Framh. af 1. siðu, norð-austurhndamæranna og í Pýskahndi er haft sirangt eft- irlit með ollum, semkoma frá Frakklandi, en öll erlend tl:ð eru gerð upptæk. J< ?Frh. af 1. síðu.) undirbúningur að heimför þeirra. Pessi ferð Jermaks þykir hin mesta frægðarför. Ekkert skip hefir áður af 'eigin ramleik komist norður að 83. breiddar- gráðu í asíuhluta Norðuríshafs- ins. FRÉTTARITARL Ferðafélag Islands tilkynnir, að skemíi- og berja förin um Qrafning, sem átíi a>5 fara síðastliðinn föstudag, verði farin í dag, þriðjudagr kl. S frá Steindórsstöð. Ferðin er afar ódýr. Siundnámsskeið hefst að nýju í Sunl3h'öllinnf í dag. Þátttakendur'gefi sig fram í Sundhöllinni kl. 9—11 f. h. iRíkisskip. Esja fór frá ísafirði í gær á- leiðjs til Ingólfsfjarðar. Súðin er í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.