Þjóðviljinn - 06.09.1938, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 06.09.1938, Qupperneq 2
1' J 0 D V I L j I N N 69 lögreglumann í New York hafa framið sjálfsmorð síðan í septem- ber 1934 og er pað sett í 'siamband við pað, að pá kom til stjórnar yfirlö(greglunni maður að nafni Lewis Valentine. Hann hefir lagt mikið kapp á pað að hreisna úr hópi lögreglumannanna menn sem ekki voru starfi sínu vaxnir á ýms- an hátt, t. d. höfðu menn grun um að mikið væri um mútupágu í lið* inu. 1 lögreglunni eru 18,000 menn og skifta peir mörgum hundruðum sem orðið hafa að víkja á peini "l-uin sem Valentine hefiir verið stjórnandj, og 69 hafa, eins og áð- ur er sagt, heldur kosið dauðanji en að komast í hendur réttvísinn- ar. ** . Tveir innratrúboðsprestar í Svi- íijóð komu í heimsókn til koni' einnar mjög ríkrar sem lá fyrir dauðanum á sjúkrahúsi. Fóru peir auðvitað að búa hana undir eilífð- ina og bárust pá auðæfi hennar i tal. Sögðust peir vera sendir til ’hennar frá iguði jalmáttugum og íullyrtu að pað |væri hans vilji að hún arfleiddi söfnuð peirra að mjklum hluta eigna sinna. Og pað varð úr að peir hjálpuðu henni til að semja arfleiðsluskrá, sem hljóð- 'aði á pá leið, að ættingjamir skyldu aðeins fá helming eigna hennar, en hitt skyldi renna í guðs kistuna. Rétt á eftir dó konan. Nú hafa ættingjarnir sett málið fyrir dónistóla. Áður hafði konan verið búin að ánafna peim ölíu og segja peim að prestarnir hafi log- ?.ð að henni er peir sögðust sendir af guði. Kaupeodur Þjóðviijans eru áminntir am að greiða áskrift* argjaldið skilvís- lega Garðyrkjusýningin í Markaðsskálanum, heldur enn áfram og verður opin í dag. Hefir aðsókn að sýning- unni verið mjög mikil og má hiklaust telja að aldrei hafi ver- ið jafn mikil aðsókn að nokk- urri sýningu á jafn skömmum tíma og þessi hefir verið opin. Bjarni Runólfsson, bóndi að Hólmi fí Landbrotj andaðist í fyrramorgun. Bjarni var löngu þjóðkunhur maður íyrir áhuga sinn og afrek á sviði rafmagnsmálanna og hefir hann bygt fjölda rafstöðva víðs- vegar um sveitir landsins. Hann varð tæplega fimtugur að aldri. GORKI-LEIKHÚSIÐ í ROStOFF VIÐ DON (til vinstri) PP9 ' hínn heímsfrægí rússneskí leíkstjórí er nýlega láfinn* Snemma í ágúst s.l. léstriss- neski leikhússtjórinn Konstaníin Sergejevitsj Stanislavski í hárri elli, (f. 17. jan. 1863). Andlát hans vakti þjóðarsorg í Sovét- ríkjunum, dag eftir dag voru blöðin full af minningargrein- um um þenna vinsæla menn- ingarfrömuð og brautryðjanda á sviði leiklisfarinnar. Helstu listamenn Sovétríkjanna stóðu heiðursvörð við kistu hans, Sov étstjórnin og tugir þúsunda rl- þýðumanna fylgdu hohum til grafar. Stanislavski var ekki einung- is ákaflega vinsæll í Sovét- ríkjunum. Um allan heim var nafn hans og sGrf þekt og virt af þeim er leiklist unna. í því skyni að gefa íslensk- um lesendum nokkra hugmynd um líf hans og starf, er hér birt í þýðingu minninp'arprein, er birtist í rússncsku blaði. ,,Fráfall K. S. Stanislaiskis er þungur missir fyrir leiklistina í Sovétríkjunum. Nafn hans er elsknð og virt um alt land vort, fólkið þekti hann sem á'gætan leikara, snjaUan leikstjórn ‘og framúrskarandi kennarn heillar kynslóðar nf uppvay.andi leik- urum. í hálfa öld hefir líf Stanislav- skis verið óslitið s'arf, merki- legt og heilladrjúgt skapahdi starf, þroilaus Ieit að hinni sönnu list, að hinu sanna í I'st- inni. Stanislavski gat sér ljóirandi orðstír þegar á unga aldri fyrir hæfileika sína s?m Ieikari, og hefði vafalaust gelað gengið glæsilega frægðarbraut, á við bestu leíkara nítjándu aldarinr- ar, innan ramma hinnar hefð- bundnu leiklistar. En Stanislav- ski lét ekki lofið stíga sér til höfuðs. Hugur hans lei'aði stöö- ugt að liinu sanna og eðlilega, alt það í leiklisíinni, er honum fanst tilgerðarlegt og óeðldegt var honum andstætt, og gegn því réðist hann með brennandi eldmóði. Hin eldri, hefðbundnu leiklistarform urðu Stanislavski i of þröng, hann fann, að inn- an þeirra gat hann ekki síarfað. . Árið 1898 stofnaði hann á- samt Nemirovitsj-Dantsjenko nýt’t leikhús í Moskva: '„Lista- mannaleikhúsið", og’ hugðust þeir félagar að gera það að musteri sannrar yeruleikalistar, þar sem eðlilegt látleysi værf gert að þýðingarmesta boðorð- inu. „Fyrir okkur vakti endurnýj- un listarinnar“, segir Síanis- lavski sjálfur. „Við sögðum stríð á hendur öl’um hefðbundn um takmörkunum á leiksviðinu, hvar sem þær komu fram, hvort sem það nú var ' leik, leikstjórn, Ieiktiöldum, búning- um, skilningi á hlutverkum, eða öðru'L■ „Þiétta er l;fið sjálft'L — Þannig lýstu menn áhrifunum af fyrstu sýningum Stanislavskis Eftir fyrstu sýninguna á leikr'ti Qorkis: Næturgisting, skrife.ci hin fræga leikkona Jermolova einum leikendanna á þessa leið: „Síðan ég sá „Næturgisting" fyrir hálfum mánuði síðan, hec- ir það ekki liðið mér úr minni. .... Sýningin hafði ótrúlega sterk og varanleg áhrif á mio-. Ég get ekki gleymt þessum „næturgesium'L hver og e'nn þeirra stendur mér lifandi fyr- ir hugskotssjónum. Þið leikið ekki, þið lifið hlutverkin'L Þessi skoðun ier í fylsta sam- ræmi yið álit leikhúsgesfa í Sov- étríkjunum enn þann dag í dag. „Næturgisting" Gorkis búih ,til sviðs rf StaniHa'ski. er enn fersk og lifnndi list. sökumbrss hve sönn og hrífandi eðl'leg hún er. Sem leikstjóri var SLanisLi' - ski strangur og ósveigjanlerur, en strangasíur var liann þó við sjálfan sig. Fyrir kom, að le:k- | stjórinn Sfanislavski tók hlut- \ erk af leikaranum Stanislavski, ef honum þótii hann ekki fúll- nægja ströngustu kröfum. f hinni ágætu bók sinni „Síarf mitt að listum", segir Stanis- lavski eins oft frá þeim hlutverk um og sviðsetningum, semhon- um mistókust, og þeim semtók- ust, en það mun óvenjulegt í endurminningum úr leikhús- starfi. En einmitt vegna þessarar hörku við sjálfan sig og með óþreytandi vinnu tókst Sfanis- lavski að vinna frægan sigur á sviði leiklistarinnar. Honum var ekki nóg að vinra hvern sigurinn öðrum glæsi- legri sem leikari og Ieikstjóri. Alt sitt líf var Stanislavski að rannsaka leiklistina, hugsa um hana, leita að lögmálum henn- ar, reyna að skilja og gera öðr- um skiljanlegt eðli þeirra log- mála, sem hann fann. Árang- ur rannsóknanna ásamt því er aðrir bestu menn leiklistarin.n- ar hafa skapað á því sviði, vann Sfanislavski eairan í heildar- kerfi. Kerfi þetta er sú undir- staða, er allir bestu leikendur Sovétríkjanna nú á döpum byggja starf sitt á, — djúp, list- ræn veruleikastefna. Eftir byltinguna skifti alveg um leikhúsgcsti, — Ieikhúsin fylltust af róttæku alþýðu- fólki. Stanislavski skildi öðrum betur þarfir þessara nýju leik- húsgesta, kom til móts við þá, og jók starfsemi sína að mikl- um mun. Hann skapaði nýtt óperuleikhús, losaði söngleika- sýningarnar við hin gömlu úr- eltu form og gæddi þær nýju I lífi. Hann lagði einnig feikna vinnu í leikskóla þann, er hann stjórnaði, — en þar hafa margir hinna glæsilegustu núlifandi leikara Sovétríkjanna hlotið mentun. Stanislavski \ ar [ að ætíð á- hugamál, að listin staðnaði ekki í formum. eirangraðist ekki frá daglega lífinu .frá albýðuíólk- inu. Árið 1936 lét hann svo um- mæl í viðiali við erlcndan bl'ða mann: „Þegar ég kem til útlanda, þá flvkkjnst menin að mér, og vilja fræðast um hina lifandi og síungu leiklist í Sovét- ríkjunum. Þeir kvarta yfir þ\ í, að leikhúsin í Vestur-Evrópu eigi ekki lengur aðdráttarafl, séu í stöðugri afturför. Sumir reyni að safna um sig leikskól- um í afskektum fjallaklaustrum. til að ala leikendurna upp til hreinnar Iistar. . . . Ég svara þessum mönnum því, að í -ætt- landi mínu þurfi leiklistin ekki að einangra sig frá lífinu til að halda ferskleik og aðdráttaraflir því að leikhúsin eru þar óað- skiljanlegur þáttur hins nýja lífs, siem þar er lifað'L Listamaðurinn góði er fallinrr frá. En æfistarf hans lifir í leik- húsi hans, í þúsundum nemenda: og lærisveina, í hinum merki- legu ritverkum, er lesin verða og metin meðan leiklist lifir. — s. Durilín. Shríðshæífan í Ewópus, Eramh. af 1. sfðu. norð-austurlandamæranna og í Þýskalandi er haft sirangt eft- irlit með öllum, sem koma frá Frakklandi, en öll erlend tlið eru gerð uppfæk. Jermak' ?Frh. af 1. síðu.) undirbúningur að heimför þeirra. Þessi ferð Jermaks þykir hin mesta frægðarför. Ekkert skip hefir áður af eigin ramleik komist norður að 83. breiddar- gráðu í asíuhluta Norðuríshafs- ins. FRÉTTARITARI. Ferðafélag íslands tilkynnir, að skemli- ogberja förin um Grafning, sem átii ac) fara síðastliðinn föstudag, verði f.arin í dag, þriðjudag, kl. S frá Steindórsstöð. Ferðin er afar ódýr. Siundnámsskeið hefst að nýju í Sunðhöllinni' í dag. Þátttakendur ' gefi sig fram í Sundhöllinni kl. 9—11 f. h. iRíkisskip. Esja fór frá ísafirði í gær á- leiðis til Ingólfsfjarðar. Súðin er í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.